Vísir - 13.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1957, Blaðsíða 1
#7. árg. w; mm \ Þriðjudaginn 13. ágúst 1957 188. tbl. Stræfisvagnamenn i Loúi i verktalSs — drelft með táragasl. — Stjóarnfsi re/nlr samkomulagsfeiH. í gær hófu strætisvagnamemi ræði sem í iðnaðarborginni Lodz í Pól- verður landi verkfall í þeim tilgangi, að knýja fram kröfur um hækk- að kaup og bætt starfsskilyrði. Til átaka kom á einum stað í borginni milli lögreglu og verk- fengið er, en hún að forðast að styggja Rússa, og jaí'níramt inn á við allt, sem gæti orðið til að veikja aðstöðu hennar, en þar yrðu verkföllin hættuleg, ef þau leiddu til svo veikrar aðstöðu fallsmanna, og beitti lögreglan stjórnarinnar, áð til íhlutunar táragasi. af Rússa hálfu kæmi. Það er þvi Ekki kom til neinna átaka mikið í húfi, að verkfailið breið- annars staðar í borginni. — ist ekki út, heldur verði leyst Stjórnarvöldin skoruðu á verka- þegar. menn, að hætta verkfallinu þeg | Gripið var til herflutninga- ar, en þeir hafa ekki sinnt því, bifreiða til þess að flytja verka- og gerir stjórnin út menn á fund menn til vinnu og úr. þeirra í dag til viðræðna. Fóru þessir stjórnarfulltrúar frá Var- sjá í 'morgun og munu strax hefja viðræður við verkamenn. Stjórnin leggur að sjálfsögðu mikla áherzlu á, að leysa verk- fall þetta. Hún verður að fara varlega og verkfallsalda gæti orðið háskalegur Þrándur í Götu áforma hennar um, að haida því takmarkaða frjáls- Krúsév og Mikoyan halda heim. Sameiginleg tilkynning vald- hafa A.Þ. og Ráðstjórnarríkj- anna verður birt í Austur- Berlín í dag. Er látið í það skína í fregn- Xim þaðan, að yfirlýsingin sé stórmerkileg. Hinni opinberu heimsókn Krúsévs, Mikoyan og félaga þeirra, lauk í gærkveldi. Ennfremur var lokið viðræðum þeim, sem fram hafa farið rríillí Jeiðtoga beggja landanna. Þeir Krúsév og Mikoyan halda heim í dag. Sagt var í morgun, að veric- fallsmenn væru farnir að safn- ast saman við vagnaskýlin til þess að hindra með valdi, ef reynt yrði að taka strætisvagn- ana og manna þá. Dagskrá forsefaliefm" 7000 málum landað á Eskifirði. Skorliii* á tiinnum Frá fréttaritara Vísis. — # Eskifirði í gær. Alls hafa borizt á land hér rúmlega 7000 mál af síld og hefur síldarbræðslan starfað stanzlaust í rúma viku. Afkast- ar hún um 700 málum á sólar- hring. Það bezta af síidinni hefuri Islendingar fagna for- setahjónum Fínnlands. Harmleikurinn á Eigervei Hætt hefur verið leit að tveimur þýzkum fjallgöngu- ínönnum, sem voru í sjálfheldu í hlíðum Eigerf jalls í svissnesku Glpunum. Leitarmenn telja, að þeir hafi hrapað til bana, en ítalinn, sem einnig var verið að reyna að bjarga, var talinn látinn. Mun hann hafa króknað í hríðarveðri í fyrri nótt. Italinn, sem bjargað var, er í sjúkrahúsi, og er talið, að hann muni ná sér. Forseti Finnlands, Urho Kaleva Kekkonen og Sylvi Salome Kekkonen forsetafrú eru væntanleg hingað í boði forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, í dag. Á flugvélin, sent flytur forsetahjónin, utanríkisráðherra Finna Virolainen og annað fylgdarlið forsetahjónanna, að lenda á Reykjavíkurflugvelli kl. 14 í dag. Hefst þar síðustu dagana verið saitað og með hin opinbera heimsókn finnska ríkisforsetans og nemur söitunin nú um íooo forsetafrúarinnar til íslands og mun hún standa í þrjá tunnum af áðurnefndu magni. ^ ^ forsetahjónin finnsku dvdjast Skortur a tunnum er að verða , ' , , ., . \r * 'a«."1 rL"í mjög tiifinnaniegur, bæði fyrh-\ her sem gestir i nokkra daga. Verður mottokuatnoin a flugvellinum, en síðan hefst dagskrá, sem getið er er um á öðrum stað hér í blaðinu. íslendingar munu fagna af alhug komu hins tigna þjóðhöfðingja og frúar hans. Hefur höfuðborgin víða verið skreytt vegna komu hans og gefi nú gæfan að veður verði bjart og fagurt þá daga, sem finnsku for- setahjónin dveljast hér. Dagskrá nióttökuhátíðar finnsku forsetahjónanna í dag er á þessa leið: Kl. 14.00: Flugvél Finnlarids foraeta lendir á Reykjavíkur- flugyelli: Kl. 14.20: Lagt af stað-frá flugvellinum og ekij' um Miklatorg, Hringbraut, Sól- eyjargötu, Fríkirkjuveg, Lækj- argötu, Austurstræti, Pósthús- stræfij Kirkjustræti, Templ- arasund, Vonarstræti og Tjarn- argötu að Ráðherrabústaðnmn og komið þangað kl. 14.35 Kl. 19.30 taka forseti Fimr- lands og forsetafrúin á móti :tC-).töðumönnum eriendia sendiráða og frúm þeirra í Ráð- herrabústaðnum. Kl. 19.50 aka finnsku forseta- hjónin frá Ráðherrabústaðnum til kvöldverðar að Hótel BÓtg og koma þangað laust eftir kl. 20.00. Kl. 23.00 aka finnsku for setahjónin frá Hótel Borg að RáSherrabústaðnum. KI. 23.03 aka íslenzku for- setahjónin til Bessastaða. I fyrramálið. Kl. 9.55 heimsækir forseti Finnlands Háskóla íslands og verður þar hátíðleg athöfn. Kl. 10.42 er heimsókn í Þjóðminja- safnið, og kl. 12.30 hádegis- verður að Bessastöðum. saltsíld og lýsi, en enginn lýsis- geymir er á staðnum. Hægt mun vera að fá tunnur á Rauf- arhöfn, en þá vantar skip til flutninganna. Ef ekki rætist úr, kann svo að fara, að ekki verði hægt að taka á móti neinni síld hér. Nú bíða tveir bátar löndunar, Víðir með um 750 mál og Jón Kjartansson með 350—400 mál. Fyrir helgina lönduðu Björn Jónsson, Gunnólfur, Muninn Stella 80—340 málum hver. •^- í herbúðum í Landau í V.-Þýzkalandi, hefur verið stolið teiknúigtim að eld- flaug (bandarískri). Var teikningin geymd í pen- ingaskáp með öðrum teikn- ingum og skjölum, en þess- arar einu teikningar er saknað. Norðurlönd og gæzlu- m sþ. Danir, Norðmenn og Svíar munu að líkindum hafa Sier- flokka áfram í gæzluliði Sam- einuðu þjóðanna, eða um miss- eris skeið frá 1. nóv. n.k., — en Finnar að Iíkindum ekki. Landvarnaráðherrai- Nor- egs, Danmerkur og Svíþjóðar ræddu þetta nýlega á íundi : Gautabog, og voru sammála um, að leggja til, að ríkisstjórnir þeirra tækju tilmælum í ofan- nefndu efni vel, ef þau kæmu. Norðurlöndin 'þrjú munu ekki senda fjölmennari flokka en nú, þótt Finnar hætti þátttöku. Ráðherrarnir voru einhuga um, að af alþjóða- og siðferðilegum ástæðum, bæri að fara að ósk- um stofnunarinnar um fram- haldsþátttöku. Maður fannst slasaður á götu í nótt. Um klukkan 2 í nótt var lóg- neglunni tilkynnt, að maður lægi á götunni á Hverfisgötu nálægt Alþýðuhúsinu. Kom lögreglan þegar á vett- vang, tók manninn og flutti hann á slysavarðstofuna og reyndist hann talsvert mikið skorinn á höfði. Fór logreglan því næst með hann á lögreglu- varðstofuna. Ekkert er vitað, hvernig slys þetta vildi til, en maðurinn mun hafa verið ölv- aður. Um klukkan tíu í gærkveldi var ekið utan í bíl við Skip- holt 2. Var lögreglunni þegai' tilkynnt þetta, en þegar hún kom á vettvang, vaf bifreiðin. sem árekstrinum olli, horfin og var ekki fundin í morgun. Ský /ft frá njósnum — í allri elnSægni. Blaðið Borba í Belgrad, sern cr opinbert málgagn, hefir frétt um njósnir austurrísks manns í Júgóslavíu. Maður þessi er verkfræðing- ur frá Innsbruck. Hann er sagður hafa njósnað fyrir „er- lenda upplýsingaþjónustu", ;en ekki var hún nafngreind.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.