Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1957, Blaðsíða 1
«7. érg. Fimmtudaginn 15. ágúst 1957 190. tbl. Krúsév sýnir klærnar: Hið víðkunna og vandaða blað Chrisíian Science Monitor, Boston, Bandaríkjunum, hirtir ; Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Minnstu munaði að dauða- slys yrði í Hríaey í gær, er drengur féll í sjóinn af bryggju. Di’engurinn. Helg'i Sigurjóns- son að nafni og' 9 ára gamall, ar með reiðhjól frammi á bryggjunni. Ætlaði hann að stíga á bak reiðhjólinu en fat- aðist eitthvað svo hann hrökk fram af bryggjunni og út í sjó- inn. Menn, sem voru á báti þar skammt frá sáu til drengsins og' réru á staðinn. Var Helgi litli þá að sökka í þriðja sinn er engin bátsvei'jar náðu til hans og með stefna* j fregn um það, að Nikita Krúsév hafi birt einskonar tilskipun, til leiðbeiningar kommúnistaleið- togunum á Ítalíu, og krafðist skilv ðislausrar hlýðni c? und- irgefni við Moskvuvald komm- linista. Fréttai'itarinn V/alter Lucas símar blaði sínu xxm þetta frá Rómaborg' og segir, að Krúsév hafi krafizt skilyrðislausrar hlýð.ni allra kommúnistaflokka jafnt vestan tjalds sem austan. Lucas bendir á það að ítölsk kommúnista-sendinefnd, sem! fór til Moskvu nýlega, hafi um- | yrðalaust birt yfirlýsingu í sam! ræmi við „tilskipun“ Krúsévs — án þess að ræða málið við aðra flokksleiótog'a. Þá segir Lucas, að augljóst sé af fyrirskipunum Krúsévs, að A tröppum Þjóðleikhússins í gærkvöldi. Með forsetahjónunum er Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- varpsstjóri { yzt til vinstri) og Guðlaugur Kósinkranz, Þjóðleikhússtjóri. vitundarlaus oi'ðinn. Hjúkrunarkona, sem var á staðnum reyndi lífgunartilx’aun ir við drenginn og báru þær til- ætlaðan árangui', því hann komst til meðvitundar aftur og náði sér fljótlega. „þjóðleg kommúnistisk verði leyfð neinsstaðar, en ekkert sé þó eins athyglis- vert og það, að esjálfur höfuð- paurinn Togliatti var alls ekki hafður með í ráðum — og fyr- irskipanir Krúsévs birtar að honum fornspurðum. Finnlandsforseti í boði Reykjavíkurbæjar. Var við sýfiifigu i þjóðleik- húsinu i gærkvöldi. I gær snæddi forseti Finn- lands og frú hans hádegisverð að Bessastöðum í boði íslenzku forsetahjónanna, en héldu að svo búnu til ráðherrabústaðar- ins og höfðu þar móttöku fyrir finnska boðsgesti. Að henni lokinni laust fyrir klukkan 16 hófst móttaka Reykjavíkurbæjar fyrir finnsku forsetahjónin í Melaskólanumog voru íslenzku forsetahjónin þarj Steingrímur Þorsteinsson hafði einnig ásamt bæjarstjórn og! skýrt forsetanum og fylgdarliði fjölda gesta. Gunnar Thbroðd-' harts frá sögu staðarins- Um kl- sen borgarstjóri fagnaði forset-1 14'30 var síðan ráð^ert að hald' anum með snjallri ræðu, þar ið yrði af stað heimleiðis með sem hann vék á áhrifaríkan hátt að kai'lmennsku og æðruleysi finnsku þjóðarinnar, er hann kvað hafa fært dýrastar fórnir landsklukkunnar“ eftir Halldór ^ Kiljan Laxness. Að lokum sungu kói’arnir þjóðsönginn. j í morgun kl. hálf ellefu heim- (sóttu finnsku forsetahjónin listasafn Einars Jónssonar og dvöldu í safninu í hálfa klukku stund, en skömmu eftir ellefu var ekið af stað til Þingvalla, þar sem hádegisverður var snæddur í Valhöll, eftir að próf. viðkomu í raforkuverunum við Sog. Til Reykjavíkur koma gest irnir væntanlega um kl. 16.30. Klukkan átta í kvöld hefst allra Norðurlandanna fyrir I kvöldverður í Þjóðleikhúskjall- aranum í boði forseta Finnlands því samkvæmi að ljúka Myndin er úr svissnesku Ölpunum og var tekin við björgun Italans Claudios Cortis, en honum einum fjögurra, sem leatu í sjálfheldu á Eigerfjalli, gátu menn bjargað. frelsi sitt og menningu. Kekkon en foi'seti svaraði með stuttri ræðu, kvað hlýjar móttökur hér hafa glatt þau hjónin og' væru þau þakklát mjög. Árnaði hann íslenzku þjóðinni gæfuríkrar framtíðar. Síðan var sezt að kaffidrykkju í hátíðarsal skól- ans og lék Rögnvaldur Sigur- jónsson finnsk og íslenzk lög á píanó meðan setið var undir boi’ðum. Móttökunni lauk um háH sex-leytið. Kvöldverð í gær snæddu for- setahjónin í Nausti. Kl. 20.30 hófst samsöngur Karlakórs Reykjavíkur og Fóstbræðra til heiðurs forséta- t hjónunum í Þjóðleikhúsinu, en að honum loknum voru gestum bornar veitingar í hliðarsölum og kjallara leikhússins, áðui- en sýnirig hófst á þriðja þætti „Isr og a Landhelgisbrjotur tekinn. Enn hefur landhelgisbrjótut* verið tekinn — enskur togari að jþessu sinni. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn landhelgisgæzlunnar í morgun, kom eitt af varðskip- unum í gærkvöldi til Seyðis- fjarðar með brezka. togaranum Northern Isles frá Grimsby, sem tekinn hafði verið að veið- um undan Austfjörðum þá u i daginn. Var ekkert sögulegt. við töku togarans, og verður mál hans tekið' fvrir rétt í Seyðic- firði í dag. laust eftir kl. 23. Lýkur þsr með hinni opinberu heimsóku Finnlandsforseta, en hann mmi enn dveljast hér í nokkra daga m. a. við laxveiðar í nokkrum kunnum veiðiám hér Sunnan- lands og fyrir norðan. Allmikill mannfjöldi heíir hvarvetna fylgzt með ferðum hinna tignu gesta og fag'nxiS þeim. Rússnesk farþegaflugvél ferst í Khöfn með 23 manns. Rakst á verksmiðjureykliáf og stakkst í höfnina, Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Ilyushin-14 fórst i dag og allir, sem í henni voru, 23 menn. Hrapaði hún niður í höfnina í Khöfn í þoku. Eúið er að ná upp 14 líkum. Flugvélin var í áætlunarferð. Rússar senda opinbei'a starfs- menn til Khafnar til rannsókn- ar á slysinu. Þetta er fyi'sta stóra flugslys- ið, sem Rússar hafa oi'ðið fyrir í áætlunarferðum til vestrænr.a landa. Eins .og að ofan getur var þöka eða mistur í lofti, er slys- ið vildi til. Munu fiugmenhir.i- ir hafa sveimað yfir borgiimi í von um, að rofaði til, en flug- vélin rakst á verksmiðjureyk- háf með þeim afleiðingum, r.ð hún stakkst niður í höfnina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.