Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 1
»7, árg. Föstudaginn 16. ágúst 1957 BC»- 191. tbl. l]Ki|||| 11! 1S skip fiafa fandað á Raufar* höfn síðan s gærsnorgun. -- Nyrðra er nú ekki veiðiveður. Próf. Steingrímur J. Þorsteinsson flytur erindi umÞingvöll, er finnsku og íslenzku forsetahjónin lieimsóttu staðinn í gær. Frá fréttaritara Vísis. — Raufarhöfn í morgun. Litlar fréttir hafa borizt í morgun af síldveiöunum fyrir Norður- og Austurlandi. í gær köstuðu nokkrir bát- ar grunnt út af Glettinganési J og Borgarfirði en öfluðu lítið [ og einvörðungu millisíld, sem ekki var söltunarhæf. Dýpra á miðunum og sunnar var bræla. Úti af Mélrakkasléttu var þoka í gærkveldi og nótt. Talið er að reknetabátar hafi aflð lítið í nólt. ! Varðskipið Ægir fann rauð- átuvott í Eyjafjarðarál og Grímseyjarsundi í gær en þar hefur ekki orðið vart rauðátu um nokkurt skeið fyrr en nú. Ekkert var saltað á Raufar- höfn í gær, en eftirtalin skip komu þangað í fyrrinótt með síld í bræðslu: Jóhannsson 366, Ágústa 485, Þorlákur 351, Akraborg 1194, Júlíus Björnsson 378, Garðar 450, Helga Th. 501, Fróðaklett- ur 825, Svanur 303, Gylfi II. 642, Kópur 315, Bjarmi 570, Magnús Marteinsson 369, Jón Þorláksson 489, Baldur 600, Bára 450 og Ingvar Guðjóns- son 372 hektólítrum. Hér er nú þoka og súld ekki veiðiveður. og Austfirðingar fá ey- firzkar stúikur. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Vegna fólksfæðar á Aust- fjörðum, nú þegar síldin er þar úti fyrir og söltun í fullum gangi á ýmsum stöðum þar cystra, hefir verið horfið að því ráði, að fá stúlkur úr öðrum hyggðarlögiun til síldarsöltun- ar. — Hafa margar eyfirzkar stúlk- ur farið austur á firði að und- anförnu og nú síðast í gær var hópur stúlkna frá Árskógs- strönd ráðinn í þessu skyni. Þá hefir mikið verið flutt af tómum tunnum frá tunnuverk- .smiðjunni á Akureyri til Aust- Finnlandsforseti skoðaði Þingveili í rigningu. Opinberri heimsókn hans lauk í gærkvöldi. fjarða. Jluttar Tunnurnar hafa verið á bílum og hafa fjcl-! \ margir blar, basði austfirzkir og norðlenzkir, annast flutningana. Á síðasta degi hinnar opin- berii heimsóknar hér skoðuðu Finnlandsforseti og frú hans í gærmorgun listasafn Einars Jónssonar, óku síðan til Þing- valla og snæddu þar hádegis- verð, en í gærkvöldi hélt for- setinn kvöldverðarboð í Þjóð- leikliúskjallaranum. Eftir heimsóknina í safn Ein- ars Jónssonar í Hnitbjörgum var ekið sem leið liggur að gjár- barmi Almannagjár og numið þar staðar um stund við útsýn- isskífu Ferðafélags íslands, en rigning eða súld var allan dag- inn og skyggni mjög slæmt svo Lítill humarafli Eyrbekk- inga síðustu vikur. r.Bi’iui'iítrtus* a bátaSirTgiíjiinini. í Frá fréttaritara Vísis. — allt að 100 lesta bátar iagzt að Eyrai-bakka í morgun. bryggjunni. — Nokkur íveru- Humarveiði jhafa stundað hér hús eru i smíðum og byggð hef ■ fjórir bátar í sumar. Að und-' ur verið hæð ofan á hús, sem anförnu hefur lítið sem ekkert verður tekið í notkun til verk- aflast, en seinni partinn í júní smiðjureksturs, en þar á að og fram til miðs júlí aflaðist á- framleiða plastefni tíl einangr- gætlega. unar í íveru- og frystihús. Unnið er úr aflanum hér. ] Ekki er hér nein önnur útgerð Garðar. — Heyskapur. í sumar. Vel horfir með uppskeru úr kartöflugörðum. Nokkur sala Framkvæmdir. hefur átt sér stað. 1— Heysicap- í vor var bátabryggjan ur hefir gengið vel, spretta góð -stækkuð og var það allmikið og gengið vei að þurrka, eink- verk. Þegar hásjávað er geta um í júlí. lítið var við að vera. Á Lög- bergi skýrði próf. Steingr. J. Þorsteinsson frá sögu staðarins og vísaði á ýmis kennileiti, en að því búnu var ekið til hádeg- isverðar í Valhöll, þar sem á annað hundrað gestir snæddu með forsetahjónunum. Þegar máltíðinni lauk var ekið af stað í áttina til raforku- veranna við Sogið og var hinum tignu gestum fagnað þar af miklum barnaskara, sem komið hafði frá skátaskólanum við Úlfljótsvatn og vinnuskólanum þar, en síðan sýndi Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri forset- anura írafossstöðina. Á heimleiðinni var komið við í Hveragerði og suðrænn gróð- ur skoðaður þar í gróðurhúsun- um: þótti forsetanum mikið til jarðhitans koma og þess gagns. sem af honum mætti hafa. Til Reykjavíkur var svo komið á sjötta tímanum, nokkuð á eftir áætlun. Klukkan átta í gærkvöldi hófst síðan kvöldverður í Þjóð- leikhúskjallaranum og var þar samankominn mikill fjöldi gesta. Finnlandsforseti hélt ræðu í samkvæminu og lýsti á- næg'ju sinni yfir heimsókninni. Kvaðst forsetinn hafa kynnzt hér öllu því, sem Finnar hefðu vænzt af íslandi: arfi liðinna kynslóða, virðingu fyrir þeim arfi, frjálsræðisvilja og sjálf- Frh. á 8. s. Gríkkir skotnir á iandamærunum Deila er upp komin milli Tyrkja og Grikkja vegna skoí- hríðar á landamærum þeirra. Segja grísk yfirvöld, að tyrl: - neskir lögreglumenn hafi skotið inn fyrir grísku landamærin Jóa Finnsson 322 hl., Einar nærri þorpinu Layana á mánu- Hálfdáns 456, Frigg 393, Hrafn-1 dag og drepið tvo Grikki, er kell 300, Hamar 633, Einar(voru á grískri grund. Krefjast Þveræingur 528, Viktoría 249, þau fullra bóta fyrir mennina. Vísir 522, Víðir II. 531, Hilmirj Keflav. 297, Stjarnan 771, Haf- rún 462, Björn Jónsson 726, Jón Stefánsson 592, Fram Akran. 511, Gunnólfur 792, Marz 609 og Geir 510 heklólítra. Frá klukkan níu í gærmorg- un hafa þessi skip landað, flest anna kemur í nótt. Fram 648 hl., Baldvin þriðjudag næstkomandi og ræð- ir Omanmálið. Tíu Arabaríki hafa farið fram á, að málið verði tekið fyrir, þar sem með aðgerðum Oman-málið fyrir • « * Oryggisráð. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- saman fund Skýrslur um atvinnu- og at- vinnuleysi i Bandarikjtmum fyrir júlí greina, að starfandi L? - . í«o ntx ■ Breta þar hafi raunverulega væru í landinu 67,2 mtlljómr ..... verið hað styrjold. Yfirgefa Niswa og Firc. manna, 700 þús. fleiri en í .júní, og hafi aldrei verið fleiri í nókknnn mánuði öðr- um. — SÍtráðir atvinnuleys- ingjar vofu 3 milljónir og hafði fækkað um 300.000. Brezka herliðið yfirgefur og ^ dag Niswa og vii'kið Firc, | skilur þessa staði eftir í umsjá liðs soldáns. Norskur ráiherra og „fylkis- menn" brutust gegnum tjaldið. Variincnii I8s«ssa lioríðu a<4»dofa a fiSfckfirnar. Norsk blöð skýra frá því fyr- ir nokkrum dögum, er dóms- málaráðherra Noregs og npkkr- ^ ir „fylkismenn“ bókstaflega „brutust gegnum járntjaldið að^ rússneskum varðmönnum ásjá- andi“. Tildrögin voru þessi, sam- kæmt símfregn frá Svolvær: „Skömmu áður en dómsmála ráðherrans og nokkurra fylk- ismanna var von í heimsókn til Ráðstjórnarríkjanna, var sett upp járnhlið mikið við Skaffer- hullet nálægt Boris Gleb (í N.- Noregi). En þegar opna átti hliðið gátu varðmennirnh' hvergi fundið lvkilinn og leit- uðu hans með fálmkenndum á- kafa árangurslaust, en dóms- málaráðherrann náði sér í verk- færi og með aðstoð tveggja fylk ismanna hamaðlst hann á hurð- inni og braut upp læsinguna og tókst eftir skamma stund að ryðja sér braut inn í Ráðstjórn- arríkrn, en varðmennirnir göptu og góndu og hieyfðu engurn mótmælum. Lofotposten segir, að hróður Hauglands dómsmálaráðherra muni berást íða fyrir vikið, þvi að líklega sé hann eini vestræni ráðherrann, sem hafi farið með þessum hætti gegnum „járn- tjaldð“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.