Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 2
VÍSUB Föstudagirm 16. ágiist 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 „Um víða veröld“. — Ævai’ Kvaran leikari flytur jþáttinn. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Þórarinsson. — 21.20 Frásöguþáttur eftir Þórð Jónsson frá Látrum (Stefán Jónsson nárnsstjóri). — 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- ^agan: „ívar hlújárn“ eftir Walter Scott, XXIV. (Þorsteinn Hannesson flytur). 22.30 Har- rmonikulög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg á förum til Reykjavíkur. Fjallfoss átti að fara frá Hull í morgun til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til New York. Gullfoss kom til Kaupmannahaínar í gærmorg- un. Lagarfoss kom til Ventspils í fyrradag: fer þaðan kringum 22. þ. m. til Leningrad. Reykja- :foss er í Reykjavík; fer þaðan væntaníega í kvöld til Rotter- dam. Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanleg'a á morgun til Reykjavíkur. Tungufoss fór l'rá Réykjavík í fyrradag til Hamborgar og Rostock. Dranga ;jökull fór frá Hamborg í fyrra- dag til Reykjavíkur. Vatnajök- ull fermir í Hamborg til Reykja víkur. Katla fermir í Kaup- mannahöfn og Gautaborg um 20. ágúst til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun kl. 18 til ‘Norðurlanda. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið fer frá Reykjavík á laugardag austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. E T T 1 II Skip SIS: Hvassafell er vænt- anlegt til Helsingfors á morg- un. Arnarfell átti að fara frá Leningrad í gær. Jökulfell er væntanlegt til Stettin í dag. Dísarfell er væntanlegt til Ábo á morgun. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega frá Stettin 18. þ. m. Hamrafell er væntanlegt til Batum 19. þ. m. Sandsgárd fer í dag frá Þorlákshöfn til Akraness og Keflavikur. Ms. Katla fer væntanlega í kvöld frá Kotka áleiðis til Lárétt: 1 sérkennilegt, 6 finnst mikið til um. 7 samhljóð- ar, 9 auli, 11 læsing, 13 hljóð, 14 guðir, 16 samhljóðar, 17 í munni (þf.), 19 fóðrar. Lóðrétt: 1 eliisjúk, 2 deild. 3 lítil, 4 una sér, 5 hundsnafns, 8 í fjósi, 10 hress. 12 hvetja, 15 í jörðu, 18 skóli. Laösn á krossgátu nr. 3312. Lárétt: 1 heínara, 6 bíl, 7 LR, 9 lull. ll.lón,13 róa, 14 árás, 16 mg, 17 möi', 19 Áslák. Lóðrétt: 1 hollar, 2 fb, 3 Níl, 4 alur, 5 aðallega, 8 rór. 10 lóm, 12 náms. 15 söl, 18 rá. K.hafnar, Gautaborgar og Rvk. —Ms. Askja fór í gærkvöldi frá Kotka áleiðás til Rvk. Hvar eru flugvélarnar? Loítleiðir: Leiguflugvél Loft- leiða h.f. var væntanleg kl. 8.15 árdegis frá New York; flugvél- in átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs. — Edda er væntanleg kl. 19 i kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg; flug- vélin heldur áíram kl. 20.30 á- leiðis til New York. — Hekla er væntanleg kl. 8.15 árdegis frá New York; flugvélin heldur á- frarn kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Luxemborgar. Hjónaband. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Kragerö í Noregi ungfrú Kari Lund Hánsen og Sigui'ður Ásmundsson. Drápu- , hlíð 20. Heimilisfang þeirra er ! Tangheia, Kragarö. VeSrið í morgun. Reykjavík SV 1, 13. Loft- þrýstingur kl. 9 989 millib. Minnstur hiti í nótt 10 st. Úr- koma í nótt 12.8 mm. Sólskin í gær ekk'ert. Mestur hiti í gær í Rvk. 13 st. og á öllu landinu 17 st. í Fagradal og í Vopna- firði. Stykkishólmur NNA 5, 10. Galtarviti ANA 6. 9. Bíönduós SA 1. 11. Sauðárkrókur, logn, 11. Akureyri, logn. 10. Grímsey A 4, 10 Grírnsstaöír SA 3, 11. Raufarhöi'n, logn, 11. Dalátangi SSA 4, 9. Horn í Hornafirði S 3, 11. Stórhöfðd í Vestm.eyjum SV 1, 12. Þingvellir SSA 1, 12. Keflavík, logn. 12. — Veðurlýs- ing: Alldjúp lægð yfir Suðvest- urlandi á hreyfingu norðaustur. — Veðurhorfiu': Norðan kaldi í dag, en norðvestan kaldi 1 nótt. Skýjað. Dálitil rigning í dag. — Iliti kl. 6 í erlendum borgum: London 12, París 12, Osló 10, K.höfn 16. Faxaflói. Ljósdufl þau, sem lögð voru út vestan við Garðskaga í fe- brúar, samanber tilk. vitamála- stjóra nr. 6 1957, hafa verið tek- in upp og verða ekki lögð út aftur. .... y @ ® © KLmEtmmeft Föstudagur, 16. ágúst. 9 9 99 228. dagur ársins. kl. Ardegisháflæður 10.03. | Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 9 lögsagnarumdæml Reykja- ■yíkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Næturvörður er í Iðunnar Apóteki. Sími 17911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ■opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla rsunnudag'a frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglegu, nema á laugar- •dögum, þá til klukkan 4, Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 ög' á ’súnnudógtiirrfrá kl. 13—18. — Sími 3400U; SlyiavarðstoTa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstcðinní ei opin alian sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til ki. 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11130. Landsbókasafuið er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá í rá ki. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—8 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ jóðmin jasaf nið er opið á þriðjudögum, firnmtu- dogum' og, laugárdögum kl. 1— 3 e. h. og’á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. . J Listasafa Einars Jóaxsonai' er opið daglega frá ki. 1J30 til kl, 3.30. Bæjarbókasafni® er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 pg 1—4. Útláiisdeildin er opin virka daga ki. 2—10, r.enia laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið. Hofsvallágötu 18. opið virka daga kl. 6—7, nerna laugard. Utibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibáið Hólmggsði 34: Opið mánudaga. rriiðvikudaga pg föstudagá kl. 5—7.' K. F. U. M. Biblíuiestur: PcatJ 25, 13—2*7' Tigið fólk, GóStiskínn íáið þið í LAXÁ. Grensásveg 22. Nýtt, saJtað’ og reykt dilkakjöt. Tómatar, akúrkur, hvítkál, fulrsetur, gulróíur. Símí 19-645. Áifhóisveg 32. Reykt folaldakjöt, létt- saltað trippakjöt ÍKeyJÁiíii^ Grettis'götu 50 B. Sími 1-4467. Kjötíars, vínarpylsur, ijjúfu. ^KjStwi’ztunin Skiaidborg Skúla- gbtti. — Sími 1 HELGARiNNAR: N Ý R L A X Ný rcykí kjöt, nautákjet. kindakjöt. bhkrikál, gulrretnr, kartöfirir og rófur. Æ.X£>1 BarmahiíS 8. Sími 3-7709. Trippakjöt, nýtt, lcttsallað og rsykí. Nautakjöt í buff og gullach. Hvítkál, blómkál, guhætxu- og tómatar. HæjarltúMii Sörlaskjól 9. Sími 1 -5198. Giænýtt heilagfiski, la.x, silungur og sjóbirtingur LAUGARDAGSMATINN: Heilagftski, lax sólþurrkaður saltfiskúr, útblevtt skata, rauimagi, hraðfryst vsa. Fisklft&liin og.útsölur hennar. Sími 1-1240. TIL SÖLU nokkur stikki af vegglömpum, loft- plötum og skermum. TILVALIÐ fyrir veitingastdfúr ísbari o. fl. EINSTAKT tækifærisverð. UPPLÝSINGAR í Clausensbúð Laugavegi 19.- Lárus Rist. Fyrir. nokkru voru liðin 50 ár j siðan Lárus Rist sundkappi og j fimieikakennari synti yfir Eyjafjörð, sem frægt var á sin- um tíma og er enn. Þann sama dag kom hann til Hveragerðis og synti þar 200 metrana. Lárus j er enn beinn í baki og hvatleg- ur á velli, eins og. ungur íþróttamaður, þótt hann sé orð- inn 78 ára gamall. Á þessu ári eíi'ú eirinig liðitt 48’ ár, síðan Lárui; gekk frá AkUrCyri yfir. j Kýol til Réykjavíkur, ásáirit Jó- I hanni Sigur-jónssýni skiáldi, eri kanna hin íslenzku öræfi með tilliií til þess. að hann var þá að semja Fjalla-Evind. Með þeim voru Magnús Matthíassoti, sonur Matthíasar Jochumsson- ar, og Stefán Björnsson, teikni- kennari við Gágnfræðaskólann á Akuryeri. hinn síðarnefndi var . þá að Hvíldarvika. Hvíldarvikan fyrir eldri kon- ur hefst um 20. ágúst. Umsókn- ir séu sendar sem ailra fyrst • í skrifstofuna að--Laufásvegi 3. Oþið daglega frá kl. 2—4. —- ■Sími 14349.-*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.