Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 7
 EXGIXX VEIT StSA ÆVÍXA DLen tm en það kom snemma fram hjá henni metnaður, og þannig, að hún vildi öðlast þao, sem margir telja mest hnoss lífsins, pen- inga, þægindi, skemm'tanir, að geta veitt sér allt þetta. Hún vildi eignast það, sem hún sá margar kynsystur sínar skarta með,' demanta, pelsa og fleira. Horfurnar bötnuðu fyrir hana, er hun| giftist mér, að hún gseti er frá liði, eignast margt af því, sem hún þráði. En í hennar augum var þetta eitt skref upp í þeim stiga, sem hún setlaði sér að klifa í von um auð og allsnægtir. Svo kynnt- ist hún auðugum manni, og slóst í lag með honum, án tillits til þess, hvernig þessi maður var inn við beinið, og afleiðingin varð sú, að allt var að hrynja í rúst fyrir henni, og ég er smeýkur um, að ekki hafi enn greiðst úr þeirri flækju, sem hún bá komst í. Enn eru einhver fjárhagsvandræði, en hún segir, að það verði ekki lengi, sem þeir erfiðleikar standi, — brátt þurfti hún ekki á neinni fjárhagsaðstoð frá mér að halda. Það voru vafalaust hinar örðugu kringumstæður hennar, sem voru þess valdandi, að ^ hún leitaöi á náöir minar. Áhugi hennar fyrir mér nú er aðeins fjárhagslegs eðlis, þó ber ekki að skilja þetta svo, að hún vilji hafa mig að féþúfu — hún hefur sagt, að hún muni lita á hjálp mína sem lán, er hún geti endurgreitt bráðiega." i Allan hafði nú sagt Evu hvemig í öllu lá, að því er hann bezt vissi. Var það rétt, hugsaöi hún, að Stella vildi ekki fá hann aft-! ur, eða Var hann blindur og sá ekki hvað raunverulega vakti íyrir henni? | Gat ekki legið þanníg í þessu, að hann gerði sér ekki grein fyrir, að ákveðin, ástfangin kona getur farið hinar ólíklegustu leiðir til þess að fá það, sem hún ætlar sér? ( Eva hafði lokið við að reykja vindling sinn, tók stubbinn og drap i honum í öskubikar, varpaði sér aí borðröndinni og gekk til Allans? Hún nam staðar fyrir aftan stól hans og lagði hend- urnar um hálsinn á honum. „Allan,“ hvislaði hún mjúkum rómi, „það er dálitið, sem mig langar svo innilega til þess að segja þér, en ég þori ekki að gera það og horfa á þig um leið, þvi ég fyrirverð mig fyrir það — ég hef engan rétt til að segja þetta, en þó er eitthvað, sem knýr mig til þess. Mig hefur langað svo tii þess að vera þér itthvað, og ef að þú aðeins vildir koma til móts við mig. er ég reiðubúin, þótt ég yrði að vera ambátt þín, og ég mundi njóta þess, lifa til þess að gera þér allt til geðs, — ó, Allah, ég veit hvað ég gæti gert fyrir mann eins og þig —.“ Það fór eins og titringur um hana alla, og hún hallaði höfði sínu að hans og augu hennar voru full af tárum. Hann reyndi að losa sig með hægð og svo stóð hann upp og þau horfðust í augu, og á næsta augnabliki hafði hún varpað sér í feðm hans og hjufraði sig upp að honum, eins og milli vonar og ótta, en í þrá eftir að veita honum allt, sem köna getur veitfc þeim manni, sem hún elskar, ekki i blindni og ekki af girnd, lieldur til uppfyllingar ‘ á þúsundum drauma, sem hún hafði alið. í daglegri. návist hans árum saman. Þúsundum drauma, sem einhver innri rödd krafðist, að yrðu að virkileika. „Eva,“ mælti hann hásum rómi, en honum var svo erfitt ttm :mál, að hann gat ekki sagt meira þegar, og hún var fljót til og sagði: „Segðu ekkert meira, ekki nú.“ Hun faldi andlit sitt við brjóst hans. Hana langaði til að hvil- j ast við barm hans lengi, lengi, því að hún óttaðist, að hún myndi heyra þau orð af vörum hans, sem yrðu til þess, að allar borg- j imar hryndu. j Allan vissi ekki hvað gera skyldi. Nýtt viðhorf hafði skyndilega skapazt. Hún var ekki lengur aðstoðarstúlka hans, sem dáði hann, og hafði reynt að koma honum til. Hún var kona, sem hafði opn- að hjarta sitt fyrir honum, opinberað hönuih lcyndustu þrár þess. Vissulega bar honum að koma fram af tillitssemi og sannri vin- áttu við hana. Hann þekkti hana og heimili hennar og nú sá hann, að hann haíði verið sá, sem i rauninni allt hafði snúizt j um i lífi hennar árum saman. J —• Pabbi, verpir strúturinn eggjiun? — Já, auðvitað gerir hann það, i '»< |.j Iðulega höfðu stéttarbræður hans strítt honum með því, að aðstoðarstúlka hans væri skotin í honum — og sumir enda gefið í skyn, að hún væri dálítið meira en bara „klinikdama". Nú þótti honum leitt, að hann skyldi hafa litið á þetta sem spaug. Hann hefði átt að berja þá niður. Ekkert var auðveldara en þiggja þá ást, sem í boði var, og sjálfs síns vegna gat hann vel ... „Jú, Eva,“ sagði hann loks og hann mælti vinsamlega, en í ákveönum tón — „við skulum einmitt nú segja það, sem segja þarf. Þú hefur valdið sjálfri þér hugarangurs með því að ala óskir, sem ekki geta rætzt — og ekki mega rætast. Ég veit, að mér mundi geta þótt ákaflega vænt um þig, því að ég veit hversu góð stúlka þú ert og drenglynd, en ég mundi lita á mig sem þorp- ara, ef ég reyndi að nota mér það. Þú ert mikiu yngri en ég og munt finna mann við þití hæfi ...“ „Allan!" Hún næstum hrópaði nafn hans og henni fannst eins og hún stæöi úti í kuldanæðingi fáklædd. j — En að eggin skuli ekki ! brotna við að falla úr slíkri !hæð. Því hefir nú verið siegið föstu, að bezta kýr í Evrópu er dönsk, eða svo segir „Kristilegt dagblað" í Kaupmannahöfn að minnsta kosti. Er hún eign Os- valds Randeris á Falstri. Þessi ágæta kýr mjóikaði eitt árið 20.000 pund af mjólk og gaf af sér 617 kg. af smjöri; fituprósentan var 5.46. „Þú verður að lofa mér að tala út,“ sagði Allan og vottaði fyrir skipunartón í rödd hans, en hún fékk aftur sinn gamla, hlýja blæ, þegar hann hélt áfram. „Við megum ekki aðhafast neitt, sem okkur mun iðra. Ég hef engan rétt íil þess fið taka á móti ást þinni, sem þú vilt gefa mér, þvi að ég á konu, sem elskar mig — og ber barn okkar undir brjósti “ Hann þagnaði sem snöggvast, svo að hún gæti hugsað um þetta og hélt svo áfram: „Vitanlega geturðu verið hér eins lengi og þú vilt, en heldurðu ekki, að það væri heppilegra, að leiðir okkar skildu, því að þú; verður að rifa þig upp úr þessu öllu.“ Hún leit upp og horfði i augu hans. Hún hafði tekið sína ákvörðun. „Allan, segðu ekki meira núna, lofaðu mér bara að gráta — og svo skal ég reyna að vera góð og hugrökk stúlka.“ Þegar hann um klukkustundu síðar gekk með henni að bila- stæðinu mundi engan hafa grunað, að hún hefði grátið, eða hún hefði orðið fyrir þungum vonbrigðum. Hann hafði lofað að aka henni heim. Þegai' þau voru sezt í bifreiðinni sagði hún: „Mér hefur tvívegis flogið dálitið í hug, sem gæti verið • tengt komu Stellu.“ „Og það er ... ?“ sagði hann um leið og hann ók af stað ög leit sem snöggvast á hana og kenndi fofvitni í sviþrium. „Það er hvers vegna hún kom svo til á sama tima og þeir, sem við málið voru riðnir, sluppu úr fangelsi, — mennirnir, sem dæmd- ir voru i fangelsi vegna vitnisburðar hennar. Hún hlaut að hafa. gert sér grein fyrir, að þetta var ekki áhættulaust, þar sem Larriman hafði svarið þess dýran eið, að hefna sín á henrii.“ „Þetta hefur mér ekki dottið í hug fyrr,“ sagði hann, „en þetta kann að vera mjög athyglisvert, þvi að vissulega kom hún þrátt fyrir mikla áhættu. Og auk þess hefur hún gefið mér í skyn, að hún verði bráölega komin úr öllum fjárhagskröggum.“ j->augaveg íd — Srini 13367. Allan ók Evu heím að húsdyrum og fór inn til þess að rhitta Stellu og enn einu sinni reyna að fá ákveðið svar hj áhenni varð- andi burtför hennar, en hún var ekki heima. Popiiil- íjöibreytt úrval c. g. Bumufki —TARZAN — '2V21 i mocíOFoð Svertingjanum- fannst Taman verð- skulda það fyrir björgumna að , hann svaiaði forvitni hans ognú luíí sverthíg- inn að ægja .honvan f nrðulega sogu. — Fól&ið 'níitt' tiÍþiður.Kraka, fcaáfer rlsa- stór koikrabbi. Til þess að fiskimenn okk-^ • ar fái frið fyrir Kraka fómum við hon- um iifandi fólki við og við, en við fórn- ._ um áðéins þeim, sem-hafa gerzt biiot- [’ legir við ættbálk okkar. Molu hólt áfram og sagði: Það var einmítt kvöidið, seía siðasta • fór-nin fór Iráin, að' skelfirigirv skðði:;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.