Vísir - 19.08.1957, Page 5

Vísir - 19.08.1957, Page 5
Mánudaginn 19. ágúst 1957 VlSIR 5 Aíbert veríi traustur tagavöriur og Skipið afhent á laugardag. > Sólargeislarnir brutust víðast hvar gegnum sk\ ja- þykknift jfir bænum, ’þegar björgunar- og varðskipið ..Alberf‘ sigldi út úr bafnarmynninu í reynsluför sína á laugaráags- morguninn —‘ en inni á Sundum. þangað sem ferðinni var ibeiið, hvíldi skuggi hvarvetna yfir. Þessi sigling var að því leyti Athöfnin inni á Kleppsvík táknræn. að það er tíðum hlut- hófst annars með því, að Jó- verk varðskipanna að leggja úr hannes Zoéga verkfræðingur. birtunni út- í sortann, þótt oftar framkvæmdastjóri Landssmiðj- bíði þeirra, sem innanborðs eru unnar, bauð gesti velkomna pg í slíkum ferðum, meiri mann- [ræddi síðan um smíði skipsins raunh' en að hlýða á svo ágætar I og skipasmíðar hérlendis al- ræður sem þær, er fluttar voru mennt. Kvað hann smíði..Al- I við afhendingu skipsins á berts“ hafa fært mönnum dýr- SíSari hluti félagsbóka Al- menna bókafélagsins 1957 Kleppsvíkinni og þiggja þær á- gætu veitingar, er á eftir voru fram bornar. Glújit við Breta. Því til sönnunar þarf skammt að leita, því slcipstjóri „Al- berts“, Jón Jónsson, á við- búrðaríkan starfsferil að baki hjá landhelgisgæzlunni. Þegar brezki landhelgisbrjóturinn ,,War Gray“ þverskallaðist seint á stríðsárunum við fyrir- rnælum „Sæbjargar“ um að sigla til hafnar en tók þess í stað stefnu á haf út með stýri- imann varðskipsins innanborð, vár Jón skytta á ,,Ægi“, sem séndur var á eftir liinum brezka togara. Keyddist hann til að skjóta á og laska bæði skrokk tog- arans og reykháf, áður en háíf-danskur skipstjóri hans lét af þrjózku sinni, cn með- an þetta sfóð yfir var Jón í ' stöðugri iífshættu, því ekki var að vita nema togara- menn kysu að láta hart mæta hörðu og beittu vél- fayssu simti, scm þeir böfðu ' mann.við og Jón stóð lítt var inn fj'rir. Allt fór þó vel þar sem oft- ar og því mun Jón senn sigla skipi sínu til Norðurlands, þar sem komu þess er nú beðið með mikilli eftirvæntingu. mæta reynslu. Síðan afhenti Jóhannes Zoéga landhelgisgæzl- unni skipið og bað þess, ao fáni hennar yi'ði dreginn að húni.1 og var það gert. Pétur Sigurðsson, forstjóri landhelgisgæzlunnar, tók þá til ’ máls og flutti skipasmiðunum i þakkir, fagnaði afhendingu! þess og lét í ljós þá von, að það ■ mætti verða traustur vörður laga og réttar og bjargvættur þeirra. sem i nauðir rata, Eitt fullkomnasta skipið. — Þvi næst lýsti hann skipinu og útbúnaði þess mjög ýtarlega og leiddi sú lýsing mjög skýi't í ljós, að „Albert“ er að smíð: og öllum útbúnaði i hópi full- komnustu skipa. sem lands- menn eiga. Meðal nýjunga í útbúnaði þess er svonefnt Pleuger-Aktiv- stýri, en það er stýri með inn- bj'ggðri 50-—60 ha. skrúfu, sem nota má til þess að snúa skip- inu eða sigla. því með hægri ferð án aðalvélar. Svo eru í skipinu tvö ratsjártaéki og mjög nákvæm miðunartæki. Frelsið cða dauðann hin frábæra skáldsaga griska stórskáldsins Nikos Kazantzakis. Höfundur hennar sagði í brófi til Al- menna bókalélagsins: „Það gleður mig sannarlega að hugsa til þess, að rödd mín muni heyrast á því fjarlæga og sagnauðga eylandi, sem ísland er. Sjálfur er ég fæddur á eylandi í and- stæðu horni Evrópu, eyj- unni Krít. Eins og þér, höf- um vér og í aldaraðir barizt harðri og örvæntingarfuHri bai'áttu fvrir freisi voru. Leyndardómsfullt samband, líkt og milli systkina, er á ^ miili þessara tveggja heill- . andi eylanda.“ Baugabrot Öndvegishöfundinn Sigurð Nordal þarf ekki að kynna íslenzkum lesendum. —• Baugabrot eru úrval úr verkum hans. Tómas Guð- mundsson, sem annazt hef- ur þetta úrval af frábærri smekkvísi, segir í formáls- orðurn fyrir bókinni: „Hitt fullyrði ég, að ekki séu þær bækur ýkjamargar á vorri tungu, er taki þessari fram að heiðri hugsun, mannviti og málsnilld, og er ég illa svikinn, ef lestur hennar verður ekki mörgum manni hvatning til að hugsa á eig- in spýtur af nýrri djörfung og auðugri hugkvæmni.“ lenzka skipið. sem hefir rið- straum. eh það er mikill kostur. Ganghraði skipsins er fúmar 12 sjómilur á klst. á venjulegri Loft- ferð. Skipið er vopnað 47 mm. skeytastöð skipsins er jafn fallbj'ssu auk rifflna og skamm- orkumikil og í síærri íslenzk- bvssna. Áhöfn þess er 14 um farskipum og má um hana menn. hafa samband hvert á land sem , Þegar Pétur hafði lokið máli tók Hjálmar Bárðarson er. þegai' skiiyrði eru ekki því i verri. ,,Albsrt“ er fyrsta ís- Góð aðsókn að Samakvikmynd, Keykvíkingar virðast hafa verið heldur iengi að átta sig á því, hversu ágæt mynd er sýnd í Stjörnubíó um þessar mundir — Sanie Jakki, eða Ar nieð Sömum. Guðrún Brunborg, sem sj'nir myndina til ágóða fyrir norsk-íslenzk íncnningartengsl, hafðl aftur um klukkan sinu, ^ skipaskoðunarstjóri til máis, en . jhann teiknaði skipið á sínum ■fíma. Hæddi hann einkum um . i i nauðsyn þess, að slcipasmíðum ! verði haldið áfram hér á iandi og benti m. a. á það, að öllum, er við viðgerðir skipa fengjust, væri brýn nauðsyn að hðfa þann starfa á milli stórviðgerða, sem veiít gæti starfsliði stöðvanna næg og hæfileg verkefni. en viðgerðarvinna við stálskip væri svb sérstæð. að erfitt væri að hafa til taks nægilegan fjölda færra starfsmanna, nema sam- tímis væri unnið að nýsmíði skipa, Einnig tóku til nfáls þeir Steindór Hjaltalín og Júiíus Havs'teen, sem flúttu þakkir og kveðjur Norðlendinga og Guð- bjartur Ólafsson, sem flutti árnaðaróskir Slysavarnafélags Islands. Ao svo búnu var viðstoddum gefinn kostur á að skoða skipið og loks var siglt að brvggju eitt. eftir Langamma, sem flýgur um allt. 1 Bandarísk langamma var fyrlr I nokkru k,jörin heiðursfélagi Kgl. ' flngmannafélagsins í London. 1 Hún lieitir Zaddie Bunker og er frá Kaliforníu og er kunnust i sem „frú Palm Springs". Hún mun vera elzta flugkona heims. Hún fékk flugskírteini sitt, er hún var 65 ára, og undangengin fimm ár hefur hún flogið um allt. Hún notar einkaflugvélina sína, se-m er með einum hreyfii, eins og flestir nota bílinn sinn. „Það er allt miklu öruggara uppi í loftinu", segir hún, „en i allri umferðinni niðri á jörð- unni". BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI ætlaS að halda af stað úr bænum með bana, fara norður í laiid mjög ánægjuleaa ferð. á miðvikudag, cn nú sér hún fram á, þar sem áðsókn hefur ______+_______ aukizt svo síðustu dagana, að hún verður að sýna hana eitthvað íéngur en hún áætlaði. Ættu menn að hafa fyrra fallið á að sjá í jiiyndina. — Það eru jafnan beztu myndirnar, sem mæla niéð ! uér sjálfar, svo að aðsókn fari jafnt cg þétt vaxandi að þeim,; «g svo hefur farið uni þessa. — Á mjndinni hér að ofan sést i atriði úr myndinni, trúlofunarfaátíð bjá Sömuni. 1 Iran og Ráðstjórnarríkili hafa gert með sér sainning iwi hagnýtingu vatnsafls í fljófciun á landaniairiuuuil til áveitna og raforkufram- ieíðslu. ■ Kúrekalistir af öllu tagi eru mjög vinsælar í Bandaríkjimum,. og eru árlega haldin fjölmörg kúrekamót, sem neínast „rodeo“. Snjallasti maður á mótum þessum á s.l. ári varð Jim Shouldcrs frá Oklahoma, er náði flciri stigum en nokkur anhar maður licfur nokkru sinni gert. Á stærstu myndinnl sést hann sitja bola af indv'ersku Braiima-kyni, cn þcir cru iilvígir mjög, en cftirsóttir til undaneldis, af því að þeir eru hraustir og þola hjjfca ölium öðnun stórgripategundiun bctnr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.