Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 1
#7. árg. Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 195. tbk flutninga að Sogi. I morgun biðu sjö Þróttarbílar eftir að komast leiðar sinnar að virkj- unarstæðinu. Deila hefur rísið milli vöru- bílstjóra úr félögunum Þrótti í Reykjavík og Mjölni í Árnes- sýölu út af vöruflutningum til Sogsvirkjunarinnar nýju .við Kaldárhöfða. Töldu báðir aðilar sig hafa rétt til flutninganna, en þar sem Mjölnismenn töldu virkj- unina vera á sínu félagssvæði hefðu þeir einir rétt til flutn- inga þangað. Út af þessu hefur risið mikil deila iiiilli félag- aiina og í vikunni sém leið ..lögðu Mjölnisfélagar bílunum ¦sinum á veginn og hleyptu eng um vöruflutningabílum eftir fhönum að vii'kjunavstæðinu jnýja. Um helgina fóru fram við- ræður milli deiluaðila þar sem Jeitað var samkomulags og' sátta, en skcðanamunur var of mikill og samkomulag náðist ækki. Gripu Mjölnismenn þá til •fyrri ráðstafana og lokuðu veg- :inum og brúnni að virkjunar- síæðinu fyrir allri vörubílaum- ferð, en hleyptu hins vegar öðr- úva bílum hindrunarlaust í gegn. Aðeins einn bíll frá Þrótti mun hafa komist 'í gegn :í gær, er hann fylgdi fast á eft- ir fólksbifreið, þannig að ekki annst tími til að loka fyrir hon nm veginum. Á tímabili í gær munu 14 bílar frá Mjölni hafa tekið þátt í vegtálmunum við Sogs- afleggjarann, en voru færri í nótt og morgun. Sjö bílar frá vörubílstöðinni Þrótti fóru' full- fermdir vörum, einkum með byggaigarefni ýmiss konar, svo sem timbur, einangrunarefni o. fl. austur að Sogsvirkjun í gær, en komust ekki nema að afleggj aranum þar sem Mjölnisbílarn- ir sátu fyrir þeim. Þar sátu þeir enn k^'rrir í morgun og biðu átekta. Sem betur fór var veður gott og úrkomulaust, því ella myndu vörurnar liggja undir skemmdum. Verktakar Sogsvirkjunarinn- ar hafa látið deilu bílstjórafé- laganna afskiptaiausa, en hins vegar veldur það þeim miklum óþægindum að fá vörurnar ekki fiuttar, enda þótt það hafi ekki cisakað — - enn sem komið er • — vinnutruflun eða vinnustóðv \m að ráði. Símon læknir lenti í N.-Dakota heilu og höldnu. Bandaríski læknirinn Símon lenti í Norður-Dakota heilu og höldnu eftir að hafa komizt í yfir 30 km. hæð, eins og getið var í .blaðinu í gær. Ha.nn setti tvö ný met, komst hærra í loft upp en nokkur mað ur annar (32 klst.). Semcntsskqrtur er orðinn nijög alvarlegur og bakar mörgum mikil vandræ'öi og tjón. Notar Þjóðviljinn tæki- færið til að kenna sjálfstæð- ismönnum um þetta, eins og hans er von og vísa, en það, sem á stendur, er, að samn- ingar um viðbótarman;n af sementi hafa ekki enn verið gerðir við Sovétríkin. — I því sambandi rámar menn i það, að Einar Olgeirsson Is- landsgoði er nú á ferð aust- ur í Garðaríki, og ætti að vera hægurinn hjá að fá hann til að liðka til í þessu efni, eins og begar hann kippti í lag flutningum á fiskafurðum á sínum tíma. Þjóðviljinn er vafalaust fús til að upplýsa, hvort Einar sé tilkippilegur, eða hvort athugun hans á nýrri línu taki allan hans tíma þar eystra. Yfir 40 mansis veiktust af rússneska skipinu, sem uenzu a jHtoskvu- Ákvöi'ðiin iKiii viirssfiliaa*a*iáð«íisíiaiiir ítsltá aa a €l«a^*. > U „iteiobÉr settir í „fcjallarann" fyrir ilvnn. Brýn n^U'ðsyn á gagn-gérizcn snsIasrbofsF.cn á heg>ningarhúsinu í gærinorgun skeði sá ein- -stæði atburður hér í bæ að setja varð fanga úr hcgningarhús'nu við Skólavörðustíg í „kjallar- ann" fýrir ölvun. Þeíta virðist ótrúleg saga, en «r þó sönn. Er þannig mál með vexti að í gærmorgun þegar f angavörðurinn í hegningarhús- inu kom inn í einn klefann, þar sem fjórir fangar voru geymd- ir, voru tveir þeirra mjög drykknir orðnir og varð að flytja þá í fangageymslu lög- reglunnar í kjallara lögreglu- stöðarinnar sökum ölvunar. —' Hinir tveir félagar þeirra munu eitthvað hafa bragðað áfengi líka en ekki að ráði. ' Við rannsókn í málinu kom það úr kafinu, að fangi, sem verið hafði í hegningarhúsinu, en látinn laus daginn áður hafði látið það vera sitt fyrsta verk þegar hann losnaði, að afla sér áfengis og af góð- mennsku hjarta síns- vildi hann veita fyirverandi fplögum sín- um h.luídeild í unaðssemdum áfengisdrykkjunnar. Hann gerði sér því lítið fyrir og klifraði með' vínbirgðirnar undir hend- inni yfir fangahússgarðinn og rétti inn um glugga. Sýnir þetta eitt meðal ann- ars hvernig ástandið er hvað hegningarhúsið við Skólavörðu- stíg snertir, og að þar þarf „Albert" farinn norður. Varðskipið „Albert" hélt af stað í fyrstu ferð sína út á land laust eftir hádegi í gær. Mun skipið heimsækja 6—8 hafnir norðanlands á næstu þrem til fjórum dögum, en síð- an mun ,,Albert" hefja eftirlits-' og björgunarstörf, sem hann er þegar fullbúinn til. Auk áhafnar eru með -skipinu þeir Pétur Sigurðsson, forstjóri landhelgisgæzlunnar, Guðbjart ur Ólafsson, forseti S.V.F.Í., Júlíus Havsteen og Steindór Hjaltalín, en tveir þeir síðar- nefndu eru forvígismenn „Björg unarskútusjóðs Norðurlands", sem lagt hefur drjúgan skerf til byggingar skipsins. Talið var sennilegt að skipið færi fyrst til Siglufjarðar og kemur þá væntanlega þangað síðdegis í dag. í gærmorgun kom rússnezkt farþegaskip, ,,Kooperaízia" til Neskaupstaðar^ til Jyess að skila af sér þátttakcndum frá Aust- fjörðum í ungmennamótinu, scm haldið var í Moskvu, en við komu skipsins lágu 13 menn rúmfastir, veikir af innflúenzu. Leyfð hefur verið afgreiðsla skipsins með gát og varð það að ráðd, að þeir, sem færu á land í Norðfirði, og þeir menn. þar, sem út í skipið hefðu farið, yrðu settir í sóttkví. Munu það hafa verið 12 menn mótsmanna, sem ætluðu í land. Fregnir frá Neskaupstað herma, að tollþjónar, lögreglu- þjónn og fulltrúi bæjarfógeta hafi farið út í skipið (bæjarfó- geti var fjarverandi) áður en læknir fór út í skipið, sem er gagnstætt settum reglum. Þess er þó að geta, að skipið hafði ekki uppi fána til merkis um, að veiki væiú um borð. Auk fyrrtaldra fór kaupfélagsstjór- inn í Neskaupstað og hafnar- vörður út í skipð. Allt þetta fólk var sett í sóttkví. Á 3. hundrað manns á skipinu. Á skipinu, sem fór frá Mur- mansk 15. þ. m.^ er 75 manna áhöfn, en farþegar eru 135. Það hafði viðkomu í Tromsö í Norð- ur-Noregi. Til Neskaupstaðar kom það á ellefta tímanum. Hingað er skipið væntanlegt í kvöld. Mikið bár' á lasleika á skip- inu á leiðinni — alls veiktust 42, og fengu menn allt að 39 stiga hita, fæstir þó svo mikinn, og engra fylgikvilla hefur orð- ið vart. Tveir læknar eru á skipinu. Borgarlæknir tjáði Vísi í morgun, að fyrirhugaður væri fuhdur í dag til þess að taka ákvarðanir um hvað gera skyldi út af þessu máli. Myndu land- læknir og hann sitja fundinn, og ef til vill fleiri læknar, sem þeir kysu að hafa með í ráðum. Borgarlæknir kvað þetta vandamál. Hér væri um það að ræða hvort setja ætti e. t. v. á fimmta hundrað manns í sótt- kví, og svo væri hitt, að sótt- kví næði sennilega ekki til- gangi sínum. Veikin væri komin til Norð- urlanda og annarra landa á meg inlandinu og engar ráðstafanir gerðar þar til að hindra út- breiðslu hennar, enda væri hún væg. Eins og samgöngum væri nú háttað, með f árra líht- ílugi milli landa, væri ógerlegt að koma í veg fyrir, að veikin bærist með einhverjum, sem komizt hefði erlendis í snert- ingu við þá, sem tekið hafa veikina. Um Moskvufarana væri það að segja, að sennilega 10—15 væru þegar komnir hingað, cg á GuJlfossi vævn 4—5, sem væru lasnir o?, Framh. a 5. síðu. Sífdarbræðslan í SeyðisfSrði ték á tnöti 45,000 tnáSum. ^íilÍBi.aaiaa varð bisíi SIMMI ísaaaasisr- gagngerðra' og skjótra endur- bóta við. Því eins og hægt er að strjúka þaðan og koma á- fehgi til fanganna. er eins hægt að smygla þangað hvers kon- ar tækjum og tólum. Eins og þegar hefir verið sagt, er síldveiðum nú lokið fyrir norðan og austan og skip yfirleitt farin heim. Samkvæmt upplýsingum frá Seyðisfirði í gær, voru þá ein- hver skip að leita, en veður var óhagstætt, og því ekki gert ráð fyrir, að leitin bæri neinn veru- legan árangur. Hinsvegar hafði frétzt, að Ægir hefði orðið var við vaðandi síld, en um veiði var ekki að ræða, því að hvorki munu skip hafa verið nærri né veður hagstætt. Jökull var síðasta skipið, sein kom með síld til Seyðisfjarðir að þessu sinni. Kom hann á sunnudaginn með 192 mái. Hafði yerksmiðjan þá tekið við alls um 45.000 málum og er það miklu meira magn en þar hefir nokkru sinni komið á land í bræðslu. Söltunin varð um 6000 tunnur, og er það aðeins um það bil helmingur þess, sem hún hefir orðið stundum áður. AIls höfðu um 250 manns vinnu við síldveiðarnar á Seyðisfirði að þessu sinni, bæði við bræðslu og söltun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.