Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 0*( Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Atvik undir Jökli. (Steingrímur Sigurðsson). — .20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Grím Thomsen. (Magnús Guð- mundsson frá SkörSum). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: ívar hlú- jjárn, eftir Walter Scott, XXV. (Þorsteinn Hannesson flytur). — 22.20 Tónleikar (plötur). — .Ðagskrárlok kl. 23.00. Hvar eru skipín? Eimskip: Dettifoss kom til IRvk. í fyrrakvöld frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Hull í fyrra- kvöld tö Rvk. Goðafóss kom til ]New York í fyrradág. Gullfoss áór frá Leith í fyrradag til Rvk. 'ILagarfoss kom til Ventspils 14. •ágúst; fer þaðan kringum 22. ágúst til Leningrad. Reykjafoss lór frá Keflavík 17. ágúst' til I Rotterdam. Tröllafoss er í New, Yoiic; fór þaðan vætttanlega í 'gær eða dag til Rvk. Tungufoss! '.'kom t.il Hambórgar. í fyrradag.; fer þaðan til Rostock. Dranga- jökull kom til R'vk. í fyrradag ; frá Hamborg. Vatnajökull fór fvæntanlega' írá Hambcrg til 'i'JRvk. í gær. Katla fermir -í ¦K.höín og Gautaborg til Rvk. ; SkipadeildS.Í.S.: Hvassafell Her í dag frá Abo til Oulu. Arn- arfell fór frá Leningrad 18. þ. m. áieiðis til íslands. Jökuifeil 'fór frá Fiekkefjord í gær á- ¦ íéib'is t'il Faxaflóahafha. Dís- 'arfell fór 18. þ. m. frá Ríga á- •iléiðis til Hornafjarðar. Litlaíeil íer í olíuflutningum í Faxaflóa. JHelgáiell fór frá Stettín 19. þ. xn. áleiðis til íslands. Hámrafell ii'ór frá. Batum 19. þ. m. áleiðis jtil Rvk. F R > .0 E T T I R Katla er í K.höfn. Askja fór fram hjá K.höfn 18. þ. m. á leið til Rvk. Veðrið í xíiorgun: Reykjavík V 4, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1009 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 9 stig. Úrkoma í nótt mældist ekki. Sólskin í gær mældist tæpar 12 klst. Mestur hiti í gær í Rvík var 14 st. og á öllu land- inu 16 stig á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri. Stykkis- hólmur V 4, 9. Galtarviti SV KROSSGÁTA NR. 3318. mm% 4, 7. Blönduós SV 3, 10. Sauð- árkrók'ur V 2, 10. Akureyr V 1, 10. Grímsey N 5, 8. Grímsstaðir á Fjöllum S 3, 8. Ráufarhöfn V 1. 9. Dalatangi VNV 3, 13. Horn í Hornafirði SV 2, 11. Stórhófði í Vestmánnaeyjum.. V 6, 10. Þingvellir SV 2, 11. Keflávík- urflugvöllur V 3. 11. | Veðurhorfur: Vestan kaldi |og smáskúrir, en bjart á milli 'fram eftir degi. SV-stinnings- kaldi og dálítl rigning eða þokusúld í nótt. Náttúrufræðingurinn, alþýðlegt fræðslurit um nátt- úrufræði, 2. hefti 27. árgangs er nýkomið út. Efni: Suðræn skógartré. eftir Ingólf Davíðs- son. Frá Jökulsárlóni á Breiða- merkursandi, eftir Guðmund Kristjánsson. Bárugarðarnir við Mývatn, eftir Jóhannes Sigfús-: son. Hagnýting skeldýra, eftirj Ingimar Óskarsson. Varhuga- j verðar framfarir, eftir Áskel Löve o. m. fl. Lárétt: 1 stíerstrar, 6 nafni, 7 samhljóðar, 9 ógreidd, 11 þras, 13 sannfæring, 14 sögn, 16 verzlunarmál, 17 stefná, 19 umdæmið. Lóðrétt: 1 borg, 2 átt, 3 sann- færing, 4 trédrumb, 5 tónvérk- ið (bf.), 8 í fjárhúsi, 10 eyjar- skeggjá, 12 draug, 15 með litl- um hvíldum, 18 ósamstæðir. Laúsit á krössgátu nr. 3316. Látrétt: 1 gaukána, 6 móð, 7 Rp, 9 Flói, 11 ppi, 13 arn, 14 ilin, 16 AÁ, 17 mon, 19 rafal. Lóðrétt: 1 Gerpir, 2 um, 3 k'öf, 4 aðla, 5 árinár, 8 pól, 10 óra, 12 lima; 15 nöf, 18 Na. Oætustöð hita- veittii^nar. Reykjavik, 21. ágúst 1957. Hr. ritstjóri! í blaðí yðar þann 19. þ. m. er sagt í grein um framkvæmdir Hitaveitu Reykjavíkur, að fara eigi að bjóða út byggingu dælu- ístöðvar fyrir hitaveituna í ¦Drápuhlíð 14—16. Þar sem hér er um missögn að ræða óskum vér eftir því að þessi ummæli scu leiðrétt. Verk þetta var bcðið út í júni s.l. og tilboð opnuð þ. 11. júní. Tilboð vort var lægst og er nú verið ;að ganga frá" verksamningi við *oss, én framkvæmdir'við bygg- iinguna éru þegar hafnar. Með þökk i'yrir birtinguna. Virðingariyllst, Byggingafélagið "ÖæV h.f. Axhs.: Þaf? er sok Vísis, að lleiðréttingar þessarár er þörf, því að fregnin hafði beðið birt- jingar óhæfilega lengi. — Ritstj. ¦S ¦© © 6» i ALMENWIWGS Miðvikudagur, # # # 9 # ® # # # • 283. dagur ársins $ Ardegisháfl.SBiðiur !,: kl. 2.12. | Ljósutínal blíreiía og annárfá ökutækja 3 lögsagnarumdæmí Reykja- .víkur veröur kl. 22.25— 4.40. Lögregluvarðsíofaa |j hefir síma 11168 :' Næturvör'Siir er í Ingólfí Apóteki. ;Sími 113,30. — Þá eru Ápótek Austurbæjar og Hcltsapótek Jcpih kl. 8 daglega. neir.a laug- [afdágá þá til'kl. 4 síðá.. en auk Tþess er Holtsapótek opið alla .'sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — :'Vesturbæjar apótek er 'opið til |kl. 8 daglega, nema á laugar- | dögum, þá til klukkan 4... Þáð er -einnig opið klukkan- 1—4 á ísunnudögum. — Gafðs apó- Itek er opið dáglega frá kl.. 9-20, ísisma á laugardögum, þá frá 'ki.-9-~16 og á"suhntfdögi.im frá- kl. 13—15. — Sími 3400!6.'': Slysavarðstora Reykjavíkar í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhriiíginn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað" kl. 18 til kl. 8. — Sími' 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka dsga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá'frá kl. 10—12 og.13—19. Tæknibókasafn I.M.S:I. í. Iðnskölanuni er opið frá kl. 1—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga. I>jó3minjasaf nið er opið á þriðjudögum, fiinmtu- dögum ug lauga*rdí>gum kl'. 1—• 3 e. h. óg¦& sunnutíögum ki. 1— 4 e. U. , nnaunjií Listasafn Einai-s Jónsseaar ér opið daglega frá 3sL L30 ti3 kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema'laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. %—19, nema laugardaga kl, 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmátt- uðina. ..Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið yirka daga kl. 6—7, néma laugará. Úíibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og ftjsíudaga kl. 5—7. K. -Fi, -U. M, Bibliulestur1. Post. 27, 14—2ö.' Eg treysti gúði; Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. ^K.jStv«rziunin {utírMi Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 19730. Nýtt heilagíiski, nýr lax, sjóbirtíngur og roðílettur steinbítur. — Otbleyttur rauð- magi, sólpurrkaður saltfisltur, útbleytt skata, ertnf remur hakk- aður íiskur. iýiililböllin . os útsölur hennar. . . Sími 11240. Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. hvítká!,' gulrætur, gulrófur. Alfhólsveg 32. Sírni 19-645. Léttsaltað dilkakjöt, gulróíúr, hvítkál. Úóœjarbíióí in S'órlaskjól 9, Simi 15198. •naMMMNnin inili.....ii Góífteppi Hamp-gólíteppi. Ullar-g'ólfteppí Coeos-gólfteppi Oilar-gangadreglar Hamp-garigadreglar Goblin-gangadreglar TeppatHf Hollénzku gangadregiáriör í mðrgt&ft; m|ög fallegum Ktiun. Breiddir 7CM- 90—100—120—140 cm. „EtVSIR" fcl Teppa- og dregladeildm, Vesturgötu 1 Hiti kl. 6 í nokkrum erlendum 'borgum: London 14, París 16, Khöfn 15, Stokkhólmur 15, New York 22,' Þórshöfn í Færeyjum 10 st. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: S. S. 100 kr. Ónefndur 50 kr. — gamalt áheit. Grús - möl fæst mokuð á bíla í dag og næstu daga við SÓI- | heima 3. Hjartkær móðir okkar, fengtíamóðir og amnia, ílel||a trM.ðBMMiáíIsáó'ííir er-andaðist' 15. ágúst, verður- jarðáungié fimmtú- , daginn 22. ágúst frá Ðómki'rkjunm. ÁthÖfnin feefst ,raeð húskvéðiiu að .heimili > hinaar látnu, Fraiimes- vegi 1 ki 2.30» Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ingóifur Guðmundsson, Sigurðui' Guðmundsson, r: Ást'S'þorsteinsdétíir, Guð^imsa-Jónsáóttir' og sonarsyaflr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.