Vísir - 21.08.1957, Síða 2

Vísir - 21.08.1957, Síða 2
V I S I K Miðvikudagian 21. ágúst 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Eiindi: Atvik undir Jökli. (Steingrímur Sigurðsson). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Grím Thornsen. (Magnús Guð- mundsson frá SkörSum). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: ívar hlú- járn, eftir Walter Scott, XXV. (Þorsteinn Hannesson flytuij. — 22.20 Tónleikar (plötuij. — Dagskrárlok kl. 23.00. Hvar eru skipln? Eimskip: Dettifoss kom til Rvk. í fyrrakvöld frá Hamborg. Fjállföss fór frá Hull í fyrra- kvöld til Rvk. Goðafoss kom til New York í íyrradág. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Rvk. Lagaríoss kom til Vcntspils 14. ágúst; fer þaðan kringum 22. ágúsí til Leningrad. Reykjafoss ior frá Keflavík 17. ágúst til Rotterdam. Tröllafoss er í New York; fór þaðan væntanlega í .gær eía dag til Rvk. TungufosS kom t.il Hamborgar í fyrradag; fer þaðan til Rostoek. Dranga- jökull kom til Rvk. í fyrradag' ; frá Hamborg. Vatnájökull fór væntanlcga lrá Hamborg til ’Rvk. í gær. Katla fermiir í K.höfn og Gautaborg til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Ábo til Oulu. Arn- arfeU fór frá Leningrad 18. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell. fór frá Flekkefjord í gær á- iléiðis til Faxaflóahafna. Dís- arfélí fór 18. þ. m. frá Rígá á- jleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgáfell fór frá Stettin 19. þ. m. áleiðis til íslands. Hámrafell i tor frá Batum 19. þ. m. áleiðis til Rvk. F R ' E T T 1 R Katla er í K.höfn. Askja fór fram hjá K.höfn 18. þ. m. á leið til Rvk. Veorið í raorgun: Reykjavík V 4, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1009 milli - barar. Minnstur hiti í nótt var 9 stig. Úrkoma í nótt mældist ekki. Sólskin í gær mæídist tæpar 12 klst. Mestur hiti í gær í Rvík var 14 st. og á öllu land- inu 16 stig á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri. Stykkis- hólmur V 4. 9. Galtarviti SV KROSSGATA NR. 3318. 4, 7. Blönduós SV 3, 10. Sauð- árkrókur V 2, 10. Akureyr V 1, 10. Grímsey N 5, 8. Grímsstaðir á Fjöllum S 3, 8. Raufarhöfn V 1, 9. Dalatangi VNV 3, 13. Horn í Hornafirði SV 2, 11. Stórhöfði í Vestmannaeyjuni' V 6; 10. Þingvellir SV 2, 11. Keflavík- urflugvöllur V 3, 11. j Veðurhorfur: Vestan kaldi !og smáskúrir, en bjart á milli frarn eftir degi. SV-stinnings- kaldi og dálítl rigning eða þokusúld í nótt. Náttúruf íæðinguiin n, alþýðlegt fræðslurit um nátt- úrufræði, 2. hefti 27. árgangs er nýkomið út. Efni: Suðræn skógartré, eftir Ingólf Davíðs- son. Frá Jökulsárlóni á Breiða- merkursandi, eftir Guðmund Kristjánsson. Bárugarðarnir við Mývatn, eftir Jóhannes Sigfús- son. Hagnýting skeldýra, eftir Ingimar Óskarsson. Varhuga- verðar framfarir, eftir Áskel Löve o. m. fl. Lárétt: 1 stærstrar, 6 nafni, 7 samhljóðar, 9 ógreidd, 11 þrás, 13 sannfæring, 14 sögn, 16 verzlunarmál, 17 stefná, 19 umdæmið. Lóðrétt: 1 borg, 2 átt, 3 sann- færing, 4 trédrumb, 5 tónverk- ið (þfj, 8 í fjárhúsi, 10 eyjar- skeggjá, 12 draug, 15 með liti- um hvíldum, 18 ósamstæðir. LaUsn á krössgátu nr. 3316. Látrétt: 1 gaukána, é' móð, 7 Rp, 9 Flói, 11 pól, 13 arn, 14 ilin, 16 AÁ, 17 möri. 19 rafal. Lóðrétt: 1 Gerpir, 2 um, 3 kóf, 4 aðíá, 5 áririar, 8 pól, 10 óra, 12 lima, 15 nof, 18 Na. Dælustöð hita- Reykjavík, 21. ágúst 1957. Hr. ritstjóri! í blaði yðar þann 19. þ. m. er sagt í grein um framkvæmdir Hitaveitu Reykjavíkur, að fara eigi að bjóða út byggingu dælu- stöövar fyrir hitaveituna í Drápuhlíð 14—16. Þar sem hér er um missögn að ræða óskum vér eftir því að! þessi ummæli scu leiðrétt. Verk! þetta var boðið út í júní s.l. og: tilboð opnuð þ. 11. júní. Tilboð vort vai- lægst og er nú verið að ganga frsc verksamningi við oss, én framkvæmdir við bygg- iinguná éru þegar hafnar. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingariyllst. Bygsiúgafélagið Bær h.f. Aths.: Það er sök Vísis, að leiðréttingár þessarár er þörf, þvi að fregnin hafði beðið birt- | ingar óhæfilega lengi. — Ritstj. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. J\jjtivri/unin Kúr^»// 50 rg við Skúla- Sími 19750. gotu. Nýtt heilagfiski, nýr lax, sjóbirtingur og roðílettur steinbítur. — Útbleyttur rauð- magi, sólburrkaður saltfískur, útbleytt skata, enníremur hakk- aður fiskur. TJLillö//i-r . og útsölur hennar. . Sími 1 1240. Nýtt, saltað og reykt óilkakjöi. hvítkál, gulrætur, gulrófiu-. J(o M aupjeiay s\opai'o<ji Álfhólsveg 32. Sími 19-645. Léttsaltað dilkakjöt, gulróíur, hvítkál. íin Í^œjarlú á Sörlaskjól 9, Sími 15198. 9R9 © © © ALMEIMIMINGS Miðvikudagur, ©#©#«©©#©• 283. dagur ársins kl. ArdegisháflceSur 2.12. ;j Ljósatiml blfreíða og annarra ökufækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstöfau | hefir síma 11166 NæturvöríEuf er í Ingólfs Apótéki. Sími 113,30. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Hcltsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðá.. en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síöd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkar. 4.. Þáð er (Einnig opið klukkan- 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið dáglega frá kl.. 9-20, aiéma á laugardögum, þá frá Rí. 9—16 og á' suhnudoguni frá kl. 13—13. — Sími 34006. SlysavarSstora Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni ei opin allan sólarhripginn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl, 18 til kl. 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá' f rá kl. 10—12 og. 13—13. Treknibókasafu 1..VI.S.I. í Iðnskólanufn er opið frá ■kl. 1—8 e. h. alía virka daga nema laugardaga. I>jiS3mlnjasafnið er opið á þriðjudögum, fimrr.tu- dögum og laugefrdogum kl'. 1— 3 e. h. óg á sunnuoögum fcl. 1— 4 e. U. Listasafn Einars Jónjsanar er opið daglega frá ki, L30 t!3 kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin. kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard'aga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin-.vir.ka daga kl. 2—19, nema laugard-aga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmárt- uðina. Útibúið, Ifofsvallagötu 16, opið yirka daga kl. 6—7, nema laugará. Útibúið Eísta- suhdi 26: Opið mánudaga. mið- vikudaga og föstudaga ki. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikutíaga og föstúdaga fcL 5—7. K. F; U, M. . f Biblíulestur'. Pest. 27, Í4—2'o. Eg treysti guði. Góiííeppi Hamp-gólíteppi. öllar-gólíteppi Cocos-gólfteppi Uilar-gangadreglar Hamp-gangadreglar Goblin-gangadreglar Teppafilt Hollénzku gangadreglaniir í mörgum, mjög fallegum litum. Breiddir 70-— 90—100—120—140 cm. J1 GEVSIR ‘ H.F. Teppa- og dregladeildm, Vesturgötu 1 Hiti kl. 6 í nokkrum erlendum borgum: London 14, París 16, Khöfn 15, Stokkhólmur 15, New York 22,' Þórshöfn í Færeyjum 10 st. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: S. S. 100 kr. Ónefndur 50 kr. — g'amalt áheit. Grús - mö! fæst mckuð á bíla í dag og næstu daga við Sól- heima 3. Hjartkær móðir okkar, íengdamóðir og ampa, ISelga fisis.ösaisasaílsílóíéar ér -aadaföst 15. ágúst, verSur jarðáungin fimmtú- daginn 22. ágúst frá DómkirkjimriL AthÖfnin hefst raeö htiskveðiu að heimiSá hinnar látnu, Fraumes- vegi 1 kL 2.30. Blóm vinsamlegasi afhökkuð. Ingóifur Guðnmndsson, Sigurðui' Guðmundsson, Ást-a Þorstémsdótiir, Guðfinna< Jónsdóítiar og sonarsynir. ttEsa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.