Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 5
jÆiðvikudaginn 21. ágúst 1957 VISIR Átan var jafnan mikil austan Langaness. Frá hafrannsóknum Ægis isiidanfarið. Eins og undanfarin ár hefur varð- og rannsóknarskipið Ægir verið við síldarleit á mið- unum norðan. og austanlands. Jafnframt síldarleitinni hefur verið safnað gögnum um sjúv- arhita og átu. Fyrri hluta júlímátÆÖar íannst allmikig síldarmagn um utanverðan Húnaflóa og á stóru belti 60—100 sjómílur út aí snnesjum norðanlands. Síldin á Húnaflóa óð allvel öðru hverju, svo að talsver4: varð þar úr veiði. Einnig veidd- ist oft talsvert út af Sporða- grunni, enda þótt þar væri ekki um mjög mikið síldarmagn að ræða. Hins vegar óð ekki síid sú, sem fannst á djúpmiðum. A þessum tíma, þ. e. fyrri hluta júlí, fannst mest átumagn norð- anlands um utanverðan Húna- ílóa, Sporðagrunn og á djúp- miðum, þ. e a. s. á sömu slóðum svæðinu. í sumar. Að framansögðu er ljóst, að mikið síldarmagn hefur verið í allt sumar á djúpmiðum norðanlands. Þetta síldarmagn hefur þó ekki nýtzt að neinu ráði, vegna þess að síld þessi hefur ekki vaðið og því miklum erfiðleikum bundið að veiða hana í herpinót. Á grunnmiðum norðanlands hefur síldin oftast vaðið mjög takmarkað og þá í þunnum torfum, sem sennileg- ast stendur í sambandi við hið litla átumagn, er löngum hef- ur verið á þessu svæði. Á þessari síldarvertíð hafa til þessa veiðst rösk 400 merkt- [ar síldar, þar af voru 5 merkt- ar í Noregi en 17 við suðvest- urströnd íslands. Virðist því sem síldveiðin hafi til þessa byggzt hlutfallslega meira á íslenzkri suðurlandssíld en verið hefur á undanförnum ár- i. annarra eiiendra þjóða, t. d. hefur aðeins eitt rússneskt síld- veiðiskip sézt frá Ægi í allt sumar. Auk Ægis hefur vélbát- urinn Tálknfirðingur leitað síld ar norðanlands og austan eftir fyrirsögn leiðangursstjórans á Ægi. Vélbáturinn Auðbjörg hefui nú lokið síldarmerkingum norðanlands. Alls voru m'erkt ar um 7500 sildar á rnörgum stöðum allt fr\ Húnaflóa að Glettinganesi. Síldarmerking um er nú haldið áfram sunnan lands. Góð veröiaun í getraunum | norsks vikurits. j Norska vikuritið ,,Ná" efndi nýlega til skemmtilegrar get- | raunar, Sþar scm fyrstu verðlaun voru flugferð til fslands og ' heim aftur. Alls var fimm verðlaunum heitið og eru þau öll hin ágæt- ustu. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma, sem blaðið gefur lesendum sínum kost á að hreppa ferð til „Sögueyj- unnar" í verðlaun, því að ekki alls fyrir löngu efndi það til Ijósmyndasamkeppni, þar sem slík ferð var einnig fyrstu verð- laun. Vikurit þetta er að efni og öllum frágangi í röð hinna ágæt Litlu Suður-Arabíuríkin Oman og Muscat hafa títt verið nefnd í fróttunum að undanförnu. Myndin er af byggingu við aðal- götunni í höfuðborginni í Muscat. og síldarmagn var mest. Á mið- um unum austan Langaness fannst j Allmörg norsk sildveiðiskip hins vegar mikil áta fyrri hiuta hafa verið á miðunum í sumar ustu og fæst í Söluturninum júlí, en tiltölulega lítið síldar- en lítið hefur borið á skiþum við Arnarhól hér í bæ.' rnagrt virtist þá vera á því isvæði. Síðari hluta júlí minnkaði sildarmagnið á vestursvæðinu, en stöðugt fannst mikil síld á djúpmiðum norðanlands. Síld- armagnið austan Langaness fór þá vaxandi eins og líkur bentu til vegna hinnar miklu rauðátu, sem þar var að finna. Á þessum tíma fór átumagnið yfirleitt minnkandi á vestursvæðinu en jókst stöðugt austan Langa- ness. Allan júlímánuð var þann jg átusnautt á grunnslóðum Landslið - „Pressa" 5:1. Vilt þó velja næsta lið? í gærkvöldi léku í Laugar- dalnum Landslið og Pressulið. Til að fyrirbyggja misskilning þá skal þess strax getið, að íþróttaritari Vísis yar ekki beð- inn um að velja menn í Pressu- liðið ásamt jþróttarirurum ann- ara blaða, þannig að um Pressu- lið í þessa orðs fyllstu merkingu herja, en í gær lék Gunnar Gunnarsson þá stöðu. Halldór hefur ekki verið 'eins góður í sumar bg áður, hefur sennilega varla náð sér eftir veikindin. Gunnar hefur hinsvegar okki verið mjög heppinn með leiki það sem af er surnri, þó hefur hann heldur sótt sig. í gær var hann hinsvegar miklu virkari í leiknum eftir að hann tók stöðu Sveins Teitssonar (sem fór út af meiddur) og eigi virkilega að sniðganga Albert þá væri Gunnar heppilegri þar en norðanlands að undanskildu því var þess vegna ekki að ræða í magni, sem fannst á Húnaflóa- gærkvóidi. svæðinu. . j Leikurinn i gær var frekar Um og eftir mánaðamótin daufur, að undanskyldum júlí—ágúst virtist síldarmagnið nokkrum snörpum köflum. Lið- á djúpmiðum vestan Kolbeins- in náðu þó oft talsvert góðu eyjarhafaminnkaðenhélztenn'spili. Pressan þó frekar fyrst íjSveinn og þá síðan Halldór í á austurhluta djúpmiðanna. , leiknum en síðan Landsliðið af jstöðu Gunnars. Halldór átti Hins vegar fannst dreifð síld og til út leikinn. Átti Landshðið \ 8°ðan leik * Pressuliðinu i gær. á öllu Strandagrunni og víðar á þess vegna mun meira í leikn- '^ vestursvæðinu á þessu tímabili.: um og sigraði örugglega '5:1. Talsvert síldarmagn fannst við Það var áberandi hvað bolta- Langanes um mánaðamótin en meðferð öll hefur lagast hjá mönnum því lengur. sem þeir leika á grasi og.er nú m. a. að fór minnkandi fljótlega eftir þau. Hins vegar jókst síldar- magnið út af Austfjörðum mjög, og er þar enn um talsvert siidarmagn að ræða. Mjög lítið átumagn er nú á Norðurlandsmiðunum. bæSi djúpt og grunnt. en allmikil rauðáta er út af Austfjörðum sunnan Glettinganess. Einnig er talsvert átumagn í ýmsum fjörð um eystra. i í vikunni sem leið hefur Ægir fundið allmikið síldar- magn á djúpmiðum austan Kol- beinseyjar og norðan Melrakka sléttu. Ekki var þó um vaðandi síld að ræða, en talsvert magn veiddist í reknet. Síld þessi var stór og feit. Framhald herpi- Pressuliðinu átti Björgvin markmaður einnig ágætan leik, þá má ekki gleyma Páli Arons- syni, sem lék nú einn allra bezta leik sinn. Einar Sigurðs- son frá Hafnarfirði stóð sig koma í Ijós hversvegna við töp- einnig með mikilli prýði. greyp uðum fyrir Norðmönnum og vel inn í með vörninni og bygði Dönum. Mennirnir höfðu bók- vel upp. Frekar lítið fór fyir staflega æft allt of Íítið á gras- Akureyringunum. velli. þ. e. a. s. æft í keppni.J Væri ekki hugsanlegt að fá Þess verina 'hefur leikurinn í enn annan æfingaleik fyrir gærkvöldi verið • þeim mikil landsleikina? Og láta þá t. d. nauosyn og þá jafnframt ennþá áhorfendur velja lið á mott brýnni nauðsyn að Landsliðið landsinu. Það val þyrfti ekki að fá annan slíkan æfingaleik fyrir. vei-ða erfitt í framkvæmd. væntanlega landsleiki eftir tíu Listum með liðinu mætti t. d. dága. j skila á einhvern ákveðinn stað í miðbænum og væri ri'óg að taka á móti þeim í tvo daga. Síðan yrðu þeir menn vildii, er væru á flestum listarna. Þetta er skemmtileg hugmynd, sem gaumur væri gefandi, og er Fyrir nokkrum dögum birti undirritaður uppástungu sína um væntanlegt landslið og skeikaði aðcins tveimur mönn-1 um f:'á því Jiði, er valið hafði verið til að leika í gær. Hafði nótaveiða norðanlands virðist undirrií. stungið upp á Albert ég ekki í nokkrum vafa um a Guðmundssyn en 1 var valinn Sveinn Teitsson. Sjá völlinn til að sjá allir, að þau skipti eru enganiSókn mundi vafalítið því að mestu undir því komið, að síld þessi vaði á na?stunni. Ekki hefur enn gefist færi á áð vinna að neinu ráði úr gögn- um þeim, sem.safnað hefur ver- áö um sjávai-hitann á síldveiði- Sigurbjörnss.'í stöðu hægri út-J ð hans stað áhorfendur mundu fjölmenna á sitt lið". Að- verðá vegin réttlætanleg. Þá hafði mun betri en í gærkvöldi. undirrit. stungið upp á Halldóri) Moskvu. Beðið væri eftir fyllri upplýs- ingum um veikina erlendis frá, en hvað ofaná yrði varðandi varúðarráðstafanir væri ekki hægt að segja fyrr en að fundin- um loknum. Af því, sem hér hefir sagt verið er augljóst, að vafasamur hagnaður yrði að ströngum varúðarráðstöfunum en menn I Aðvörun — Framh. af 8. síðu. ríkisstjórnarinnar að hernáms- liðið hverfi af landi brott stend- ur enn óhögguð. Samningum um brottförina hefur aðeins verið frestað, og þann frest er alger- lega óheimilt að nota til nýrra framkvæmda."' 1 þessu sambandi vill Visir vara Þjóðviljann við of miklum 'geta verið öruggir um, að farið fullyrðingum. Ríkisstjórnin tek- : verður með gát og það gert, sem ur vafalaust ekki mark á skynsamlegast telst. gjammi hans i þessa skipti frek- . Enn er allsendis óvíst hvort ar en oft áður. Þeir Hannibal og ' um Asíu-infiúensu er að ræða. Lúðvík eru fegnir að fá banda-_________ rískt fé til að fleyta stiórninni fram á næsta ár, því að aðal- markmið þeirra er að sitja, með- an sætt er, jafnvel með aðstoð „hermangs", eins og það heitir á Þjóðviljamáli. essg. Inflúenza... Framh. af 1. síffu. bentu einltenni til, að um iu - flúensu væri að ræða. Á Gullfossi eru 15, sem fóru til Verkf alli lokið í Covent Garden. Fimm vikna verkfalli starfs- nianna á Covent Garden mark- aðnum er lokið. Vinna hófst aftur í fyrradag. Einnig er lokið samúðarverk föllum hafnarverkamanna með þeim og hófu hinir fyrst'j vinnu á nr'toætt: á sunriudaí BEZTAÐAUaYSAÍVlSÍ HNET.U NDUGAT KDKDS MDKKA PIPARMINTU GANACHE VTR4 SIMI 2-4-1-44-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.