Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 6
$ VÍSIR ¦ Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 RKÍ styrkir Hafnfiriinga tii a5 reisa sumardvalarheimiía. Aöalfnniln v HKI lualdiiin a xHirameNÍ 17. þ.in. AðaUundur Rauða kross Js-i Þorsteinn Scheving Thor- Jands var haldinn á Akranesi steinsson lyfsali var endurkjör- síðaslKðinn laugardag og mættu inn formaður R. K. í. En í þar fulltrúar fráýmsum félags-1 framkvsamdaráð voru -kjörnir de:ldum víðsvegar um land. | auk formanns: Dr. Gunnlaugur Framkvæmdastjóri Rauða Þórðarson, Árni Björnsson lög- krossins, dr, Gunnlaugur Þórð- fræðingur, sr. Jón Auðuns dóm- arson, gaf skýrslu um starfsemi próf nstur, Guido Bernhöf t stór- RKÍ á IWnu starfsári og gerði kaupm., Jón Mathiesen kaupm. þar m. a. grein fyrir komu ung- og Óli J. Olason kaupm. verska flóttafólksins hingað til lands, rekstri sjúkraskýlis í Sandgerði og sumardö.l barna. - Gjaldkeri RKÍ, Árni Biörns- son, lagði fram endurskoðaða reikninga og skýrði frá fjárhag Rauða krossins. Á fundinum afhenti formað- ur Rauða kross íslands, Þor- steinn Scheving Thortseinsson frk Sigríði Bachmann heiðurs- merki Florence Nightingale, sem Alþjóða Rauði krossinnj sæmdi hana 12. maí s.l. fyrir] störf hennar að mannúðarmál-l ura. | . Samþy.kicl. var á fundinum að verja 20 þúsund krónum til Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins í því skyni að koma upp sumardvalarheimili fyrir hafn- firzk börn. IBUÐ OSKAST. — Dönsk hjón óska eftir tveim her- bergjum og eldhúsi sem fyrst. Erum róleg. —¦ Sími 22222. —_______________(568 UNGUR sjómaður utan af landi óskar eftir litlu her- bergi sem næst miðbænum. Hringið í síma 50626. (575 SIBASTL. mánudag tap- aðist kettlingur frá Bók- hlíðustig. Sími 1-2760. (595 GRÆNN selskabs-páfa- gaukur hefur- tapast frá Sörlaskjóli 52.. Finnandi vin_ samlegast hringi í síma 14321. . (541 ~ Taflfélag Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 8 í Grófin 1. (590 Gengi marksins verður óbreytt. Vestur-býzka stjórnin hélt fund í gærkvöldi os* var til- kynnt á honum, að enjrin breyt-S ing væri iyrirfyuguð. á gengi marksins. | f brezkum blöðum segir, að þrálátur orðrómur hafi verið í uppi um gengisbreytmgu, en vita hefði mátt fyrir, að þýzkaj stjórnin færi ekki að breyta' gengi msrksins rétt fyrir kosn- ingar, en sennilega muni að því reka, að gjaldmiðillinn verði endurmetinn. Vestur-þýzka markið er sá gjaldmiðill, sem nú er sterk- astur í heiminum, að undan- teknum dollaranum. II. FLOKKUR K.R. Æfingar verða eftirleiðis á mánud., miðvikud. og fmmtud. kl. 8. Sunnud. kl. 10,30. Æfingar hefjast í kvöld. — Þjálfari verður Guðbjörn Jónsson. (597 - ; ; •_ ---i_- .-V-.,: - iii3. JFtfrðir off ierðcrtöff fEKÖAFíXAG OSLANDS. Ferðir um næstix helgi: — Landmannalaugar, Kjalvegur, Kerlingarfjöll. Hveravellir og Þórsmörk. — Fimm daga ferð um Kjalveg, Hveravelli, Auðkúluheiði og umhverfis Vatnsnes. Uppl. í skrifstofu félagsins, Tungötu 5. Simi 19533. (577 4ra—5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu 1. október. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10007. (576 STÓRT herbsrgi í nýjú húsi til leigu. Stúlka, er gætti barna eitt kvöld í viku, sæti fyrir. Tilboð, merkt: „Barna- gæzla — 165," sendist blað- inu. • (579 GOTT herbergi óskast strax. Get lánað síma. Uppl. í síma 15671 í dag og á morg- un eftir kl. 6 eftir hádegi. (580 IIUSHJALP. Litil ibúð óskast, má vera 1—2 herb. .og eldhúsaðgangur. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt „Fámennt," sendist afgr. blaðsins sem fyrst eða um mánaðamót. (582 UNGUR piltur óskar eftir herbergi í vesturbænum innan Hringbrautar. Tilboð' sendist Vísi fyrir föstudags^ kvöld, merkt: „166."- (583 OSKA eftir að fá leigða góða 2ja—3ja herbergja íbúð. Erurru- tvö fullorðin í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Róiegt — 167" skil- st blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. (58S EINHLEYPA konu sem vinnur úti, vantar herbergi og eldunarpláss. Sími 13C45. (G8V SANNAR SÖGUR eftir Verus. HELEN KELLER 2) Anne Sullivan bjó !þolin- móðlega til eins konar stafróf,' sem hún síðan notaði til að stafa meb' orð í lófa Helenar. Smám( saman tókst barninu að sctja orðin í samband við hluti. Sag- an um nám Helen Keller á sér engan lílta í. sviði menntunar daufdumbra. Síðar í lífsleiðinni lærðr hún nokkur tungxuní.L^—. Hugrekki hennar og hreysti dró brátt að sér mikla athygli. Ár- | ið 1890 lærði Helen Keller að| tala með tilsögn Söru Fuller frá Horace Manne-skólanum «' New York-borg. Aldamótaárið gekk hún ¦' Radcliffe menntaskólann í .Boston - Massachusetts til uppörvunar fyrir alla bá er sjúkir voru o<j þjáðir. — — I Radciiffe voru kennslubækur hennar á Braille-letri, en £ því eru-upphleyptir punktar notað- ir í stað prentstafa. Var kerfi þetta fundið upp af Frakkanum Louis Braille árið 1829, en hann varð einnisr blindur ."- fyrstu ár- um ævi sinnar. Nær Ietur haris líka til nótna, svo unnt er að Iáta Jiin.-i blindu njóta tónlist- arfræðslu. (Frh.). HERBERGI og lítið eldhús óskast sem næst Laufásborg. Uppl. í síma 13599. (569 ÍBÚÐ. — 1—4ra herbergja íbúð óskast fyrir bamlaust fólk. Uppl. í síma 1-7299 frá k.l. 9—6 næstu daga. (598 wMta^ HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 BIKUM, málum húsþök, gerum við lóðir, setjum upp gr-indverk. Simi 34414. (462 GERI VÍÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. Frakkastigur 13. (346 HUSEIGENDUR, athugið! Geri við húsþök, bikum, snjókremum og setjum gler í glugga. Sími 19561. (552 KOMIN HEIM. Tek aftur að sauma dömulcápur, kjóla og dragtir. Geirlaug Guð- mundsd., Skipasundi 3. -— Sími 32150. (572 HUSEIGENDUR. Getum bætt við okkur ailskonar málaravinnu. Fljót og góð aígreiðsla. — Uppl. í síma 11308. Er við kl. 8—10 e. h. (573 HUSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 SAUMAVELAVIÖGERÐIR. Fijót afgreiðsia. — Sylgja, í Laufásvegi 19. Sími 12656.'j Heimasími 32035.. . - (QQ0;1 . IIÚSNÆDISMIPLUNIN, Vitastíg 8A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. | Leitið til okkar, ef yður vant I ar húsnæði eða ef þér hafið j húsnæði til leigu. (182 • STÚLKA óskast á fá- mennt sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 19237 í kvöld og ann- j ui kvold frá .kl. 5—8. (593 STULKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf nú þegar eða um mánaðamótin. Brj'tinn. Austurstræti 4. Sími 15327. (591 HUSBYGGJENDUR: Eld- húsinnréttingar eru smiðað- ar að Rauðalæk 2. — Sími i 33485. (496 LÓÐAVIÐGERÐIR og skrúðgarðavinna. — Sími 1-6450. (487 VÉLSKÓFLA til Icigu i gröft, heflingar og ámokst- ur. Uppl. í sima 11471. (497 éMmB^Mé^ NÝ DRAGT, dökk-grá, meðal stærð og nýtt útvarps- tæki til sölu. Tækifærisverð. Skaftahlíð 26, kjallara,* frá. 8—10 í kvöld. (551 TIL SÖLU sem ný þvotta- vél, Hoover. stærsta gerð, rafknúin vinda. Barnavagn, Pedigree, rafmagnssuðuplata og hálfsíður pels. Nökkvavogi Jl, austurenda. (592 KAUPUM eix Járnsteypan h.f., Sími 24406 og kopar. Ananausti. (642 PLOTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (310 HALFKASSABIFREIÐ, tilvalin fyrir. húsbyggjanda, er til sölu og sýnis í Skipa- sundi 82 næstu kvöld milli ki. 6 og-8. Verð 5.5Q0 kr. (531 KAUPI frímerki og frí- merkja'söfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30- Sími 13502. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaíöt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. rri. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.____________ (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570.______________(_43 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni \0. Chemia h.f._________(201 TÓMÍR strigapokar til sölu á 1 kr. stykkið. Verzl.- Brekka, Ásvallagötu 1. •— Sími 11678. (561 VEL meé farin barnakerra, meg skermi, óskast til kaups. Uppl. í síma 14252. (570 SKÚR eða óstarfrækt hænsnabú óskast til kaups eða leigu. Uppl. i síma 18895. . iSACMAVÉL í ^skáp; xheö mótor, ,tli sölu. Einnig elda- vél-,-UppI, i sima 24526. (574 ÞRÍHJÓL óskast. Tvíhjól til sölu á sama stað. Upplýs- ingasimi 33430._________(538 PEDIGREE barnakerra til sölu. Leifsgata 23. kj. (578 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu. — Uppl. í síma. 11114. —________________(5.81 GARÖSKÚR óskast. Uppl. í sima 17009, eftir kl. 7 í kvöld. (584 TELPUREIÐHJOL óskast tií kauns. Unnl. í sfma 13398. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. naí fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926, —_______________(000 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími IRft-íO — ÍR5S BARNAKERRLR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnuiv kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 STÓR, tvöfaldur málara- stigi til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 22580 kl. 4—8 í dag. (594 KANARÍ-FUGLAR til sölu. Bræðraborgarstíg 36. JUppl. eftir kl. 7 i kvöld. (596 TIL SÖLU á Laugateig 44 Philko eldav.él, hjónarúm, fataskápur og Stanley raf- magns-handsög með sleða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.