Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 21.08.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 VISIR EXGIXX VEIT SÍXA ÆVINA efuf ^jrioren-ce f\oaa. Þar fengu þau ser leigubíl. Stella sagði bílstjórar.um hvert skyldi aka. Þégar þau höfðu yfirgefið leigubílinn þurftu þau enn að fara fótgangandi kippkorn, og náðu loks á ákvöi-ðunarstað, sem var veitingastofa nokkur. Stella fór á undan inn í hliðarherbergi, þar sem ríkulega búið matborð beið þeirra — og á borðinu var einnig sk'ál með ísköldu vatni og kampavínsfíöskur í skálinni. Aúgljóst var, að veizlu skyldi halda. Colin Vineent sagði hátiðlega, að hann mundi sjálfur skenkja í glösin. Svo lyftu þau glösum, Stella og Colin og horíðust í augu, og drukku hvort öðru til. Svo lagði Stella glasið frá sér og á nœsta augnabiiki varþaði hún sér í faðm hans, Þjónninn dró sig í hlé af einskœrri hugulsemi, en Stella leit á Jane og sagði: „Er þetta næg sönnun? Sannfærizt þér nú um, að það er ástæðulaust fyrir yður að ala grunsemdir í garð mannsins yðar? Þetta er maðurinn, sém ég elska, maðurinn, seni ég hef beðið eftir árum saman. Hafi nokkur kona orðið að þola og þreyja í bíð eftir maiihinum, serh hún elskar, er það ég." Colín Vincent dró hana með sér út í horn og þar ræddust þau við langa stund í hvíslingum, og Jane heyrði aðeins orð og orð á stangli. „Ég' verð hú víst að fara," sagði hún loks. „Og ég óska yöur alls góðs, ungfrú Dawson." Einhvern veginn gat hún ekki nefnt hana öoru nafni. „Þér megið alls ekki fara strax: Við Stellá óskum þess mjög éin- dregið, að þer neytið máltíðarinnar með okkur." „Það er mjög vinsamlegt af ykkur, eri ég er sannfærð um, að hérer-mér ofaukið — og þar að auki hef ég ekki tíma til að vera hér lengur:" „Nei, yður er ekkiofaukið, þér skuluð borða með okkur, og svo bíður okkar ákveðið hlutverk, og 'þéf "gétíð öíðlðl>kkúf'lriJ6g hjálpleg." „Já, ég bið yður líka um að borða með okkur," sagði Stella. „Það verður víst áreiðanlega seinasta samvérustund okkar. Þar að auki hef ég lofað yður að spjalla við yður um Allan. Hann er ágætis drengur — maður, sem ekki bregzt þeirri konu, sem hann hefur valið sér fyrir lifsförunaut — og enginn getur glaðzt inni- legar yfir því en ég, að hann skyld'i fá konu sem yður, frú Witt, og ehgin kona mundi geta unnið'hann frá yður. Það hef 'églíka sagt Evu Edmond, sem nú fær að reyria, að ég hef haft satt' að mæla. Ég var heimsk forðum daga, og sú Var tíðin, að ég ól leynd- ar óskir um að hverfa aftur til hans, og það mundi ég líka hafa getað gert, en það var áður en þér komuð inn í lif hans. Ég varð illt að þola, en sú var bót í máli, að ég kynntist Colin, og það varð til þess að allt breyttist — og hú biður hamingjan okkár." Seinna, þegar atvikarásin var orðin öll önnur, en Jane gat órað fyrir, sá hún, að á þessari stundu hefði hún átt að vera ákveðin og fara, því að Stella og Colin hefðu ekki getað neytt hana til að vera. Ef hún hefði kallað á hjálp mundu þjónarnir eða fólk i veitíngastofunni hafa komið henni til lvjálpar. En þegar hún hafði látið til leiðast að fara með þeim, og var komin í afskekkt hús, i margra kílómetra fjarlægð frá London, ~var allt um seinan. Það var ekki fyrr en sólarhring eftir að Jane hvarf, sem Allan tilkynnti lögréglunni formlégá hvarf hennár og bað um; áð henn- ár Værl leitað. Éoyt hafði áð vísu hvatt hahn til þess að gera það þegar, en þótt haiin kveldist af óvissú, vildi ha'nn enn draga það, cn loks sá hann sig um hohd. • Jané hafði'áð vísu'yfir'gefið hann af frjálsum vilja og sent hon- um línu, og fannst honum, jafnvel þótt hún væri reið, að hún hefði getað komið og talað við sig, og þá hellt úr skálum reiði sinnar, ef hún vildi, — þau hefðu þá að minnsta kosti getað ræðzt við, og hún endurskoðað afstöðu sína, ef hún vissi alla mála- vöxtu. — Loksins sigraðist hann á stolti sínu og bað lögregluna að leita hennar, og einnig spurðist hann sjálfur fyrir hjá ættingj- um og vfnum, en fékk alls staðar neikvætt svar. Hann baðst undan að þurfa að starfa í sjúkrahúsinu í biii — fékk stéttarbróður til að annast það fyrir sig. Honum var ger- vsamlega ómögulegt að sinna læknisstörfum, eins og komið var. Hann gat ekki um nema eitt hugsað: Jane, — og beðið þess, að hún hringdi til hans eða kæmi. Viðræðan í skrifstofu Hoyts hafði orðið áfall fyrir hann og reyndi þó Hoyt að vera eins nærgætinn og honum var unnt: „Fyrri kona yðar, Stella Brent, sem nú kallar sig Ruth Dawson, | virðist næstum hafa háð einvígi upp á líf og dauða við Larriman, , en kannske hefur tilviljunin orðið henni til hjálpar, er hann beið bana i fallinu. Ef til vill átti hún ei'nhvern hlut að. Um það verð- ur ekki sagt með vissu. Þegar ég hafði komizt að raun um, að fyrri kona yðar væri á lífi, þótt hún um árabil væri talin látin, _ ákvað ég að líta yfir allt, sem gamla málinu kemur við. Símon Ward málinu; Nú veit ég ekki hve kunnugur þér eruð því máli, Witt læknir?" l j „Ég las allt, sem um það var skrifað í blöðiii, cn þstta var cng- inn skemmtilestur fyrir mig. Stella var flækt i málið — og hún hafði verið konan mín. Það var því ekki sársaukalaust —" „Ég skil það mæta vel. Nu, Ward var kaupsýslumaður. Hann var á hnotskógi eftir stúlku, sem kunni spænsku, auglýsti, kona i yðar sótti um starfið hjá honum og var ráðin. Þegar misseri var liðið var hún orðin meira en aðeins einkaritari hans, og hún fékk að sjálfsögðu náin kynni að viðskiptum hians. Engum blöðum ef jum það að fletta, að liann rak viðskiptí; sém ekki voru lögleg, en " þá voru ströng lög og reglur í g)ldi, eins og jafnan á styrjaldar- ' tímum og fyrst í stað að styrjöldum loknum. Þaö hefur henni fráleitt verið fyllilega Ijóst Meðal hánustu samstarfsmanna Wards ' voru þeir Larriman, Colin Vincent .pg George Döcker. Þeir voru I félagar hans í talsvert margbrotnum og frábrugðhúm, ólöglegum' viðskiptum. Larriman og Docker voru vinir, en Vinceni Colin og j Larriman fjandmenn. Docker og Vincent voru frændur og höfðui t þekkzt frá barnsaldri. Docker var sá, sem miðlaði ;málum, —. reyndi jafnan að sætta þá Vincent Colin og Larriman. Ward virð- ist hiris vegar hafá blásið í glæður óvildarinnar milli þeirra, í von um að geta matað á því krókinn. J * k*v»ö*l*d«v»ð«k*u»fl*n»! Stór vöruflutningabifreið ekur reglulegá milli Hastings og nökkurra annarra enskra borga. og á henni er stórt skilti meg eftirfai-andi áletrun: Aðvörun! Þessi bifreið hefir átt hlutdeild í átta árekstrum, en ætíð komizt vel út úr þeim. Fjölskyldan hafði farið í kirkju og faðirinn var sárónægð ur með prestinn, móðurinni lík- a.ði ekki orgelleikarinn og stóru systur fannst kórinn alls ekki nógu góður. Pétur litli leit hins^ vegar á máið frá sjónarmiði lieilbrigðrar skynsemi og sagði: — Nú, hva — getum við kraf- izt meira fyrir þennan tuttugu- pg-fimm-eyring, sem þú settir Í samskotabaukinn, pabbi? í Mm\hm örtdait Staðarsveit. MaSúr, é'nn á báti, Iénti í náttmyrkri og hafvillu. undan Staðarsveít á, Snæfellsnesi að- faranótt mánudagsins. Maður þessi, Gísli lridriða- son, var að flytja búferlum að Búðum og lagði af stað með bú- slóð sína k 3ja lesta vélbáti frá Dag hokkurn fannst Ward myrtur á heimili sínu og áður sólar- Rey^-jay^ aria sumiuda«smorg hringur var liðinn var grunur fallinn á Docker, sem seinna var uns £n qjsj^ fg^^ mótvind á dæmdur fyrir morð. Það var vitnisburður Steliu Brent, sem felldi ieigjnni og báturinn "ekk ekki hann. Lögreglan var þeirrar skoöunar, að einhver væri honum I SBm, gkj v^ þannig að nátt- meðsekur, en ekkei-t sannaðist í, því efni," JTOyrkvir'skall á áðuv eri hann „Var hann sekur — eða var hann ranglega dæmdur? Var um - pjteði landi_ Bar hann þá aUgtar einhvern örlagarík-mistök að ræöa?" spurði Allan. „Ég tel óhugsandi, að hann hafi verið saklaus, og ég er sajin færður um, að engin alvarleg mistök hafi átt sér stað, því að það Þar 8r skerja"arður úti fyrir var eins og að til þéss hlyti að koma — atburðarásin fyrir morðið í og hættulegt öilum sjófárend- var þannig. j um. Það vildi Gísla hins vegar Larriman og Vincent Colin voru dæmdh- tveimur mánuðum til happs að hann hafði ljós í siðar eftir að dóminum yfir Docker var fullnægt. Nú verður einn- bátnum, þannig að Staðarsveit ig að játa, að viss atriði í málinu voru næsta óljós. Það fór líka 'arbændur sáu tií hans og gátu í hai-t milli þeirra félaga, er þeir hittust í fangelsinu. Það gat litið léiðbeint honum að verulegu svo út, að Ward hefði verið drepinn af því að hann vildi auðgast Jeyti með ljósmerkjum. Þö kom á kostnað hinna. Svo virðist sem mikill auður, gull og eðlir stein- ¦ að því að bát Gísla rak upp á ar hafi gersamlega horfið. Docker og Larriman þóttust ekkert sker, en losiiaði af því aftur í um þetta vita. Þetta hlyti að finnast á heimili Wards. Dánarbú næsta flóði og var þá mikið til hans reyndist verðmætt og var að mestu gert upptækt, þar sem óskemmdur. Ekki sakaði Gísla, sannað var, að hann hafði rekið óiögleg viðskipti. En gullið fannst eri þreýttur var hann nokkuð aldrei né heldur eðalsteinarnir." . | eftir volkið. lupp að ströndinni, en hann ætlaði, eða undan Staððrsveit. C. & Bur?cu§la 2tm Viðvorum sannfærðir um reiði Kol- krabbans og fórem því allir-tll að- vinna fyrir hvita manrii&ri--tííginft eftir. StaríiS var í þ'ví-fólgi.3 að-vtS urðum að kafa eftir einhverjum ó-- kunhuftV hlutj-sem falinn var í-lysti- skipi; sem. sökkt. • hafði- verið fyrir •þremur árum-á þessita slóðum. Svona byi'jaðlþetta.. En félagar minir eru alltaf' að-dsy.ia. .Vatnið er djúpt óg lungu'þeifra'Springa,-sagði Molu. Sag- \ an hafði mikil áhrif á Tarzan oghann varö- myrkur á svip' a:f réiði. Þennan. hvítadjöful skyldi hann elta uppi og; tortsíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.