Vísir - 22.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1957, Blaðsíða 2
V I SI B Fimmtudaginn 22. ágúst 1957 2 F R 0 E T T I R Útvarpið í kvöld, Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Krindi: Hugsað um lítið Ijóð. (Ólafur Haukur Arnason skóla- stjóri). — 21.00 Tónleikar (plöt- ur). 21.30 Útvarpssagan: .„Hetjulund“, eftir Láru Good- man Salverson, IX. (Sigríður Thorlacius). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöld- :sagan: ,,ívar hlújárn", eftir 'Walter Scott, XXVI. (Þorsteinn Hannesson flytur). — Symfón- dskir tónleilcar (plötur). — 22.10 Dagskrárlok. Veðrið í morgun: Reykjavík S 2. 12. Loft-, jþrýstingur kl. 9 var 1005 milli-i barar. Minnstur hiti í nótt 9 stig. Úrkoma í nótt var 1.4 mm.1 Sólskin í gær tæpar 10 klst. Mestur hiti í Rvík í gær 13 st. og rnestur á landinu á Siðumúla ■og víðjn'. Stykkishólmur logn. 11. Galtarviti logn, 10. Blöndu- ■<ós logn, 10. Sauðárkrókur logn, 8. Akureyri VNV 1, 8. Grímsey NV 1, 9. Grímsstaðir á Fjöllum S 2. Raufarhöfn VSV 2, 9. JDalatangi NNV 1, 12. Horn í Hornafirði A 2, 11. Stórhöfði í Vestmannaeyjum V 1, 11. Þing- vellir logn, 9. Keflavíkurflug- völlur SSV 2, 11. Veðurlýsing: Grunn lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu norðaustur. Veðurhorfur: Sunnan kaldi og rigning' í dag, en suðvestan kaidi og skúrir í nótt. Hiti kl. 6 í morgun í nokkrum erlendum Bréfaskipti. Livia Rosarino, 25 Rua Madre i Teresina, Macao, S. China, i hefir skrifað blaðinu og beðið 1 það að koma sér í bréfasamband við pilta eldri en 16 ára, sem skrifað geta ensku. í kvöld efnir sýningarsalurinn að Hverfisgötu 8—10 til sýningar á 20 úrvalsljósmyndum og nokkrum litprentunum af verk- um Grigorescus, rússnesks list- málara, sem andaðist fyrir 50 árum. Magnús Á. Árnason flytur þar erindi um líf og list hans og hefst það kl. 9 I kvöid. Það er opið almenningi. Hvar erii skipin? Eimskip: Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Hull að kvöldi 19. ágúst til Rvk. Goðafoss er í New York; fer þaðan kringum 29. ágúst til Rvk. Gullfoss var l væntanlegur á ytri höfnina kl. 06.00—07.00 í morgun. Lagar- foss er í Ventspils; fer þaðan væntanlega 24. ágúst til Lenin- grad. Reykjafoss fór frá Kefla- vík 17. ágúst til Rotterdam. Tröllafoss var í Nevv York; fór þaðan væntanlega í gær til Rvk. Tungufoss dcom til Ro- Jstock í fyrrakvöld; fer þaðan til ' Hamborgar. Drangajökull er í Rvk. Vatnajökull fór 20. ágúst frá Hamborg til Rvk. Katla fór KROSSGÁTA NR. 3319. Hertogahöllin í Feneyjnm. frá K.höfn í fyrrakvöld Gautaborgar og Rvk. til borgum: London 8, Páris 10, ;Stokkhólmur 12, Nevv York 20. 1 • 2 3 >í gggjU. 9 7 t 9 /0 ll n ib 11 /i /7 lí "< ‘9 Lárétt: 1 kona, 6 beiðni, 7 eink.stafir, 9 vofu, 11 lána, 13 vesæí, 14 leiðsögumaður, 16 einkennisstafir, 17 oddmjós tækis, 19 höggorma. Lóðrétt: 1 veiki, 2 samhljóðái', 3 vorboði, 4 spyrja, 5 koiiungs- kenning, 8 haf, 10 útl. skst. um dagsetningu, -12 fyrir skömmu, 15 ljósta, 18 alg. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 3318. Lárétt: 1 mestrar, 6 Ara, 7 LK, 9 úíin, 11 arg, 13 trú, 14 nólo, 16 an, 17 átt, 19 amtið. Lóðrétt: 1 Milano, 2 SA. 3 trú, 4 raft, 5 rununa, 8 kró, 10 i íra, 12 Glám, 15 ótt, 18 ti. Hv'ar eru flugvélarnar? Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New Yorlc; átti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborgar, K.hafn- ar og Hamborgar. — Leiguflug- vél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá London og Glasgow; flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. 3ja vikna för suður um lönd. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnír til Ítalíuferðar 11. sept. n.k. Laugariieshverfi íbúar Laugarueshverfis og nágrennis: Þið þurfið ekki að fara lengra en i LAL’GARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (horn Laugar- nesvegái- os Suhdlaug- arvegar) ef þið ætlið að koma sniáauglýs- ingu í Vísi. Sm 'ds \u\ lí'jMn ýixr Viiij « « © A LMEN NIIM G S Fimmtudagur, « « « « « « 284. dagur ársins. 7 ArdegisháflæSnf kl. 3.28. j LJósatíraaí biíreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.25—4.40. LögregluvarSstofain j hefir síma 11166 Næturvörðrar er í Ingólfs Apóteki. Sími 113,30. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk J)ess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — 'Vesturbæjar apótek er opið til 3kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. ÞaiS er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Gat'ðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20,. iiema á laugardögum, þá frá- fcl. 9—16 og á sunnudögum frá fcl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjdvíknr í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ef á sama stað kl. 18 til kl 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. T-—6 e. h. aila virka daga nema laugardaga. 1> jóðminj asa f n ið er. o.pið á þriðjudðgum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h, og á sitnhttdögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssenar er opið daglega frá kl 130 tU kl. 3.30 Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 28: Gpið mánudága, mið- vikudaga og, föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útiþúið Hóhngarði 34: Opið mánudaga,, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K, F. U. M. Biblíii'lesíur': Post. 27, 27—<14. -Bngirsn yðar mun far-ast. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir á næstunni til þriggja jvikna ferðar suður um Evrópu og verður lengst farið suður til Kaprí. Ferðin hefst 11. september nk. með því að flogið verður frá Reykjavík til Parísar og borgin skcðuð í þrjá daga. Þeg- ar ferðalangamir hafa svalað mestu forvitnl sinni þar vevður. lagt al stað austur. á bóginn, til Sviss og þaðan til Ítalíu. Á i Norður- og Mið-ítal-ki verður farið til allra helztu og' merk- ustu borga, svo sem Mílanó, Genúa. Písa, Rómar, Napoli, Florenz og Feneyja. í báðum síðasttöldu boi'gunum verður dvalið dag um kyrrt og í Rómaborg þrjá daga. Ennfrem- ur verður komið við í Pompei og dvalið einn dag á Kaprí, en j allt eru þetta frægir staðir, ýrh- ist fyrir náttúrufegurð, lista- verk, söfn og byggingar, eða þá fyrir fornminjar. Ank þess er seinni hluti septembermán- aðar einn hinn ákjósánlegasti tírni t'il þess að ferðast um ítal- íu og Mið-Évrópu. Erá Feneyjum heldur hópur- inn norður um Brennerskarð til Austurríkis, Þýzkalands og Danmerkur og í Kaupmanna- j höfn lýkur ferðinni raunveru- ^ lega, en hinsvegar mun Ferða- | skrifstofa Páls sjá fólki fyrir j fari til Reykjavíkur hvort sem ( það vill heldur með Gullfossi 5. okt. nk. eða með' flugvél,.ef. það óskar eftir því. Ferðin kostar 9800 kr. fyrir j hvern einstakling til K.hafnar j og er þá, auk farkosta. fæði, \ gisting og matur innifalið og j aðgangur að þeim söfnum, sem i skoðuð verða. í vor efndi Páls Arasonar ferðar suður um ítaliu, er tókst vel. Þátttakendur í henni voru 20 talsins. Johan Rönning hJ. Raflagnir og viðgerðir á ölium heirnilistækjum. — Fijói og vonduð vihná. Sími 14320. Johan Rönning h.f. I Ferðaskrifstofa til samskonar Manhettskyrtur hvítar og mislifar Hálsbindi Sportskyrtur Sportpeysur Sportblússur 6EYSIR Hf Fatadeildin. Eiginmaður minn, faðir og tengdaíaðir, OSisff ff'«rlsea,j4 verðiir jarðsunginn föstudiapíia 23. kl 1,30 e. h. frá Fossvogskapellu. ÁsthilJur Forberg Sandra Forberg Olaf Forberg Elfar Skálasop. ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.