Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 6
V f S I R Föstudaginn 23. ágúst 1957 A»AL- er í Aðaistræti 18. Sími 1-91-81 Stört', n> tt til sölúi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: 180. vantár áð Mrlcjunmm við Efra Sog. Ef raf af! Túngötu 7 — Sími 16445 10184 Sími Félags ísl. hijómlistarmanna er nú 10184; Utvegum hljóSfæraleikára og hljómsveitir. 3 •/ mJ vik *ma \i\ Ítalía hefst 11. september. FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR Hafharstræti 8 . Sími 1-76-41 RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, lilaðnir og óhlaðnir 6 volta: 90— 105—125—150—225 ampertíma. 12 volia: 60—75—90 amp- erstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. Vérdensrevyen, segir fréttir úr heimi skemmtanalífs og kvik- mynda. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedbladet. .. Norsk ukehlad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemmti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- síða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar Ingrid Bergman framhalds- greinar um líf sitt og starf. Blaðaturninn Laugavegi 30 B. ÞRÍHJÓL í óskilum á Njálsgötu 20. (633 Fæði SELJUM fast fæði og laus- ar máltiðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. Haustmót 2. fl. Föstudaginn 23. ágúst á Háskólavellinum kl. 19.30. Þróttur — K.R. Mótanefndin. 7Æm IBUÐ OSKAST. — Ung hjón, með barn á fyrsta ári, óska eftir 1—3ja herbergja íbúð. — Uppl. eftir kl. 6. Sími 15368. (606 SANNAR SÖGUR eftir Verus. HELEN KELLER 4) Sagt liefur verið, að allir, sem komast í návist Helenar Keller verði djúpt snortir, séu naumast fullkomnlega með sjálfum sér. Fólk af ólíkustu manngerðum færir henni 'það bezta, sem jiað á, skoðar si.g um í heiminum fyrir hana ekki síð- ur en sjálft sig. Enginn gltðst meira yfir furðuvcrkum og lystisemdum lífsins en Helen Keiler. — I síðustu hcimsstyrj- Jöldinni helgaði hún særðum, hlindum liermönnum • Banda- jríkjunum og víðar mestan tíma j sinn og lét jiá njóta gæfu sinn- J ar. Ávið 1936 lézt Anne Sulli- I van, eljusamur leiðbeinandi hennar og Iifstíðarvinkona. Sii 1 sorg, sem fráfall liennar olli Helen Keller, sefaðist af jieim j óbilandi lífsanda, sem henni hef . ur fylgt. — Hclen Kellei- hefuri j ekki látið sitja við jiað eitt, n81 yfirvinna sína eigin líkamlegu ágalla, lieldur hefur liún helg- að líf sitt skriftum, fyrirlestr- um og ferðalögum til jiess að hjálpa öðrum til að ná sama árangri. Öllu því fé, sem starfsemi gefur í aðra hönd, er varið í bágu blindra. Eina tak- mark hennar í lífinu er að hjálpa öðrum til að ná sama árangri. (Nl.). IBÚÐ* 1—3 herbergi og eldhús óskast á leigu. Fyrir- framgreiðsla.— Uppl. í síma 10615,— (644 LÍTIL íbúð óskast. 1—2 herbergi og eldhús. helzt í austurbæ. Tveir í heimili. — Tilboð, merkt: „Skilvís,"* sendist afgr, blaðsins sem fyrst. (631 ÍBÚÐ. Kennari óskar að taka á leigu íbúð. 2 herbergi og eldhús. Tvö í heirhili. Fyr- irframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: ,,íbúð — 174,“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskv. (632 IIERBERGI óskast, með innbygguum skápum. Að- gangur að baði og eldunar- pláss. Sem næst Heilsuvernd arstöðinni. Tilboð sendist afgr. blaðsins, rnerkt: ,,176.“ (654 TIL LEIGU tvö herbergi í risi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 177.“ (637 2ja IIERBERGJA íbúð eða ein góð stofa og eldhús eða eldunarpláss óskast til kaups eða leigu (helzt í miðbæn- um) fyrir einhleypa ekkju. Tiiboð skilist til Vísis fyrir 27. ágúst, merkt: „Góð kjör — 179.“ (642 GÓÐ ÍBÚÐ til leigu 1. okt. Þrjú herbergi og eldhús. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt „Æg- issiða.“.____________ (641 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan, reglusaman mann, Njálsgötú 49; III. hæð til vinstri. (648 Vý'aw/'/ * HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 IIREINGERNTNGAR. — Vanjr menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 HREINGERNIN G AR. — Tökum aftur að okkur hrein gerningar. Sími 15755. — Ingi — Sveinn. (645 BIKUM, niálum húsþök, gerum við lóðir, setjum upp grindverk. Sími 34414. (462 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. Frakkastíeur 13. (346 HUSEIGENDUR, athugið! Geri við húsþök. bikum, snjókremum og setjúm gler í glugga. Sími 19561. (552 , VELSKOFLA til Ieigu j í gröft, hífingar og ámokst- j ur. Uppl. í síma 11471. (497 SAUMAVÉLAVIÐ GERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 RAÐSKONUSTAÐA ósk- ast. Mætti vera eitt eða tvö börn. Tilbcð, er greinir kaup og heimilisstærð, sendist Vísi, merkt: „Reglusamt heimili — 175.“ (630 STÚLKA eða unglingur óskast í létta vist. Uppl. eftir kl. 2 í síma 16219 eða 10719. (000 LÓÐAVIÐGERÐIR og skruðgarðavinna. — Sími 1-6450. (4S7 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. á skrif- stofunni í Iðnó. ekki í síma. (643 AFGREIÐSLUSTULKA óskast. — Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52. (635 STÚLKA óskast strax. Gott kaup. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. (636 KAUPUM cir og kopnr. Jáinsteypan h.f., Ánanausti, Sími 24406_____________(642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (310 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. Sínii 12926. —____________(009 SVAMPIIÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, • Bérgþórugötu 11. Sírni . 18830. ■—(658 BARNAKERRUR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Simi 12631. (181 HÚSGÖGN: Svéfnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. (192 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581, 963 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundúr Ágústsson. Grettisgötu. 30. FIRE-STONE þvottavél, í góðu lagi, til sölu. Ennfremur barnakojur; skipti á dívan kemur til greina. — Uppl. í síma 11373. (647 TVISETTUR klæðaskápur til sölu í Nökkvavogi 21, kjallara. < 638 TIL SÖLU N.S.U. hjól með hjálparvél, model 1956. —• Uppl, í sima 17602. (639 HURÐIR af Chevrolet 1941 og bretti, vel nothæft til sölu. Varitar gearkassa í Opel 1938. Uppl. í síma 17602. - (640 SMOKING til sölu á fremur grannan meðalmann. Uppl. að Hverfisgötu 39, IV. hæð, eftr kl. 4 í dag. (650 LAXVEIÐIMENN. Stórir og feitir ánamaðkar til sölu á Laugavegi 93, kj. (651 GRÁ Silver Cross kerra með skermi til sölu. Lindar- götu 13. (649 TIL SÖLU með tækifæris- verði 6 m. (tvöfaldur) mál- araátigi, Sími 2-2580. (652

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.