Vísir - 24.08.1957, Page 2

Vísir - 24.08.1957, Page 2
2 V ÍSI R Laugardaginn 24. ágúst 1957 Messur á mox-gim. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Sira Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Síra Sigurjón Þ. .Árnason. Neskirkja: Messa kl. 11 ár- degis. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskii'kja: Messað kl. 11 f. h.Síra Björn O. Björnsson. Elliheimilið Grund: Messa kl. 2 e. h. Síra Björn O. Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa á morgun kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árd. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 'Tónleikar (plötur). — 21.00 Úr gömLum blöðum: Hildur Kal- anan sér um dagskrána. — 22.00 Fréttir og veðurfi-egnir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dagskrár- lok kl. 24.00. I Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Rvk, 'Fjallfoss kom til Rvk. í gær- :morgun frá Hull. Goðafoss er í New-York; fer þaðan væntan- lega 29. águst til Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. á hádegi í dag til Leith og K.hafnár. Lagarfoss ■er í Ventspils; fer þaðan vænt- anlega '1í dag til Leningrad. Reykjafoss fer væntanlega frá Rottei'dam í dag til Antwerpen. 'Tröllafoss fór frá New York 21. ágúst til Rvk. Tungufoss kom til Rostock 20. ágúst; fer þaðan til Hamborgar. Vatnajökull fór 20. ágúst frá Hamborg til Rvk. Katla fór frá Gautaborg að kvöldi 21. ágúst til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Ábo áleiðis til Oulu. Arnarfell fór 22. þ. m. frá K.höfn áleiðis. til Neskaup- staðar. Jökulfell er væntanlegt til Vestm.eyja á morgun. Dísar- fell kemur til Hornafjarðar í F R E T T I R dag. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór frá Stettín áleiðis til Rvk. 19. þ. m. Hamrafell fór frá Batum 19. þ. m. áleiðis til Rvk. Kvenfélag' Neskirkju fer bei’jafei’ð mánudaginn 27. þ. m. ef næg þátttaka fæst. — Konur tilkynni senx fyrst til Nönnu Hallgrímsdóttur. simi 14560 og Maríu Heiðdal, sími 16093. Héraðslæknisembættið í Laugaráshéraði er laust til umsóknar. Veitist það frá miðj- um september nlr. Cihu Ainni Var •••» KROSSGATA NR. 3321. t • 3 3 s ■ r, m 7 n ■ 10 11 ° ■ N n m 1 , 1 " B L m m Þennan dag fyrir 45 árurn stóð eftirfarandi klausa í Vísi: „Iláskólakeixnari innbrots- þjófur. í Chicago hefur nýlega verið tekinn fastur háskóla- kennari að nafni A. Cuthrier, forstjóri rafdeildarinnar við iðnfræðiháskóla borgarinnar óg kærður um allmarga innbrots- þjófnaði og hefur hann þegar hreinskilnislega gengizt við þeim. Alls er talið, að háskólakenn- arinn hafi stolið á þenna hátt nær milljóna króna virði og fannst það allt ósnert heima ihjá honum, er hx'isrannsókn var ! gerð. | Hann segir ástæðuna til þessa vera óstjórnlega ástríðn, er hann fékk við að lesa glæpa- sögur. Hefur hann ekki stolið í þeim tilgangi að auðgast held- ur aðeins til þess að fullnægja þessari löngun. Það hefur kom- ið í ljós, að sumt ættfólk hans hefur verið sinnisveikt.“ Lárétt: nafns, 6 sjávargróður, 7 tveir éíns, 9 íxartá, 11 dráttur, 13 óvit, 14 taúta, 16 guð 17 hljóð, 19 horfa. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 samhljóð- ar, 3 á hesti, 4 úr Markarfljóti, 5 fiskurinn, 8 óbreytt, 10 úr innyflum, 12 feiti, 15 íxafni 18 þyngdareining'. Lausn á krossgátu nr. 3320. Lárétt: 1 Tryggva, 6 sól, 7 rb, 9 lóan, 11 nía, 13 ILO, 14 alda, 16 ar, 17 ala, 19 smali. Lóðrtét: 1 tui'nar 2 ys, 3 gól, 4 Glói, 5 Arnórs, 8 bíl, 10 ala, 12 Adam, 15 ala, 18 al. Hvar em flugvélarnar? Flugvél Loftleiða vai* væntan- leg kl. 08.15 árdegis í clag frá New Yoi'k; flugvélin hélt áfram kl. 09.45 áleiðis til Glasgow og Lúxenxborgar. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá iStafangri og Osló; flugvélin Jheldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Saga er vænt- anleg kl. 08.15 árdegis á morg- un frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til K.hafnar og Hamborgar. Nýr raxðismaður. Hinn 31. maí 1957 var Hen- ry Ernst Graham skipaður til þess að vera í-æðismaður ís- lands í Boulogne-sur-Mer.. — Heimilisfang ræðismanns- skrifstofunnar er: ílot G. A., rue Victor Hugo, Boulogne-sur- Mer. <© © © Laugardugxxr, ® ® ® ® ® ® ® ® 286. dagur ársoins. 1 Ardegisháflæður kl. 5.16. j Ljósatimjl * bifreiða og annarra ökutækja 9 lögsagnarumdæml Reykja- víkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofaa hefir síma 11166 Næturvörffur er í Laugayegs Apóteki. Simi 24047, — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ai’daga þá til kl, 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. SlysavarðstoTa Keykjavíkux í Heilsuvei'ndarstöðinni ei opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ex á sama stað kl. 18 til kl 8. — Sínxi 15030. Slökkvistöðin heíir síma 11100. Landsbókasaínið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nenxa laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tækxiibókasaín I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla vkka daga, nema laugardaga.. Þjóðniin j asaí'nið er opið á,-þi'iðjuöögum, íimmta- döguni; og laugardögum kl. .1— 3 e. h. og á sunnudögu.n ld, 1— 4 e. lx. Listasafn Eiaars Jóaisaoar er opið daglega frá kJL 1-30 tií kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka. daga kl. 6—7, ne:na laugard. Útibúið Efsta- sundi 23: Opíðmiánudaga. niið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið nxánudag.a. miðvikúdaga og föstudagg kl. 5—7. Sxumudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og nxorgun- tónleikar (plötur): a) Pastoral í F-dúr eftir Bach. (Páll ísólfs- son leikur á orgel o. fl.). — 11.00 Messa i Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Sigui’jón Þ. Árnason. Organíéikari: Páil Halldórsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.30 Veðiu'fregnir. Siðan færeysk guðsþjónusta. (Hljóðrituð í Þói'shöfn). — 17.00 „Sunnú- dagslögin1’ og útvarp frá iþróttaleikvangi Reykj avíkur; Sigurður Sigurðsson lýsir siðari háifleik í úrslitakeppni íslands- nxótsins í knattspyrnu: íþi'ótta- bandalag Akraness og knatt- spyrnufélagið Franx keppa. — 18.30 Bamatími. (Skeggi Ás- bjarnársón kennari): a) Óskar Halldórsson kennari og Elfa Björk Gunnarsdóttir lesa upp. b) Tónleikar o. fl. — 19.30 Tón- leikar (plötur). — 20.20 Tón- leikai' (plötur).— 20.40 í áföng- unx; X. érindi: Til Honxstranda. (Þorvaldur Þórarinsson lög- fræðingur). — 21.00 Tðnleikar (plötur).— 21.20 Erindi: Beixia- rnlnn Gioii. (fnr(n-‘ ^ipfánssnn söngvai'i). — 21.45 Einsöngur: Beniamino Gieli svngur fnlöt- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fi-egnir. — 22.05 Danslög (plöt- ur til kl. 23.30. Sendiherra Sviss. Hinn nýi sendiherra Sviss á íslandi, Otto Seifert. afhenti í gær (miðvikudaginn 21.. ásóst 1957) forseta íslands trúnaður- bréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðnm að v’ðstöddum utanríkisráðherra. Að lokinni athöfninni snæddxi sendher.::- hjónin og útanríkisTáðhemi cg frú haxxs hádegisverð í boði for- setahjónanna, ásanxt nokkium öðrum gestxun. Sendihei-ra Sviss á íslandi hefur búsetu í Osló. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 27. júlí til 3. ágúst 1957 sanxkvæmt skýi'slum 8 (11) stai'fandi lækna: Hálsbólga 10 (43). Kvæf- sótt 9 (40). Iðrakvef 4 (4). In- flúenzu 19 (0). Fax'sótt ir i Reykjavík vikuna 4.—10. ágúst 1957 sanxkvæmt skýi'sl- unx 11 (8) starfandi lækna: Hálsbólga 6 (10). Kvefsótt 4 (9). Iðrakvef 5 (4). Inflúenza 5 (19). Rauðir huxxdar 1 (0). Skarlatssótt 1 (0). Hlaupabóla 2 (1). Á síðasta fundi bæjarráðs var sanxþykkt að veita Finni Bergsveinssyni lög- gidlingu til þess að starfa við lágspennuveitur i Rey.kjavík. A sanxa fundi var samþykkt að veita Guðniúndi J. Þóiðarsyrú| gildingu til þess að starfa við, lágspennuveitui' í Reykjavík. Réttindi. urn leyfi til Bæjarráðs til að u mleyf itil Bæjarráðs til að nxega standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasnxiðir: Árni Vigfússon, Bárugötu 9 og Halldór Karlsson, Hlunnavogi 10. Var það sanxþykkt. K. F. U: M. Biblkilestuí': Pcst. 28,. 11- Þakklæti hugrekki, Árbók Ferðaféiags íslands 1957 er nýkomin út og fjallar hún unx Austfii'ði norðan Gerpis. Stefán Einai’sson, prófessor í Balti- moi'e, hefir ritað.hana að nxiklu leyti, en í h^nni oru einnig þættir úr jarðfræði Austfjarða, eftir Tómas. Trýggvason jarð- fvæðing og ýmislegt fleira. í Árbókinni eru margár fallegar myndir. Á btejarstjóriiai'fundi 6, ájjúst sL skyrffii bprgarrit- ari fra þyí, að þann dag væru -16, liðin 25 ár ,frá fyrsta funcli T’oæjárráðsink. ' Prentarinrx, júní—júlíheftið 1957 er ný- komið út. Efni: Bi'eytingar á kjarasamningi. Hið íslenzka pi'entarafélag' 60 ára. grein með mörgum myndum. Ávarp „Gut- íienbergs" flutt islenzkunx prent urum á 60 ára afmælishátíð K, í. P.. bráðskemnxtilega stílað. Að lokum er grein, sem heitir Hillir undir sumarskálann, eft- ir Árna Guðlaugsson. Ritstjórar Prentai-ans ei'u Árni Guðlaugs- son og Pétur Stefánsson. Árbók landbúnaðarins 1957, 2. hefti, er nýkomiC út. efni: Frá Framleiðsluráði. Skýrslur um afurðaverð til framleiðenda 1955. Svör frá sendiráðunum. í London og Osló. Upplýsingar fyrir franx- leiðsluráð um landbúnað og nxarkaCi. Sveinn Ti-yggvason og Sæmundur Friðriksson: Frá stjórnarfundi Bændasambands Norðurlanda. Verðskráning á kjöti í K.höfn. Ný löggjöf unx landbúnaðarmál. Björvin Árna- son: Segðu ai' sjálfum þér. Smásöluverð á mjólk og mjólk- urvörum í Danmöi'ku. Frá Fi’amleiðsluráði: Skýrsla um mjólkunTanxleiðslu 1. ársfjórð- ung 1957. Vorið 1957. Frá Sví- unx. Frá Dönuni. Kjötbii'gðir 1. apríl til 1. júlí. — Ritstjóri Ár- bókarinnai' er Arnór Sigurjóns- Iðnaðanxiál, 3. hefti 4. árgangs er nýkom- ið út. Efni: Hvers getum við vænzt? forystugrein. Notkun geislavirkra efna í iðnaði. eftir Magnús Magnússon. Nokkur orð um fúavörn á tinxbri, eftir Ing- ólf B. Guðmundsson. Umbúða- iðnaður. Nytasamar nýjungar. Bvggingarstai'isemi í Banda- í'íkjunum o. m. fl. Prentarinn, blað Hins íslenzka prentara- félags, apríl-maí-heftiC 1957 er nýkomið út. Hefst það á skýrslu fasteignanefndar Hins íslenzka prentarafélags árið 1956. Þá er minning unx Guðmund Hall- dórsson prentara. Greinargerð um aðalfund H. í. P. 1957. Nefndarálit ixm sparifjársöfnxm. Þá ritar Arngrímur Olafsson pi'entari um Jakob Kristjáns- son sjötugan. Mai'gt fleira er í ritinu. Skenxxntiferð Hvatax'. Þær konur. senx enn eiga eft- ir að vitja farmiða fyrir sig og gesti sína í skemmtiferð sjálf- stæðiskvennafélagisns Hvatar inn á.Hveravelli, en hún hefst miðvikudaginn 21. ágúst kl. 8 f. h. frá Sjálístæðishúsinu, sæki þá þeg'ar í dag til Ástu Guðjónsdóttur, Suðurgötu 35, sími 14252, Þoi'bjai’gar Jóns- dóttur, Laufásvegi 25,- sími 23550 eía Maríu Maack, Þing- hoitsstræti 25. sínxi 14015. SérhiH'r/t dap á undon qg eflir beimilisstörfunum veliið þér N IV E A fyrir hendur yðör,- . Þp3;§e/ir stökkci húðslétíaog mjúka. Gjöfolí 9i NIYEA. - ; r--úiV

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.