Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 1
«7. írg.
Mánudaginn 2G. ágúst 1957
199. tbl.
Tveir menn slasasf við
Kleifarvatn.
fór út af vegmum og stórskemmdist.
Á laugardaginn varð umferð-
arslys í svokölluðu Vafnsskarði
við Kleifarvatn, cr bifreið fór
út af veginum og tveir menn
slösuðust.
Ekki er blaðinu kunnugt um
með hvaða hætti slysið bar að
höndum, en lögreglan í Hafnar-
firði taldi það hreina mildi að
ekki'skildi þó hafa tekizt verr
til en raun varð á.
Auk bifreiðastjórans voru
þrír farþegar í bifreiðinni, hjón
með barn. Bæði bifreiðastjórinn
og karlmaðurinn sein með hon-
um var, beinbrotnuðu. Mun
•okumaðurinn hafa viðbeins-
brotnað og jafnvel fótbrotnað,
en hinn maðurinn lærbrotnaði.
Læknir kom á staðinn og bjól
um meiðslin til bráðabirgða enl
síðan voru þeir slösuðu fluttirl
á sjúkrahús.
Bifreiðin var talin mjög iila’’
farin og stórskemmd, m.a. lagð-
ist toppurinn að verulegu leyti
saman og' því talið hreinasta
mildi að ekki skyldi hafa oi'ðið
meiri og alvariegri slys á fólki
en raun varð á. Bifreiðin var í
algeru óökuhæfu ásigkomulagi'
og bifreið send frá Vöku til.i
þess að sækja hana.
Tveir menn gefa sig fram við
iögregluna og játa innbrot.
Höfðu stolið verðmætum fyrir mörg
þúsund krónur í Hamrahlíð 31.
Á laugardagskvöldið komu
tveir menn á fund Ingólfs Þor-
steinssoilar rannsóknarlög-
reglumanns og skýrðu lionum;
frá því að rétt áður hefðu þeir j valdir voru að þessum verknaði,
brotizt inn í liús liér í bænum^sjg fi-arn af fúsum vilja við
<og stolið verðmætum, sem skipti rannsóknarlögregluna og
“ ‘ ' ekki
fangi strýkur í 3. m
úr Kegningarhiísinu.
Hefur niðst í tvö skiítin—annað skiptið við
fnnbrot — en í morgun var hann ófundinn
veiða 600
hreindýr í ár.
Veíðiiíminn stendur nú
sem h-2sl.
Veiðitimi hreindýra stendur
nú yfir í Múlasýsluin.
Er að þessu sinni himilt að
I veiða allt að G00 hreindýr i Múla-
sýslum. Veiðin skal fara fram
á tímabilinu 17. ágúst til 20. sept.
Þó getur ráðuneytið, sem um
þessi mál fjallar, leyft veiðar
síðar á árinu, ef í ljós kemur, að
, eigi hefur á aðalveiðitímabilinu
tekizt að ná þeirri tölu dýra, sem
lieimMt er að farga, enda mæli
I eftirlitsmaður hreindýranna með
lenging veiðitímans.
Veiðitími hreindýrá stóð í
fyrra yfir frá 15. ágúst til loka
septembermánaðar. Mátti þá
veiða allt að 700 hreindýrum.
Siðdegis
enn á ný
í gær strauk fangi
úr Hegningarhúsinu
um. Sýnilegt var að verðmæt-
unum hafði verið ekið burt á
bifreið.
Nú gáfu menn þeir,
var han enn ófundinn laust fyr-
ir hádegið í morgun. Hefur
við Skólavörðustíg, og var hann . rannsóknarlögreglan lýst eftir
sem
þúsundum — ef ekki tugum ’ ugu hreinskilnislega. fyrir henni
þúsunda króna. íinnbrotið og stuldinn, jafnframti
Var þarna um að ræða inn- ‘því er þeir vísuðu á hina stolnu
brot í hús, sem var í byggingu muni, sem allir fundust ó-
"við Hamrahlíð 31 hér í bæ að- (skemmdir. Kváðust þeir hafa
faranótt s.l. föstudags, og skýrði framið innbrotið í ölæði, en
Vísir frá því á föstudaginn. hefðu séð eftir öllu saman er af
Þarna hafði verið stolið elda- þeim rann. Þá játaði og annar
vél, bökunarofni, korkplötum mannanna að hafa ekið bíl í ölv-|
og plastplötum til klæðningar t unarástandi.
í eldhúsi og skiptu verðmæti
þessi samanlagt mikilli fjárhæð, ur komið við sögu lögreglunn-
sennilega 20—30 þúsund krón- ar áður.
ói'undinn laust fyrir hádegi í
morgun.
Fangi þessi, Jóhann Víglunds-
son frá Akureyri, hefur tvívegis
strokið út úr Hegningarhúsinu
.., f áður og það með skömmu milli-
Annað skiptið strauk hann á-
samt þremur öðrum föngum út
úr Hegningarhúsinu, en þeir
voru allir geymdir í sama klefa.
Þeir háðust strax aftur. Fyrir
nokkrum dögum brauzt Jóhann
aftur út, og þá einn síns liðs.
Rannsóknarlögreg'lumenn fóru
strax á stúfana að leita hans,
honum og biður alla þá, sem
kynnu að verða hans varir, að
láta hana vita þegar í stað.
Jóhann er 17 ára gamall, lít-
ill vexti og ljóshærður. Þegar
jhann strauk, var hann klæddur
blágráum vinnubuxuum, skyrtu
í sama lit og hvítum strigaskóm.
Hann var berhöfðaður.
Um 40,000 manns fallnlr og
týndir í stríðinu í AEsir.
Bler Trakka liefur fellá 35 |iús.
Hvorugur þessara manna hef- er ]jóst varð um strok hans-
fundu hann þar sem hann hafði
brotizt inn í skrifstofu fyrir-
tækis hér í bænum. Var það
nokkrum klukkustundum eftir
að hann komst út.
Um hálf sexleytið í gærdag
tókst Jóhanni enn að strjúka út
úr Hegningarhúsinu, og þrátt
fyrir miklu leit lögreglumanna
Hussein konungur og Suhra-
wardy forsætisráðherra Pak
istan hafa ræðst við og ein-
huga um að bæla niður starf
semi allra undirróðursafla.
— Forsætisráðherra Pakist-
ans iýsti sig samþykkan
arahisku stefnunni gagnvart
Palestínu.
Mettflraunlr frjáls-
íþróttamanna.
í ílag kl. 5,30 fer fram innan-
félagsmót á MelavelUpuni. Mun
þá verða keppt í 400 m. grinda-
lilaupi, stangarstökki, langstökki
og kúluvarpi.
Meðal keppenda munu væntan-
lega verða kunnir frjálsíþrótta-
menn og ekki ósennilegt að eitt
eða tvö met „fjúki", því veður-
skilyrði eru öll hin beztu.
8-9 þús. kr. stolið
frá Loftleiðum í nótt.
í nótt var innbrot framið í
skrifstofu Loftleiða hér í bæ.
Hafði þjófurinn brotið upp
tvö skrifborð og hirti úr þeim
allmikil verðmæti, eða rösklega
6 þúsund krónur í íslenzkum
peningum og' verðgildi 2—3
þús. króna í erlendum gjald-
eyri.
Eiian ns.
Seint á þessu ári verða þrjú
-ár frá því að uppreist Alsír-
búa hófst gegn frönsku stjórn-
arvöldunum.
Hafa þau gefið út tilkynn-
ing'u með margvíslegum upp-
lýsingum um tjón af völdum
viðureignarinnar. Kemur þar
fram, að hersveitir Frakka eru
taldar hafa orðið 35.000 upp-
reistarmönnum að bana, auk
þess hafa um 20,000 verið tekn-
ir til fanga. Á sama tíma hafa
Frakkar misst 2900 menn, sem
fallið hafa, auk 9000 særðra
manna og 700, sem eru týndir,
en. margir þeirra geta verið á
lifi ,— sumir í haldi hjá upp-
aðrir
liði
reistarmönnum,
þeirra.
| Af óbreyttum borgurum hafa
farizt 6000 Móhameðstrúar-
menn og 945 Evrópumenn, en
1 þar við bætist tala særðra —
3700 uppreistarmenn og 2700
'menn.af evrópskum ættum. Þar
' við bætist, að saknað er 2440
1 borgara og 140 þeirra af
evrópsku bergi brotnir.
Baráttan hefur farið harðn-
andi síðustu mánuðina, því að
manntjón var aðeins helmingur
þess, sem getið er hér að fram-
■ an, í byrjun febrúarmánaðar.
Þá var talið, að Frakkar hefðu
Ifellt 19,000 uppreistarmenn. •
Yfir Atiantshaf
a
min.
Brezk herflugvél hefur flogið
yfir Atlantshaf á 6 klst. og 4
mínútum.
Þar með var raunverulega
hnekkt meti Canberra þrýsti-
loftssprengjuflugvélar, því að
Valientflugvélin, sem líka er
þrýstiloftssprengjuflugvél, var
40 minútum skemur á leiðinni,
en flugið verður ekki skrásett
sem met, þar sem enginn eftir-
litsmaður var í henni.
Flogið var frá Kanada til
flugvallar í Norfolk.
Norskur selfangðri fastur
í Grænlandsís.
Skipverjarnir konDnir út á
rsinn og Snjálp að berast.
Norsltur selfangari, Polar-
björn, skrúfaðist fastur í Græn'
Iamlsís i gær og er taliim svo
mikið brotinn að skipstjóriiin
lieldur að liann brotni og
sökkvi mn leið og ís gi-eiðir frá.
Skipverjar eru allir komnir út
á isinn með leiðartæki og mat-
mæli og eru allir björgunarbát- j
arnir heilir.
Slcipið er hér urp bil beint út
af Meistaravík, eða tim 360 sjó-
milur í norður frá Reykjavík.
Danskt eftirlitsskip er við ís-
röndina, þar sem norski selfang-
arinn er inni klemmdur, en
kemst ekki inn i isinn. Enn held-
ur danskur Catalinuflugbátur
vörð um staðinn, þar sem Polar-
björn situr fastur og heldur uppi
látlausri ljósaskothríð og merk ja
sendingum, til aö leiðbeina he'.í-
kopterum frá ameríska hernum.
sem eru á leiö á staðinn til r.ð
leiðbeina hinum nauðstöddu
skipverjum af Polarbjörn.
Eins og áður er sagt, er sol-
fangarinn Polarbj’örn skrúíaður
fastur i ísninn og er hann svo
mikið brotinn, að skipstjórinn
álitur að skipið brotni um leið
og ís leysir frá.