Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 5
V í S I R ÍÆánudaginn 26. ágúst 1957 s ------------------- * Islandsimótið: Akurnesingar unnu Fram 2:1, og þar með mótið. Úrs’italcikur íslandsmótsins,' fengu Akurnesingar hornspyrnu og þar með fyrsti Ieikur þessa' á sig, Karl Bergmann spýrnti Framarar áttu oft góðan leik, eins og frá hefur verið greint, en þá skorti alltaf eitthvað til að hnýta endahnútinn á það og svo sannarlega áttu þeir, og reyndar bæði liðin, skilið eitt ef ekki tvö mörk í viðbót. Akurnesingar áttu ekki eins góðan leik og maður hefði bú- inn, veitti fyrirliðj liðsins, Rík- harður Jónsson honum mót- töku. Þá sæmdi Björgvin alla leikmenn liðsins heiðurspen- ingi úr ,,góðmálmi“. Þetta er í fjórða sinn, sem Akurnesingar fara með bikarinn upp á Skaga og þó að okkur Reykvíkingum sé að sjáifsögðu eftirsjá i hon- móts á grasvelli, fór fram í Laugadalnum í gær á milli Ak- urensinga og Fram. Leiknum lauk mcð sigri Akurnesinga, 2 : 1. Fyrri iiálfleikur. Framarar léku fyrri hálfleik á undan nokkurri norðangolu og móti sól. Strax og flautað hafði verið hófu Akurnesingar upphlaup, komust inn í mark- teig Fram, en úr þessu varð ekkert. Nokkru síðar sóttu þeir aftur að Fram-markinu, Ásgeir átti slæmt úthlaup og þarna var naumlega bjargað marki. Er tólf mínútur voru af leik brauzt Þórður Þórðarson einn í 'gegnum þrjá menn og skaut og aftur var naumlega varið. Framarar áttu sæmilegt spil, en komust aldrei innfyrir til að skjóta. vel fyrir, Helgi bjóst til að grípa boltann, en hann var ekB óskarsson dæmdi allvel. nógu fljótur til, Dagbjartur izt við. Þeir unnu mikið, en | urn, þá hafa Akurnesingar aldr- samspil var ekki eins gott og! ei verið eins vel að sigrinum það hefði átt að vera. Haukur komnir og nú, þar sem þeir sigruðu alla keppinauta sína, Grímsson náði boltanum og skoraði þegar í stað, 2:1. Á fimmtándu mínútu átti Fram ágætt upphlaup, en þaö rann út í sandinn. Leikurinn fór að verða þófkenndari, lítið var l eftir af góðu spili og hreinum upphlaupum, þó áttu Framar- ar mun betri leik í síðari hálf- j leiknum en hinum fyrri, en það dugði ekki til, Akurnesingamir áttu mörkin, þó leikur þeirra hafi ekki verið svipur hjá sjón í líkingu við margt það er þeir bezt hafa gert í sumar. Liðin. Reynir Karlsson var hiklaust bezti maður Fram liðsins, hann byggði allt upp, sem upp var byggt. Halldór Lúðvíksson var einnig ágætur, hann er að verða .Er fimmtán mínútur voru af leik fékk Þórður Þ. boltann og skaut lausu skoti í hægra horn- ið. Það var eins og enginn hefði áttað sig á þessu, en þetta var fyrsta' markið, 1:0. Fimm mínútum síðar geyst- andi 1 úthlauPum- Þórður Þórðarson gerðu alls fjórtán mörk en Verðlaun. fengu á sig tvö. Hlutu eins Að leikslokum afhenti for- mörg stig og hægt var að fá út maður KSÍ, Björgvin Schram úr mótinu, eða alls tíu. essg. sigurvegurunum íslandsbikar- 1 essg. „Við vorum hræddir við Framié. Samtal við Ríkharð Jónsson. Að leiknum loknum átti ég samtal við Ríkharð Jónsson, fyrirliða Akurnesinga: — Varstu ánægður með leik liðsins, Ríkharður? — Nei, ekki eins og skyldi. Hann hefur oft verið betri. Það er eiginiega ekki gott að segja hver orsökin er. Kannske hof : ist Þórður Þ. upp vinstri kant, eftir skiptingu við Þórð Jóns- son, gáf góðan bolta yfir til Halldórs Sigurbjörnssonar, sem skaut viðstöðulaust hörkuskoti, i en boltinn smaug rétt fyrir of- an stöngina. I einn okkar beztu manna. Karl um við æft of strangt undan- Bergmann hefur oft verið betri, ^ farið. Auk þess má segja, að hélt boltanum stundum helzt til liðið eða leikmenn úr því hafi lengi. Ásgeir er hugrakkur í, verið í stöðugri keppni í allt markinu, ver oft vel, en er hik- sumar, og það segir til sín. — Það hafið ekki hugsað ykk- ur að taka upp varnarleik í um verið mjög hræddir að mæta þeim. Enda var ástæða til og • sýndi það sig, þegar á hólminn var komið. Þeir áttu oft mun meira í sþilinu en við, höfðu boltann lengur, en tækifærin nýttust ekki i hlutfalii við spil- ið. Mér fannst okkur yrði meira úr lakari tækifærum, iakara spili. — Hvað fannst þér um ein- staka menn úr Fram? , — Fyrirliðinn, Reyr,- Karls- son er sérstaklega góður, þá fannst mér Halldór Lúðvíksson eiga mjög góðan leik. | — Varstu ánægður með dóm- 1 arann? — Eg er feginn, að þú spvrð mig að því. Eg var mjög ánægð ur með hann. Leik sem þenna er aíar erfitt að dæma. Eg tel leikinn hafa verið mjöl vel dæmdan. — Að lokum, Ríkharður, þið hugsið ykkur væntanlega að sleppa nú ekki bikarnum næsta sumar? — Það er ekki gott að segja. Maður er farinn að þreytast, en ég held að við komum allir næsta sumar. Það væri gaman að hafa þau fimm, skiptin, sem liðið vinnur íslandsmeistaratit- lnn, áður en knattspyrnuskórn- ir verða lagðir á hilluna. essg. var emn ’ allra bezti maður Akranesliðs- j seinni hálfleik, þar sem þið ins í þessum leik, ekki aðeins höfðuð þá eitt mark yfir? ! að hann gerði bæði mörkin, | — Nei, við lékum upp á að j heldur var hann sívinnandi, og vinna leikinn hreinlega, gera : er þetta einn allra bezti leikur eins mörg mörk oð við gátum. j lians um langt skeið. Halldór Reyndar fórum við með þann fyrir munn fleiri en sjáfs min. Ríkharður: Ganian að hafa þau fimm. Tjón af úrkomum Noregi. Stuttu síðar náðu þeir Helgi, Þórður Þ. og Þórður J. góðu í ur’ en þarf hann að plata svona spili upp miðju, gáfu vfir til °ft? Bræðurnil’ Rikharður og Halldórs, sem í stað þess að Þórður eru alltaf góðir’ snögg" skjóta strax, gaf yfir til Rík-(ir að grípa 11111 1 og hættulegir harðs, hann skaut, en boltinn lenti í varnarleikmanni Fram * dagur Blhhaiðs og barst aftur út. Þarna hélduj margir að annað markið væri að koma. Á 25. mín. komst Þórður Þ. enn á ný frír innfyrir, en um‘ 3eið og hann ætlaði að skjóta kastaði Ásgeir sér á boltann á __fám Þórðar og bjargaði eflaust marki. J Skömmu síðar náðu Akurnes- ingar góðu upphlaupi, mark- máður var kominn út úr mark- inu, það var gefið yfir til Hall- doráýsem skaut að markmanns- lausu markinu, en Halldór Lúð- ‘ vígsson bjargaði á línu. Það næsta, sem Fram kornst að gera mark í þessum hálfleik vár þegar að Dagbjartaur komst inn vinstra megin, skaut og Helgi fékk rétt krækt í boltann. Síðari hálfle'kur. í upphafi síðari hálfleiks hófu Akurnesingar strax upp- hláup, er lauk með hættulegu skoti frá Ríkharði, en boltinn hafnaði í hliðarnetinu. Nokkru síðar átti Ásgeir í marki Fram vafasamt úthlaup og fékk hann varið fyrir heppni eina. ’Ánnað mark sitt gerðu Akur- nesingár á óvenjulegan máta. Hélgi átti útspark og sparkaði hann vel fram fyrir miðju, þarj tók Þórður Þ. við boltanum, komst á milli bakvarða Frarn og skoraði þegar í stað, 2 : 0. Nokkru síðar, eða á 13. mín. Sigurbjörnsson var einnig ágæt ásetnirig i mótið, að fá tíu stig En segðu mér annað, voruð þið út úr því, að vinna alla leikina. ekki smeykir við að mæta Fram, Ef til vill var það full mikil þeir léku skínandi góðan leik bjartsýni. jfyrir nokkru við Dynamo? — En það hafðist, og tíu'stig — Jú, við vorum hraeddir, in öll eigið þið fullkomlega skil þér er meira að segja óhætt að in, ög mæli ég þar áreiðanlega hafa það eftir mér, að við höf- I Miklar úrkoinur í Noregi hafa valdið íniklu tjóni á korn- ökrum. Víða liggur korngresið alveg flatt á ökrunum. Horfur eru því ekki góðar með uppskeru, hvorki á byggi eða lrveiti, og einnig horfir víða illa með kart- öfluuppskeruna, sökum þess að kartöfluakrar hafa lengi verið gegnsósa af vatni. ,,Nú nær evrum íslendinga nýr tónn úr hörpu finnskrar bjóðarsálar“. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Út er komið fyrra bindi hinna frægu finnsku hetjuljóða, KALEVALA í þýoingu Kar!s ísfelds rithöfundar. Bókin er skreytt myndum og upphafsstöfum eftir finnska listamanninn Akseli Gallen-Kallela. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra ritar formála. 1 tilefni af opinberri heimsókn forseta Finnlands eru gefin út af bókinni 250 tölusett eintök, prentuð á vand- aðan, tvílitan pappír. Verð kr. 250.00. Aðeins nokkur eintök óseld. Hin aimenna útgáfa, sem einnig er komin til bók- sala, er prentuð á einiitan pappír, en skxæytt sömu teikningum . og uppliafsstöfum. og viðhafnarútgáfan. Verð ób. kr. 90,00, í bandi kr. 120,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Karl ísfeld rithöfundur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.