Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 2
V I S I K Miðvikudagjnn 28. ágúst 1957 bæiar F R R Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Um fornmenn- ángu Hepíta (Hendrik Ottósson fréttamaður). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur og .söngur með gítarleik: Ellen Malberg leikkona frá Kaup- mannahöfn les dönsk ljóð og syngur (Hljóðritað hér í o.kf.ó- ber í fyrra). 21.40 Tónle'kar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- “urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: -,,ívar hlújárn“ eftir Wal er Scott; XXIX. (Þorsteinn Kann- esson) 22.30 Létt lög (plötur) -til kl. 23.00. Hvar cru skipin? Eimskip: Dettifoss fór frá ’Reykjavík í nótt til Hafnar- fjarðar, Akraness og Vést- mannaeyja. Fjallfoss kom til Jteykjavíkur á föstudag frá Hull. Goðafoss er í New York, :.fer þaðan vaentanlega á morgun. Gullfoss fer frá Leith í dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Leningrad í fyrradag. Reykjafoss fór frá Antwerpen :í fyrradag til Hamborgar. ‘Tröllafoss fór frá New York fyrir viku til Reykjavíkur. 'Tungufoss kom til Hamborgar á rsunnudag, fer þaðan vœntan- lega í dag til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Reykjavík- ur á sunnudag frá Hamborg. Katla kom-til Reykjavíkur í dyrradag frá Gautaborg. Sameinaða: Kyvig fór frá Kaupmannahöfn á laugardag, 24. þ. m., og er skipið væntan- legt til Reykjavíkur á föstudag. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Færeyja og Reykjavíkur. Héðan fer skipið á þriðjudag til Fær- •eyja og Kaupmannahafnar. Skip SÍS: Hvassafell er i Oul.u. Arnarfell fer í dag frá Reyðarfirði til Reykjavíkur. Jökulfell kemur í dag til Hornafjaiðar. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell kemur í kvöld til Akureyr- ar. Hamrafell fór um Gíbraltar í gær. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla og Askja eru í Reykjavík. Hvar evvt flugvélarnar? Loftleiðir: Edda var væntan- leg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til KROSSGATA NR. 3323: Lárétt: 1 skipsnafn, 6 rákif, 7 skst. klerks, 9 fest, 11 eld- stæði, 13 undirstaða, 14 skák, 16 frumefni, 17 á sauðum, 19 tautar. Lóðrétt: 1 sýri'di atlot, 2 fall, 3 pallur, 4 Evrópumenn, 5 búa við Eystrasalt, 8 neyfa, 10 tón, 12 gerðu vef, 15 þrír eins, 18 tónn. ‘IX 81 SI ‘Bi3n Z\ ‘oui 0x ‘u.io g ‘-inuua.t p ‘lS!3 \ ‘æl3 8 ‘9.1 Z ÚBUog 1 :u?as?T •jijpjs 61 ‘xnq i\ ‘nu 91 ‘egun fx ‘uut £! ‘ruf xx ‘uipæ 6 ‘or 1 ‘no 9 ‘jio3jo3 1 :ZcEC n}B3sso.i>i v tisnwj Glasgow og' London. Leiguflug- vél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og ‘ Stafangurs; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Frá Rauða krossinunt. Óskiladót frá barnaheimilinu , Laugarási er í skrifstofu Rauða krossins, Thorvaldsensstræti 6, og eru hlutaðeigendur vinsam- legast beðnir að vitja þess fyrir 15. n. m. Áheit. Vísi hafa borizt þessi áheit á "Strandarkirkju: N. N 100 kr. Seyðfirðingur 50 kr. Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í skrifstofu Háskóla íslands frá 1.—15. september. Við skrásetningu skulu stúdent- ar sýna stúdentsprósskírteini og greiða skrásetningargjald. Veðrið í morgun. Reykjavik SV 4, 11. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1005 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 9 st. Úrkoma í nótt var 2.5 mm. Sólskin í gær mældist 7 klst. Mestur hiti í Rvk. í gær 12 st. og mestur á landinu 14 st. á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjar- klaustri. Stykkishólmur SSV 3, 10. Galtarviti ASA 2, 10. Blöndu ós SA 3, 11. Sauðárkrókur S 3, 11. Akureyri SA 3, 10. Grimsey ASA 2, 9. Grímsstað-ir SSV 2, 9. Raufarhöfn, logn, 9. Dalatangi SA 1,8. Horn i Hornafirði, logn, 10. Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 2, 11. Þingvellir SSV 2, 10. Keflávjk SSV 4, 10. — Veður- lýsing: Grunn lægð milli Vest- fjarða og Grsenlands á hreyf- ingu norðaustur. Alldjúp lægð milli Labrador og Grænlands á hreyfing norðaustúr. Veður- horfur: Suðvestan kaldi. Smá- skúrir. Vaxandi suðaustanátt og rigning á morgun. — Hiti kl. 6 í morgun í nokkrum erl. borgum: London 11, París 11, K.höfn 13, Stokkhólmur 12, New York 17. Handritamálið og Norðurlönd. Út-er kominn bæklmgur, eft- ir danska rithöfundnn Jörgen Nýtt heilagrfiski, lax, siJungur, hraðfrystur og reyktur fiskur, söltuð norðurlandssild. — Enn fremur útbleyttur salt- fiskur, skata og rauð- magi. JJiáMiöthn Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. jötv* rzhinin Uúr^itt Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 39750. . og útsölur hennar. . Sími 1 1240. FORB 9 47 Sendiferáabifreið til sölu. Féiagsprenisiniðja^ h. f. Bukdahl. Heitir bæklingurinn Manuskriptsagen og Norden og er sérprentun úr tímaritinu „Dansk udsyn" 1957. Svo sem! kunnugt er, hefur Jörgen Buk- 1 dal látið handirtamálð mikið til sín taka og er öruggur liðsmað ur íslenzka raálstaéarins. • • • Miðvikudagur, • ••••••••• ALME9MNINGS 240. dagur ársins. Árdegisháflæður kl. 8.08. { Ljósatíml bifreiða og annarm ökutækja 3 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.35—5.20. Lögregluvarðstoíau j hefir síma 11166 Næturvörðui' er í Laugavegs Apóteki. Sími .24047. — Þá eru Apótekj Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 dag'lega, nema .Jaug-j sardaga þá til kl. 4 síðd., en auk ’þess er Holtsapótek opið alla jsunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið iilukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, Hiema á laugardögum. þá frá !kl. 9—16 og á sunnudögum frá M. 13—16. — Slmi 340Ö6; Slysavarðstota Reykjasúknr I Heilsuverndarstöðinnl er opin allan sólarhringipn. Lækna vörður L, R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 15030, Slökkvistöðia hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka áaga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tækuibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanuin, er opið frá kl. ■ 1— 6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ j óðm in j asafnið er oplð á þriðjudpgum, fimmfu- dögurn og laugardögum kl. 1— ■3 e. h. og' á suftnudíigúiá kl. 1— 4 e. h: Listasafu Einars Jónssonar er opíð daglega frá kl L30 tií kl. 3.30, Bæ j a rbók asafn i8 er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 1.0—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugai'daga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nerna laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikuctega og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hóimgarði 34: Opið mánudaga. miðvikudaga og fcstudaga'kl. 5—7. K. F. U. M. Bibiiulestur: Eseií, 2-;- 1—3. Tala þú orð min. Bístaðahvgfíi íbuar Bústaðahverfis: Ef þið burfið að koma smáauglýslngu í Vísi þá þwrfið þið ekki að fara lengra en í BÖKABÚÐINA, HÖLMGARÐI. h-'sj .1 iia Elac-bergmálsdýptar- mælir við vatnamælingar Fyrirtæki þáð, esm framleiðir hin kunnu Elac-tæki, hefir ný- lega gefið út blað og í Iþví blaði er birt mynd af Sigurjóni Rist, vatnamælingamanni, ásamt stuttri grein um vatnamælLng- ar raforkuinálastjórnarmnar með Elac-bergmálsdýptar- mælum. Segir í greininni, að raforku- málastjórnin íslenzka. sem sé| , ’ I rikisfyrirtæki, vinni um þessar j munair að því, að mæla dýpil ymissa vatna Islands. Ennfrem- I ur segir, a<5 vegna hinna stuttu sumra verði að nota hverja stund til hins ítrasta, ílFtja verði mælingamennina, ásamt útbúnaði þeirra, ;með þyril- vængjura á mælingástaðina. 'Meðal- annars útbúnaðar. sem bar.gað sé fluttur, er ,,Castor“- bergmálsdýptafmælir frá Elac- verksry.ðjunum, sem siðan sé hagrætt um borð í msMinga- bátouni og dýpi vatnanna mælt rr.eð honum. VörubilstjóradeHan — Framh. af 1. síðu. þar til deilan um flutningana verði að íullú leyst.“ Samúðarverkfall? Auk þessara samþj’kkta, sagði fréttaritarinn, að fullyrt væri að teknar hefðu verið ákvarð- anir um samúðarverkfall verka lýðsfélaganna a. m. k. gagnvart Efra-Falli og jafnvel enn víð- tækara verkfall í sýslunni. — Líka væri staðhæft, að ákveðið hefði verið að rjúfa veginn við virkjunina og gera enn í'óttæk- ari ráðstafanir, ef með þyrfti, til þess að hindra flutninga á staðinn. Þeir komu ekki. í gær bárust til Selfoss iausá- fregnir um að Þróttarmenh hefðu fylkt liði og væru á leið- inni austur með þann ásetning að brjótast í gegn á ný. Varð uppi fótur og fit eystra og und- irbúningur þegar hafinn að því að veita öfluga mótsþyrnu. — Ekki kom þó til átaka, bví Þrótt armenn létu ekki sjá sig. Hins vegar hafa Fjölnismenn enn eílt varnir sínar.. í nótt skiptu þeir um jarðýtu og settu aðra miklu þyngri og öflugri á veg- inn við virkjunina. Er talið, að henni verði ekki haggað í skyndi. „Þetta endar ekki fyrr en búið er að drepa einhvern,“ sagði íhuguli maður á Selfossi í gærkvöldi, en þar í kauptún- inu eru menn mjög' hugsa.ndi út af deilunni. Tito og Gomalka tiitóst í oktéber, Fregri frá Varsjá hermii', aS ákveðimi hafi verið faridur Titos forseta Júgöslavíu og1 Gorruilku, kí>mmúnistaléiðtogáflS póiska. Uldegast. er.talið, að þeir hitt- ist.-v Júgðslóvakíy. í ,næstí;omandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.