Vísir - 30.08.1957, Side 1

Vísir - 30.08.1957, Side 1
I y 37. ár*. Föstudaginn 30. ágúst 1957 203. thl Krúsév fór bónarveg að Tito — §m sic Var Tito boðin forysta Aostur- Evrópu blakkarinuar ? Samkvæmt fregnnm frá Bled gerðar á stjórnaríarinu. Loforð í Júgóslavíu var fundur Titos og, Titos um, að gera ekkert til að Krúsévs, er lialdinn var snemma hafa gagnstæð áhrif, er sagt í þessum mánuði, haldinn sarn- kvipmt eindregum tilmælum ráð- •stjórnarinnar — „sannast að segja fór Krúsév bónarveg að Tito.“ Þetta varð kunnugt skömmu eftir fundinn í Bled, sem stund- um er kölluð „sumarhöfuðborg Júgóslaviu" af því að Titó dvelst þar sumarmánuðina. Rússar sóttu það fast, að fá Tito á fund, eftir að „sáttafund- urinn" í Moskvu milli Kardelj varaforseta Júgóslaviu og fylgi- ríkjaleiðtoga, sem haldinn var í Moskvu bar ekki ái-angur. Krús- év sendi fyrst persónulega boð til Tito um að koma til fundar við „aðra austur-evrópeiska leið- toga, sem væru í sumarleyfi" í Ráðstórnarríkjúnum". Tito lmfnaði góðu boði. En Tito hafnaði góðu boði. >á bað Krúsév um, að sér yi'ði boð- 5ð til Júgóslavíu eins fljótt og við yrði komið. Þvi boði var einnig hafnað, og — loks varð samkomulag um fundarstað í Rúméníu. Tilslakanir. 1 fregnum frá Bled segir enn- fremur: Það er ljóst, að Titó hefur gert nokkrar mikilvægar tilslakanir, en án þess að hvika frá höfuðsjónarmiði sínu varð- andi sjálfstæði Júgóslavíu og at- i iiafnafrelsi. Hann er til dæmis talinn hafa fallizt á, „af nauð-. syn og af því að annað hefði J verið tilgangslaust,“ að styðja bæri, á núverandi tíma, þá sem með völdin fara eða hina komm- únistisku forystu í Prag, Búda- pest, Tirana og Sofia, en í öllum þessum löndum er fólkinu neitað um aukið frálsræði. vera tímabundið. Krásév baðst afsökunar. Á fundunum bað Krúsév af- sökunar á stcryröum þeim, sem hann. hafði viðhaft urn hann í ræðum á ferðalagi í júlí í Tékkó- Framh. a 5. síðu. -jAj- „Journal of Commerce11 í Bandaríkjunum segir, að 1965 þurfi Bandaríkin á að halda allri olíuframleiðslu Vesturálfu allrar, og meira til. Vitnar það í kunnan olíuniálasérfræðing þessu til stuðnings. Franskir bændur hóta „verkfaili •jj Allt öryggi myndi hverfa. Krúsév hélt því nefnilega fram, að allt öryggi mjmdi kom- ast á fallandi fót í þessum lönd- um, ef nokkrar viðtækar, bylt- ingarkenndar breytingar yrðu 22 farast í bílslysi í Pakistan. Ekki bilun - bara notkun Skönunu eftir liádegi í gær þvarr vatn víðsvegar í bænum, sumsstaðar svo gjörsamlega, að til talsverðra óþæginda kom. í fyrstu var talið, að iim bilun væri að ræða, en sfðar komust starfsmenn Vatns- veitunnar að þeirri niður- stöðu, að óvenjumikil notkun hefði orsakað vatnsþurrðina. Ástandið batnaði þegar um miðnætti í nótt er leið, og var vatnsmagnið komið í eðlilegt horf skönnnu eftir það. Þetta er í fyrsta skipti, sem algjört vatnsleysi verður svo víða í bænum af þessum sökum. Allmikill kurr er meðal franskra bænda út af áform- um Gaillards fjármálaráðherra, sem stjórnin liefur aðhylst, og miðá að því að stemma stigu við dýrtíðinni. Telja bændur, að sumar þess- ar ráðstafanir komi hart niður á þeim. Samband bænda hefur hótað að slíta öllu samstarfi við stjórnina og raddir heyrast um, að bændur ættu að hætta að senda nautakjöt og aðrar af- urðir á markað í mótmælaskyni gegn þeim ráðstöfunum, sem bændum eru í óhag. -------4-. Kosningar til þings fara fram í Vestur-Þýzkalandi 15. september næstkomandi. Kosningaspjöldin eru mörg eins og myndin gefur hugmynd um. Laxveiðin var allgóð - einkum í stærri ám. í Eliiðaánum hafa veiðst um 1100 laxpr, enn fleiri í Laxá í Þingeyjarsýslu. Ókyirð vsðar í Péllandi. Okyrrðar hefir orðið vart í pólsku iðnaðarborginni Opola. | Verkamenn í iðjuverum (borgarinnar hafa krafizt launa- (hækkunar vegna vaxandi dýr- . tiðar. Hafa fulltrúar frá stjórn- inni undanfarið reynt að sætta að grei&a hærri laun. Samkvæmt upplýsingum frá veiðimálastjóra, Þór Guðjóns- syni, liefur laxveiði verið nokkuð fyrir ofan meðallag' í suinar og allmiklu betri heldur ne i fyrra- smnar, en þá var veiðin líka fyr- ir neðan meðallug. Veiðin hefur að vísu verið mis- jöfn i einstökum ám eins og ger- ist og gengur, en einkum ber á þvi að veiðin var treg í ýmsum smáám og stafaði það af vatns- leysi i þeim og langvarandi þurrkum, sem torvelduðu mjög gönguskilyrði laxins. En síðasta hálfan mánuðinn, eftir að úrkom ur uxu, fór einnig veiðin í litlu ánum batnandi verkamenn við kjör þeirra og bent á, að ríkið hafi ekki efni á Stalinverðlaunahafinn Howard Fast for- dæmdur í aðalbókmenntatímariti Rússa. |lfanu er daliian líðlilaupi <iíí* Isorinaa naargvíslegniaa sáakaaaaa. Um eitt skeið var Howard nokkru, en það var þó ekki fyrr Fast, bandaríski rithöfiuidur- en í síðustu viku, að kommún- inn, eftirlæti kommunista, enda istar í Sovetríkjur.um höfðu sjálfur rétttrúaður og lieihir áttað sig svo á þessu, að þeir fylgismaður Sovétríkjanna. j segðu almenningi þar frá því, : að Fast hefði sagt skilið við En efasemdir fóru að konra í málstaðinn, hefði gerzt „lið- I, Eitt mesta bílslys í sögu Pak- istans varð skammt frá Rawal- pind um miðja vikuna. Drukknuðu þá 22 karlar,: ljós, þegar Stalin var fordæmd-J hlaupi“, eins og Literaturnaya konur og börn, er langferðabif- 1 ur og náðu hámarki þegai' kom- ( Gazeta, tímaritið, sem er bók- reið hrapaði ofan í Jhelum-jmúnistar frömdu þjóðarmorðið í ^ menntahæstix-éttur sovétstjóm- fljótið af 150 feta háum balcka. (Ungverjalandi, og svo fór, að arinnar, hefir konaizt að orði. ' Fast var sá Bandaríkja- maSur. sem konunúnistar Hafði hjólbarði sprungið á bif-.Fast sagði skilið við kommún- reiðinni með. þessum afleiðing- ismann ag vini sína í Sovétríkj- 'um. 'unum. Gerðist þetta fvrir gwðu mesi veður út af vegna fylgispektar sinnar við þá voru honum veitt Stalin- verðlaunin 1953, en auk þéss var hann um tírna meðal þeirra, er rituðu að staðaldri í Daily Worker, blað komm- únista í New York. Literaturnaya Gazeta hefir birt hatramma árásargrein á Fast og ber honum flest af því á brýn, sem kommúnistar telja fasistum til foráttu og hann liafði; áður verið Jöfaður fyrir að berjast gegn. f Borgarfirði lauk netaveið- inni 20. þ. m. og i heild má segja að veiðin þar hafi verið góð, þótt hún hafi ekki verið jafngóð á öllum bæjum. 1 Þjórsá var einn- ig góð veiði í sumar. Um 1100 laxar hafa borizt á land úr Elliðaánum í sumar, og er það mun betra heldur en í fyrrasumar, því þá veiddust þar aðeins 929 laxar. Laxveiði lýkur i Elliðaánum á morgun, ennfrer.t- ur í Úlfarsá og fleiri ám, enda þótt sjóbirtingsveiði sé leyfð þar næsta hálfan mánuðinn. Annars lýkúr veiðitimanum 15. næsta mánaðar, bæði hvað lax og sjó- birting snertir. Veiði í Úlfarsá var léleg í sur.t- ar enda óvenjuleg vatnsþurrð i henni. Heimtur af merktum löxum (þ. e. gönguseiðum) í Úif- arsá voru 2.5% i sumar. Tve.'r merktir laxar úr Úlfarsá korr.u i fram í Leirvógsá og líklegt rr. \ (telja að fleiri merktir laxar ur j Úlfarsá háfi komið fram í nær- I liggjandi ám í sumar, enda þótt veiðimenn hafi ekki veitt því at- ' hygli. | Af veiði i ám Norðanlands má ( sérstaklega geta um Laxá í Þing- ^ eyjarsýslu, er var ágæt. Þ. r voru um miðjan ágúst komnir \ • land um 1200 laxar, en 963 laxr.r , veiddust þar á öllu veiðitlmabil- inu i fyrra. í Laxá á Ásunv í Húnavatnssýslu, var einnig ágr.'t veiði í siimar. Silungsveiði í. Þingvallavat.ú var góo i sumar, en aftur á móti léleg í Mývatni. Þá gat veiðimálastóri þess að Framh. á 5. si5a.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.