Vísir - 31.08.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 31.08.1957, Blaðsíða 12
m er 11680 Laugardaginn 31. ágúst 1957 Síminn er 11660 SksBilélag Keyk|avíkiar s S’i „terfwassa" sýnd i Vestfjaröaío?,, Effir lielgina fer Leikfélag ®gy&ýaví5tnr í leikför til þriggja «£a£b'. á Vestfjörðuni og sýnir ►Jfflcr gamanlejkriiið , Tannhvöss tangðBnaimna", seni notið Itefur aeífeKa vínsælda liér sunnan-, faaflra. S^yvsSa sýning verður í Bol-: vngbri ik á þriðjudagskvöldið, .'SBSse á Þirtgeyri að kvöldi mio- mkYiinzrys og loks á Isafirði iSnHBSlwiag, föstudag og kiugar- j :Sag, í-iiir því sem aðsókn geíur j iíMri €3. ISe® Iielztu hlutverk fara 3ðrffia Jónasdóttir, Brynjólfur iföfaKEmss,on, Guðmundur Pálma í ‘San, Margrét Magnúsdóttir, Síg- j a'íSisz’ Hagalín, Árni Tryggva- son, Aifea Halldórsdóttir og Uina Sveinsdóttir. !Þœs má geta, að leikritið var -sýnt 50 sinnum hér í höfuðstaðn- nm í vetar og auk þess 5 sinn- <®m á nálaegum stöðum; hyggst íXaBdSiag Reykjavikur taka upp ■aýmngar á því að nýju hér síð- má Mu&r septembermánaðar. 9- é iform Gulesikfgs var a5 §i dotfe í fjáröflunarskyni ænska Ca: I Sporl keonur aflxir út. y.þi'ötSabíaðíS Sport — 1. tbl. i3.<Brg-—út í gær í smekk- Uegwma iáiningi og vandað að i-e&sL iEr SiúríSijS 16 síður auk kápu, og er tSi smekklegasta íþrótta- bía'R, msn hér hefur verið gef- ið ÚL ffiir þíS allt prentað í blá- nm fft, ea efni þess eru allar ihefcbi íþróttafréttir síðustu Víkna. FpMi mynda er í blað- iin0.. Sahamt Bemhard er rit- ssijári ®g Étgefandi. SKRÍTINN SKÓR. Þegar Rússinn Stephanov bætti heimsmet Bandaríkjamannsins Charles Dumas ur 2,15 cm. í 2,16 cm. var hann klæddur þessum sérkennilega skó á þeim fæti, er bann stökk upp af. Sólinn er óvenjuþykkur og gaddarnir mjög langir. Á hinum fætinum var hann klæddur skó með mjúkum sóla, líkt og handknattleiksmenn nota. Nú hafa fleiri Rússar tekið upp þennan fótabúnað í hástökkskeppni og er myndin af einum þeirra, fTomenkov, Þetta mun vera löglegt-og þó! Fákur hefur miklar framkvæmdir við skeiðvöllinn. Sérsíakur kynningardagur á morgun, er hefst kl. 9,30 árdegis. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í ágúst. Sænski prinsinn Carl Berna- dotte hefur, eins og getið hefur verið í fregnum fyrir nokkru fcngið tilmæli um að fara ekki úr landi, þar sem þess kynni að verða óskað, að hann kæmi fyrir rétt sem vitni í Siinu svo kallaða Husahy-máli, sem er i’jársvikamál tnikið. í frétt frá Stokkhólmi til norskra blaða 15. þ. m. segir, að Bert Gutenberg forstjóri, sem er í gæzluvarðhaldi meðan Menn deyja a! aö eta eftraða sveppi. j Um þessar mundir fara sum- i ir til berja í Þýzkalandi, en aðr- I ir tína ætisveppi. j Þó getur það verið hættulegt, ef menn þekkja ekki réttar teg- undir, og í byrjun vikunnar birti þýzka útvarpð aðvörun til Berlínarbúa um að fara varlega í þessum efnum. Fimmtán manns hafa dáið af neyzlu eitr- tðra sveppa á fáum dögum. rannsókn fer fram, hafi sagt. fyrir rétti, að hann hafi lagt til Jí marz 1950 að Carl Bernadotte gengi að eiga auðuga enska konu, í fjáröflunarskyni. —- Sendi Gutenberg höfuðsmann nókkurn til Englands í því skyni með mynd af prinsinum, og 'skyldi höfuðsmaðurinn hefja samkomulagsumieitanir. Ferðakostnaðurinn varð um 200.000 kr. og var prinsinn gert að greiða þennan kostnað. Prinsinn kvað það óréttmætt, þar sem tillagan hefði verið frá Gutenberg og alverulega í hans þágu. Gutenberg hef’ur endurtekið kröfuna um, að sér verði sleppt úr haldi, en ákæruvaldið hefur krafist þess, að hann verði á- fram í haldi meðan rannsóknin fer fram. á verkum Jons Engilberts. ’Sfejk: cftir Jón Engilberts 'veiSa sýssd í sýningarsalnum á Hveríisgötu og Ingólfs- .‘■straeSs rræstu 11 daga. Swras. sýnir Jón að þessu .‘simii Í2 málverk, en auk þess 1 vezða 'fjögur trésnitt. Verður j sýningia opnuð á morgun, .‘SumiasSag kL 2 e. h. fyrir boðs- j (.gesdfi, -ctl Itl. 4 e. h. fyrir aðra gesti eför hádegin en síðan 'VEtflkir 1í.nn opin kl 10—12 og '2—ITi -áagiega næstu ellefu •úaga. IteSaSie Goddard, 46 ára ■ajfiar aS giftast Erich Maria Snni^ue, 51 árs, í Sviss urn' jólki. Iferin cr þriðji maður Ifcimnar. SSwhs® að ttynda — þjóðar- fc*s?tar sat í veði Hestamannafélagið Fákur hef- ir nú endanlega fengið Skeið- vallarlandið við Elliðaárvog til fastra afnoia fýrir starfsemi sína í framtíðinni. Er þar með skapaður grundvöllur fyrir bygg ingn góðrar míðstöðvar fyr’r við- hald og þróun liinnar þ.jóðlegu, fögru heilsusamlégu hestaíþrótt- ar. Af þeim nýbyggingum, sem nauðsynlegt er að hefja á þess- um stað má neína: Byggingu fulikomins skeiðvall- ar með hringbraut, byggir.gu áhorfendapalla. dóm'arahúss, veð bankahúss, hestaréttar, biia- stæða. Ennfremur byggingu ný- tisku hesthúss, mcð æíingar- svæði þar sem hægt væri að kenna reiðmennsku og meðferð reiðhesta, byggingu félagsheim- ilis o.fl. rnætti nefna, sem þarna þarf að koma i framkvæmd ef vel á að vera. Þetta verður ekki allt gert í einu, en það verður að hefjast og er þegar hafið, og það er mikil nauðsyn að geta þokað því áfram á næstu árum að settu marki. Til þess að standast straum af kostnaðinum við framangreind- ar íramkvæmdir hefur Fákur efnt til happdrættis, sem lýkur 10. n.k. Vinningur er ný Buick- bifreið, sex manna. Plver miði kostar aðeins 10 krónur. En til þess að kynna starf- semi sína hefur Fákur ákveðið að efna til sérsíaks kynningar- dags á morgun. Dagurinn hefst með því að fé- lagar. Fáks safnast saman við Tungu kl. 9.30 og ríða þaðan í fylkingu niður Skúlagötu að neðanverði' Arnarhólstúni við Kalkofnsveg Þar verða eftir ! nokkrir reiðmenn með hesta, og | verður þar tækifæri til að skoða j hestana og kaupa miða. Frá ! Arnarhóli heldur megin hóp- urinn áfram suöur Lækjargötu. og suður fyrir Tjörnina. Þar stöðvast hópur þeirra við íþrótta svæðið. Hinir halda áfram á Klambrabrún, þar sem nokkrir verða eftir. Síðan er haldið áfram í smábýlahverfi. þar sem hópur verður staosettur. Síðasti hópurinn fer áfram á Suhnutorg þar sem hann tekur sér stöðu. Allir hóparnir dvelja á neínd- um stöðum frám j'fir há'clegí. j Verður gott tækifæri til að skoða hestana á þessum stöðum og styðja fyrirtækið með því að kaupa miða. Kl. 3. safnast reiðmennirnir saman á Laugalandi. Verður hópurinn það nálægt iþróttaj vellinum að tækifæri fæst enn fyrir vegfarendur að skoða hest- ana og kaupa miða. Fregnir hafa borizt um, að rússneska farþegaskipið Mo- lotov eigi !hér eftir að nefn- ast Balitica. Ekki hefir emi frétzt um aðrar samskonar nafnbreytingar, en í Ráð- stjórnarríkjunum eru 16 bæir, sem bera nafnið Molo- tov, og auk þess verksmiðj- ur og samyrkjubú í hundr- aðatali. Óvíst um vlÖskipti Rússa 09 V.-Þýzka- lands. Rússar hafa gert Vestur- Þjóðverjum tilboð um viðskipta samning, en allt er í óvissu um samkomulag. Hafa Vestur-Þjóðverjar áð- ur lýst yfir, að þeir vilji ekki gera viðskiptasamning við' Ráðstjórnarríkin, nema sam- komulag náist um heimsend- ingu þýzkra manna frá Ráð- st j ór nar r ík j unum. Sagt er, að um viðskipti geti verið að ræða, sem nemi allt að 3.3 millj. rúblna. Þráttur !®r til Luxemburg. Annar aldursflokkur knatt- spyrnufélagsins Þróttar — 19 manns — fer í boði knattspyrnu- fclagsins C. A. Spora til Litxen- burg. 1 Luxemburg dvelur hópurinn til 11. september og leikir 4 leik- ir. Frá Luxemburg verður haldið til Köln. Þar verður aðeins dval- izt í einn sólarhring og leikinn einn leikur við 1. F.C. Köln. Frá Köln til Kaupmannahafnar, með stuttri viðdvöl í Hamborg: Frá Kaupmannahöfn fer flokk- urinn svo með m.s. „GULL- FOSS“ hinri 14.- sept. til Reykja- víkur. ÓSíklegt, aS Mao Tse-tung dragl sig í blé bráblega. i'ctB'egstu hesBBS pörf tii aö haida flafcSiBtMMBn saBBtaeg. Mao Tse Tung mun að líkind- um verða áíram höí'uðleiðtogi flokksins, í von um, að takist að jafna deilurnar í flokknum. Víða um lönd hafa verið birt- ar fregnir um, að kínverski kommúnistaleiðtoginn Mao Tse- tung muni draga sig í hlé innan tíðar, en þeir sem dómbærastir oru um þetta í sjálfri Peking, telja ólíklegt að neinar stór- breytingar verði gerðar á æðstu stjórn í landinu, þar sem mikil þörf sé á, að jafna þann ágrein- ing, sem ríkjandi sé nú orðið meðal kommúnista um gervallt Kína, eins og glöggl hafi komið í Ijós á undangengnum mánuð- um, og Mao sé bezt til þess fall- inn allra, að halda flokknum saman. Þessir sömu menn bæta þvi þó við, að Mao hafi allt af verið meinilla við að koma fram við opinber, hátíðleg tækifæri, eða láta bera mikið á sér, en hann er fæddur og upp alinn í sveita- héraði, vandist þar fábrotnu lífi og kann því enn bezt. Hann er í miklu állti og er almennt. i hínu kommúnistiska Kina, talinrr gnæfa yfir félaga sína, sem leið- togi og hugsuður. Syndir enn í Yngtze. í fregnunum um, að hann myndi draga sig í hlé, var sagt að honum fyndist hann vera þreyttur og útslitinn, en sam- kvæmt fyrrnefndum heimildum er hann við góða heilsu, eins og sjá megi af því, að fram að þessu hefur hann synt daglega l Yangtzefljóti. 18,000 yflrheyrÖsr — árangurslaust. í maímánuði var pólsk greifa frú, Theresa Libienska, myrt með hnífstungu í neðanjarðar- járnbrautarstöð í London. Síðan hafa hvorki meira né minna en 18,000 manns verið lyfirheyrðir vegna máls þessa, en lögreglan er engu nær. Hun ætlar þó að halda rannsókmnni áfram en um sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.