Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 1
WM »T itg. Miðvikudaginn 4. september 1957 207. tbl Bindast Arabaþjóðir sam- tökunt gegn kommúnisma? Franco býður aðsfoð við stofnun þeirra, Hussein vill vera foringinn. í Lundúnablöðum er sagt frá' kapp og metnað Husseins, að J>ví, að Frahco, spænski ein- fyrir hans forystu tókst að' ræðisherrann,hafi boðizt til að koma í veg fyrir valdatökubrölt bera sáttarorð á milli, og sitja kommúnista i hans eigin landi. ráðstefnu Arabaríkja, gæti þau náð samkomulagi um að ræða innbyrðis' á * lí k ri ráðstefnu hættuna, sem Arabaþjóðunum sstafar af kommúnismanum. Sagt er frá þvi, að sendiherra ¦Jórdaníu í Madrid, Hussein Nasir prins, hafi farið flugleiðis til Amman með skilaboð Fran- ¦cos í þessa átt. Hafi hann átt að gera sinni eigin stjórn og ríkis- stjórnum nágrannaríkjanna grein fyrir tillögunum. ; Þftta ¦ gerðist þremur dögum eftir að Hussein konungur kom til Spánar í sumarleyfi. Hann er sagður hafa komið þyí til lejðar, er hann ræddi við Fei- sai konung í írak og Tyrklands- forsta í Istambul fyrir hálfum mánuði, að sarnkomulag, riáðist um þetta í grundvállarátriðurh. Vill gegna forystulilutverki. Sagt er, að það hafi aukið Engin síldveiði i nott. Nær engin reknetaveiði var liér fyrir Suðvesturlandi í nótt ¦og mesta Veiði sem frétzt hafði um voru 50 tunnur á bát. Þessar 50 tunnur fékk Örn Arnarson fyrir norðan Eldey, •en aðrir bátar, sem frétzt hefur .um, öfluðu minna. Talið er að helmingur bát- anna sem fóru á veiðar í gær muni alls ekki koma til hafnar :í dag, en þeir bátar, sem inn Jtomu, voru með 10—20 tunnur. í fyrrinótt veiddi Ver frá Akranesi ágæta síld norður á svokallaðri Jökultungu. Margir bátar héldu þangað í gær, en veiddu ekkert fremur en hinir. og nú viiji hann taka sér for- ystuhlutverk í nálægum Aust- urlöndum. Hann er sagður þeirrar skoðunar, að á al-arabiskri ráðstefnu ætti að vera unnt að ná samkomulagi til hindr- unar því, að sams konar at- burðir og gerðust í Sýrlandi, gerist í öðrum arabiskifm löndum — og einnig telur hann, að samkomulag ætti að geta náðst um samstarf Arabaþjóðanna við vestrænu þjóðirnar. Afstaða Francos. ., Franco bauð fyrst fram ,að- stoð sína við arabisku þjóðirnar fyrir einu ári. Hann heldur því fram, ,að Spánverjar séu eina vestræna þjóðin sem araþisku þjóðirnar geti fyllilega treyst, þar sem Spánn einn eigi engra „nýlenduhagsmuna" að gæta í löndum þeiixa. Talið er, að eftirtalin lönd myndu geta fallizt á að sitja ráðstefnu, þar sem Franco væri forseti: Lybia, Marokkó, íran, írak, auk Jórdaníu og Libanons, en mjög vafasamt um þátttöku Sýrlands og Egyptalands. Ekki hægt að síma. Sagt er að mikilvægar orð- Framh. á 2. síðu. Fékk 19 mfnka á 2 kvöidum. annari minka- í dag er farið að selja í Bandaríkjunum nýja tegund bifreiða frá Fordverksmiðjunuin. Heitir béssi gerð Edsel, eftir einka- syni Fords, er andaðist fyrir nokkum áum. Eins og sést á mynd- inni til vinstri er hér um mjög óvenjulega bifreið að rseða, og auk þess er hún búin fjölmörgum nýjungum, sem ekki sjást utan á henni. Rússnesk far|iegaþota á leið til Bandaríkjanna. Hefur vidkomu í Londoii og hér, óvíst um lendingu vestra „Ein syndin býður heini", má segja um sögiirnar í Vísi. Þelrri sem birt var á mánu- dag, fylgdi önnur i gær, og síð- degis í gíGr var Vísi sögð sú þriðja. Er. hún um ungan mann, sem fór fyrir skemmstu upp í Mosfellssveit með hund, er hann hefír fengið af Snæfellsnesi, og var ætlunin að veiða mink. Gekk ferðin ágætlega, og fór pilturinn tvö kvöld í röð. Eftir það gat hann farið til næsta hreppstjóra og fengið verðlaun fyrir 19 skott — 3800 kr. fyrir tvö kvöld. Bæri- leg daglaun það! Aðeins eitt barn komst lífs af. St.hólmi í fyrradag. Hryllilegt bifreiðarslys varð rétt hjá Visby í síðustu viku og biðu 4 manns bana. Bifreið, í voru tvær konur og þrjú börn — önnur þeirra átti tvö þeirra — ók með 60 km. hraða framan í langferðabif- reið. Biðu báðar konurnar bana, svo og tvö börnin — tíu og sex ára — og aðeins tveggja ára barn konunnar, er ók bifreið- inni slapp lifandi. Frá Akureyri: Mikil atvinna vlð hraðfrystihúsið nýja. Rússnesk farþegaþota af t stað í morgun áleiðis til New York, méð • viðkomu í London og hér. Fiugyélin flytur "fulltrúa Ráðstjórnar- ríkjanna,, sem sitja eiga alls- herjarþing Sameinuðu þjóð- anna, sem kemur saman til fundar 10. þ.m. lagði in um Keflavík til Gander. — Flugvélin er af gerðinni TU- 104 og eru þetta einu, farþega- þoturnar, sem í notkun eru í heiminum. Rússar hafa nótað þær til flugferða til Austur- -Asíu og eru nú farhir að rióta þær til flugferða til Vestur- Evrópulanda. Ekkert er vitað um enn sem komið er hvar flugvélin lendir í Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir, að henni yrði flogið til Gander, en þar tækju bandarískir flug- menn við stjórn og stýrðu henni meðan hún væri yfir bandarísku landi, og var jafn- vel sagt, að lendingarleyfi hefði fengist með þessu skilyrði. Nú hefur frézt, að Banda- ríkjamenn vildu . að hún lenti á McGuire-flugvelli, sem Gréta vildi synda aust- ur um Ermarsund. (¦afst upp eftir 4 míliia snnd. Tvær frægar sundkonur gáf- ust u þp á sundi í gær, þær Grethe Andersen og Florence Chadvick, báðar bandarískar, en Grethe fædd og upp alin í Danmörku. Grethe ætlaði "að synda aust- ur yfir Ermarsund, en gafst er í nokkurri fjarlægð frá New upp eftir Wz klst. og hafði þá York, en á það vildu Rússar Synt 4 mílur. Kvartaði hún um Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morguri. Akureyrartogararnir Svalbak ur og Kaldbakur eru nýkomnir | York til Akureyrar með ágætan borgina karfaafla, sem þeir fluttu ís- varinn til hafnar. Svalbakur kom á mánudag- inn með 270 lestir, er fóru til vinnslu í hraðfrystihúsinu nýja, en Kaldbakur kom í áþekkan afla. Hinir togarar útgerðarféiags- ins eru á veiðum. Togarinn Norðlendingur fór á veiðar á sunnudaginn. Nú vimia orðið á annað hundrað manns í hraðfrystihús- inu nýja á Akureyri, sem hefur þannig skapað verulega at- vinnu. Margar húsmæður Iiafa rn. a. fengið þar vinnu við flök- un. ekki fallast, þótt það of fjarri, N.Y. og fóru fram á að hún fengi að lenda í Idlewild-flug- stöðinni, en hún er«nær New skammt fyrir utan verk fyrir brjóstinu. — Flor- ence ætlaði að synda úr Norð- urey til Skotlandsstranda en gafst upp á leiðinni vegna kulda. Kjolur lagður ah togara BÚR. Síðiir í þessum niánuði verðtir lagðirr kjölur að hinum nýja tog- ara Bæjarútgerðar Reykjavlkur, sem samið var um snúði á í Vestur-Þýzkalandi fyrr á áruiu. Að þvi er Hafsteinn Bergþórs- son framkværndastjóri tjáði blað inu í morgun "er siðari ráðgert, að togaranum verði hleypt af stokkunum í nóvember, og full- gerður á hann að vera í febrúar- mánuði. Togarinn, sem smíðaður verð- ur hjá Siebeck i Bremerhaven, verður stærsti togari lands- manna, um 900 lestir, nokkru lengri og stærri en Gérpir frá Neskaupstað. Þotan rússneska eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk árdegis í dag, átti rússneska flugvélin að leggja af stað frá London áleiðis hingað til lands kl. 10.30 eftir ís-Ienzk- um tíma. Gert var ráð fyrir, að hú:i yrði 3 klst. til Keflavíkur og þá komin þangað um kl. 13.30. —- Á Keflavíkurflugvelli var ráð- gerð viðdvöl 1\'.2 klst. og burt- för þaðan því um kl. 15.00. Undanþágan fékkst ekki. Var að lokum farið fram á undanþágu fyrir flugvélina, til gær með þess að hún fengi að lenda í Idlewild, en þar eru reglur að flugvélar fái ekki að lenda nema fyrir liggi athugun á gerð þeirrar flugvélar. sem lenda vill, svo sem vegna háv- aða o. fl., og var undanþágunni hafnað á- þeim grundvelli, að venjulegum, nauðsynlegum skilyrðmn hefði ekki verig full nægt. Er því allt í ðyissu um lendingu flugvélörminar yeetiia^ Frá Londan flýgv.r íS.«gvei-' Skömmu eftir að belgiska IandsliSið var komið til landsins, var það farið að æfa sig af kappi á Valsvellinum, og munu slikar æfingar víst aldiei hafa þekkzt hér á landi. I (LJósm.: Bj. Bjarnleifsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.