Vísir - 04.09.1957, Síða 1

Vísir - 04.09.1957, Síða 1
*T itt. Miðvikudaginn 4. september 1957 207. tbk Bindast Arabaþjóðir sam> tökum gegn kommiínisma? Franco býður aðstoð við stofnun þeirra, Hussein viíl vera foringinn. I Lundúnablöðum er sagt frá kapp og metnað Husseins, 'Jjví, að Franco, spænski ein- j fyrir hans forystu tókst raéðisherrann, liafi boðizt til að koma i veg fyrir valdatökubrölt bera sattarorð á milli, og sitja kommúnista í hans eigin landi, ráðstefnu Arabaríkja, gæti þau og nú vilji hann taka sér for- náð samkomulagi um að ræða ystuhlutverk í nálægum Aust- innbyrðis á slíko) ráðstefnu urlöndum. Ijættuna, sem Arabaþjóðunum : •stafar af kommúnismanum. Fékk 19 mlnka á 2 kvöidam. annari minka- Sagt er frá þvi, að sendiherra Jórdaníu í Madrid, Hussein Nasir prins, hafi farið flugleiðis til Amman með skilaboð Fran- ■cos í þessa átt. Hafi hann átt að gera sinni eigin stjórn og ríkis- stjórnum nágrannaríkjanna grein fyrir tillögunum. j Þetta gerðist þremur dögum eftir að Hussein konungur kom til Spánar í sumarleyfi. Hann er sagður hafá komið því til leiðar, er hann ræddi við Fei- sal konung í írak og Tyrklands- forsta í Istambul fyrir hálfum mánuði, að samkomulag riáðist um þetta í grundvallarátriðum. Vill gegua forystulilutverld. Sagt er, að það hafi aukið Engin síldveiði í nótt. Nær engin reknetaveiði var hér fyrir Suðvesturlandi í nótt -og rnesta veiði sem frétzt hafði um voru 50 tunnur á bát. Þessar 50 tunnur fékk Örn Arnarson fyrir norðan Eldey,' ■en aðrir bátar, sem frétzt hefur" .um, öfluðu minna. Talið er að helmingur bát- •anna sem fóru á veiðar í gær muni alls ekki koma til hafnar í dag, en þeir bátar, sem inn ikomu, voru með 10—20 tunnur. í fyrrinótt veiddi Ver frá Akranesi ágæta síld norður á svokallaðri Jökultungu. Margir bátar héldu þangað í gær, en -veiddu ekkert fremur en hinir. Aðeins eitt barn komst lífs af. St.liólmi í fyn-adag. Hryllilegt bifreiðarslys varð rétt lijá Visby í síðustu viku og biðu 4 manns bana. Bifreið, í voru tvær konur og þrjú börn — önnur þeirra átti tvö þeirra — ók með 60 km. hraða framan í langferðabif- reið. Biðu báðar konurnar bana, svo og tvö börnin — tíu og sex ára — og aðeins tveggja ára barn konunnar, er ók bifreið- inni slapp lifandi. Hann er sagður þeirrar skoðunar, að á al-arabiskri ráðstefnu ætti að vera unnt að ná samkomulagi til hindr- unar því, að sains konar at- burðir og gex-ðust í Sýrlandi, gerist í öðrum arabiskúm löndum — og einnig telur hann, að samkomulag ætti að geta náðst um samstarf Arabaþjóðamia við vestrænu þjóðiraar. Afstaða Francos. Franco bauð fyrst fram að- stoð sína við arabisku þjóðirnar fyrir einu ári. Hann helduv því fram, að Spánverjar séu eina vestræna þjóðin sem arabisku þjóðirnar geti fyllilega treyst, þar sem Spánn einn eigi engra „nýlenduhagsmuna“ að gæta í löndum þeirra. Talið er, að eftirtalin lönd myndu geta fallizt á að sitja ráðstefnu, þar sem Franco væri forseti: Lybia, Marokkó, íran, írak, auk Jórdaníu og Libanons, en mjög vafasamt um þátttöku Sýrlands og Egyptalands. Ekki lxægt að síma. Sagt er, að mikilvægar orð- Framh. á 2. síðu. Frá Akureyri: Mikil atvinna við hraðfrystihúsið nýja. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akureyrartogararnir Svalbak ur og Kaldbakur eru nýkomnir| til Akureyrar með ágætan karfaafla, sem þeir fluttu ís- varinn til hafnar. Svalbakur kom á mánudag- inn með 270 lestir, er fóru til vinnslu í hraðfrystihúsinu nýja, en Kaldbakur kom í gær með óþekkan afla. Hinir togarar útgerðarfélags- ins eru á veiðum. Togarinn Norðlendingur fór á veiðar á sunnudaginn. Nú vinna orðið á annað hundrað manns í hraðfrystihús- inu nýja á Akureyri, sem hefur þannig skapað verulega at- vinnu. Margar húsmæður hafa m. a. fengið þar vinnu við flök- un. í dag er farið að sclja í Bandaríkjunum nýja tcgund bifreiða frá Fordverksmiðjunúm. Heitir þessi gerð Edsel, eftir einka- syni Fords, er andaftist fyrir nokkum áum. Eins og sést á mynd- inni til vinstri er hér um mjög óvenjulega bifreift að ræða, og auk þess er liún búin fjölmörgum nýjungum, sem ekki sjást utan á henni. Rússnesk farjiegaþota á leið til Bandaríkjanna. Hefur viðkomu í London og hér, óvíst um lendiugu vestra „Ein syndin býður Iieinr", má segja um sögurnar í Vísi. Þa'rri sem birt var á máriu- dag, fylgdi önnur í gær, og sið- degis í gær var VTísi sögð sú þriftja. Er. hún um ungan mann. scm ,fór fýrir skcmmstu upp í Mosfellssveit með hund. er hann hefir fengið af Snæfellsnesi, og var ætlunin að veiða mink. Gekk ferðin ágætlega, og fór pilturinix tvö kvöld í röð. Eftir það gat hann farið til næsta hreppstjóra og fengið verðlaun fyrir 19 skott — 3800 kr. fyrir tvö kvöld. Bæri- leg daglaun það! Rússnesk farþegaþota lagði( af stað í morgun áleiðis til New York, með viðkomu í London og liér. Flugvélin flytur fulltrúa Ráðstjórnar- ríkjanna, sem sitja eiga alls- Ixerjarþing Sameinuðu þjóð- anna, sem kemur sanian til fundar 10. þ.m. Ekkert er vitað um enn sem komið er hvar flugvélin lendir í Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir, að henni yrði flogið til Gander, en þar tækju bandarískir flug- menn við stjórn og stýrðu henni meðan hún væri yfir bandarísku landi, og var jafn- vel sagt, að lendingarleyfi hefði fengist með þessu skilyrði. Nú hefur frézt, að Banda- ríkjamenn vildu að hún lenti á McGuire-flugvelli, sem er í nokkurri fjarlægð frá New York, en á það vildu Rússar ekki fallast, þótt það of fjarri, N.Y. og fóru fram á að hún fengi að lenda í Idlewild-flug- stöðinni, en hún er>nær New York — skammt fvrir utan borgina. Undanþágan fékkst ekki. Var að lokum fai'ið fram á undanþágu fyrir flugvélina, til þess að hún fengi að lenda í Idlewild, en þar eru reglur að flugvélar fái ekki að lenda nema fyrir liggi athugun á gerð þeirrar flugvélar, sem lenda vill, svo scm vegna háv- aða o. fl., og var undanþágunni hafnað á þeim grundvelli, að venjulegum, nauðsynlegum skilyrðiun hefði ekki verið full nægt. Er þvi allt í óvissu um lendingu flugvélarinnar veetxvu. Frá London flýgv.r 3-uigvdl- in um Keflavík til Gander. — Flugvélin er af gerðinni TU- 104 og eru þetta einu farþega- þoturnar, sem í notkun eru í heiminum. Rússar hafa notað þær til flugferða til Austur- -Asíu og eru nú farnir að riota þær til flugferða til Vestur- Evrópulanda. Gréta vildi synda aust- ur um Ermarsund. Gafst npp eflir 1 milna sund. Tvær frægar sundkonur gáf- ust u pp á sundi í gær, þær Grethe Andersen og Florence Chadvick, báðar bandarískar, en Grethe fædd og upp alin í Danmörku. Grethe ætlaði 'að synda aust- ur yfir Ermarsund, en gafst upp eftir 1V2 klst. og hafði þá synt 4 mílur. Kvartaði hún um verk fyrir brjóstinu. — Flor- ence ætlaði að synda úr Norð- urey til Skotlandsstranda en gafst upp á leiðinni vegna kulda. Kjöiur lagður að togara BÚR. Siðar í þessum niáiuiði verður lagður kjölur að hiuum nýja tog- ara Bæjarxítgerðar Reykjavlkur, sem samið var um smiði á í Vestur-Þýzkalandi fyrr á árinu. Að því er Hafsteinn Bergþórs- son framkvæmdastjóri tjáði blað inu i morgun er síðan ráðgert, að togaranum verði hleypt af stokkunum í nóvember, og full- gerður á hann að vera í febrúar- mánuði. Togarinn, sem smíðaður verð- ur hjá Siebeck í Bremerhaven, verður __ stærsti togari lands- manna, um 900 lestir, nokkru lengri og stærri en Gerpir frá Neskaupstað. Þotan rússneska eftir hádegL Samkvænxt upp-lýsingum, sem Vísir fékk árdegis í dag, átti rússneska flugvélin að leggja af stað frá London áleiðis hingað til lands kl. 10.30 eftir íslenzk- um tíma. Gert var ráð fyrir, að hú i yrði 3 klst. til Keflavíkur og þú komin þangað um kl. 13.30. — Á Keflavíkurflugvelli var ráð- gerð viðdvöl lýú klst. og burt- för þaðan því um kl. 15.00. Skönxmu eftir að belgiska landsliðið var koniið til landsins, var það farið að æfa sig af kappi á Valsvellinum, og munu slíkar æfingar víst aldrei hafa þekkzt hér á landi. i (Ljósm.: Bj. Bjanxleifsson).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.