Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 3. sfcpiember 1957 V t S I R ææ gamla biö ææææ Síini 1-1475 -'*■ Perla suðurhafseyja (Pearl of the South Pacific) Spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Virginia Mayo Dennis Morgan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Undir merki ástargyðjunnar (II segno Di Venere). Ný ítölsk stórmynd, sem mai’gir fremstu leikarar Ítalíu leika í, t. d. Sophia Loren, Franca Valeri Vittorio De Sica og Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. STJÖRNIBIÖ Sími 1-8936 Böm næturinnar (Xattbarn) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný sænsk mynd, um örlög manns, sem lendir í skuggadjúpum stórborgar- lífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs úr lög- reglubókum Stokkhólms- borgar. Gunnar Hellström, Harriet Andersson, Erik Strandmark, Nils Hallberg, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnurn. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. I*N*G*D*L*F*S«C*A*F*E í kvöld kl. 9. Aðgöngum. frá kl. 8. söit{>vai*i: Klaukui’ Moríhens INGÓLFSCAFÉ — INGDLFSCAFÉ Yítiiiutjhn' Okkur vantar góðan mann til að starfa með litla jarSýtu um óákveSinn tíma. Upplýsingar í síma 15362. æAUSTURBÆJ.ARBÍOæ Sími 1-1384 Tommy Steele (The Tommy Steele Story) Hin geysimikla aðsókn að þessari kvikmynd sýnir nú þegar að hún verður hér sem annars staðar: Metmynd sumarsins. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. íspinnar — Ispinnar Gosdrykkir, öl. Sölutuminn í Veltusundi. Sími 14120. $8 TRÍPOLIBIÖ Sími 1-1182 Greifinn af Monte Christo Seinni hlutinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 8383 TJARNARBIO Sími 2-2140 Allt í bezta lagi (Anything Goes) Ný amerisk söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Donald O Connor Jeanmaire Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÐAL- BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 1-91-81 Sólgleraugun margeftirspurðu komin aftur. : ■ Verð kr. 35.00 SÖLllTljRM VIÐ ARNARHDL 5ÍM» 14175 ææ HAFNARBIÖ 8383 Sími 16444 Til heljar og heim aftur (To hell and back). Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY, er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 Örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævin- týrarík, ný amerísk Cinema Scope litmynd, er gerist meðal gullgrafara og ævin- týramanna síðari hluta 19. aldar. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ógnir kjarnorkunnar (Kjarnorkusprengingar í U.S.A.) Hrollvekjandi Cinema- . Scope-litmynd. Bönnuð fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSJ- 1 tons sendiferðabifreiS með nýlegri vél til sölu. Nýjar fjaðrir fylgja. Félagsprentsmiðjan h.f. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Afgreiðslustúlka (buffetdama) óskast í Tjarnarcafé nú þegar. — Uppl. á skrifstoí'unni. EgiII Benediktsson. NÆRFATNABIIR c-4> Jx-i karlmanna •g drengja fyrirliggjandl. HM L.H. Muller 0 'ák í } :0 VETRARGARÐURINN LEIKUR I KVDLD KL. 9 AÐGDNGUMIÐAR FRÁ KL. B HLJÉMSVEIT HÚSSINS LEIKUW EÍMANÚMERIÐ ER 16710 VETRARG ARÐU Rl N N I.S.1. HEIMSMEISTA RAKEPPNIN LANDSLEIKURINN ͧLAND - BELGÍA fer fram í dag, miðvikudaginn 4. sept. kl. 6,30 e.h. í Laugardal Dómari: Mr. R. H. Davidson. — Línuverðir: Mr. Braid og Mr. Kyle frá Skotlandi. K.S.I. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f.h. og verða seldir á Iþrótta- vellinum við Suðurgötu og við Utvegsbankann. Komið og sjáið belgiska knattspymumenn leika í fyrsta sinn á íslenzkri grund. Á undan landsleiknum kl. 5,45 lcikur fjórði aldursflokkur Hafnfirðinga og Keflvíkinga. Lúðras.veit Reykjavíkur leikur frá kJ. 6. — Stöðugar ferðir í Laugardal frá Biíreiðastöð íslands frá kl. 5,30 . . Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 50,00. — Stæði kr. 25,00 Barnamiði kr. 5,00. — Leiknum verður ekki útvarpað. MÓTTÖKUNEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.