Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1957, Blaðsíða 4
4 Yí SIR Miðvikudaginn 4. september 1957 D A G B L A Ð yiilr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í lngólfsstræti 3. EitstjómarSkrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9 00—19,00. ; I Sími 11660 (fimm línur). T[ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kosta.’ kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. VEGIR OG VEGLEYSUR EFTIR Víöförla Friðarvilji í verki. Vikum og mánuðum saman hefir undirnefnd afvopnun- arnefndar Sameinuðu þjóð- anna setið á rökstólum í Lundúnum, og um hana hefir margt verið skrafað og skrif - að. Þó fer heldur lítiffi fyrir árangrinum af þeim umræð- ■ um, er farið hafa fram á fund um nefndarinnar, enda lifa þjóðir heimsins enn í sama meðan friðaræskan fagnar austur í Moskvu, situr full- trúi friðarsinnanna á fundi í London og segir nei í hvert skipti sem að-rir fundarmenn koma með einhverjar tillögur um það, hvernig eigi að búa unglingunum austur á Rauða torginu og öðrum ungmenn- um friðvænlegri og betri framtíð á jörðinni. Þegar þátttaka hefir orðið nokkur hefir ekki verið ætlunin, að hér í skoðanakönnun væri einungis minnzt á það, sem þeirri, sem hleypt var af stokk- 'miður fer — enda hafa þætt- unum í vikunni sem leið, en rétt irnir borið því greinilegt vitni er að hvetja þá, sem ætla að {— og nú verður gerð tilraun taka þátt i henni, að gera það til að komast að því, hvað menn nú þegar, því að atkvæðaseðill- Jtelja b'ezt í því efni, sem snert- inn verður ekki birtur oftar, og ir ferðir og annað svipað hér- borizt lendis. svörin verða að hafa þætinum fyrir næsta þriðju- dagskvöld. Eins og tekið hefir verið Skoðanakönnun þessi á að vera viðurkenning fyrir þá, sem bezt hafa gert, og um leið á- halda áfram á ótta og áður, þvi að vígbún- Þetta er einstaklega ,,auðveld“ aður heldur áfram, ógnanir og hótanir, og raunverulegur friður virðist fjarri. Skortir þó ekki, að þjóðirnar — eða að minnsta kosti foringjar þeirra — berji sér á brjóst og sverji, að einskis sé ósk- að nema einlægs friðar. Allir vita, hverjir það eru, sem hafa mest talað um friðarást sína og viðleitni til að draga úr spennu í alþjóðamálum. Þeir efna til friðarháíðar með reglulegu millibili og stefna þangað heimsæskunni, svo að hún geti fallið fram og tilbeðið friðarpostulana. Og afstaða. Bara að segja nei, þegar hinn maðurinn hefir sagt eitthvað — skiptir ekki máli, hvað hann hefir sagt. Og svo er alltaf hægt að segja, að hinn maðurinn hafi aldrei komið fram með neina nothæfa uppástungu, svo að óhætt er að stimpla hann sem fjandmann friðar og framfara. Og unglingarnir í Moskvu eru hrærðir yfir því, hvað þeir eiga góða að og fagna því, að vera ekki eins og þessir tollheimtumenn, sem friðarvinirnir eiga í höggi við. fram, þótti rétt að efna til þess- jminning um að arar skoðanakönnunar, af þvi að sömu braut, og um leið á hún nokkur tilbreyting hlýtur að að vera hvatning til annarra vera að henni. í dálkum þessum um að gera betur framvegis hefir nokkuð verið nefnt af því, en hingað til, komast til jafns sem betur mætti fara á vegum við hina fremstu og fara helzt og greiðasölustöðum, enda fram úr þeim. Þá mundi vera verður ekki komizt hjá gagn- um rétta þróun að ræða í þessu rýni á svona vettvangi. En þa'ð efni. SKOÐANAKÖNNUN: 1. spurning: Á hvaða greiðasölustað á íslandi nutuð þér beztrar jyrirgreiðslu i ár, og i hverju er hún fólgin? Einungis áróður. Það er fyrir löngu komið i ljós, að þátttaka kommúnista í umræðunum um afvopnun- armálin í London er aðeins gerð í einum tilgnagi. Maður þeirra situr þar til að skapa þeim aðstöðu til áróðurs, sem ekki mundi vera hægt að viðhafa, ef kommúnista- blökkin vildi ekki ræða af - vopnun. Og áróðurinn er á þá lund, að aldrei hafi kom- ið nein gagnleg tillaga fram á fundinum frá vesturveld- unum, því að þau hafi alls ekki í hyggju að afvopnast og hætta stríðsundirbúningi. Slíkar fullyrðingar stangast að sjálfsögðu við staðreyndirn- ar, þvi að engum kemur til hugar, að aldrei hafi komið nothæf tillaga frá vestur- veldunum. Þarf ekki annað en að benda á, að þau stungu 2. spurning: Hvaða ferðaajgreiösla (Ferðaskrifstofa, flug- véla-, skipa- eða bifreiða-afgreiðsla) hefur veitt yður bezta afgreiðslu á þessu ári? Nafn Heimilisfang: fyrst upp á því, að komið. yrði á eftirliti úr lofti sem byrjun á víðtækara eftirliti, en þá urðu foringjar komra- únista klumsa, því að þar var djarflegt skref, sem var hættulegt áróðurssókn þeirra. Mönnum verður líka á að spyrja: Hvers vegna halda kommúnistar áfram að sitja við samningaborð með vestur veldunum, ef hin síðarnefndu vilja ekki afvopnun og frið? Vitanlega af því, að áróðurs- gildi ráðstcfnunnar er mikið' K;F'U'M-. °S hún fram í 3. spuming: Hvaða fyrirkomulag viljið þér hafa á móttöku erlendra ferðamanna hér á landi? Eitt ríkisfyrirtœki eins og nú er ........ Einkafyrirtœki undir eftirliti ríkisskrifstofu ...... Einkafyrirtœki háð landslögum...........Merkið við það, sem i‘ið á. Kvöldskóii KFUM hefst 1. október. Hinn 5. september hefst inn- ritun nemenda í Kvöldskóla í augum kommúnista, og þátttaka i henni er auk þess eih leiðin til að láta lýðræð- isþjóðirnar halda, að komm- únistar leiti einlæglega að leiðinni til friðar og afvopn- unar. Blásið að glæðum. Næstum hvarvetna, þar sem ókyrrð hefir verið í heimin- um síðústu árin, hefir orsak- arinnar verði að leita í undir róðri og athæfj kommúnista. Lýðræðisþjóðirnar hafa ekki átt þar sök. Bezt dæmi þessa. er ókyrrðin, sem verið hefir í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs síðustu tvö árin cða um það bil. Þar höfðu lýðræðisþjóðirnar skapað jafnvægi með því að láta þjóðunúm ekki í té vopn, i og allt var kyrrt arum sam- íiýlenduvöruverzluninm Vísi, Laugavegi 1. Þessi vinsæii skóli er fyrst og frernst ætlaður þiltum og stúlkum, er stunda vilja gagn- legt nám samhliða atvinnu sinni, og eru þessar námsgrein- ar kenndar: íslenzka, danska, enska, kristin fræði, reikning- ur, bókfærsla og handavinna (stúlkna), en auk þess upplest- ur og islénzk bókmenntasaga í framhaldsdeild. — Einskis inn- tökuprófs er krafizt, en skóla- vist geta þeir hlotið, er lokið hafa lögbóðnu skyldunámi. — Einnig er þeim nemendum, er an — vegna skorts á vopn- xun og' vígvelum. Kommún- istar hugðust bæta úr því vandræðaástandi! Þeir seldu hverju ríkinu af öðru vopn, og árangurinn hefir heldur ekki látið á sér standa, því lokið hafa námi 1. bekkjar að styrjöld getur brotizt þar gagnfræðastigsins, heimilt að ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyrst, en umsækjend- ur eru teknir í þeirri röð, sem þeir sækja um, þar til bekkirn- ir eru fullskipaðir. Skólasetning fer fram þriðju- daginn 1. október kl. 7.30 síð- degis í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, og er mjög á- ríðandi, að allir umsækjendur séu þar viðstaddir eða sendi einhvern fyrir sig. Annars kann svo að fara, að þeir missi af skólavist, en fólk af biðlista verði tekið í þeirra stað. er, og ó- 1 sækja skólann. þar síðan. ’ fararprófi úr út, hvenær sém kyrrð hefir ríkt Þannig er hið raunverulega' hafa þeir framlag kommúnista til efl- sínu. ingar friðinum i. heiminUm. Það er svo sem hægt að haída Að loknu burt- Kvöldskólanum fullnægt skyldunámi Skólinn starfar aðeins í tveim deildum, byrjenda-- og -fram- hátíðir út á slikt fríffiarstrit:! haldsdeild; Erv fóíki eindregið Afstaða Rússa veldur vonbrigðum. Stassen, fulltrúi Bandaríkj- anna í undirnefnd afvopnunar- nefndar er farinn til Washing- ton, til að ræða við Eiscnhower, cftir að Rússar hafa hafnað til- lögum Vesturveldanna unt af- vopun. Zorin sagði í gær, að í tillog- unum feldist engin lausn, sem að neinu gagni kæmi ' Tilkynnt er, að 'ekki' beri að líta á ræðu.-hSns sem lokasvar. Lodgé fulltrúi Bandaríltj- anna á vettvangi Sþj.'ságði 'í í þessurn dálki var í gær minnst á Konunga sögur, sem nýkomnar eru á bókamarkaðinn (þrjú bindi). Var og vikið nokkr- um orðum að skáldlegri fegurð ýmissa kafla i þeim. Hér er sýn- ishorn því til sönnunar, stutt saga — perla að fegurð úr Ólafs sögu Tryggvasonar: Frá Stinnefu. „Þat ségja menn, at á dögum Hákonar jarls urðu þau tíðindi, at konungsdóttir á Irlandi hét Sunnefa. Hon tók eftir föður sinn erfð ok eignir miklar. Ok til þess gerðist hervíkingr nokk- urr at hei'ja þangat ok þröngva hennar ráðaliag og gerði henni tvá kosti, annathvort at hon berðist við hann eða gengi með honum elligar. En hon vildi fyr- ir engan mun ganga með honum, þvi at hann var heiðinn. Hon átti þá þing við sína menn ok bað menn gera svá vel at velja sér þann kost at láta heldr fóst- urjörð sina en hella út svá margs manns blóði fyrir hennar sakir,. „því at ek vil eigi lifa með svá margföldum háska at lifa með heiðnum vikingi." Treysti meir guði en veraldlegu fullttngi. Nú völdu margir þann kost at fylgja henni, því at hon var drottning þeirra. I ferð með henni var bróðir hennar, er Alb- -us hét ok margir þjónustumenn konur ok börn. Nú sýndi hon sik treystast meir guði en ver- aldligu fulltingi, ok fal hún sik á vald allsvaldanda guði. Þau höfðu enga reiðu né herklæði né vápn ok báðu guð vísa sér leið sem hann vildi, at þau færi, ok rekr þau lengi um haf innan, ok lét guð birtast þeira dýrð á Norðrlönd, ok kómu til eyjanna, er fyrr váru nefndaiy ok dvöldust þar lengi ok þjón- uðu guði ok fæddust af fiskum,. er í vötnum váru. En umhverfis: eyna var byggð mikil, ok þat varð þar, sem oft kann henda,. at hjaröir þær, er menn áttu i eyjunni, heimtust eigi allar af' ýmsum vábölum, sem verða: kann, dýrbíti eða öðru. í>ar fundu þeir lielgan dóm. Ok er menn váru sénir í eyj- unni, þótti mörgum liklegt, at illvirkjar mundi vera, ok hittu jarlinn Hákon ok sögðu honum frá þessum mönnum, at þeii" gerði skaða landsmönnum. ok báðu hann til fara at drepa þá með miklu liði ok vel vápnuðu.. Ok er þat sá þeir inir góðu menn, þá gengu þeir í hella sína og bjuggust þar fyrir ok báðu,. at guð léti eigi vonda menn drepa sik. Og síðan fellu hell- arnir yfir þá, ok létu þeir þar iíf sitt ok tóku himneska. fagn- aði, ók máttu menn eigi ná þeim, er grjót féll á þá, ok hurfu þeit" jarlinn á braut. En kristnii" menn sömnuðu beinum ok bjuggu um ítarlega ok fundu hamar nýlega sprunginn, ok þar fundu þeir helgan dóm Sunnefu og Albani, bróður hennar, al- heilan, ok váru þau síðan í skrín lögð ok dýrkuð af öllu fólki aill hér til, ok svá mun ávallt vera,. meðan Norðrlönd eru byggð. ok verða þar mörg tákn. „— ok fá þar niargir heilsu". Síðan var Sunnefa færð til Björgynjar, en Albanus hvilir í Slelju, ok þar er höfuðkirkja hans at fhúnklífinu,. ok þar er mikrll staður ok mikil dýrð ok mörg skrin. Og í þeim dýrlinga. helli, er þá fell, er nú gér kap- ‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.