Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 2
2 Ví SIE Fimmtudaginn 5. september 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Hug'leiðingar um um- íerðarmál. (Ásbjörn Stefánsson la.knr). — 20.50 Kórsöngur (piötur). — 21.30 Útvarpssag- an: „Barbara". eftir Jörgen- Frantz Jakobsen, í þýðingu Að- alsteins Sigmundssonar; I. (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og' veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir", eftir Agöthu Christie; I. (Elias Mar þýðir og les). — 22.30 Symfóniskir tónleikar (plötur). — Dagskrárlok kl. 23 15. 1 u ' ! ###### d 1 PLYM0UTH 1942 E Kong; hefir á’nuga fyrir mynt-,i frímerkja- og póstkorta-i Bíllinn er allur nýstandSetLir og nýskoðaður. I söfnun, teikningu, lestri, iþrott- ; um og fleira; vill skrifast á við T í ísler.ding á aldrinum 16—19 ! ára. —■ Grace Wong, 12 Ma Ian Cheung' Housing Estate, Argyle^ Verður til sölu og sýnis1 í Bílvirkjanum, Síðumúla 19. Sími 18580. R Street, Kowloon, Hong-Kong;i hefir áhug'a fyrir frímerkja-,; Skipti á öðrum bíl koma til greina. Fáskrúðsfirði til póstkorta- og' myntsöfnun, Gdansk. Hamraíell er í Rvk. Katla er á Raufarhöfn. Askja fór frá Siglufirði 3. þ. m. áleið- is til Ventspils. Bréfasamband. Tvær stúlkur í Hong Kong hafa skrifað blaðinu og óskað eftir að komast í bréfasamband við ísl^nzkar stúlkur eða pilta. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Esther S. Wong, 7 Garmet Road, 1 Garmet Village, Kingspark, Homantin, Kowloon, Hong Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í K.höfn á íeið til Gautaborgar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið kom til Rvk. í gær að vestan úr hringferð. Skjald- 'breið var væntanleg til Rvk. í :nótt að vestan. Þyrill er á Vest- f.iörðum. Eimskip: Dettiíoss fór frá Helsirigborg 2. sept. til Lenin- grad. Fjallfoss fór frá Vestm,- eyjum í g'ær til Hamborgar. Goðafoss fór frá New York 29. ágúst til Rvk. Gullfoss kom til R'/k. í morgun. Lagarfoss kom 'ti! Rvk. í gær frá K.höfn. Reykjafoss kom til Rvk. í gær frá Hamborg. Tröllafoss kom til Rvk, 31. ágúst frá New York. Tungufoss kom til Rvk. í gær frá Reyðarfirði og' Hamborg. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Rvk. 8. þ. m. iArnarfell fór í gær frá Kefla- vík til Gdansk. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnurn, Hofsósi, Isafirðí og Faxaflóahöfnum; væntanlegt til Rvk. á morgun. Disarfell er á Kópaskeri. Litla- í'eil fór í gær frá Rvk. áleiðis til iAustfjarðahafna. Helgafell fór Lárétt: 1 blekkja, 6 söguhetja, 8 tveir eins, 10 á heima, 11 nafns, 12 samhljóðar, 13 for- faðir, 14 frjó, 16 fyrir kýr. Lóðrétt: 2 tveir fyrstu, 3 nafns, 4 samhljóðar, 5 agn, 7 veitir gistingu, 9 óslitið, 10 auga, 14 athuga, 15 óttast. Lausn á krossgátu m\ 3329. Lárétt: 1 afber, 6 hól, 8 of, 10 KR, 11 matvara, 12 mr, 13 ák, 14 brú, 16 rekka. Lóðrétt: 2 FH, 3 bólverk, 4 el, 5 komma, 7 hraka, 9 far, 10 krá, 14 be, 15 úk. sundi, og öðrum íþróttum auk bréfaskrifta. Eining, mánaðarblað um bindindis- og menningarmál, 15. ái’g., 8.—9. tbl., ágúst—september, er nýkomið út; ritstjóri er Pét- ur Sigurðsson. Elni: Heimsókn sænsku konungshjónanna, Stór- stúkuþingið, Tólfta mót ung- mennasambands templara á Norðurlöndum, Stofnað lands- .samband Bindindisfélags öku- manna, minningargreinar o. ft. Hvar eru flugvélárnar? Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag' frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborgar, Kliafnar og' Hamborgar. — Saga er vænt- aníeg kl. 19.00 í kvöld frá Lon- don og Glasgow; flugvélin held- ur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Veðrið í morgun: Reykjavík SSA 1, 8. Loft- þrýstingur kl. 9 var 999 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 6. Úrkoma var engin. Sólskin í gær mældist í rúmar 2 klst. — Stykkishólmur NNA 3; 10. Galtarviti ANA 4, 8. Blönduós NA 2, 11. Sauðárkrókur NNA 4, 11. Akureyri logn, 11. Gríms ey A 7, 8. Grímsstaðir á Fjhll- um SA 2, 8. Raufarhöfn ANA 6, 8. Dalatangi logn, 9. Horn í Hornafirði ANA 3, 10. Stór- höfði í Vestmannaeyjum NN.A 2, 10. Þingvellir logn, 10. Kefla víkurflugvöllur NNA 4. 10. Veðurlýsing: Alldjúp lægð við suðurströndina, sem hreyf- is allhægt austur. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi. Skýjað með köflum. til sölu. Bíllinn er niodel 1957, keyrður 12 þús. kin Verður til sýnis hjá okkur í dag og á morgun kl. 5-—7. ir og fasteignasalan Vitastíg 8 A, — Sími 16205. fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru ,,Original“ hlutir í þýzkum bif- reiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, husi Sameinaða. — Sími 1-2260. U T Tilboð óskast i að leggja raflögn í fjölbýlishús Reykjavíkur- bæjar nr. 20—24 við Gnoðavog. Uppdrættir og útboðslýs- ing, vefða afnéntir á teiknistofunni Tómasarhaga 31; gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 f.h. miðvikud. 11. sept n.k GÍSLI HALLDÓKSSON, arkitekt Fimmtudagur, F Árdegjsháflæður | kl 4.0:y i Ljásatími , oifreiðr. og annarra ökutækja X lögsag '.arumdæmi Reykja- Víkur verð'ur kl. 21.10—5.40. Lögregluvarðstoíiui hefir síma 11166- j Næíurvörður ! c.r í Reykjavíkur Apóteki. ÍBími 11760. — Þá eru Apótek lAusturbæjar og Holtsapótek cpin kl. 8 daglega, nema laug- nrdaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla rsunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — IVesturbæjar apótek er opið til lct. 8 daglega, nema á laugar- Uögum, þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klukkan 1—4 á jEunnudögum. — Garðs apó- Tték ér opið daglega frá kl. 9-20, fcema á laugardögum, þá frá L‘.i. 9—16 og á sunnudögum frá iLÍ. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstofa Rcykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er j opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vifjariír) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. SlökkvistöSin hefir síma 11100. Lai'idsbókasafnið er oþið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema. laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.S.I. í Iðnskólanum er opiö frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugafdaga. Þjóáminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum ld. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafu Einars Jónssonar j er opið daglega frá kl. 1.30 : til kl. 3.30. * Baejarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 cg 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl, 1—4. Lok- að er á sunnud. vfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl.-5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvilcudaga og föstudaga kL 5—7. K. F. U. M. Biblíulestur: Esek: 14, 12—23. Leifar munu eftir verða. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSJ Stóika óskast í emkaiímum. Kenm I göml.ucgnýju dansana. í létían iðnað. Sigurður GuSmundsson Uppl. í síma 24323. ! Laugaveg! í I. Sírni ! 5982. ! Sverdrup látimi. j Einn þekktasfi vísindamaður Noregs, prcf. Harakl Syerdrup.j andað'sí í lok ágúsímánaðar, 60 ára gamajl. Sverdrup var rneðál annarsj förunsutur Amundsens í hinrii' frægu siglingu Mauds norðurj fyrir Asíu eftir fyrri heirns-! austur um land í hringferð styrjöld, og hafði þá á hendi' hinn 10. þ.m. Tekið á iriótí stjórri vísindastarfa leiðangurs flutningi til Fáskrúðsfjarðar, iris* Hann fór einnig í hina mis-J Reyðarfjarðar, Eskitjarðar, heppnuðu kafbátsför Wilkins,' Norðfjarðar, Mjóafjarðar., þegar ætlunin var að fara neð-1 Seyðisfjarðar, Þórshafnar, ansjávar yfir norðurskautið.J Raufarhafnar, Kppaskers og Sverdrup var heiðraður af Húsavíkur í dag. mörgum þjóðum, enda viður- Farseðlar seldir á mánudag. kenndur um heim allan. ----------------------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.