Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 8
I&IR Fimmtudaginn 5. scptember 1957 Simiiiíi er 11660 Vesturveldin sökuð um taugastríÖ gegn Sýrlandi. Orðsendingar sovétstjómar innar afhentar í gær. Kveikiræsirinn, örugg og hag- kvæm nýjung fyrir íiskibáta. ^scOir koiniö í loiíirn'sid.vliia «« er iífalt ódrrari. Síðdegis í gœr var frctta- ræsidœlu, en það kemur tíðurn. mönnum boðið um borð í björg- fyrir, að loft á þeim þrýtur eða unarbátinn „Gisla J. Jc'hnsen“ rafmagnið, sem þær ganga fyr- til þess að sjá nýlcga býzk Moskvuútvarpið skýrir frá Jíví, að rússneska ráðstjórnin haí'i sent Vesturveldunum orð- sendingar og sakað þau um að lie,> ja taugastríð gegn Sýrlandi. Vesturveldin, Bretlan<’', Frakkland og Bandaríkin, munu hafa fengið hvert sína orðsendinguna, sem Moskvu- Útvarpið segir, að afhental’ hafi verið í gær. Þær munu haía verið nær samhljóða, en þó vikið að því sem Rússar kalla íhlutun Breta í Oman, en Bret- ar halda fram, að hafi verið að- stoð veitt löglegum valdhafa í landinu, samkvæmt samningum sem í gildi eru milli landanna. í útvai’pi Vesturveldanna er minnt á það, að það séu vopna- sendingar Rússa og áróður, sem hafi haft þær afleiðingar, að horfur eru ófriðvænlegri í ná- lægum Austurlöndum, og hafi þe ir við sjálfa sig að sakast út af versnandi horfum. Hendersoit um Stotfurnav, Loy Henderson aðstoðar-utan- síkisráðhei’ra er nú kominn aftur til Washington, að afstað- inni ferðinni til nálægra Aust- urlanda. Hann sagð við kom- una, að athuganir hans og við- Kæður hefðu leitt í ljós, að horf- urnar hefðu mjög versnað. yildi hann eigi ræða það ítar- legar, þar sem hann ætti eftir Itð gera Dullesi utanríkisráð- herra grein fyrir málunum og legg,j a fyrir hann tillögur sínar. Israel og Jordania. ’ Öryggisráðið er nú í þann Veginn að koma saman til fund- &r til þess að ræða umkvartanir Jordaniu á hendur Israel. Er aRtaf um umkvörtunarefni að sæða þar á báða bóga. Sambúð Israels Og Egyptalands. Hammarskjöld segir í 9Mkrumah heim- sækir Indland. N krumah f orsætisráðlierra Hluma, nýja samveldislandsins I Afríku, fer í opinbera lieim- Sókn til Imllands fyrir áramót næstu. Frá þessu var skýrt opinber- lega i Nýju Dehli í gær, en þar Var þá staddur á heimleið af Sjálfstæðishátiðinni í Kuala Lumpur á Malakkaskaga, dóms- málaráðherra Ghana. Munið að synda — þjóðar- heiður er í veði. skýrslu, sem hann leggur fyrir allsherjarþingið, að allt sé með kyrrum kjörum á landamær- um Israels og Egyptalands og hafi verið um alllanga hríð, og sé það góðs viti að kyrð hald- ist og unnt verði að ná fram- búðarsamkomulagi um öll á- greiningsmál. — Hann segir nærveru lögreglulið Sameinuðu þjóðanna hafa haft stillandi á- hrif, hafi það staðið prýðilega í stöðu sinni, og tilganginum með stofnun þess fyllilega náðs. Hlaut fyrstur /#Ful° bi'ight-styrk". Fyrsti Islendingurinn, sem stunda mun nám í Bandaríkj- unum í samræmi við hinn ný- undirritaða ,,Fulbright“-samn- ing milli Bandaríkjanna og ís- lands um meningarsamskipti þjóðanna, fór til Bandaríkjanna 4. þ. m. Fræðslustofnun Bandaríkj- anna á íslandi mun borga ferðakostnað styrkþegans, Jóns G. Þórarinssonar. Einnig mun Jón fá laun frá Bandaríkja- stjórn til þess að kynna sér tón- listar-kennsluaðferðir víðsveg- ar í Bandaríkjunum, en þar mun hann dveljast í sex mán- uði. Samningurinn um stofnun þessa var undirritaður af hálfu fslands og Bandaríkjanna hinn 23. febrúar 1957. Samkvæmt honum getur stofnunin greitt ferðakostnað íslendinga, sem fara til námsdvalar í Banda- ríkjunum, og ferða- og dvalar- kostnað Bandaríkjamanna, sem veljast kunna til þess að stunda nám, halda fyrirlestra eða vinna að rannsóknum á íslandi. Nokkrir aðrir íslenzkir kenn- arar munu feta í fótspor Jóns Þórarinssonar til Bandaríkj- anna þetta háskólaár, og mun Fulbright-stofnunin greiða ferðakostnað þeirra. ------♦------- Sex sóttu um stöðu velðistjóra. Nýlega er útrunninn umsókn arfvestur um stöðu veiðistjóra, og bárust 6 umsóknir. Embættið er stofnað með nýjum lögum frá síðasta Al- þingi og skal veiðistjórinn hafa yfirumsjón með útrýmingu refa og minka í landinu, Séx menn sóttu um starfið, sem fyrr segir, og verður það væntanlega veitt innan skamms. Það er ráðherra, sem skipar veiðistjórann, skv. tillögu Búnaðarfélags íslands. ■jr Tíu manns liafa beðið bana af völdum fellibyls, er gekk yfir S.-Kóreu, Róbert s Sápukúlum. Sumarleikhús Heimdallar lief ur nýlega hafið sýningar á bráðsnjöllum gamanleik, „Sápu kúlur“ eftir ameríska leikrita- höfundinn George Kelly. Með lilutverk fara Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Róbert Arnfinnsson og Kristbjörg Kjelb. Mynd þessi er af Róbert Arnfinnssyni, en lcik- ur hans er sérstaklega góður. „Sápukúlur“ verða sýndar í kvöld og væntanlega annað kvcld líka, en sýningar fara fram í Sjálfstæðishúsinu. Eaigin saldveiði. Síldveiði var nær engin í nótt hér sunnanlands, marglr bát- anna fengu ekkert, aðrir með allt að /2 tunnu í net, þeir sem be/.t veiddu. Hafði frézt til nokkurra báta í morgun sem höfðu aflað 20 til 40 tunnur en miklu fleiri voru þeir sem fengu ekkert. Nokkrir bátar héldu kyrru fyrir í höfn í gær, þar sem þeir töldu það ekki svara kostnaði að leggja netið á meðan síld- veiðin væri ekki betri. Bandarískur Iiermaður, sem verið hefir hálft fjórða ár í A.-Þýzkalándi, hefir skilað sér í V.-Berlín. Krúsév á 2,50 í békafSéðínu. Tvö ný höfundanöfn liafa birzt á rússneskum skrám yfir stjórnmálarit. Höfundar þessir eru N. Búlg- anín og N. Krúsév, en þeir hafa í sameiningu gefið út 80 síðna pésa með öllum ræðunum, sem þeir fluttu í Finnlandsför sinni í júní s.l. Pésinn heitir „Starf fyrir frið og vinfengi“, og kost- ar 05 kópeka eða um 2,50 í ísl. kr. Prentuð hafa verið 100,000 eintök. uppfinningu, sem nú hefir verið flutt liingað til landsins og er ætluð til 'öess að auðvclda sjó- mönnum gangsetningu véla fiskibáta sinna. Hefir uppfinninguni verið gefið nafnið kveikiræsir á ís- lenzku og er hún mjög einföld í notkun. Eftir að ræsinum hef- ir verið komið fyrir á einum strokk vélarinnar, fer ræsingin fram með þeim hætti, að sér- , stakur kveikur er settur í hann i og síðan kveikt í honum með eldspýtu. Myndast þá gastegund , í sprengjuhólfi vélarinnar og þrýstir hún bullunni af stað. Kveikiræsirinn er fram- leiddur í fjórum stærðum fyrir 4—5 tonna trillur eða allt að 100 smál. báta og er verð hans frá 1400 kr. til 3700 kr. Kemur hvort tveggja til greina, að nota hann eingöngu eða sem örygg- istælci ásamt venjulegri loft- Þýzk blöð skrifa * um Island. Tvö þýzk blöð, Hannoversche Presse og Osnabriicker Tage- blatt, hafa nýlega birt grcinar um íslenzk efni. Hið fyrrnefnda birti næstum heila síðu með fimm myndum frá íslandi, meðal annars frá Námaskarði og gríðarmiklum stóðrekstri, sem sennilega er tekin í Húnavatnssýslu. Hitt blaðið ver heilli síðu til að birta frásögn af fiskiveiðum við ís- land með fimm stórum mynd- um, sem teknar eru á þýzkum togara hér við land. ir, og er þá ekki kunnugt um annað tæki er. betur hentar að grípa til en kveikiræsisins,- Sé hann notaður að staðaldri, er loftræsidæla talin óþörf, og’ sparast með því 20—30 þús. kr. kostr.aðarliður. Hinn nýi ræsir hefir verið staðfestur af Lloyds og settur í fjölda báta um alla Evrópu og’ alls staðar reynzt öruggt, þægi- lggt og hagkvæmt tæki. Einka- umboð á íslandi hefir fyrir- tækið Magnús Jensson h.f. og' hefir nú þegar talsvert verið spurt eftir ræsinum af útgerð- armönnum hér. Rússaþotait lenti í Maguire-flugstöðinni. Rilssneska þotan TU-104, semt kom til Kei'lavíkur í gær, frá Ráðst.jórnarrik,junum með við- komu í London, hélt áfram ferð sinni vestur eftir skammu við- dvöl hér. Flugvélin hafði viðkomu í Gander og lenti í McGuire-flug- stöðinni í New Jersey, Banda- ríkjunum. Eins og fyrr hefur verið getið eru Rússar farnir að nota þotur af þessari gerð til langflugsfar- þegaflutnings í áætlunarferðum, til Austur- og Suðaustur-Ásíu, og nú í seinni tíð einnig til Vestur-Evrópulanda. Nú hefur flugvél af þessari gerð verið flogið yfir Atlantzhaf í fyrsta sinn, en talið er að þotur muni innan skamms verða not- aðar til fai’þegaflugs, einkum á langleiðum, um heim allan. S.I. þriðjudag bauð Volkswagen-klúbburinn blindu fólki úr blindrafélaginu í skenimliakstur. Lagt var af stað um kl. 1 e.h. og haldið austur að Þingvöllum, en þar var stanzað og lýstí séra Jóhann Hannesson umhverfi og sögu staðarins. Eftir nokkra viðdvöl bar, var haldið áfram til Hveragerðis og þat’ þáðar veitingar. Blinda fólkið var liið ánægðasta og bfá á dans í Hótel Hveragerði. Eftir þctta var lialdið heim og komið í bæinn um kl. 7. Myndin er tekin við grafreitinn á Þingvöllum og er blindur maður að „lesa“ á legsteininn. (Ljósm.: Sveinn Þ. Guðbjartsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.