Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 2
2 V I SI R .Föstuclaginn 6. september 1957 Útvarpið í kvöltl. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 „Um víða veröld". Ævar Kvar- íin leikari flytur þáttinn. — 20.55 íslenzk tónlist (plötur). — 21.20 Upplestur: Hólmfríður Uónsdóttir flytur frumort 'kvæði. — 21.35 Tónleikar (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og veður- .fregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir“, eftir Agöthu Christie; II. (Elías 'Mar). — 22.30 Harmonikulög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. Hvar cru skipin? Ríkisskip: Hekla er. í Gauta- 'borg á leið til Kristjánssands. ’Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag til Breiðafjarðar •og Vestíjarða. Þyrili er á Norð- urlandshöínum. Eimskip: Dettifoss kom til Leningrad í gær; fer þaðan til j Hamborgar, Hull og Rvk. Fjall- foss fór frá Vestm.eyjum 4. sept. tii Hamborgar. Goðafoss var væntanlegur til Rvk. frá !New York í morgun. Gullfoss kom til Rvk. í gærmorgun frá: ’Leith og K.höfn. Lagarfoss kom til Rvk, 4. sept. frá K.höfn og Leningrad. Reykjafoss kom til Rvk. 3. sept. frá Hamborg. Tröllafpss kom til Rvk. 31. ág. frá New York. Tungufoss. kom . til Rvk. 4. sept. frá Reyðarfirði1 •og’ Hamborg. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt tii .Rvjc. 8. þ. m. , Arnarfell fór 4 þ. m. frá Kéfla- vík áleiðis til Gdansk. Jqkulfell ■er á leið frá Rvk. frá Súganda- firði. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell fór 4. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Austfjarðahafna. w R * E T T 1 R Helgafell fór í gær frá Fá- skrúðsfirði áieiðis til Gdansk. Hamrafell fer í dag frá Rvk. áleiðis til Batum. Hvar eru flugvélarnar? Hekla var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Giasgow og Stafangurs. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 í lcvöld frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Álieit. Þessi áheit hafa Vísi borizt ••••••••••••••• Lárétt: 1 í Hafnarfirði, 6 fjúk, 8 dærai, 10 á skipi, 11 pen- ingshús, 12 um skip,. 13 frum- efni, 14 hávaða, 16 útl. á. Lóðrétt: 2 alg. fangamark, 3 umbrot, 4 ósamstæðir, 5 fóður, 7 á fæti, 9 ilmefni, 10 letur, 14 ósamstæðii’, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3330. Lárétti 1 g&bba, 6 Bör, 8 ee, 10 bý, 11 Ingvars, 12 tn, 13 ái, 14 gró, 16 básar. Lóðrétt: 2 ab, 3 Böðvars, 4 br, 5 beita, 7 hýsir, 9 enn, 10 brá, 14 gá, 15 óa. á Strandarkirkju: S. Þ. 20 kr. —Hallgrímskirkju í Reykjavík: Þ. H. 100 kr. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ragnhildur Haf- liðadóttir, frá Ögri, og Erling- ur Guðmundsson, Hörðubóli í Dölum. Kvenfélag Háteigssóknar. Kaffisala í Sjómannaskólan- um sunnudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 3 (eftir messu). — Félagskonur og' aðrar safnaðar- konur sem ætla að gefa kökur, eru vinsamleða beðnar að koma þeim í Sjómannaskólann á laugardag kl 4—6 eða fyrir há- degi á sunnudag. VeðriS í morgun: Reykjavík S 1, 8. Loftþrýsting'- ur kl. 9 1003 millibarar. Minnst- ur hiti í nótt 4 st. Urkoma í nótt var engin. Sólskin í gær 3 klst. 20 mín. Mestur hiti í gær í Rvík 14 st. og á öllu landinu 16 stig á Síðurnúla. — Stykkis- hólmur NNA 4, 7. Galtarviti NA 4, 5. Blönduós NNA 3, 6. Sauðárkrókur NNA 4, 7. Ak- ureyri NV 3, 7. Grímsey NNA 4, 5. Grímsstaðir. á Fjöllum N 3, 4. Raufarhöfn N 2, 6. Dala- tangi NNA 4, 7. Hoi’n i Horna- firái A 2, 8. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum N 1, 8. Keflavík- urflugvöllur NNA 4, 9. Veðurlýsing: Djúp lægð vest- an við Bretlandseyjar á hreyf- ingu nox’ðaustur. Veðurhoijur: Norðaustanátt. Kuldi í dag. Hvass í nótt. Úr- komulaust og sumstaðar léít- skýjað. Hiti í morgun kl. 6 í nokkrum erlendum borgum: London 8, París 14. Khöfn 13, New Yoi’k 14. Katla er á Raufarhöfn. Askja fór 3 þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ventspils. • • • ALMENIM! Föstudagnr. # # • # • • # • • 249. dagur ársins. Ardegisháflæður kl'. 4.49. I 1 Ljósatíml bifreiða og annarra ökufaekjá S lögságnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21,10—5.40. Lögreglu varðstfflf aas | hefir síma 11166 NæturvörSar er í ' Reykjavíkur Apótéki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek <opin kl. 8 daglega, nema .laug'- ardaga þá til. kl. 4 síðd., en auk þess er HoltsápótéE opið álla isunnudaga írá jkl. ‘1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til ikl.!8 daglega, ne'ftia á láugar- dogum, þá til klukkán 4. Það er iginnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. —• Garðs apó- tíek er opið daglega frá kl. 9-20, ^jnema , á. laugardögum, þá frá. 8d. 9—16 og á sunnudögum fcá kl. 13—16. — Sími 34006,. Slysavarfctota Réykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R, (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8; — Sími 15030, Slökkviscöðla hefir síma 11100. Landsbókasafníð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22,! nema laugardaga, þá f rá kl 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn l.M.S.I. í íðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardagá. Listasafm Etnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 tii kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sern hér segír: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga ld. 10—12 og 1—4. Útlánsdeiidin er opin virka' daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- aö er á sunnud. yíir sumarmán- uðina. Útibúlð, Hofsvallagötu 18, opið virka daga kl, 6—7, nema lauggrd. Útibúið Efstá-í súndi 28: Opið mánúdaga; vnið- vikudaga 'og föstudága kl. 5.30, —7.30. Útibúið Hólmgarði 34;; j Opið • mánudaga. miðvikudaga og f östudaga Id. 5—7 .• . ' Þjóðmmjasafnið er. opið á þ'riðjudögum, fimmtu- f. tJ. M. dögum og laúgardögum kl. 1- 3 e. h. og á sunaúdögurh kl. 1—| Biblíuieatur: Esek.: 17, í—24. 4 i. h. ... ! Refsing, fyrirheit. í SUNNUDÁ'GSMATINN: Svínakjöt, nauiakjöt, kindakjöt, jiangikiöt. Höfum satíð 1. flokks salt- kjct. Mikið úrval af grænmeti. I (prsíiiiíin Maidstr \ Framnesvegi 29 — Síminn er 1-4454. í HEIGARMATINN: Nautaguliach, buff, Ham- borgarsneiðar. Lax. — Canarv bananar, melónur. Axtd Sigjitwg&irss&wt BarmaKlíS 8. Sími í-7709. Nautakjöt í buff, guilach, fiiet, steikur einnig úrvals hangiiíjöt fi|«iíverzlttum lúrfell Skjaldborg við Skulagötu. Sínri 19750. FYRIR MORGUNÐAGINN: Glænýit heilagfiski, silungur, lax, hákkaður fiskur, útbleyítur og næhirsaliatkir rauðmagi, sólburrkaður saltfiskur, kihnar, geHur, skata. Fiskliöllin pg atsölúr hennar. Sími 1-1240. TIL HELGARINNAR: Léttsató diikakjöt, folaida- Isjöt, nýtt og léttsaltað, nauiakjöt í buff og guiiach. — Nýtt grænmeti, melónur. — llæ|ai*l»úllíaft Söriaskjól 9. Sínii 1-5398. frá skipstjóra- Fundúr. verður í Skipstjóra- og stýrimannafélag-inu Gróítu næstkotnandi sunnudag kl. 1,30 í Tjarnarcafé. — . í’undarefni: ínfitaka nýrra iélaga. Lög um atvinnu við siglingar. . Kjaramál og fl. Stjórain. TiL sölu Seni ný gélfpússningavél ásamt tilheyrandi slípi- stáli og slípisteinum. Vél-in er af stærstu gerð, mjög af- kastamikii. Nánari uppl. í síma 13657. vegha skesnmtiferðar..starfsíólKðns. ... i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.