Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 11660 Föstudaginn 6. septeniber 1957 Fimm menn slasast hér í hæ. Voru fluttir í «*1 vs;»varrtstoísana í 5*ær, nótí oi* mor^uii. Fimm menn slösuðust 'hér í bænum í gær og nótt og voru allir fluttir til læknis ]iar sem gert var að meiðslum Jieiira. Einn þessara manna, Guðjón Kristjánsson Flókagötu 27 . slasaðist er hann var að vinna við m.s. Reykjafoss hér í höfn- inni í gær. Hann mun hafa klemmst niðri í lestinni og marðist illa og jafnvel talið að hann hafi ristarbrotnað. í gær kviknaði í tjörupotti manna sem voru við vinnu á Grófarbryggju. Við það brennd ust tveir menn á höndum og voru fluttir í Slysavarðstofuna til aðgerðar. Seinni hluta nætur í nótt duttu tveir menn af tröppu húss nr. 90 við Miklubraut. Annar Benzínsparna5ur megin- mark brezks bíla- iðnaðar. í brezka bifreiðaiðnaðinum • er nú lögð meginálierzla á að framleiða bifrelðir, sem eru sterkar, þægilegar í meðföriun og sparneytnar. Frá þessu skýrði dr. Alfred Fogg, yfirmaður rannsóknar- stofnunar brezka bifreiðaiðnað- arins fyrir skemmstu, er hann flutti ræðu í New York í við- urvist manna, sem annast þar sölu og dreifingu á brezkum bifreiðum. Þó lsvað hann miðað að vissum framtíðarbreyting- um, einkanlega að því er varð- ar breidd og útlit bifreiða. Dr. Fogg kvað örugglega mega segja, að núverandi til- raunir í Bretlandi mundu leiða til 30% bensinsparnaðar við notkun brezkra 'bifreiða. mannanna, Vigíús Sigurjónsson meiddist á höfði og eitthvað meira ,þannig að fá varð sjúkrabíl til þess að flytja hann í Slysavarðstofuna. í morgun sótti sjúkrabill drukkinn mann, sem var með áverka á höfði og blæddi mjög úr — og flutti í Slysavarðstof- ima. „Stéttleysiö" í Rússaher. Stéttleysið í Sovétríkjun- uin virðist ekki ná til rauða hersins, ef trúa má því, sem segir í málgagni lians, Krasn- aja Svezda. Þar er sagt, að dæmi sé til um að foringjar, er ræði ekki beint við undir- menn sína, þótt þeir sé í sömu stofu, heldur tali í hljóðnema og hátalara. í mat söluin liðsforingja sé þeim skipað við borð eftir tign, og í Kákasus niega liðsforingj- ar af láguin gráðuin ekki koma á sömu baðstrendur og liinir liærra settu. Blaðið segir, að eftir 20. flokksþing- ið hafi margir háttsettir for- ingjar reyui að ná betra sam bandi við undirmenn sína, en mnrgir „skilja ekki kröfur l'lokksins.“ Kínverjar liafa haldið uppi skothríð á ej juna Quemoy, sem her Chiang Kai-sheks ræður, við og við undan- farna viku. Hér sést bikar sá, sem for- seti Finnlands, O. Kekkonen, liefur gefið Norræna Suridsam- handinu sem lieiðursverðlauti til þeirrar þjóðar, er verður sigurvegari í norrænu sund- keppninni 1957. Lítil síldarsöltun enn við Suðvesturland. Reitingsveiði við Reykjanes í nótt. „Feguriarsamkeppni karla" — hin»fyrsta hér — á sumtudag. Fer fram til ágóða fyrir slysavarna- deildina Ingólf. Slysavarnadeildin Ingólfur efnir nk. sunnudag til fyrstu fegurðarkeppni karla hér á landi og fer hún fram í Tívólí- garðinum. Ágóðinn rennur til fjölþættrar starfsemi deildar- innar. 1 ! Keppt verður um titilinn „íslendingurirm 1957“. — Þátt- takendur eru úr Reykjavik og víðar að af landinu. Verðlaun verða veitt. Fyrstu verðlaún' eru flugferð til Lundúna, 2.‘ Munið «8 synda — þjóðat- öelður er í veá’i. verðlaun vönduð föt og 3. verðlaun vetrarfrakki. — Til- högun keppninnar er sú, að keppendur koma fram á Tívólí- pallinum kl. 3.30 e. h. og velja Tívólígestir úr þeirra hópi 3 menn. sem koma aftur fram til úrslita. Tveir atkvæðaseðlar fylgja hverjum aðgöngumiða til að velja í fyrsta, annað og þriðja sæti. Garðurinn verður opnaður kl. 1. Ýms önnur skemmtiatriði verða, rn. a. flogið yfir garðinn með gjafapakka, dansað síðdeg- is o. s. frv. Deildin beitir sér fyrir þessu nýmæli í trausti þess. að Reyk- víkingar fjölmenni í garðinn, velji réttilega þann, sem sigurs er verður, og efli um leið starf- semi deildarinnar með lcomu sinni. Mál höfðað vegna nauðgunarákæru. Dómsmálaráðuneytið hefur nýlega ákveðið málshöfðun gegn Jack Edward Asback, höfuðsmanni í fluglier Banda- ríkjanna, fyrir að hafa nauðgað hrezkri konu, sem hér var á ferð fyrr í suniar. Eins og lesendur rekur ef- laust minni til, sakaði brezk ménnfakona bandarískan her- mann af Keflavíkurflugvelli unr að hafa nauðgað sér hinn 12. júií s.l. Rannsókn á ákæru þess- ari fór fram stuttu síð-ar o§ er I henni lokið fyrir nokknmi vik- um. | Dómsmálaráðuneytið hefur síðan fjallað um málsskjöl og ' með ákæruskjali útgefnu 27. f, m. ákveðið að höfða mál gegn umræddum flugliðsmanni. t skjalinu er honum gefið að sök að hafa naúðgað téðri konu cg til vara er honum stefnt fyrir að hafa gert tiiraún til nauðg- unar. Páll S. Pálsson hrl. mun flytja málið f.h. ákæruvaldsins, en verjandi hefur verið skip- aður Benedikt Sigurjónsson hrl. Að því er Vísir fékk upplýsingar um í morgun mun málflutn- ingur að öllum líkindum ekki fara fram fyrr en í næsta mán- uði. Síldveiðarnar við Snðvestur- land hafa gengið misjafnlega síðan þær liófust í agiist og lief- ur lítið verið saltað af rekneta- síld hér syðra. Á Vestfjörðum hefur verið góð veiði undanfarið að tveim- ur síðustu dögum undantekn- um en þá gátu bátarnir ekki róið vegna storma. Vestfjarða- síldin hefur verið nokkuð mis- jöfn en afli bátanna allmikill og talsvert verið saltað. Bol- ungavík er nú sem stendur með mesta söltun. Þar er búið að salta í 1914 tunnur. Einnig ihefur verið saltað talsvert á Súgandafirði og ísafirði. Veiðin við Snæfellsnes hefur verið stopul, en undanfarið hefur veiðst þar sú bezta síld, sem sézt hefur þar um langt árabil. Fitumælingar á óvalihrii síld af þessum slóðum sýna að hún er frá 21 til 26 prósent að fitumagni. Emi sem komið er hefur ekki verið mikið saltað á Snæ- fellsrieshöfnum, én mest hefúr verið saltað í Ólafsvík, 1503 tunnur. - f Allmargir bátar frá höfnum við Reykjanesskaga hafa stund- að reknetaveiðar að undanförnu og afláð misjáfnlega. Sumt af síldinni hefur verið nógu feitt til söltunar, en vegna glærátu, hefur ekki, verið talið ráðlegt að salta hana og hefur megniS af síldinni farið í bræðslu, og því lítið sem ekkert saltað..; t í gær var mjög léleg veiði, en í morgun höfðu bátar við Reykjanes fengið reitings veiði, frá 15 til 100 tunnur. Voru margir með 1 tunnu i net. Fei*ðaíélat*ið: Síðustu áætlunarferðir um helgina/ Ferðafélag íslands cfnir tii síðustu ferða sinna, séin é*u á áætlun þess í sumar, um næsíu helgi. - A]ls verður efnt til þriggja ferða og verðúr lagt af. stáð í tvær þeirra' eftir' liádegið á morgun, en það er ferð' að Hagá vatni og ferð'í Þórsmörk. Verða þá siðustu fowöð fyrii* fólk, seiri. ætlar sér að koniast ;á þessá staði i sumar, að gríþá tækifcér-l ið riú. ■ ■■ ■' Þriðja ferðin er á sunnudags- morguninn og er þaö Grá‘fn- ingsföí: Verður ekið austur Hellisheiði um Hveragerði, Þrastarlund, Sogsfössa, Grafn- ing og Mosfellsheiöi til Réykja- víkur. Búast má við svo freini, sem veður helzt gott um næstu helg- í ar, að efnt verði til aukaferða ávegum Ferðafélagsins, Árásum í Afsír • helur stórfækkað Mjög hefur dregið úr árásimn uppreistamumna í Alsír. Var skýrt frá þiá, á fundi með frétta- möhnum í Algeirsborg. laust eftir mánaðamótin, að árásir sem nokkuð kvað að iiefðu að- eins orðið 6 i ágúsk éri verið lun 120 í ágúst í fyrra.; ’ • . Hefði raunar verið upprætt starfsemi stjórnar hinnar. „Þjóð- legu frelsishreyfingar“, en það'. sem eftir væri af stjórninni og starfsliði liennar, hefði flúið til Túnis, og reyndi að stjóriia Upp- reistarmönnum þáðan; . . Lacoste ráðherra , Alsírmála var á fiuidinum. Har.n viður- . kenndi, að aðalforsprakki upp- reistarmanna, Yacef Saadi, 26 ára, léki enn lausum hala, en fiestir aðstoðarmenn hans hefðu verið vegnlr eða liandteknir. ,,Foringjaráð“ Saadi starfaði í fimm deildum. Suiidmót í Nauthólsvík á sunnudag. Hið svonefnda Olympíusund- mót verður haldið í Nautiióís- vík n. k. sunmulag kl. 4 e. h. Keppnisgreinar verða alls átta, m. a. 500 m. frjáls aðferð karla (íslendingasund) og er þar keppt um bikar, en núver- andi handhafi hans er Helgi Sigurðsson. Stighæsti maður mótsins hlýtur hinsvegar Olym. píubikarinn. Hand’nafi hans ej- nú Pétur Kristjánsson, Þátttökutilkynníngu og lækn isvottorð ber að senda ólafi Haraldssyni, Rauðalæk 40, fyr- ir kl. 6 e. h. á Laugardag. Byðtmg á Kúpu bælsl niður. ByltnigartiLrann liefur að fullu verið bæld niður á eynni Kúhu. i Birti forsætisráðherra Kúbu tilkynningu um þetta í gaa'- kvöldi. Hefur verið ali óeirða- samt iðulega á eynni á undan- gengnum tíma. lauslr", karlar koaurnar eru „kyn- káldar' jí // Einkunn bandarísks sáifræðings. Það er ófagur vitnisburður. sem bandaríski sálfræðingux- inu, dr. löndum John Kishler, gefur sínum. Hann segir, að eftir margra ára. rannsóknir og athuganiv hafi hann komizt að þeirri aið • urstöðu, að bandarískir karl- menn sé „kynlausir“ og banda- rískar konur „kaldar“, Kishler er sérfræðingur í markaðakönn- un og sölufræðum og sagii' hawn að stærstu fvrirtæki la»dein» leggi eins mikla áherzlu á kyn- æsingu í sambandi við auglýs- ingai- og unnt sé, en þó beri það ekki verulegan árangur. Þetta má kenna bandarísku menningunni, segir Kishlei' ennfremur. Hún neyðir karla til að hafa taumhald á sér, svo að þeir verða hlédrægir og jafnvel kvenlegir í fasi. Útreikningar, segir Kishler að endingu, leið'a í ljós, að 40% bandarsíkra karla þjást af rýrnandi lrynorku, og 90% af konunum eru „kaldar“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.