Alþýðublaðið - 11.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1928, Blaðsíða 2
B ALf»ÝDUbLAÐIÐ i&LÞÝÐÐBLAÐIÐ ! kemur út á hverjum virkum degi. i Aígreiösia í Alpýðuhúsinu við • Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. • Skritstofa á sama staö opin bl. ; 91/*—10*/t örd. og kl. 8—9 síðd. i Simars 988 (afgreiðslan) og 2334 ; (skrifstoían). i Ves'ölags Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 i hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (i sama húsi, simi 1294). 1 ...I .!■■■■■ I I ■ f" - TepnahlésdapriQfl. i dag eru liðin 10 ár síðan. ö- trjðnum mikla lauk. Árið 1918 fcL 11 að morgni var vopnahlé samiSð. Loksins var þá lausnarstund'n mnnin upp, h.im langpráði dag- ut, þegar hermennirn'r sluppu úr ,pTisund stríðsþrælkunarinnair og þeir fengu að nýju að strjúka frjáls höfuð og hverfa heim af .ur frá ógnum skotgrafanna, heim til ástvina sinna, sem um mánaða og ára skeið höfðu varla þorað að vænta þess að fá að sjá þá aftur lifandi. Eftir láu valkestirnir að baki, grúi limlestra líka, sem dysjuð Ihöfðu verið í hrönnum. Óteljandi fjöldi ágætra drengja var horfinn, orðinn grimdaræði styrjalda inn- nr að bráð. Vinir þeirra og ætt- ingjar fengu það eitt um þá að vita, að þeir voru ekki. framar í tölu hinna lifandi, — ef þeir náðu þá nokkuð um þá að fregna. Og þö voru aðrir leiknir enn miklu ▼er. Þúsundir manna skjögruðu áfram limlestir og hræðilega út- leiknir. Fjölmargir gátu aldrd framar fengið helsuna. Menin á bezla aldri komu a'tur af vígvell- inum útíaugaðir og afskræmd'r, handaivana, fótalausir, blindir, bálfkæfðir í eiturgasi — eða orðn- ir að hálfv.ltum óaldarlýð, sið- spiltum sálsýklingum. Sumir höfðu ver.ð reknir á víg- vellina með harðri hendi. Aðrir voru gintir. Sigursæld, betiS lífs- kjör og frami átti að bíða þeirra, var þeim sagt. „Ættjörðin kallar!“ þrumuðu auðvaldtblöðin. Hernað- arpredikarar bergmáluðu orð þeirra á strætum og gatnamótum. Þeir, sem ekki vildu fara í stríð- ið til að myrða bræður sína í öðrum löndum, höíðu engan fríð. Alls korar lygar og svivirðingar Voru breiddar út um „óvinaþjóð- irnar“. Það var hamrað á þeim, svo að fólkið skyldi trúa. Sögur um glæpi og svívirðingar Þjóð- verja voru prsnta’ðar með feikna- letri á fremstu síðum enskra, franskra og ameriskta stórblaða, og útmálaðar svo, að lesendurnir skyldu hljóta að.fyl'ast v.ðbjóði. Og auðvald Þýzka’ands kunni • lika ráð til að æsa þýzku þjóð- ina upp gegn Bandamönnum. Þeirra sjálfra væri rétturinn og þeir einjr hefðu stjórnvjzku tíl að ráfta málum álfunnar. — Eng- in ráð voru spöruð til að kitla hégómagirni fólksins og æsa hat- ur þess. Þegar fallbyssukúlnrr.ar og sprengitundrið eyddi lífi tug- þúsunda „óvinanna“ svo nefndu, léiu „sigurvegararnir“ halda þakk- ar-guðsþjönustur í k'.rkjunum heima í löndum sínunx. Þar var pelrrn guði og fieirra pjódor þakkað fyrir það, hve vel þe'm hafði tekist mannaslátrun'.in. Að hann væri líka guð andstæðinga þeirra mátti ekki neína. Það átti ekki v.ð! Margir fóru naUðugir í stríðið, ýmist vegna valdboðs eða þeir létu undan áleitni almenningsálits- ins, — álits fjölda, sem hafði verið æstur upp með þjóðernis- skrumi og rógi, sem hann hugði vera sannleika. Þó munu h'nir hafa verið miklu fleiri, sem létu villa sér sýnar og trúðu því sjálf- lir í fyrstu, að þeir ynnu gott verk með þvl að fara í ófriðinn „fyrir menninguna og föðurland ð ‘. Enn aðrir fóru til þess að þurfa þó ekki að svelta á meðan þeir væru að berjast! En stríðsbraskanamir glottu í kampinn. Þeirra var gfróðinn. Nú vantaði ekki, að „þorskarnir“ bitu á öngulinn! Nú skorti ekki markaðinn fyrir vörunnar, sem herirnir þurftu á að halda til þess að geta barist Nú var ekki horft í krónurnar fyrir hergögn'n, olí- nna, ílugvélarnar, efni í hérsk’p og hernaðarvistir, flutninga æl.i og Vítisvélar. Þegar þýika alþýðan svalt, streymdi gullið til Sti.mies. Þegar vonhrigðin surfu fastast að sjálfboðaliðunum frá Ameríku, sem höfðu látið tælast austur um (haf í skotgryfjurnar og lágu þar innan um sundurtætta manr.abúka og umturnaða jörð, þá urðu stór- iðjuhöldarnir í Vesturheimi millj- ónaeigendur, enn á fætur öÖrum. Þeir vissu hvernig þeir áttu að fara að því að nota sér fákænsku fjöldans. Sjálfir komu þeir hvergi nærri vígvöllunum. Þeir sáu um að þurfa ekki sjálfir að vera í hættunnL Smátt og smátt komust margir hermannanina fyrir dýrkeyp'a reynslu að þeim hjúpaða sann- leika, að hermenn „óv;naþj'óð- an,na“ voru menin eins og þeir, með mannlegum tilfinningum og .líkir þeim sjálfum um flest. Þeir höfðu líka verið vélaðir, — voru félagar þeirra, en ekki övinir, og áttu ekki aðra sö'k á hörmungum óíriðarins en þsir sjálir. Trúgiirn- in á glamur auðvaldsþjónanina og blaða þeirra um, að guð og ætt- jörðin kallaði þá á vígvöliinin, hafði leitt þá hvora tveggju á sömu herfilegu refilstiguna. Nú fyrst var þeim Ijóst, að þelm hafði verið sigað til bræðravíga. Og þegar heim kom að lokum sáu þeir bezt, að störu oröin um betri lífskjör að sírið/nu loknu voru tál eitt og staðleysu stafir. Byrði ófriðaráranna var lögð á herðar þeim ofan á gamla stritið. í stað fullsælu fjár og fríðinda varð dýrtíð og atvinnuleysi hlut- skifti þeirra og laun fyiir úlileg- una. Svo fer þeim, sem láta blekk- ingar taumlausrar einstaklings- hyggju leiða sjg í freistni. Þeir finna oft um seínan, að þeir eru að eins leiksoppur, sem að lok- um er vísað burt með fyrirlitn- ingu og kæruleysi. Þá heyra þe'r í raunum sínium orðin: „Hvað varðar oss um það? Sjáðu sjálfur fyrir þvi,“ — hvernig þú kemst af, því að nú þurfum vér þín ekki lengur v;ð! — Margir spá því, að næsta stríð verði enn þá ægilegra en h ð síð- asta; og hver veit, hve la igt þess er að bíða? Sumir ha a jifnvel látið svo um mælt, að þeir búist þá við eyðingu hví a kynþáttarins> þvi að vítisvélarnar aukist og margialdist óðfluga. Þó nú að svo langt verði ekki geng ð að lönd- in gereyðist af mannfólki, þá benda líkur tjl, að vigvé’arnar og hörmungarnar verði enin me'ri og ógurlegri þá en í síðasta síríði, — ef til ófriðar kemur. Eina örugga ráðið til þess, að von mannkyns- ins um, að þær skelfingar verði ekki hlutskifti þess og endurtakist æ ofan í æ, er, aó alpý'öa allrn kmda faki hönrhun saman, neili ctð bernst á banr\spjót og láti hvorki skrum né áVjgtir fá sig til pess að hvika af peirri braut. Tjl þess að svo verði þarf þekk- ing hennar og skilningur á erlend- um þjóðum að aukast stórlega, kynningin að va:a samstaríið að eflast, — trúin á alheimsbræðra- lagið að renna alþýðu þjóðanna í merg og bein. Það er eina ráð'.ð til þess, að strjð m;lli þjóðanna geti ekki átt sér stað, og fÖl'kið fáist ekki til að fara í ófrið og láti ekki æsast til þess, til hverra ráða svo sem máltöl herbraskar- anna grípa til að etja því saman. Þá verður eins akTngs- hyggjan, sem telur þjáningar ann- ara sér óviðkomandi, og hnefa- réttaröldin að þoka fyrir betri og æðri þekkingu og þjtðskipulagi, þar sem líf og haming/a einstak- linga og þjóða eru ekki metin til spilafjár, — fjár, sem örfáir menn fá að gera v ð hvað, sem þeim þöknast, þanrað til blóðpen- ingainlr eru orðnir að þcim draug, sem ekki verður kveðnn niður, heldur eyð r öllu, bæði handhö'um hans, bja 'gálnamönn- um og öreigum, í alLherjar-blóð- baði og leggur heimsmenninguna í rústir. — Alþýða allra þjóða verður að sameinast, ef unt á að vera að bjarga mannkyninu undan bölv- un samkeppninnar, sem getur með •sama áframhaldi og nú horfir endað með bráðri eyö'ngu kunn- ustu menningarþjóðainna. tslenzk alþýða er að v;su ekki mikils megnug á sviði heiims- stjórnmálanna. Þó má hún sízt af öllu setja ljös sitt undir mæli- ker og afsaka s;g að eins með oröunum: Hvað munar um mig? — Vegna þess að íslenzka þjóð'* er smáþjöð er henni auðveldana; að forðast þjóðernisdramb, sem! verður að fyrirlitningu á öðrum þjöðum. Með því áð kynna sér vel samfélagsfræði jafnaðarstefn- nunnar og tileinka sér hana, ea útiýma þeirri einstaklingshyggju, sem miðar alt v;ð stundar hag fárra sérsiaklinga, en lætur af- komu fjöldans sig litlu skifta, — með því að læra að starfa saman og gera sér heill heildarinnar nð hjartans máli getur íslenzk alþýðal í senn búið sér og bömum sínum bjartari framtíð og lagt um le;8> sitt lóð í heimsfriðarskáiina, við það að vera öðrum þjöðum til' fyrirmyndar í samúð og jöfnua lífskjaranna. Þaninig getur hin vopnlausa, íslenzka þjöð lagt síhdi homstein undir friðarhöllina. Þá' leiðir hún farsæld og sAme'nningtí yfir sjálfa sig og börn sín og verðskuldar, að henni sé gefinn gaumur meðal störþjóðanna og því, sem hún hefir að segja þeinn Islendingar ge:a ekki skotið sé* á bak við smæð sína. Þeim ber líka að vinna að alheimsbræðra- lagi og alheimsfriði. Sá, sem ekkí samansalnar, hann sundurdreifir^ Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík. Eriemd siamskeyfú Khöfn, FB„ 9. nóvt Enn um forsetakosninguna í Bandaríkjunum. Frá New-YoTk-borg er símað: Endanlegar atkvæðatölur kosn- inganna eru enn ókomnar. Hoover hefir sennjlega fenglð 22 milljón- ir atkvæða, en SmKh 18 milljón- ir. Kjörmannaatkvæðjn falla sennilega e;ns og frá var skýrt í skeytinu í gær. Hin mörgu kjör- mannaatkvæði, sem Hoover fær„ grundvallast á því, að það for- setaefnið, sem hefir meiri hTtita atkvæða í einstöku ríki, fær öll kjörmannaatkvæði þess ríkis.; Þannig hefir Hoover t d. feng- ið 45 kjörmannaatkvæði New- York-ríkis, þótt Smith hefði þaB 2 millj. atkvæða. (Hoover fékk! þar 2 millj. 100 þús. atkv.). Hoo- ver fær fleiri kjörmannaatkvæðí V/z 'Vetrar- Jlf Kápntan ©0 Skinnkantar nýkoiuiið. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.