Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 2
s VlSIE Mánudaginn.9. .septeniber 1957 Útvariiiö í k’.'öld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20,30 Tónleikar (plötur). — 20,50 'Um daginn og evginn. (Frú Að- •albjörg Sigurðardóttir). — 21.10 Einsöngur (plöíur), — 21.30 Útvarpssagan: ,,Barbara“, <eftir Jörgen-Frantz Jaeobsen; II. (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.—- 22.10 Fiskimál: Dr. Þórður Þor- 'bjarnarson talar öðru sinni um vandamál síldarverksmiðjanna. — 22.25 Nútímatónlist (plötur). jDagskrárlolc kl. 23.05. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. •ágúst 1957, samkvæmt skýrsl- um 11 (11) starfandi lækna: Hálsbólga 45 (6). Kvefsótt 36 (4). Iðrakvef 4 (5). Mislingar í (0). Kveflungnabólga 1 (0). Taksótt 1 (0). Rauðif hundar 2 (1). Skarlatssótt 1 (1). Hlaupabóla 1 (2). Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.—24. •ágúst 1957, samkvæmt skýrsl- :um 9 (11) staríandi lækna: ÍHálsbólga 13 (45). Kvefsótt 42 (36). Iðrakvef 8 (4). Inflúensa 9 (0). Hvotsótt 4 (0). Kvef- ,'tungnabólga 1(1). Rauðir hund- ar 2 (2). Hlaupabóla 1 (1). Tafldeild Breiðfirðingafélagisns býrjar; aefingar 1 kvöld (mánudag) kl. 8 í Brejðfirðingabúð, uppi. Veðrið í niorgun. Reykjavik A 4, 6. Loftþrýst- ingur, kl. 9 var 1002 millibarar. 'Minnstur hiti í nótt var 2 st. ’Úrkorga var engin í .nótt. Sól- skin í gær mældist 12 klst. 40 .tnín. Mestur hiti í Rvk. 8 st. í gær og niestur á landinu 13 st. á Fagurhólsmýri. St.s’kkLsliólm- Ur NNA 4. 6. Galtarviti ANA ' 2, 4. Blönduós NNA 3, 5. Sauð- árkrókUr NNA 4, 5. Akureyri ! 'NV. 3,: 5. Grímsey N 3, 5. Grímsstaðir NNA -3, 6.,RaUfár- höfn NÚ 2. 4. Dalaíangi NA 3, 6. Horn í Hornafirðd N 3. 8,'Stór- höfði í Vestm.eyjum A 5, 9. Þingvpllir, logn, 2. Keflavík A 4, 6. — Veðurlýsing: Grur.n lægð milli íslands og Skotlands á hreyfingu austur eftir. — VeðurUorfur: Norðaustan gola eða kaldi. Úrkomulaust. Víða skýjað. — Hiti kl. 6 í morgun í nokkrum erlendum borgum: Stokkhólmur 11 New York 18. Katla fór frá Siglufiröi sl. laugardag áleiðis til Klaipeda. Askja er væntanleg til Vent- spils í dag. Málverkasýnmg Jóns Engilberts í sýningarsalnum við Ingólfs- stræti. hefir nú verið opin i viku. Aðsókn hefir verið góð, og eru nokkrar myndir þegar seldar. — Þetta er síðasta helgj sýningarinnar, því henni lýkur 11. þ. m,- KROSSGÁTA NR. 3333. Lárétt: 1 bíll, '6 eldsneyti, 8 verkfæri, 10 frumefni, 11 kem- ur sér illa, 12 fangamark blaða- fulltrúa, 13 tveir eins, 14 skeppa 16 hár. Lóðrétt: 2 fornt fornafn, 3 í Ástralíu, 4 samhljóðar, 5 tala, 7 á skipi, 9 tónverk, 10 dýr (þf.), 14 csamstæðir, 15 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 3332, Lárétt: 1 birta, 6 næm, 8 og, 10 úr, 11 kastaó'i, 12 KT. 13 an, 14 kné, 16 négla, Lóðrétt: 2 in, 3 ræsting, 4 TM, 5 rokka, 7 aiúnn, 9 gat, 10 úða, 14 he, 15 él. Síðasta sýnsiK) K0B í kvöld. Kjartan Ó. Bjarnason kvik- myndatökumaðor, hefnr verið á sýiiingarferð um andið að und- anfiirnu cn er nú á |örum aí laridi burt. í gær hafði Kjartan fjórar sýningar í Hafnarfjarðarbíó og var uppselt á þær allar. Vegna þess að margir urðu frá að hverfa efnir Kjartan enn tii tveggja sýninga i Hafnarfjarðar- bió í kvöld kl. 7 og kl. 9, en síð- an verða myndirnar ekki sýndar aftur, svo að þetta eru síðustu forvöð fyrir þá, sem vilja sjá þær. Myndirnar eru flestar í litum og sýna atvinnuhætti, þjóðlif og landslag i Grænlandi, Færeyj- um og Danmörku, Ennfremur eru nokkrar íréttamyndir, þ. a. m. af komu sænsku konungs- Itjónanna, af viðureign Dana og Norðmanna við Islendinga í knattspyrnu á Laugardalsvellin- um í sumar og loks sýnú- Kjart- , an fréttamynd frá síðustu Ólym- ’ píuleikum, þar sem m. a. Vil- hjálmur Einarsson sést i þrí- stökkskeppni nni. Þess skal að lokum getið, að þar eð Kjartan er nú á förum til útlanda getur hanii ekki sýnt kvikmyndirnar í Reykjayik. t Þingmannaráðstefnan. j; Þingmenn frá ýmsum lönd-| um lieims streyma nú til Lundúna, á ráðstefnu Alþjóða þingmannasambandsáys. Um helgina kom 21 þing- maður frá Bandarikjunmn. — Þingmenn frá löndiyium austan tjalds sitja c-innig ráðstefnuna. BEZT,AÐ AUGLYSA! VISI GRAÐÁOSTUR SMUROSTUÍt GÓOOSTUR RJOMAOSTUiR MVSUOSTUR MYSINCUR - 40% - 30% ostur 8ÖPN/M F4 osr / SKÓldNH / inm Endið allar mdltíðir með osti S!MAR 7080 & 2673 Töknm á móti pöntunum á þakjámi ,til aísreiðskt í vikunni. lagniisson Hafnarstræti 19. Höfum opnað þvottahús að Efstasundi 10. Leggjum sérstaka áherzlu á þvott fyrir einstakiinga, Feetum á tölur og gerum við vinnuföt. Ssekjum. — Sendum. — Fljót afgreiðsla. Efstasundi 10. — Sími 33770. Gevmið auglýsinguna. ; ■ i Skrsfifóftistiíika A-LMENNINGS 252. dagur ársins. ArdegiáiáílœSaí Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20- nema laugardaga, þá'frá 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið frá : er opið sem hér segir: LesStof- -22, | an er opin kl. 10—12 og 1—10 kl, jvirka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin kl. 7.00. . Ljósatími bifreiða og, annarra ökutækja 3 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.10—5.40. Lögr egl» ■ va i•ðst«f an hefir síniá 11 ‘66 Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuverdárstÖðihni er opin allan sólarht'inginn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl, 8.. — Sími 15030. Slöiskvistöðiia haíir síntft JI lOU. _ Tæknibókasafn IiM.S.1. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmmjasafnið , er opið á þriðjudögum, fimmlu- dögum og laugardögum ki. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn BSám Júnsscnar er opið daglcga frá kl. 1.3.0 til kl. 3.30. er. opin virka daga Kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að'er á sunnud. yfir sumarmán-; uðina.. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl; 6—7, j nema.-. laugard. Útibúið Efsta- j sundi 26:.OpiiJ thánudaga, tíiið- vikuclaga og fö:judaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið 'Hóhngarði 34: Opið mánudága, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7, K. F. U. M. Biblíulestur. Esok.: 29, 1—17., GuS auðsýnir miskunn. S Opihber stofnun óskar eftir góðri skrifstofustúlku til framtíðarstarfa. Eiginliandarumsóknir ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Gcð skrifstofustúlka — 308“. Maaesmn miim, . r. .. ISaimM' Elasssess’ *>* ralvirkiameistó, RaufeáTsfíg 34, andaSiet Sa®gardagif4i 7. æptepber. P, ’Tia Eíjiíjólísdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.