Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. september 1957 VÍSIB j^CATHA I^HHISTIE AUat íeiíit íiffja tii... 15 dyrum. „Kom inn,“ kallaði hún, en ]>egar ehginn sinnti því kalli feennar, íór hún fram úr og opnaði hurðina. En það hafði ekki verið barið aö dynun hjá henni, heldur á næsta herbergi. Þar stóð dökkhærð, snyrtileg flugþerna, og Sir Bupert Croíton Lee kom einmitt íram í dyrnar um leið og Vlktoria. „Hvað er um að vera?“ spurði hann, syfjaður og íýldur. „Eg bið yður að afsaka ónæðið, Sir Rupert,“ svaraði stulkan, „en vilduð þér gera svo vel að koma til skrifstofu flugfélagsins. Hún er þriðja herbergi héðan. Það er smáátriði vegna ferðar- innar til Bagdad á morgun, sem þarfnast athugunar.“ „Jæja, eg verð víst að gera það,“ rumdi í honum. Viktoria lokaöi hurðinni á herbergi sinu. Hún var eickert syfjuð lengur. Hún leit á armbandsúrið sitt. Klukkan var hálf-finnn.1 Það muudi ekki taka því að fara að sofa aftur, enda var hún1 útsofin. Hún mundi brátt þurfa að fara að hjálpa frú Clipp, og það mundi vera alveg eins gott að fara strax á íætur. Hún ætlaði að ganga sér til hressingar, unz tími væri kominn til að lita inn til frú Clipp. Það kostaði ekkert að ganga, þótt í útlöndum væri. Hún klæddist, fór út úr herberginu og stefndi eftir-ganginum i áttina til anddyris gistihússins. Fjórðu dyr voru á skrifstofu Brezka flugfélagsins, og hún sá spjaid með skammstöfun þess á hurðinni, þegar hún gekk fram hjá. Um leið og hún fór hjá dyrtmum, kom Sir -Rupert út. Hann gekk hratt og virtist óánægð- ur. með eitthvað, svo snöggur var hann í hreyfingum, Frú Clipp var dálitið áhyggjufull, þegar Viktoria kom til henn- ar á tilsettum tíma. „Eg hefi áhyggjur af því, hvað eg er með mikinn. farangur, ungfrú Jones,“ sagði hún. ,Eg' hélt, að greitt hefði verið fyrir hann alla leið, en nú eigum við víst að íara með iranskri vél á morgun, svo að eg veit elcki nema eg verði að greiða eitthvað til viðbótar. Þér viliið víst ekkd gera svo vel að ganga úr skugga uni jþetta fyrir mig.“ Viktoria játti því þegar í stað, en hvernig sem hún leitaði að skrifstofu brezka flugfélagsins á ganginum nærri herbergi sínu, gat hún eklci fundið hana. Það var enghm rniöi á fjórðu hurð frá herbergi hennar. -Þegar hún fann skrifstofuna loks, var hún á allt öðrum stað í húsinu. A fímmtu hæð i ATTUNDI KAFLI. skrifstoíubyggingn einni í City-hverímu í London, voru skrifstofur grammófónverksmiðj unnar Valhallar. Maöur sat þar við borð, og virtist hann ekkl hafa neitt sérstakt fyrir stafni, því að hann var niðursokkinn i lestur bókar, sem íjallaði um hagfræði og fjármál. Allt í einu hringdi siminn, svo -að maðurinn 'hætti lestrinum og bar heyrnaitólið að eyranu. Hann talaði einkar rólega, þegar hann sagði: „Hjá grammófónverksmiðjunni Valiiöll.“ „Þetta er Sanders" mælti rödd i símanum. „Hvað er þér á höndum?“ spurði skrifstofumaðurinn. „Eg gef skýrslu um athuganir á því, sem A. S. hefur fyrir stafni. Eg verð þvi miður að tilkynna, að við höfum misst.sjónar á henni." Alger þögn var nokkur andartök, þegar maðurinn hafði þetta mælt. Svo tók skriístoíurnaðurinn aftur til máls, og nú var rödd hans köld og miskunnarlaus í einbeittni sinni. . „Heyröi eg það rétt, sem þu sagðir?“ „Við erum búnir að týna slóð Önnu Scheele.“ „Ykkur er bannað að nefna nöfn, þegar þið hringið hingað. Þetta eru mjög alvarleg mistök hjá ykkur. Hvernig gat það átt sér stað, aö þið misstuð hana út úr höndunum á ykkur?“ „Hún fór til sjúkrahússins, eins og ráð hafði verið gert. Eg hefi skýrt þér frá því áður. Það er verið að skera systur herínar upp þar.“ „Já, eg veit það' — hvað svo?“ „Skurðaðgerðin var framkvæmd, eins og gert hafði veriö ráð fyrir. Við bjuggumst þá við því, að A. S. mundi fara aftur til Savoygistihússins. Hún hafði ekki sagt herbergjum sínum upp. En húrí hefur ekki sézt þar síðan. Vörðu.r hafði veriö haldinn um sjúkrahúsið, og við vorum alveg sarínfærðir um, að hún hefði ekki farið þaðan. Við gerðum ráð fyrir, að hún héldi kyrru fyrir þar.“ „En hún hefur þá komizt þaðan samt?“ „Já, við vorum einmitt að komast á snoðir um það rétt í þessu. Hún fór þaðan i sjúkrabifreið daginn eftir uppskurðinn.“ Hún hefur þá leikið á ykkur af yíirlögðu ráði?“ „Eg fæ ekki betur séð. Eg' hefði þorað aö sverja, að hún hefði ekki hugmynd lim, að tienni væri veitt eftirför. Við gerðum allar mögulegar varúðarráðstafanir. Við vorum þrir, sem höfð- um gætur á henni, og----------“ „Vertu ekki að hafa fyrir því að koma meö neinar afsakanir. Hvert fór sjúkrabiíreiðin með hana?“ „Til Háskólasjúkrahússins." „Og hvers hafið þið orðið vísari með fyrirspurnum þar?“ „Okkur var sagt, að komið hefði verið með sjúkling, og hefði hjúkrunarkona fylgt honum. Hjúkrunarkonan hlýtur að hafa verið Anna Scheele. Starísfólk sjúkrahússins hefur ekkl hug- mynd um, hvað orðið hefur af henni, eftir að komið var með sjúklingimi þangað.“ „Og hvað um sjúklinginn? „Hann veit ekki neitt. Hann var i morííndái.“ >rAnna Scheele hefur þá gengið út úr Háskólasjúkrahúsinu sem hjúkrunarkona, og gctur verið hvar sem er i veröldinni nú?“ „Já, en ef hún kemur aftur til Savoy-gistihússins---------“ Maðurmn í skrifstofunni greip fram í fyrir þeim, seru kallaði sig Sanders. „Það er víst ekki mlkil hætta á því, að hún komi þangað í bráðina.“ .„Eigum -við þá að aðgæta, hvort hún hefur farið í önnur gisti- hús?“ ' . „Já, en eg efast um, að það beri nokkurn ávöxt. Hún mun nefnilega gera ráð fyrir, að þið leitið þar, og þess.vegna mun hún forðast slíka staði.“ „Hvaða skipanir hefur þú þá að gefa okkur að öðru leyti?" „Framkvæmið athuganir í ölhun hafnarborgum — Dover, Folkestone og svo framvegis. Spyrjist einnig fyrir urn hana hjá flugfélögum. Sérstaklega er rétt að athuga kaup og pantanir á farseðlum til Bagdad síðast liðinn hálfan mánuð. Hafið jafníramt hugfast, að hún mun ekki panta farseðil á sínu naíni. Athugið alla farþega, sem virðast vera á likum aldri og liúu.“ „Farangur hennar er emi í Savoy-gistihúsinu. Hún sækir hann ef til vill eða sendir eftir honum," „Ykkur er óhætt að treysta því, að hún mun ekki gera það. Þú ert kannske kjáni, en hún er það ekki. Veit systir hennar nokkuð um liana?“ „Við höfum samband við hjíikrunarkonuna, sem hefur verið fengin sérstaklega til að hafa umsjá méð henni í sjúkrahúsjnu. Svo virðist helzt, sem systir hennar haldi, að A. S. sé í Paris í einhverjum viðskiptaerindum fyrir Morganthal og búi i Rjtz- gistihúsinu þar. Hún heldur, að A. S. fari flugleiðis til Banda- rikjanna þann 23.“ ,A- S. hefur með öðrum orðum ekki sagt henni neiit írá fyrir- ætlunum sínurn. Þess var heldur ekki áð vænta. En nú veröið þið að athuga alla, sem fara héðan ílugleiðls og geta talizt lík- I legir. Það er eina vonin. Hún verður að icomast til Bagdad með einhverju móti, og hún kemst ekki í tæka tíð nema hún. fari j ílugleiðis. Og ao endingu, Sar.dc-rs-------“ „Já.“ ,„Vú megifi þifi ekki gera neina vi{ileysu héðan í jrá. Þetta er síðasta tækiíærið, sem þið fáið. i kvöldvökunni L E. R. Burroughs 244 i En á brcti úr sokúnduf hafði Tarzan. kástað sér áj Cross ,sem.' hrokldaSist afturj f balc um ieið cg hann í Drvæntingu hleypti skotinu af, en það geigaði, eins og við vaT a3 búast. Þeir and- stæðingarnir tókust síðan á nokkra. stuncT og börðus’t hörkulcga fyrir ilíi síríul — Hverskonar náungi er Twiggs eiginlega? — Jú, hann er einn af þeim, sem skiija bílinn sinn eftir fyrir utan kirkjuna, þegar þeir fara á knattborðsstoíuna. * Vinurinn: — Var frændi þirrn hress og kátur og með réttu ráði fram til hinztu stundar? Erfinginn: — Eg veit það ekki — erfðaskráin verður ekki opnuð fyrr en á morgun. * Það skeði á dansleik. Unga stúlican hafff'l verið kynnt fyrir unga manninum, sem síðan hafffi boðið henní upp í dans. Þau höfðu dansað nokkra stund þegjandi og ástandið var að verða dálítið óþægilegt, svo daman ympraði ó .umræðuefni: — Hver er þessi hræðilega ljóti maður. þarna hinum megin? Dansherrann leit þangað sem hún benti og sagði síðan: — Þetta, þetta er hann bróðir minn! — Auðvitað, eg bið aisökun- ar, sagði stulkan hraðmælt og skömmustuleg', — cg tók bara ekki eftir því stráx, hváð þið eruð líkir! ★ Hún: — Hefurðu telcið eftir nýja sundbolnum hénnár Jónu? Hann: — Nei, það hef eg ekki. Hverju er hann líkur? Hún: — Á flesturn stöðum er hann satt að segja ákaflega iíkur Jónu. * Hún: — Hvar fékksíu þessa regnhlíf ? Hann: — Hún var gjöf frá systur, Hún: — En þú sagði niér að þú ættir enga systur? Hann: — Eg veit það —• en. það er samt grafið á handfangið. * Uppboðshaldarinn: — Hvað er boðið í þessa dásamlegu brjóstmynd af Robert Burns? Maður í þrönginni: — Þetta er ekki Burns .... það er Shakespéare. Uppbóðshaldarinn: — Eg bið velvirðingár, kæru áheyreridur, — en þio heyrið, að eg er dálítið illa áð mér í Biblíunríi. * Tom: — Það var náungi á dansleiknum, sem hélt þvl fraríi. áð eg væri likur þér, Harr'ý: — Og liváð sagðír þú? Toirí: — Ó. blessáðúr vertu. Ekkért. Harín v'ár .íríiicKi stærri og sterkai’i en egi * —- Hvað olii því að þú fnisst- if háfið? — Áhyggjur. — Ahyggjur"af hverju? — Þyí. að eg niyndi kannske missa það. -i.. 'Gamalli kcnu var gcfið fyrsta bjórglasið, scm hún hafði nokkru sinni smr.kkrð. Eftir að hafa' tekið •nokl-rr.a dropa, leit hún upp undrandl á sVipinn: ,,En skrítið!" • muldváðj. hún. „Þetta er alveg eins á 'bragðið og meðaíið, sem maffurinn minn hefur tekið inn reglulega sið- ustu tuttugu árin.“ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.