Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 11660 VI Mánudaginn 9. september 19o7 * fT-------------------- Adeitauer hafnar orisendingu Rússa um samelningu. % r \9 , Snjoaði i á Vestfjörðum. Orðsendingin áfli að hafa Adenauer kanslari Vestur- t Þýzkalands flutti ræðu á kosningafundi í Bonn í gær-l kvöldi, og lýsti yfir því, að stefna Bonnstjórnarinnar í sameiningarmálinu væri ó- breytt. Ilafnaaði hann þar með nýrri orðsendingu ráðstjórnar- : innar rússnesku um málið. í orðsendingu ráðstjórnar-J .innar til Bonnstjórnarinnai'. . segir, að sameiningarmálið I verði ekki leyst á öðrum > grundvelli en þeim, að ríkis-J . stjórnir Austur-Þýzkalands og Vestur-Þýzkalands semji um það sín í milli. Ennfremur verði Vestur-Þýzkaland að hætta állri þátttöku í vígbúnaði, sem sé undirbúningur að styrjöld Ráðstjórnarríkin og segja sig úr Norður-Atlantshafsbanda- laginu. Kosningar fyrir dyrum. Ráðstjórnin rússneska liefur áður borið fram þessar kröfur, •en engum blöðum er talið um það að fletta, að þær eru lag'ð- Ðanskur teiknari o§ höfundur staddur hér. Danski teiknarinn og ferða- bókahöfundurhm Knud Iiansen frá Odense er hér um þessar mundir á vegum Ferðaskrif- srtofu ríkisins. Þessi vinsæii rithöfundur hefui* oft talað í danska ríkis- ar fram nú, vegna þess að kosn- ingar standa fyrir dyrum í V.-Þ., og er almennt litið svo á í V.-Þ., að með orðsendmgunni sé verið að reyna að hafa á þær. Móðgun. Von Brentano utanríkisráð- herra sagði um orðsendingu ráðstjórnarinnar í gær, að hún væri móðgun — tún talaði, eins og liún gæti sagt vestur-þýzku stjórninni fyrir verkum. Horfurnar. Allmjög er nú rætt um horf- urnar í Vestur-Þýzkalandi, þ. e. hvort Adenauer og þeir, sem liann styrðja, muni halda velli. Almennt ætla menn að hann muni sigra. Fólk treystir hon- um og ber virðingu fyrir öld- ungnum, sem tekur svo virkan þátt í kosningabaráttunni að enginn yngri manna gerir betur. útvarpið um framandi lönd og skrifað. bækur og; greinar, skreyttar teikningum eftir sjálf- an sig um Færeyjar, Noreg og Finnland. í voi' var hann á Spán •og í Svíþjóð og nú er hann á íslandi og ætlar að skrifa um þessi lönd. Munlð að jymda öiéiður er f veði — þjóðar- AÍeins 50 tn. af 8 bátinn. :• Frá fréttaritara \7sis. Akranesi í inorgim. Alcranesbátar liafa eldii i'úið Siöan á fimmtiubig' s.l. en þá var nær engin veiði. eða 50 íimiuir af sild á 8 báta. Nokkur vandkvaiði eru að fá sjómenn ;á bátana og mun orsök- in veia sú að reknetaveiðin hef- ur gengið illa undanfarið en nóg atvinna i landi, b.æði við hafnar- geröina og við byggingu sera- entsverksmið j un nar. Vélbátuvinn Sigrún er nýkom- in af réknetum fyrir norðan og vestan. Eftir þriggja vikna véiði- för var ai'li bátsins um 800 tunn- ur. Afla sinn lagði Sigrún upp á Siglufirði og á Isafirði. Sigrún kom með 150 tunnur af síld, sem fryst var til beitu. Togarinn Bjarni Ólafsson, sem verið hefur á karfaveiðum í sum- ar mun að líkindum veiða fyrir Þýzkalandsmarkað í næstu veiði- ferð. Jafnvel mun einnig vera í ráði að Akureyjan veiði einnig fyrir Þýzkalandsmarkað. Sildarsöltun hefur svo til eng- in verið liér á Akranesi. Þá sjald- an að veiðst hefur eitthvað að ráði, hefur síldin verið það lé- leg að hún hefur verið látin i bræðslu. Lögreglumeim á bifhjólum, sem hafa með höndum umferðar- eftirlit á þjóðvegmn, hafá nú sums staðar erlendis fengið í notk- un sams konar radíó-taltæki og eru í lögreglubifreiðum. — Myndin er af irönskum umferðarlögreglumanni við skyldustörf úti á þjóðvegunum. Innbrot og spjöll í byggingu Skellinöðruþjófur hlaupinn uppi. A laugardagsmörgúninn varð | unifei'ðarsiys á Suðurlándsbj-aut móts við vei-zlunina Álfabrekkii. Laust fyrír kl. 10 árdégis'r-arð átta ára gamall drerigur, Siguí'- björn Ingi Kristjánsíon. fyrir bifreið þar á gotunni og hlaút áverka á höfði. Hann var flöttur | í Slysavarðsto.funa. Á föstudagsmorgujiimi yarð ^ slys við Reykjayikurhöfn. Mað- j ur sem \'ar þar \ i<5 vinnu Skarst' á höfði og var hann eir.nig ílutt- ur í Slysavarðstofuna. Innbrot. í fyrrinótt var brotizt inn i vallarhúsið á íþróttavéllinum á Eldur í hafskipi á Atlantshafi. í s.l. viku munaði minnstu að stórkostlegt sjóslys yfði á At- lantsliafi. ítaiska hafskipið Lucania var á siglingu skammt frá Kanarí- eyjum með 535 farþega innan- borðs, þegar eldur kom upp í því. Var siglt tafarlaust til Bas Palmas, þar sem farþegar og skipverjar forðuðu sér í land, meðár. slökkvilið kæfði eldinn. Lyfjafræðingar vinna um slnn. Ekki kom til- verkíaÚs. lijá lyfjafræðingum á laugardag- inn. - , v Aðfaranótt laugardags náð- ist bráðabirgðasamkomulag milli þeirra og lyfsala um bætt kjör til handa hinum fyrr- nefndu og féllust þeir því á að framlengja samhingsfrest- inn til 20. september. Fram til þess tíma verður nú unnið að því að ganga frá fulln- aðarsamningiun,. en takist ekki að ljúka þeim fyrir þann dag, munu lyfjafræðingar fara í verkfall, að því er Vísi var tjáð í morgur... Melunum og bæði stolió þaðan fjármunum og verulegnm spjöll- um valdið. Hafði verið bi-otin rúða í bygg- ingúnni og farið þar inn. Síðan sprengd upp hurð að skrifstof- unni og þar inni sprengt upp, skrifijorð. Stolið hafði verið talsverðu ntagni af vindlingum, ennfremur leikur grunur á að stolið hafi verið ávisunarheíti og tveimur leðurtöskum í geymslu- hólf í banka. Einliverju var og stolið af skiptimynt. Auk þessa var svo valdið tals- verðum' spjöllum í liúsinu. M. a. voru Ijósastæði brotin niður á tveim stöðum, iiurð sprengd upp að geymslu og þar leikið sér að því að mölbrjóta tómar ölflösk- ur. Aðfaranótt laugardagsins var gei’ð tilraun til innbrots í Verzl- unina Vaðnes með þvi að brjóta rúðu í hurð, en hurðin var vrel læst og varð þjófuriiTn að hverfa slyppur á brott. I Skellinöðru stoliö. j í gær var kært yfir þyí aö skellinöðru hafi verð stolið hér I í bænum. Eigandinn var ungl- ingspiltur og fór hann sjálfur á stúfana að leita farartækisins. Sá hann þá hvar strákar voru 1 með farartækið, sem var orðið illa útleikið og skemnú. Hljóp ‘eigandinn einn drengjannauppi og flutti hann til lögregíunnar. Fni Fréttaritara Vísús. ísafirði 5. sept. í dag og‘ nótt festi snjó i f jölíl á norðanverðum Vestfjörðuni, cra í byggð var úrhellisrigning, sem fyrst stytti upp siðari iduta <iags, Veðráttan var austnórðah, heldur hæg inn til fjarða, en stornmr til liafsins. Síldarsöltun hér vestra var 5. þ. m.: Bol- ungarvík um 1900 tumiur, ísa- fjörður ruml. 1000 tunnur, Suð- ureyri í Súgandafiröi um 900 tunnur. Nokkuö af síld hefur veriö fryst til beitu og útfiutnings. Síld sú, er nú veiðist er öll sæmilega feit, niest 10—20%, samkvæmt efnagreiningu. Nokkrir aðkomubátar hafa verið hér undanfarið og hyggj- ast flestir halda áfram sildveið- um héðan. Sumir eru þegar farn- ir til veiða á Breiðafirði og Faxa flóa. a.nz9þan nnnnnnnn Talið er að engin sumarslátr- un á fé verði hér vestra. Er á- stæðan sögð sú, að veiið sé að vinna upp kjötbh'gðir frá fyiT-a ári. Sumt af þessu kjöti er sagt miður gott. Neytendur óska: þess, að nýtt dilkakjöt væri.á. boðstólum og bændur viija gjarn-- an selja, en allt verður að hlita: ,þvi marglofaða skipulagi um aÞv urðasöíu bænda. . Iæikfélag Reykjavikur sýriir nú leikritið Tannfivösá tengdamamma hér vestra. -- Fyrsta leiksýningin Var á þing- éjTi i Dýrafirði,' ög sú þriðja L kvöld á ísafirði. Leiknum liefur verið ágætlega tekið. Eru Vestfirðingar þakk* láíir Leikfélagi Reykjavíkur fýr« ir heimsóknina. Járnbrautarslys við Nimes. ‘25 bíðn bana. Um 25 manns biðu bana af völduin járnbrautarslyss £ Frakklandi um helgina. Gerðist það, er hraðlestin frá París var að fara fram hjá járnbrautarstöð skammt frá Nimes í Suður-Frakklandi, um 40—50 km. frá Marseille. Eimreiðin hljóp af sporinu og dró með sér fremstú vagnana, sem ultu á hliðina. Margir hlutu meiri og mimii meiðsl. Júgoslavar verja sjálfstæði sitt. Selvvyn Lloyd utanríkisrúð- herra Bretlands hefur lokið viðræðum sínum í Júgóslavíu, Hann ræddi þar við Tito, for- seta, Kardelj varaforseta og fleiri leiðtoga. — Selwyn Lloyd sagði eftir fundinn, að júgó- slavía væri staðráðin í að halda sjálfstæði síriu, og verja það ef þÖrf krefði. Iimnn er 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.