Vísir - 11.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1957, Blaðsíða 1
Það er o£t nauðsynlegt að stalilra við á langri íerð og skiptir þá ekki máli, hvernig umliverfið er, ef náttúran leitar mjög á. Þessi mynd frá Lapplandi verður ein margra, sem menn fá að sjá á sýningunni „Fjölskyldu þjóðanna“, sem opnuð verður í Iðnskólanum nýja um aðra helgi. Brauðverð hækkar að öilum líkindum., Ólíkt lysteini, ef hann fengist til að fella niður útflutningssjóðsgjald. Þjóðviljinn er feiminn við hrauðverðið í inorgun, en þó talsvert feginn yfir því, að það er „enn óbreytt",. eins og segir í fyrirsögn á 1. síðu. Segir Þjóðviljinn, að hann hafi í gær aflað sér upplýsinga um það, að sveinar og meistarar hafi gert samninga sína „án af- skipta stjórnarvaldanna eða nokkurra yfirlýsinga af þeirra hálfu." Hinsvegar ér þess livergi get- ið — hvorki í Þjóðviljanum né hinum stjórnarblöðumtm — að bakarameistarar hafi fallið frá skilyrði, sem þeir settu, er þéir samþykktu málamiðlunartillögu sáttasemjara. Skilyrði þeirra var að þeim yrði bættur aukinn frám leiðslukostnaður með hærra verði — og Vísir getur upplýst, að þeir telja sig hafa loforð verð lagsyfirvaldanna fyrir þvi, að þeim verði bættur skaðinn — annað hvort með hærra verði eða niðurfelling útflutningssjóðs gjalds. Þar seni það er venjan, að fjár- málaráðberra sleppir ekki þvi, sem liann hefur einu sinni krækt i, eru allar líkitr fyrir þvri, að almenningi verði gort að greiða aukiun bökutiar- kostnað með ltærra brauð- verði. SSátrun hefst um 20. |>.ni. Óví«si utn vænleika fjár jiráit ívrír g«íi saisiaar. Sláturtíð mtn byrja almennt Á vegum Sláturfélags Suð- nrn 20. þ.m., ea eitthvað lítils urlands \rar í fyrra slátrað uni háttar kann að verða slátrað 58'0ÖG fjár’ mest dilkum' Utan þangað til. Sökum þess hve Reykjavíkur eru sláturhus fé- lagsins sex talsins. Menn hafa almennt talið, að fé mundi verða vænta í haust, þar sem sumar hefur verið Hefur nokkuð verið sagt frá gott um land allt, en of snemmt horfum í þessu efni áður hér í er að segja neitt um vænleika blaðinu. Ekkl er hægt að svo, fjársins fyrr en eftir réttir. stöddu, að áætla neitt um hvej Sumarslátrun var engin sem aukningin verður mikil í haust. kunnugt er að þessu sinni. fjáreign bænda hefir aukizt er, búist vdð meiri slátrun í haust en í fyrra. ( Grcjnyk© segls* sr.masí Isð á I Meira slarf og emfalí Fregnii- frá Indonesiu herma, að stjórnin hafi mi falllst á framfara- og' viðreisnaráætlun stjórnarinnar, og að sérstákt ruð skuli valca yfir því, að hún verði framkvæmd eins og íorsetinn A fundi allsherjarþingsins í [ gær um skýrslu Ungverja- landsnefndar og tillögu, sem 36 þjóðir standa að, sagði Cabot Lodge fulltrúi Banda- ríkjanna, að Rússar hefðu nú 68.000 manna her í Urigverja- landi, en hefði Iiaft aðeins 25.000 manna lið fyrir byltirig- artilraunina s.l. liaust. ætlast til. Þar verða nú allir cmbættis- menn landsins að véra til fyrir- myndar og er litið svo á, að kföfurnar til þeirra séu all bylt- irrgarkenndar, enda er ófremdar- 'ástandið í landinu ekki sist því að kenna. að slikir menn hafa slegið slöku við. Þess er m.a. krafist nú af embættismönnum, að þeir komi til starfs kl. 7 á morgni og verði þar vlð störf til kl. 14 dag hvern, er vinntíma lýkur. Af öllum er krafist, að þeir leggi sig íram við störf sín og lifi elnföldu lífi, leggi sig fram til að auka hreinlæti og bæta lifsskilyrði og stuðla að aukinni heilbrigði fræðslu- og bókmenn- ingu. Hafist verður handa um að uppræta ýmiskonar spillingu, svo sem vændi. Bannað verður að sýna ósiðlegar myndir, og jafnvel myndir af hálfnöktu fólki verða bannaðar. Asíuveikin gýs upp aftur ytra. Fulltrúi Ungverjalands reyndi að fá' því til leiðar komið, að málið væri tekið af dagskrá, þar sem það væri algert inn- anríkismál Ungverjalands, og studdi Sobolev fulltrúi Rússa, þá kröfu. Vildu þeir fella niður umræður, en forseti úrskurð- aði, að þeim skyldi haldið á- fram. Ungverjar fái aftur frelsi sitt. Cabot Lodge skoraði á Rússa, að kveðja burt herlið sitt, og á bæði þá og ungversku stjórn- ina skoraði hann, að láta ung- versku þjóðinni aftur í té það frelsi, sem hún hefði verið svift. „Til bráðabirgða“. Sololev fulltrúi Rússa kvað herlið Ráðstjórnarríkjanna vera í Ungvex-jalandi til bráða- birgða, en hin raunverulega orsök byltingartilraunarinnar og ástandsins þar, væri hin of- beldislega framkoma Vestur- veldanna, sem hefði herafla og , herstöðvar til ógnunar Ráð-1 jcs gj3*ega '55. stjórnarríkjunum og af þeim sökum til fi'amdráttar sínum. Gromyko sakar Tyrki um liðssamdrátt. Gi'omyko utanríkisráðherra Ráðstjórnarr'kjanna hélt 2ja klukkustunda fund með frétta- mönnum í gær og sakaði Tyi'ki uxn, að hafa di’egið að sér lið á landamærum Sýrlands í ógn- unarskyni við það, að Tyrkland og Sýrland væru verkfæri í hendi Bandaríkjamenna, sem þeir hyggðvxst nota til þess að koma fram heimsveldisáform- um sínum. Gromyko gagnrýndi Breta fyrir viðburðina í Oman og Yemen og afstöðu vestrænna þjóða yfirleitt. Tyrkir neita. Talsmaður tyrknesku stjórn- arinnar sagði út af ásökunum Gromyko, að haustæfingai’ faeri fram í Tyrklandi að vísu, en það væri að venju, og ekkert óvanalegt við þær, og vissulega væri engum ógnað með þeim, hvorki Sýrlendingum eða öðr- um þjóðum. | Kalda { styrjöldin. Hið kunna íhaldsblað York- shii’e Post ræðir ítax’lega í morgun stefnu Rússa út á við nú, og segir að þeir leggi nú mikla stund á að hafa í hótun- um, við vestur-þýzku stjórn- Frh. á 5. s. Ashi-inflúensan hefir gosið upp á ný í Mexíkó, Tanganyika og Nýja Sjáhuidi, segja fregiúr frá Alþjóðaheilbrigðismálastofn- mxixuxi í Geneve i Sviss. MaÍur slasast víð bíSveltu. All-mai’gir hafa tekið veikina, en hún er væg eins og áður, svo að ekki er getið um dauðs- föll. Þá er hún nú i hámarki í Egyptalandi, og var tilkyxmt um næstum 20,000 tilfelli i s.l. viku, en ekkert dauðsfall. -----♦------ Slátrun liei'st á liu«avík. Frá fréttaritura Vísis. — Húsavík í gær.. Slátruii sauðfjár hefst hér næstkomandi mánudag. Búizt er við, að slátrað verði um 30 þúsundum fjár hjá Kaupfélagi Þingeyinga. í fyrrahaust var giátrað um -28 þúsubdum fjár. Annar fór með Tvö slys urðu hér í bæmun í gærdag og voru viðkomandi fluttir i Slysavarðstofima til að- gerðar, en blaðbm er ekki kunn- ugt um bversu mikil meiðslin voru. Á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarvegar varð harður árekstur milli jeppa og steypu- bifreiðar með þeim afleiðingum að jeppinn valt á hliðina. Far- þegi, sem í honum var, Þórður Björnsson Laugateig 32 kvartaði undan þrautum i öxl og hálsi og \rar hann fluttur i sjúkrabifreið i Slysavarðstofuna. Skemmdist jeppinn mikið. Nokkru seinna í gær yar sjúkrabifreið aftur kvödd á vett vang vegna manns, sem fai’ic, hendi í vélsög. hafði með hendi í vélsög og slas- ast þar, sem hann var við vinnu að Frikirkjuvegi 7. Maður þes: i heitir Sveinn Frimannsson úr Hafnarfirði. Eldur. 1 gærmorgun, laust fyrir há-: degi var tilkynnt um eld í skemmum Landleiða h.f. á Gríms staðaholti. Eldurinn varð fljót- lega kæfður og skemmdir óvevu- legar. Hestur flisktui' í vir. Lögreglunni var tilkynnt í; gærmorgun um hest, sem flæbt- ur væri í vír við Njarðargötu og' var hún beðin um aðstoð við > losa hestinn. Hann mun e!:'.;i hafa sakað,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.