Vísir - 12.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1957, Blaðsíða 1
47. kts. Fimmtuclaginn 12. september 1957 211. tbl. iijóaoi í tsjy sti hausfboðínn. Kalsave&ur um allt land — rigning á ðág nordan- og austanlands en snjókoma til fjalSa. í morgun var komið haust í mest snjóað í nótt. Var grátt í Reykjavík, kalsaveður af norðri rót alveg niður undir bæi. Ekki og Esja og Hengill grá eftir hefur samt verið svo lágskýjað, snjókomu næturinnar. Samkvœmt upplýsingum frá Veðurstofunni var norðan- strekkingur Um land allt kl. 6 í morgun og hitastig víðast hvar áþekkt, 3—5 stig á láglendi, en kaldara til dala og fjalla og víða mun hafa snjóað í fjöll. Á Norður- og Austurlandi var að ekki, hafi verið hœgt að fljúga og venjulega verið flog- ið tvisvar á dag. Næturfrcst hafa enn ekki komið á Akur- eyri, en samt kalt orðið í veðri, oftast um 3ja stiga hiti á næt- urnar. í morgun laust fyrir kl. 9 var hitinn á Akureyri 3.8 sti\}'. Þetia cr hin nvjá flugvól Aecountant. Hún flaug fyrst 9. júlí í sumar, en lanf;ur scnnilega líða þangað til frarnleiðsla hcnnar hefst. tími mun rigning á láglendi, en skýjaðj Slætti er víðasthvar eða um allt land. Af þeim stgðuihj alís staðar lokið í Eyjafirði, en :sem veðurfregnir bárust frá kl.j vegna stöðugra óþurrka að und 6 í morgun var hvassast í Vest- anförnu eru hey enn víða úti. mannaeyjum — 8 vindstig. | Frá Akureyri var Vísi símað í morgun að þar hafi verið norð austan strekkngur eða stormur undanfarna daga og mikil rign- ing, en snjókoma til fjalla og Flugvélanýjungar athugaoar ytra: lugflota Ff til nú döffnni. 460 hvalir komnir á land í Hvaðfiroi. Fjögur hundruð og sextíu hvalir hafa nú borizt á land í Hvajj^rði og ee það tuittugu hvölum meira cn á sama tíma i fyrra. I dag er bræla á miðunum en hvalveiðibátarnir eru samt, Kviknaði tvisvar í Lands- smiðjunni í gær. títttia datt úr úw béi og sta&aðist. 1 gær kviknaði tvívegis í Landssmiðjunni við Skúlagötu og var slökkviliðið kvatt til í bæði skiptin. Ekki hlaust samt af verulegt tjón. Fyrra skiptið varð elds vart í smiðjunni laust fyrir klukkan 11 í gærmorgun. Hafði eldurinn kviknað með þeim hætti að há- spennukapall, sem lagður er inn i húsið hafði bilað við inntakið úti. I Hvalfirði er stormur og' 0g kveikt út frá sér í norðaustur kalsaveður. Hvalveiðivertíð fer nú senn að ljúka. Henni lýkur venjulega kringum 20. septem- ber. horni uppi í risi hússins. Urðu slökkviliðsmennirnir að rífa járn til þess að komast að eldinum en úr þvi gekk slökkvistarfið fljótt Allgóð síldveiði í nótt . þrátt fyrir storminn. Víða var mikið saltað í gær. Síldin, sem reknetabátarnir veiddu í gær var feitari og stærri yfirleitt, en verið hefur til þessa í haust og var því meira fryst og saltað í ver- stöðvum við Reykjanes en nokkurn annan dag síðan rek- netabátar byrjuðu veiðarnar. Yfirleitt öfluðu bátarnir vel og fengu sumir mjög mikinn afla eins og t. d. Reykjaröst sem kom með 190 tunnur en •meðalafli mun hafa verið 60 tunnur. Alls komu til Keflavík- ur 27 bátar með 1850 tunnur. Aflinn var frystur og saltaður. . Til Sandgerðis komu 12 bát- ar með 1100 tunnur. Aflinn var nær allur saltaður. A3 því er fréttaritari Vísis í Hafnarfirði .símaði í morgun og skemmdir urðu ekki miklar. Röskri klukkustund síðar kviknaði aftur í Landssmiðjunni og þá í skúr, sem er áfastur við aðalbygginguna að suðvestan. Ekki var ljóst með kvaða hætti kviknað hafði í, en helzt giskað á að þakjárn hafi rafmagnazt út frá logsuðutækjum og kviknað út frá þvi. Var eldurinn í sperru- kjálka í þakinu á skúrnum og þegar búið var að rifa þakplötu, þar sem eldurinn var undir, var strax hægt að slökkva. Skemmd- ir urðu litlar. Þrír fulltrúar Flugfélagsins kynntu sér nýj- ungar á Farnborough-sýningunni. Viðtal við Ililmar Sigurossou skrifsíofusíjóra. Með hliðsjón af því að Flug- félag íslands hefur cndurnýjun flugflota síns til innanlands- flugs í huga, sendi það þrjá full trúa sína á Farnborough- flugsýninguna brezku til þess að kynna sér nýungar í flug- vélasmíði. Að kvöld 8. september s.l. lauk flugvélasýningunni í Farn- borough í Englandi en sú sýn- ing er talin einn merkasti við- burður á sviði flugmála ár hvert- Hilmar Ó. Sigurðsson, full- trúi hjá Flugfélagi íslands, sótti Tvö vi sýninguna að þessu sinni og 1 gærkveldi laust fyrir klukk- sneri vísir ser til hans °S spúrð- an 9 var vörubíll á ferð eftir ist fretfa. Miklubraut og í framsætinu sat j I— Þetta er í átjánda sinn kona og tvö böm, auk bílstjór- sem sýning þessi er haidin, ans. Konan sat við hurðina, sagði Hilmar, — og hún þykir en skyndilega opnaðist hurðin í hvert sinn sögulegur viðburð- og konan datt út. Sem betur fór ur. Hún er stærst þeirra flug- var bíllinn ekki á mikilli ferð, en sýninga sem haldnar eru ár var afli Hafnarfjarðabáta góð- samt meiddist konan og kvartað' hvert og þar koma fram ný- ur í gær. Hafa þeir að undan- sérstaklega undan þrautum í ungar í flugvélasmíði, en sem förnu lagt síldina á laiid í baki. Sjúkrabifreið sótti konuna kunnugt er hafa framfarir Grindavík og hefur hún verið og flutti i Slysavarðstofuna. flutt þaðan til Hafnarfjarðar á Áður i gær datt maður niður bílum. við Reykjavikurhöfn og meidd- Alls eru 9 Hafnarfjarðarbát- ist svo að flytja varð hann i brezkra flugvélaframleiðenda. ar byrjaðir á reknetum, en þrír Slysavarðstofuna til aðgerðar. Við vorum þrír frá Flugfélagi munu bætast við á næstunni. Að þvi búnu var hann fíuttur j íslands sem skoðuðum sýning- Saltað verður á 5 stöðum og heim til sín. j una að þessu sinni, Jóhann Sig- urðsson fulltrúi félagsins í London, Gunnar Björnsson flugvélavirki, sem einnig er staðsettur þar og eg. flugvélasmíði verið stórstígar á síðari árum. Sýningin er haldin á vegum S.A.B. C.; Sambandi tveggja nýrra Vickers-Viscount flugvéla. Auðvitað kemur að því að endurnýja verður flug- flota félagsins til innanlands- flugs, þótt ákvaðanir í því efni hafi ekki- verið teknar ennþá. Okkur er því nauðsynlegt að fylgjast með því sem gerist í smíði og framleiðslu nýrra flug- véla. Athuga hvað muni henta okkar aðstæðum sem eru að ýmsu leyti óvenjulegar. Óhætt er að fullvissa menn um að ekki verður rasað að kaupurn á nýjum gerðum og óreyndum. heldur séð hvernig reynsla í verður af því sem fram kemur. — Mai-gar nýjar tegundir á sýningunni? — Ekki verður sagt að mikl- ar nýungar hafi komið fram í smíðd farþagaflugvéla á liðnu ári. Farþegaflugvélar sem þarna voru sýndar voru Viscount 800, Framh. a 5. síðu. !Blá og græn net bezt. hófst söltun hjá Jóni Gislasyni og Frystihúsi Hafnai'fjarðar í fyrradag. Aðrir sildarsaltendur j eru Jón Kr. Gunnarsson Guð- mundur Magpússon og Báta- félag Hafnarfjarðar. Þrátt fyrir slæmt veðurútlit í gær reru flestir bátar og að, því er heyrzt hefur frá þeim í, morgun hefur afli verið sæmi- legur, en vont veður á miðun-' um. | Kommúnistaleiðtogi var handtekinn í gær í Jordaniu. Neitaði hann í fyrstu að nema staðar, en gafst upp, er lögreglán skaut aðvör- unarskoíi. Hinn handtekni iiaffti hagað sér g-runsam- lega. _____ Viðskiptanefnd frá Rú(5stjóm arrikjumim er komin til Austur-BerlSnar. Nauðsyn að fylgjast vel með. — Eru flugvélakaup á döf- inni? — Á þessu ári endurnýjaði félagið flugvélakost sinn til millilandaflugs með kaupum Frá fréttaritara Vísis. Osló £ september. — Sænska veiðimálastjórnhi hefur að undanfórnu látið fram fara eftirtektarverðav athuganir á gildi lita á net- um - Lossen-vatni í Herja- dal. Hefur komið í ljós viS þessar rannsóknir, að iíöt, sem eru næn og blá, eru fisknust. — Tilraunir vcvi gerðar með þessa liti, svo bg brún, svört, rauð og hvít ncl. Lélesustur varð afli hvítu netjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.