Vísir - 12.09.1957, Síða 1

Vísir - 12.09.1957, Síða 1
47. árcr. Finimtutlaginn 12. september 1957 214. tbl. n»tt— haustboðím Kaísaveður um alit Sand — rlgning á nortlan- og austanSands en snjékoma til fjalia. í morgun var komið haust í mest snjóað í nótt. Var grátt í Reykjavík, kalsaveður af norðri rót alveg niður undir bæi. Ekki og Esja og Hengill grá snjókomu næturinnar. eftir Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var norðan- strekkingur um land allt kl. 6 i morgun og hitastig víðast hvar áþekkt, 3—5 stig á láglendi, en kaldara til dala og fjalla og' víða mun hafa snjóað í fjöll. Á Norður- og Austurlandi var, rigning á láglendi, en skýjaði um allt land. Af þeim stöðum' ;sem veðurfregnir bárust frá kl.j 6 í morgun var hvassast í Vest-' mannaeyjum — 8 vindstig. | Frá Akureyri var Vísi símað i morgun að þar hafi verið norð .austan strekkngur eða stormur undanfarna daga og mikil rign- ing, en snjókoma til fjalla og hefur samt verið svo lágskýjað, að ekki hafi verið hægt að fljúga og venjulega verið flog- ið tvisvar á dag. Nætu.rfrcst hafa enr. ekki komið á Akur- eyri, en samt kalt orðið í veðri, oftast um 3ja stiga hlti á næt- urnar. í morgun laust fyrir kl. 9 var hitinn á Akureyri 3.8 stig. I>ctia cr hin nýja flugvcl Accountant. Hún flaug fyrst 9. júlí í sumar, en scnnilega líða þangað til frarrleiðsla hennar hefst. lan' tími mun Slætti er víðasthvar eða: alls staðar lokið i Eyjafirði, en | vegna stöðugra óþurrka að und • anförnu eru hey enn víða úti. nrnýjurt 460 hvallr komnir á land í Hvalfírði. Fjögur luiuctruð og sextíu livalir liafa nú borizt á iand í Hvaij ýði og er það tuttugu hvöium meira en á sama tíma í fyrra. í dag er bræla á miðunum en hvalveiðibátarnir eru samt, úti. í Hvalfirði er stormur og kalsaveður. Hvalveiðivertíð fer nú senn að ljúka. Henni lýkur venjulega kringum 20. septem- her. Kviknaði tvisvar í Lands- smiðjunni í gær. tinna tSatt lír »r híí og stcu&aðist. Flugvélanýjungar athugaðar ytra: flugflota Fl til inn er nú á döfinni. Þrír fulltrúar Flugfélagsins kynntu sér nýj- ungar á Farnfeorough-sýningunni. Viðtal við Ililmar Sigurðsson skriístofustjóra. f gær kviknaði tvívegis í Landssmiðjunni við Skúlagötu og var slökkviliðið kvatt til í bæði skiptin. Ekki hlaust samt af verulegt tjón. Fyrra skiptið varð elds vart í smiðjunni laust fyrir klukkan 11 í gærmorgun. Haíði eldurinn kviknað með þeim hætti að há- spennukapall, sem lagður er inn í húsið hafði bilað við inntakið og kveikt út frá sér í norðaustur horni uppi i risi hússins. Urðu slökkviliðsmeniiirnir að rífa járn til þess að komast að eldinum en úr því gekk slökkvistarfið fljótt Allgóð síldveiði í nótt þrátt fyrir storminn. Víða var ntikið saltað í gær. Síldin, sem reknetabátarnir væiddu í gær var feitari og stærri yfirleitt, en vcrið hefur til þessa í haust og: var því meira fryst og saltað í ver- stöðvxun við Reykjanes en nokkurn annan dag síðan rek- netabátar byrjuðu veiðarnar. Yfirleitt öfluðu bátarnir vel og feng'u sumir mjög mikinn afla eins og t. d. Reykjaröst sem kom með 190 tunnur en • meðalafli mun hafa verið 60 tunnur. Alls komu til Keflavík- ur 27 bátar með 1850 tunnur. Aflinn var frystur og saltaður. Til Sandgerðis komu 12 bát- ar með 1100 tunnur. Aflinn var nær allur saitaður. A3 því er fréttaritari Vísis í Hafnarfirði símaði í morgun var afli Hafnarfjarðabáta góð- ur í gær. Hafa þeir að undan- förnu lagt síldina á land í Grindavík og hefur hún verið flutt þaðan til Hafnarfjarðar á bílum. Alls eru 9 Hafnarfjarðarbát- ar byrjaðir á reknetum, en þrír munu bætast við á næstunni. Saltað verður á 5 stöðum og hófst söltun hjá Jóni Gíslasyni og Frystihúsi Hafnarfjarðar í( fyrradag. Aðrir síldarsaltendur | eru Jón Kr. Gunnarsson Guð- mundur Magnússon og Báta- félag Hafnarfjarðar. Þrátt fyrir slæmt veðurútlit i g'ær reru fiestir bátar og að og skemmdir urðu ekki miklar. Röskri klukkustund síðar kviknaði aftur í Landssmiðjunni og þá i skúr, sem er áfastur við aðalbygginguna að suðvestan. Ekki var ljóst með kvaða hætti kviknað hafði í, en helzt giskað á að þakjárn hafi zafmagnazt út frá logsuðutækjum og kviknað út frá þvi. Var eldurinn í sperru- kjálka i þakinu á skúrnum og þegar búið var að rifa þakplötu, þar sem eldurinn var undir, var strax hægt að slökkva. Skemmd- ir urðu litlar. Tvö slys 1 gærkveldi laust fyrir klukk- an 9 var vörubill á ferð eftir Miklubraut og í framsætinu sat kona og tvö börn, auk bílstjór- ans. Konan sat við hurðina, en skyndilega opnaðist hurðin og konan datt út. Sem betur fór var billinn ekki á mikilli ferð, en samt meiddist konan og kvartað; sérstaklega undan þrautum í baki. Sjúkrablfreið sótti konuna og flutti i Slysavarðstofuna. Áður i gær datt maður niður við Reykjavikurhöfn og meidd- ist svo að flytja varð hann í Slysavarðstofuna til aðgerðar. Að því búnu var hann fluttur heim til sín. því er heyrzt hefur frá þeim í, morgun hefur afli verið sæmi- legur, en vont veður á miðun- ^ um. Konunúnistaleiðtogi var liandtekinn í gær í Jordaniu. Neitaði hann í fyrstu að nema staðar, en gafst upp, er lögreglan skaut aðvör- unarskoti. Hinn handtekni | hafði iiagað sér grimsam- lega. Með hliðsjón af því að Flug- féiag Islands hefur cndurnýjun flugflota síns til innanlands- flugs í liuga, sendi það þrjá full trúa sína á Farnborough- flugsýninguna brezku til þess að kynna sér nýungar í flug- vélasmíði. Að kvöld 8. september s.l. lauk flugvélasýningunni í Farn- borough í Englandi en sú sýn- ing er talin einn merkasti við- burður á sviði flugmála ár hvert- Hilmar Ó. Sigurðsson, full- trúi hjá Flugfélagi íslands, sótti sýninguna að þessu sinni og sneri Vísir sér til hans og spurð- ist frétta. ;— Þetta er í átjánda sinn sem sýning' þessi er haldin, sagði Hilmar, — og hún þykir í hvert sinn sögulegur viðburð- ur. Hún er stærst þeirra flug- sýninga sem haldnar eru ár hvert og þar koma fram ný- ungar í flugvélasmíði, en sem kunnugt er hafa framfarir flugvélasmíði verið stórstígar a síðari árum. Sýningin er haldin á vegum S.A.B. C., Sambandi brezkra flugvélaframleiðenda. Við vorum þrír frá Flugfélagi i íslands sem skoðuðum sýning- | una að þessu sinni, Jóhann Sig- | urðsson fulltrúi félagsins í j London, Gunnar Björnsson | ílugvélavirki, sem einnig er I staðsettur þar og eg. ViðskiptanefnJ frá Ráðstjórn arrikjunum cr komln t?l Austór-Berlinar. , Nauðsyn að fylgjast vel með. — Eru flugvélakaup á döf- inni? — Á þessu ári endurnýjaði félagið flugvélakost sinn til millilandaflugs með kaupum tveggja nýrra Vickers-Viscount flugvéla. Auðvitað kemur að því að endurnýja verður flug- flota félag'sins til innanlands- flugs, þótt ákvaðanir í því efni hafi ekki verið teknar ennþá. Okkur er því nauðsynlegt að fylgjast með því sem gerist í smíði og framleiðslu nýrra flug- véla. Athuga hvað muni henta okkar aðstæðum sem eru að ýmsu leyti óvenjulegar. Óhætt er að fullvissa menn um að ekki verður rasað að kaupum á nýjum gerðum og óreyndum. heldur séð hvernig reynsla í verður af því sem fram kemir'. — Margar nýjar tegundir á sýningunni? — Ekki verður sagt að mikl- ar nýungar hafi komið fram í smíði farþsgaflugvéla á liðnu ári. Farþegaflugvélar sem þarna voru sýndar voru Viscount 800, Framh. a 5. síðu. i Blá og græn net bezt. Frá fréttaritara Vísis. Osló í september. — Sænska veiðimálastjórnin hefur að undanförnu látið fram fara eftirtektarverðav athuganir á gildi lita á ncí- um ~ Lossen-vatni x Herj.i- dal. Hefur komið í ljós viS þessar rannsóknir, að r.'.. sem eru græn og blá, eru fisknust. — Tilraunir vcru gerðar með þessa liti, svo ög brún, svört, rauð og hvít net. Lélearustur varð afli hvííu netjanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.