Vísir - 12.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.09.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB Fimmtudaginn 12. septémbex' 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Prestur í sjúkrxxhúsi (Séra Lárus Hall- dórsson). 20.50 Tónleikar (pl.). 21.30 Útvai'pssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jácobssén; III. (Jóhanncs úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og' veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir“ éftir Agöthu Christie; V. (Elías Mar les). 22.30 Sin- fónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettiíoss fór frá Leningrad 10. þ. m. til Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hamboi'g á morgun til Reykjavíkur. Goða- foss kom til Reykjavíkur 6. þ. m. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 10. þ. m. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Kaupmannahöfn og Leningrad. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Vcstur- og Norðurlands- hafna og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Antwerpen. Tröllaíoss kom til Reykjavikur 31. þ. m. frá New York. Tungu- foss fór frá Húsavík í gær til Siglufjarðar, Raufai'haínar, Vopnafjarðar, Norðfjai'ðar og þaðan til Sviþjóðar. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um iand í hringferð. Esja er á Aust- fjöi'ðum á norðurleið. Hei’ðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar'. Þyrill er á Faxaflóa. Hvar eru flugvélarnar? Loftleiðir: Edda var væntan- leg kl. 8.15 árdegis frá Neiv York; flugvélin átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg kl. 19 í kvöld frá London og Glasgow; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. F R E T T I R Stjórn Kvenfélags Háteigssóknar þakkar öllum, sem á einhvern hátt stuðluðu að góðum árangri kafifsölunnar á sunnudaginn. Forráðamönnum Sjómanna- skólans, sem léðu húsið, þeim, sem sendu kökur og annað til veitinganna og þeim fjölmörgu, sem komu og þágú þær. CiHtí A'tmi ««»« í Vísi þennan dag fyrir 45 ávum stóð eftirfarandi: %Þýzkalandskeisari var veik- ur um mánaðamótin, en er nú að skríða saman. Meinið var einhvers konar hálsveiki. Kerling nokkur hálfvitlaus ætlaði að vega að Taft Banda- J ríkjaforseta um daginn. Ætlaði hún að nota til þess hníí með myndinni af forsetanum sjálf- um á skaftinu. Hún var þó handsömuð áður en hún kæmi þessu fram. 1 Þjarmað að gömlum þjóð- höfðingjum á Indlandi. Sférelgnsr og eyðslufá skattiagt. Norska tímaritið Urd hefir boriz dblaðinu. — Ein helzta greinin í því fjallar um ísland og heitir Hitt og þetta frá Sögueyjunni, og ér eftir Nils Steen Christensen. Margar myndir frá íslandi fylgja grein- inni. Skák, 6. tbl., sept—okt. 1957, er ný- komið út. Forsíðumyndin er frá heimsmeistaramóti stúdenta. — Efni: Heimsmeistaramót stú- KROSSGÁTA NR. 3336: Lárétt: 1 bretta, 6 málmur, 8 ósamstæðir, 11 skepnur, 12 hljóm, 13- tveir eins, 14 veiði- svæði, 16 sjóferð. Lóðrétt: 2 tveir eins. 3 við- urinn, 4 samhljóðar, 5 áin, 7 viðurnefni Noregskonungs, 9 leikin, 10 skip, 14 eldsneyti (þf.), 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3335: Lárétt: 1 hetta 6 Hof, 8 of, 10 ha, 11 kraftar, 12 kú, 13 ff, 14 læk, 16 lárar. Lóðrétt: 2 EH, 3 torfbær, 4 tf, 5 Sókki, 7 karfi, 9 frú, 10 haf, 14 lá, 15 KA. denta. Skákir frá heimsmeíst- áramótl stúdenta, Skák mánað- arins, eftir dr. M. Euwe o. m. fl.l Veðrið í morgun. Reykjavik N 7, 5. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 1008 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 4 st. Úr- koma mældist ekki. Sólskin í gær var 9 st. Mestur hiti I Rvk. í gær var 10 st. og mestur á landinu 14 stig á Loftsölum. Stykkishólmur NNA 6. 4. Galt- arviti NA 5, 3. Blönduós N 4, 3. Sauðárkrókur NNA 6, 4. Akur- eyri NV 4, 4. Grímsey NA 6, 3. Grímsstaðir N 2, 0. Raufarhöfn NNA 5. 4. Dalatangi N 7, 6. Horn í Hornafirði NNA 6, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum N 7, 6. Þingvellír NNV 5, 4. Keflavík NNA 4, 5. — Veðurlýsing: Djúp og víðáttumikil lægð yfir Suð- ur-Noregi. Hæð yfir Grænlandi. — Veðurhorfur: Norðan stinn- ingskaldi. Skýjað í dag. Víða léttskýjað í nótt. — Hiti kl. C erlendis: London 10, París 12, Osló 13. IC.höfn 12, New York 21, Þórhöfn í Færeyjum 6. Nýr ræðismaðiu'. Hinn 22. ágúst sl. var Povl Christensen veitt viðurkenning sem ræðismanni Islands í Aal- borg. Heimilisfang ræðismanns skrifstofunnar er Ved Stranden 7, Aalborg, Danmark. Katla er væntanleg til Klai- peda á morgun. Askja hefir væntanlega farið í morgun frá Ríga áleiðis til Flekkefjord og Faxaflóahaina. Fimmtudagnr, «9« minnisblað* Nlzaminn af Hyderabad er venjulega talinn rikasti maður Indlands, enda á liann ógryiuii af gimsteimun og margskyns auðæfum auk lialla sinna. Stund- um hefur hann verið nefndur „rikasti niaður i lieirni", en elíki er alveg vist, að sú staðhæfing eigi við rök að styðjast. Enginn gétur sagt með vissu, hve ríkur hinn 71 árs gamli Nizam er, einkum vegna þess, að gimsteinar hans hafa ekki verið metnir og gangverð halla er óvist. En tvær matsgjörðir „kunnáttumanna" hljóða upp á $420,000,000 og $2.100,000,000 svo ljóst er, að mönnum ber ekki alveg saman um verðmæti eign- anna. Engir fjármunir undanskildir. Þó benda Ííkur til að senn verði teygjanlegt mat eignanna sett fast, þvi fyrir þingi lands- ins liggur stjórnarfrumvarp um stóreignaskatt og sérstakar ráð- stafanir tii skattlagningar á eyðslufé, sem, ef Samþykkt verð- ur, krefst þess að einhverju sé slegið föstu um verðmæíið. Ekkcrt bendir til þess, að fyrr- verandi þjóðhöfðingjar ein- stakra irmriæma, sem landinu var áðúr skipt í. verði leystir undan þvi að gfeiða hina nýju skatta, þótt þeir njóti nú ýmissa skattfriðinda. Við umræður um málið í þinginu hefúr T. T. Krishnamac- hari, fjármálaráðherra, lýst því yfir, að engir menn eða sérstak- ar tequndir fiármuna séu undan- þegnar gjaldskyldu, nema um það sé getið í frúmvarpinu, og þegar siðast fréttist höfðu ekki. verið tekin upp í það nein á- kvæði, er þjóðhöfðingjdna snerta. I stóreignaskattsfrumvarpinu er gert ráð fyrir að álögurnar verði sem hér segir: Ekkert á fyrstu $42.000, 0,5% á næstu $210,000, 1% á þar næstu $210,000 og loks 1,5% á það, sem eftir er. Gildistaka laganna skal miðuð við apríl mánuð þessa árs. Eyðsluskatturinn á skv. frum- varpinu að leggjast á frá aprll mánuði næsta árs að telja og tekur til þeirra, sem hafa meira en $12,600 árlegar tekjur. Verða áiögurnar breytilegar írá 10 til 100% með nokkrum undántekn- ingum þó. 300 njóía fríðinda. Allmargir fulltrúar hinna gömlu þjóðhöfðingja liafa borið framkvartanir við stjórnarvöldin vegna þessara álagna, en ekki er kunnugt um að þter múlaleitanir hafi borið neinn árangur. Sú breyting, sem gerð var á stjórn- arháttum i landinu á árunum 1943-50 leiadi af sér umfangs- miklar skuldbindingar rikisins gagnvart þeim, sem farið höfðu með stjórn einstakra landshluta undir yfirráðum Breta, og nema ársíjðrðungsleg skattfriðindi veitt um 300 slíkum aðiíum sam- tals $ 11,340,000, er lægsta upp- hæðin $540 en sú hæsta $2.100, 000 og hennar nýtur Nizaminn af Hvderabad. m # # # ALMENNINGS 255. dagur ársins. V ÁrdegisháflæðuT J kl. 8,25. Ljó.jaííttiS bifreiða og annarra ökutækja fi lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl, 21.10—5.40.. i Lögregluvarðstofaii j heíir sima 11166. j Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverdarstöðinni er iopin allan sólarhringinn, Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað' kl. 18 til kl, 8 — Sími 15030. SlökkvistcSfn feefif síraa 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 cg 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—1.2 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið ‘írá kl. 1—6 e. h. alla viika daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum., fimiatu- döguin og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnuclögum kl. 1— 4 e. h. Liatasaín Einars Jónssomrr e.r opið dáglega frá kl, 1 0 tU kl. 3.30. Bæjarbókasafnifl er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hþfsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Ú'tibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl., 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K. F. U. M._ Biblíuiéstur: Esek.;-33, 1—20 Vökumaður vakir. Deiian um StáhE- bergsmótið. Vísir birti nýlega bréf frá 16 ísl. skákmönnum (þar af 3 fyrrverandi skákmeisturum) varðandi fyrirhugað fyrirkomu- lag á Stáhlbergsmótinu, sem nú er að hefjast. Er í bréfi þessu aðallega bent á hvort eklci væi i athugandi að fjölga keppend- um úr 12 og upp í 16—24 og við_ hafa „svissneska kerfið“ með kvaðratrótarreglunni til viðbót- ar og' öryggis fyrir því að það mai'gar umferðir hafi verið tefldar, að fullsannað sé, að mótinu sé í rauninni lokið — frá keppnislegu sjónarmiði. Myndi slíkt mót, með 16—24 þátttakendum væntanlega verða 10—13 umferðir, en hið fyrirhugaða mót, með 12 þátt- takéndur, er 11 umferðir. Svarbréf hefir nú borizt frá stjórn T. R. varðandi bréf hinna 16 skákmanna, þar sem stjórn- in neitar að verða við tilmæl- um þeirra tun að bcða til félags- fundar um mál þetta, jáfnframt því sem hún vísar algerlega á bug þeirri uppástungu 16-mean inganna, að auka kepjcenda- fjöldann og viðhafa „sviss- neska“ lcerfið, sem fyrr er frá skýrt. Er bréf þetfa nú til at- hugunar. Þá hefir hinsvegar heyrzt, að einn af fyrirhuguð- um þátttakendum í mótinu, sem eirrnig er stjórnarmeðlimur T. R., Sveinn Kristinsson, hafi hætt við þátttöku, og ennfrem- ur, að í hans stað hafi Gunnari Gunnarssvni verið bo'ðið að hlaupa í skárðið. Loks er það haft eftir örugg- um heimildiun, að Lárusi John- sen myndi hafa verið boðin þátttaka í mótinu í stað S. K., hefði Lárus ekki verið einn af þeim 16 skákmönnum, sem hlutdeild áttu að fyrrgreindu bréfi til stjórnar T. R. Er greini- leg, að nokkurs taugaæsings gætir hjá stjórninni um kepp- endaval, svo að á ýmsu getur oltið, og þá því helzt, hverjir eru í náðinni. Að lokum skai þess getið, að einn keppendanna j í mótinu, Guðmundur S. Guð- mundsson, hefir lýst afstöðu [ sinni við mál þetta og tjáð sig samþykkan áliti því, er kemur fram í fyrrgreindu bréfi til stjórnar T. R. frá áðurgreindum 16 skákmöimum. X. Vopr - Langhoiísvegur Verzlun Árna j. SigurSssonar Langholtsvegi 174 tekur á móti smá- auglýsmgum í Vísi. it lýóin ya' Vtii «ra Jljó tiArhastar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.