Vísir - 14.09.1957, Side 1

Vísir - 14.09.1957, Side 1
12 i vir 12 s. '47. árg. Laiigardafíinn 1-i. scptcnibet 1957 ZIG. tbl. vest- urströnd Grænbnds. Togarar kornia með fullfeirani effir 12-15 daga. m máli í þessari viku hafa fjórir togarar landað afla sínum í Reykjavík, Þorsteinn Ingólfs- son 313 lestir, á miðvdkudag, Nepíunus landaði 350 lestum í gær, verið er að afferma Marz með 330 lestir og Jón Þorláks- son íreð um 300 íestir. Aflinn er eingöngu karfi. Togararnir hafa undanfarið fengið ágætis karfaafla við Vestur-Grænland og veiði- ferðirnar háfa ekki staðið lengur- en 15 daga og allt.nið- ur í. 12 daga, sem teljast verð- ur mjög síuttur tími, þegar sóít er á svo íjarlæg mið. Vitað er um nokkur skip sem munu vera ,að veiðum á hafinu milli Grænlands og íslands en norð- austan áttin, sem náð hefur alveg upp undir Grænlands- strendur hefur gert veiðiað- stæður erfiðar. Tveir íslenzkir togarar, Hall- j veig Fróðadóttir og Þorkell, máni veiða í salt við Grænland. : Þá eru nokkur skip sem í veiða fyrir Þýzkalandsmarkað. j Meðal þeirra KarLsefni og Jón j ^ Tilkynut forseti frá Reykjavík, Júní og' Röðull frá Hafnarfirði. Þessi skip hafa haldið sig á heima- miður og yfirleitt aflað vel. Egill Skallagrímsson er í fiskileitarfeiðangri, en ekki er vitað enn um árangurinn af leit hans að nýjum miðum. Skipstjóri á honum er Sæ- mundur Auðunsson. Franska nýlendUmala- stjórnin tilkynnir, að s.í. miffvikn(Iagskvöld hafi um 200 Alsírmönnum, þorps nokkim og farið meffi þá nauðuga til l’unis. Ennfremur hafi verið rænt 400—500 naut- gripum. Tunisstjórn kvæðst ekkert um þetta vita, eit allmargt Alsírmanna hafi fiúiffi til Tunis, og verffii þeir ekki framseldir. Gröf við Hof í Öræfum. er í Svíþjóð, að þar megj áíengissmygl heita úr sögunni, jheiinabrugg sé þó eitthvaffi í landimi. Eit- uríyfjaneyzla er lítjl í la.nd- inu. Gagnraerkum uppgrefíri að Gröf í Öræfum Iokið. U;-pgröfturlan þý&mgantiilciEi tengiliður í sögu bæjarbygginga á Kslandi. Sjö banaslys í Noregi á einum sólarhring. iföbín skera upp herör í sókn cegn UERferðarslysum. Frá fréítaritara Visis. Osló í fyrradag. 1 ágúst biðu 40 menn bana í Noregi af völdum umferðarslysa og er harsn langmesti slysamán- uðiu* ársins til þessa. Skömmu eftir mánaðamótin ágúst og sept- ember gerðist svo það, að sjö banaslys urðu á eimmi sólar- hrinjr, enda skáru blöðin upp her- ör í sókn gegn slysunum. Ein orsök slysanna er talin hin viðsjála kv'öldbirta, er hallar sumri. Meðal þeirra, sem biöu bana, var lögreglumaður, og v'ar það drukkinn maður, sem ók á hann, en bílstjórinn hafði áður orði manni að bana í bílslysi, og missti hann þá ökuréttindi ævi- langt. Reyndi hann fyrst að ljúga sig úr sök, með því að . Háöar Nasser Swía- feurne m larb? Brezk blöð skýra frá því, að brezka stjórnin leggi að Nasser að náða þá James Swinburne og James Zarb, sem fangelsaðir voru í júní s.I. og saltaðir um n jósnir. Stjórnmálasamband er ekki milli Bretlands ög Egyptalands og hefur svissrieski sendiherr- ann, sem gætir hagsmuna Breta í Egyptalandi, mílligöngu i •málinu. halda því fram, að annar mað- ur hefði ekið bílnum. Til þessa hafa 194 menn beðið bana af völdum umferðarslysa á árinu (185 á sama tíma í fyrra. Alls biðu bana í fyrra 290, en 1954 177. Fyrsla larþegaflyg fll Fnrr.'ðisnienii þjóðminjasafns- ins hafa tiindið hína merkustu heiinild um síðari hluta fjðrt- ándu aldar i sumar við upp- gröfinn á bæimin Gröf við H<>! í Öræfum, seni fór í e.vði. 1 miUla árið ■Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Brétlands flutt’i ra-ðu í gær á Alþjóðaþingamanna ráðstefnunni og kvaffi Breta þess albúna að stíga fyrsta skrefiffi til afvopnimar. — j Öræfajökulsgosinu Haim fer nú vestur yfir haf ; 1362. til 10 daga setu á allsherj- j Saga þessa máls er sú, að arþingi Sameinuffiu þjóð- j þegár verið var að grafa fyrir anna. i kartöflugarði á Hofi í Öræfum Flotamálaráðuneyti í Wash- ington hefur birt tUkynninga um samgönguflug íil Suður- skautslandsins þ. 12. ckt. Er það áformaö og undirbúið sameiginlega af flotamálaráðu- neytinu og Pan American Air- waj's Ltd. og verður fyrsta sam gönguflugið suður þangað. Flog- ið verður frá San Francisco í j háloftaflugvél, komið við á I nokkrum stöðum á leiðinni og seinast í Christchurch á Nýja Sjálandi. Frá ChristChurch er 3200 km. flug yfir sjó til bandarísku f.lugstöðvarinnar við McMurdo- sund á Suðurskautslandinu. 1 Þaénar síminn á Húsið yfir Stöng í Þjórsárdal, byggt í sumar. Adenauer spáð sigri Á kjörskrá erai 35 Indlandsstjórn hyggst leita hófanna um 500 millj. stpd. lán hjá Alþjóðabankanum til annarrar... fimm ára á- ætlunar sinnar. Starfsmenn símafélaga í Sandaríkjunum — 200 þús. manns — hafa hótaffi verkfalli. Ef ekki verður bú ð að semja snemma á mánudagsmorgun,1 ! Almennt er búist við mikilli þátttöku í kosningunum í i Vestur-Þýzkalandi á morgun I og spá menn Adenauer sigri. Gert er ráð fyrir, a. m. k. 80% af 35 millj. kjósenda neyti kosningarréttar síns. Adenauer kanslari, hefur þrátt íyrir háan aldur, barist eins og víkingur í kosninga- stríðinu. Hefur hann ferðast um landið í einkajárnbrautar- lest, haldið fjölda margar ræður, og verið ákaflega vel tekjð. Margra ætlan er, að til- raunir ráðstjórnarinnar til að Kosið verður í 494 þrngsæti. Flokkur Adenauers kanslara, Kristilegi lýðræðisflokkurinn,! Gröf hefur haft 255 þingmenn, og; hestámf heyl. Næsti ba?r árið 1955, var grafið niður á fjós og hlöðu, og var hvort- tveggja ágætlega varðveitt. Mun það stafa af því að bæði hlaðan og fjósið hafa fvllzt af vikri irieðan húsin vdru uppi stand- andi. Bærinn mun því hafa farið í eyði í Öræfajökulgosinu 1362. Þá fór allt Litla hérað í eyði sem nú er kallað Öræfi. Þegar húsið og hlaðan fund- ust, þegar verið var að grafa fyrir kartöflugarðinum árið 1955 var farið að leita að bænum og fundust bæjarrústirnar strax. Síðan var haldið áfram þessari rannsókn og var henni iokið í sumar. Svo sem áður er sagt fund- ust fjósið og hlaðan fyrst. En skammt frá fundust eldhús, skáli, stofa og búr. Hefur þetta verið mjög stór bær á þeirrar tíðar mælikvarða, því að bæjar- röðin er um 40 metrar á lengd. Á bak við bæinn fundust tvö bakhýsi, sennilega baðstofa (gufubaðstoía) og tvö önnui’ smáhús, annað ef til vill salerni, en hitt sennilega sofnhús eða með öðrum orðum kornskemma. Suinstáðar standa húsin enn þá upprétt. Minjar fundust þarna litlar og mun vikurinn hafa eytt þeim. Þö fundust 2-3 kvarnarsteinar, kolur og hengilás frá þeim tírila, sem bærinn var byggður. Skálinn mun hafa verið þiljaður innan og sennilega fjalagólf i hornum. Hlaðan, sem fannst 5 mun hafa tekið um 100 er langfjölmennasti flokkur- inn, en jafnaðarmenn, aðal- andstæðingaflokkurinn, 153. — Þriðji stærsti flokkur er Frjálsir lýðræðissinnar, með 36 þingsæti, og vcrið í ar.dstöðu Þjórsárdal, við stjórnina. Þá er þýzki flokkurinn, sem hefur haft 33 þingmenn, og stutt Aöenauer, og er samstarí milli hans og flokks Adenauers í kosningunum. mun allt símakerfi landsins1 hafa áhrif á úrslit kosninganna, Fyrstu kosningaúrslit munu þagna frá kl. 6 árdegis eftir muni hafa gagnstæð áhrif við verða kunn annað kvöld. New York-tii ic. Sífri’.ismenn það, sem til var ætlast af vald- i I fara einkum fmm á' hæv ri laun. höfúnum í Kreml. 1 í timanum, sem fundizt hefur á undan Gröf, er Stnnrr í Þiórsárdal og er hann frá 11 hundruð, en næsti bær þar á eftir er Sandartunga í er því hinn upp grafni bær að Gröf í Öræfum hinn merkilegasti tengiiiður í sögu bæjabygginga á íslandi. Sýrlandsstjóra ncitar affi vita um vopnasmygl til T.’h'>non. en stjórn Libanon kveffist hafa nægar sannan-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.