Vísir - 14.09.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1957, Blaðsíða 3
iLáugarcasinn 14. september 1957 vtsm Holliista og heilbrigði Bót ráðin á þrengslum í kransæðakerfinu. — Nú eru til iyf, sem koma í veg fyrir að sjúkdómurinn ágerist. Fyrir 30 árum var litið á ang ina peo.toris, er lýsir sér seni óþolandi kvalir í brjóstinu og á rót sína að rekja til þrengsla í kransæðukerfinú, sem danða- ilóm. í dag er sem betur fer litið öðrum augum á þennan sjúk- dóm og að öðrum 30 árum liðn- um má vænta að hann verði orðinn sjáldgtefúr. Eicki má rúglá þessum sjúkdóm saman við hjartaslag, sem 'stafar af því að kransæðakerfið lokast al- gjörlega. Áður fyrr var eríitt að þekkja Æjúkdóminn og sjúkíingarnir komu oftast of seint til læknis og því var erfitt um alla lækn- ingu. Nú eru til lyf, sem duga og komá 5 veg fyrir að sjúk- dómurinn -ágerist. Sjúkdóms- greiningin er orðinn miklu ör- uggari og læknar hafa fengið dýrmæta reynslu um meðferð sjúklingsins. Þá var amyl nitrite hotað mikið við sjúkdóminn en nitroglycerin ekki nema mikið lægi við. Bannað var að nota tóbak en ráðgért áð drelcka whisky. Nú er amyl nitrite sjald- an notað en nítröglycefin aftur á móti ráðlágf oft og tíðftm, ckki aðeins i kasti, heldur til þess að koma í: veg fyrir kast. Ef sjúklingurinii á fyrir hönd- um að þurfa að reyna mikið á sig, svo sem að ganga upp erfiða ■ lirekku, að ganga eftir máltið, ganga á móti miklum stormi eða fara skyndilega út i kuldaveður, er honum ráðlagt að taka nitro- glycei'in áður. Þetta getur kom- ið i veg fyrir kast eða dregið úr því. Áður var mönnum oft ráð- lagt að flytjast til heitari landa, en vegna þess að ýms lyf eru nú þekkt við sjúkdóminum er slík breyting á lifnaðarháttum ekki talin nauðsynleg. Ekki er nú tóbaksnntkun harðbönmið lengtu’ og hófleg áfengisneyzla er ekki talin skaðleg. Hinsvegar er álitið óviturlegt að banna að neyta tóbalcs og áfengis, ef það getur róað hann, þar sem það er álitið mikils virði að hlifa tauga- kerfinu. Ofneyzla áfengis er hins vegar óholl, þar sem það reynjr of mikið á lijartað. Þá er sjúkl- ingunum nú óhætt að ferðast með flugvélum, sem hafa loft- þrýstingsklefa. Ekki var talið vogandi að leggja þessa sjúkl- inga undir uppskurð áður fyrr, en margvíslegar framfarir, svo sem betri svæfingarlyf o.fl. ný- ungar í skurðlækningum hafa gert það að verkum að manni, sem þjáist af kransæðaþrengsl- um. er ekki hæítara á skurðborð- inu en öðrum. Loks má segja, að kransæðaþrengsli sem eru updanfari angina eða lokun kransæðakerfisÍTÍs, er ekki hættulegi'i sjúkdómur en hvað annað og mun eiga rót sina að rekja til truflana í vinslu lik- amans úr fituefnum. ]\rýit Itjf viö lifatfjifji. 1 I iiýleguin fregTiuni frá Banda- ríkjnnuni er greint frá þri, að lyf, seni franileitt var í sióari heimsstyrjöldinni til varnar gegn malaríu, reynist „bezta lyf, sem eiui sé fyrir liendi'* í baráttunn i gegn „rhemnatold artliritis", einni af verstu tegund um liðagilctar, seni gert getur menn að krypplhigum. Lyfið nefnist „chloroquine“ og eru upplýsingar um ágæti þess byggðar á íjuggurra ára ranu- sóknum dr. Arthurs W. Bangn- all frá Vancouver, sem skýrði fréttamönnum svo frá, að hjá um 72 af 108 sjúklingum, sem meðalið hefði verið reynt við, hefðu liðamótahreyfingar orðið auðveldari en áður. Virtist lyfið ráðast gegn sjúkdómnum sjálf- um, en ekki aðeins dhaga úr þeim bólgum, sem honum væru samfara, en það gerði aftur á móti lyfið „cortisone", sem auk þess leiddi stundum af sér fylgi- kvilla. Um „rheumatoid arthritis" er það annars að segja, að sýkinn- ar verður venjulega fyrst vart milli 20 og 50 ára aldurs og sezt þá að í þeim, sem fyrir henni verður, en það eru þrefalt oftar konur en karlar. Ef unnt er að greiná sjúkdóminn snemma og meðliöndla hann á réttan hátt, er í 70 af hverjum 100 tilfellum unnt að forða mönnum frá því að verða krvpp- lingar. Dauðsföllum af völdum berkla fækkar stöðugt. Athyglisverð skýrsla alþjóðaheslbrlgðismála-’ stofnunarinnar um ástand þessara mála í Evrópu. DauðsföHiun af völdnni berkla fer stöðugt fækkandi í flestiun lömlum Evrópu, sainkvæint ný- útkominni skýrslu alþjóða heil- brigðismálastofniinarinnar. 1 skýrslunni eru tölulegar upp- lýsingar um dauðsföll af fyrr- greindum orsökum á tímabilinu 1950 til 1955 og kemur þar m.a. íram, að í Danmörku létust 13,8 áf hverjum 100.000 íbúum úr berklum árið 1950, en aðeins 6,3 af sama fjölda 1955. 1 Frakk- landi voru hlutföllin 58,1 og 31,3; og í Portúgal fækkaði dauðsföll- um úr 143,6 í 63,0. Berklar í öndunarfærunum, einkum lungnaberklar, eru enn sem fyrr aðaldánarorsök af völdum þessa sjúkdóms. Athug- anir hafa leitt I ljós, að þeir, sein helzt verða fyrir barðinu á þess- ari tegund berkla, eru nú konur og karlar eldri en 60 ára, en fyrir síðari heimsstyrjöldina voru það á hinn bóginn tíðast konur milli tvítugs og þritugs og karlar milli 40 og 55 ára. Þrátt fyrir þennan árangur, sem náðst hefur og augljós er af -skýrslu heilbrigðisstofnunar- innar, er vakin athygli á þvi, ao berklar séu enn ein af tíu helztu dánarorsökum í Evrópu og heil- brigðisyfirvöld landanna leggi enn mikla áherzlu á berklaskoð- anir í ráðstöfunum sinum til aukins. lieilbrigðis. Geislavirkt bJóðiyf til rannsóknar á fióm. Bandarískir vísindanienn ern nú teknir að nota geislavirkt eerinm við rannsóknir á flóm og lulttiim Iieirra. Nauðsynlegt þykir að afla nánari upplýsinga um, á hvern hátt flær bera sjúkdóma á miili dýra og manna Það eru vísitida- menn frá heilbrigðiseftirliti Bandaríkjanna og lælcnadeild Kaiiforníuháskóla, sem haía | þetta starf með höndum. Flúor í vatni ver tannskemmdum. Sérfræðingar WHO (Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar) liafa lýst yfir, að undangengn- um tilraunum, að þeir séu al- gerlega meðmæltir því, að flúor sé sett í drykkjarvatn til varnar tannskemmdum. Segja þeir, að þetta sé örugt og hagkvæmt, og áætlanir í þessu efni muni fyllilega riá til- gangi sinum. Sérfræðingar voru frá G löndum og hafa kynnt sér árangurinn af tilraunum sem gerðar hafa verið í alls 17 lónd- um. — sumar um 12 ára Skeið. Hvítblæði læknað með kjarna- Almenningur lineigist sífellt meir að notlcun inargslconar pillna. Á þessari mynd eru u.þ.b. 250.000 róandi pillur, sem á einum degi hafa vcrið framiciddar í einni vél brezkrar lj'fja- vcrksmðju. Á það magn að geta enzt brczkum neytendum I 12 tíma. Samtals er áætlað að í Bret’ ndi séu nouð róandi lyf fyrir sem svarar 2970,5 millj. isl. lcr. á r en bó er notkunin stórum meiri í Bandaríkjunum, þar seia talið er að slík lyf séu seld fyrir jafnvirði 472,6 millj. ísl króna á dag. Flærnar eru látnar snerta vatn, er inniheldur geisiavirkt | cerium, en það er límkennt og loðir við þær. Eftir að flærnar hafa fengið á sig geislavirlct cerium er þeim sleppt og síðan er hægt að fylgjast með ferðum þeirra með því að nota geisla- mælitæki, er þær fljúga frá einu nagdýri til annars síðan til annarra dýra og ioks til manna. Vísindamennirnir vonast til þess, að þeim takist að kom- ast að því hve langan tíma það tekur flærnar að flytjast frá einu dýri til annars, frá villtum dýrum til húsdýra, og þaðan til manna. Þessi aðferð gæti einnig komið að notum við svipaðar rannsóknir á háttum blóðmaura, lúsa og annarra dýra, en mönn- um hefur hingað til reynst erfitt að afla sér upplýsinga um venj- ur og hætti þessara dýra, Menn gera sér ekici alinenut grein fyrir því, að ge:slavirlc kjarnorlcu-læknvslyf, scm nú eru notuð daglega í sjúkrahús- um á f’.estum stöðum hieimsins, voru fyrst notuð fyrir riiirilega 20 árum. Hinri 24. desember árið 1936 gaf iæknirinn John Lavrence við Donnerrannsóknarstofuna við Kaiiforníuháskóia sjúklingi, sem þjáðist af krónisku hvít- blæði, inn skammt af geisla-1 virkum fosfór. Þetta var í fyrsta skipti í sög- unni, sem geislavirk kjarnorku- efni voru notuð til lækninga á sjúkdómi í iriönnum. Síðan hafa þúsundir sjúklinga verið lælcn- aðir með þessari aðferð, og er hún orðin fastur liður á sviði læknavísindanna. Með því að nota þessa aðferð hefur lífi fjölmargra sjúklinga verið bjargað og líðan þeirra bætt. Nú sendir kjarnorkunefnd Bandaríkjanna þúsundir send- inga af geislavirkum ísótóp- um árlega til mörg hundruð lækna alls staðar í heiminum. Feitar rottur deyja fremur en grannar. Waslilngton. — Er það jiess virði að taka upp sérstakt mat- aræði til þess að gTenna sig? Eða svo að spurningin sé öðru vísi orðuð, er hægt að breyfu aftur þeim efnamyndunum, sem offita hefur i för með sér. Læknir dr. Olaf Mickelsen og dr. Leon Sokoloff við National Institute of Arthritis and Meta- bolic Diseases hafa hafið við- tækar tilraunir með rottur í þessu sambandi, og vonast þeir til, að þær muni stuðla að ein- hverju leyti að iausn þessa vandamáls. Rannsóknaraðferðir þeirra éru fólgnar i því, að rotturnar eru aldar á fituefnaríkri fæðu, þang- að til þær hafa náð næstum því tvöfaldri þyngcl sinni. Síðan íara fram rannsóknir á þéssum mjög svo feitu dýrum, en siðan er tokið upp sérstakt mataræði til þess að grenna þau. Læknarnir, sem að þessum rannsóknum standa, slcýra svo frá, að eitir að rotturnar hafi náð fullum þroska séu dauðs- föll helmingi hærri meðal íeiíu rottanna en hinna grönnu. Þó að eklci virðist sem meiri hætta sé á hærri blóðþrýstingi eða út- vikkun æða í feitu rottunum, jiá stækkar skjaldlcirtillinn og nýrna hetturnar og hefur þetta áhrif á störf nýrnanna. Læknarnir leggja samt scm áður á það ríka áherzlu, að þessar breyingar þurfi elcki að stafa eingöngu af offitu, heldur geti margt annað komið þar t:I greina. Þegar eru hafnar rann- sóknir til þess að ganga úr skugga um mikilvægi slikra breytinga. (Úr Medical News). q Nýra var tekið í fyrri rilcu úr 14 ára stúllcu í Boston, Bandaríkjunum, og gaf hún það tviburasystur sinni, en úr lienni liafði orðið að talca skemnit nýra. Aðgerðirnar gengu að óskum. JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.