Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 1
«7. árs; Mánudagnin 16. sepíember 1937 217. tbl. Kosningabombanl árásin á Reykjavík á al draga athygli sitaniia frá ©ngþveiti stjórnaa*- flokkanoia. • Sjaldan hefur nokkur ráðherra lagt út á jaínhálan ís og Hannibal Valdímarsson hefur gert með „úrskurði" sín- > um um álagningu útsvara í Eeykjavík, ..Úrskurðurinn" cr gefinn út þrátt fyrir það, að uppljst hafði verið ÁÐUR, að álagning útsvaranna er innan þess tamma sem bærinn hefur leyfi til- En ráðherrann gefur samt út „úrskurðinn" af því að hann veit að marga mánuði tekur að fá honum hrundið með ddmi — og á meðan hefði verið því nær ógerlegt fyrir bæinn að innheimta útsvöiin. Starfsemi bæjarins hefði stöðvast. Etr tilgangurinn með þessum einstæða „úrskurði" er ekki sá, að rétta hlut borgaranna gagnvart bæjarfélaginu. „Úrskurðurinn" breytir engu, því að álagningm er lögleg . eins og niðurjöfnunamefnd hefur endanlega gengið frá • henni. . - . Tilgátigurinn er að nota „úrskurðinn" sem kosninga- bombu til þess að reyna að hamla gegn fylgishruni stjórn- arflokkarena í Reykjavík við bæjarsíjórnarkosningarnar í vetur. f fyrradag skrifar Tíminn: '"'¦'¦ „Hið löglausa útsvarshneyksli íhaldsins er nú orðið lýðum Ijóst. Þar hefur íhaldið birzt í sinni réttu mynd og ÞÁ MYND ÆTTU KJÓSENDUR AÐ HAFA í HUGA ÞEGAR ÞEIR GANGA AÐ KJÖRBORÐINU f VETUR." Þarna er tilgangurinn með hinum mesta loddaraúr- skurði, sem gefin hefur verið út af ráðherra á íslandi. Efnahags-öngþveiti kommúnistastjórnarinnar er nú að ná hámarki. Fram undan er stöðvun og atvinnuleysi. — Kosningabomban á meðal annars að leiða athygli almenn- ings frá því hversu alvarlegt ástandið er ná í landinu eftir eins árs valdatíð kommúnistastjórnarinnar. En þessu ástandi er ekki hægt að leyna með pólitískum loddarabrögðum. aoer vann s Skuldir Hitlers verða greiddar. Saníbátísstjórnin í Boim til- kyiuíir, að skulutr Hitlers muni verða írreiduar. Hitler var skulrtunum vafinr., þegar hann kvacidi þennari heirrt. skuldaði bæði heima og erlenciis og var upphæðin sem svarar urn Miaftriær hundrað þingsætúm 25 riiillj. kr-öna.' Skuldir þessar .'fleirura en jafnaöarmer.n fengu. Flokkur hans hlaut 270 þiinpæti af 494 - en kratar hundrao fæni Flbkkur Adenauers kanslará sígraol glæsilega. i kosningun- um Vestur-Þýzkalandi, eins o-r menn aimennt höfðti búist v-;ð. Fuilnaðarúrslit eru ekki kunn, ért éftir þvi sem ra?st verður komizt mun hann hafa fengíð verða greiddar á-25-árurh. Hattn var sektaour í j 2500. sínn. Forstöðumaður Iienxtit >stöðvar i París setti óvenjHJegt met í| fyrradag. Hann'var þá staðinn að þvi i 2500. sinn að skiija bifreið sína eftir óleyfilega. Hann á að greiða 8 milljónir franka í sektir, en hefur beðið um, að fá þær eftir- géfnar að mestu. en þoh.eru næst öílugasti flokk- urtnn. Þingccr-tatala heiztu flokkanna verður að líkindum þessi: FloVjfcnr Aiienauers 267 Jafnaðarmenn 169 FrjáJsi Iýðraeðísflokkurmn'41 Þýzki flokkurhm 17 Kosið var um 497 þingsætí. Þáttaka í kosningunum va'r mikil 80-90% og í fyrsta skipti í sögulandsins tóku hermenn þátt í kosningunum. Sýnt þykir, að tilraunir Rússa til þess að hafa áhrif á gang kosniriganna, liafa gersamlega brugSist, og eru úrslitin því vafa laust mikil' vonbrigði fyrir þá. Þingsæti skiptust þannig milli fiokkanna á seinasta þingi: Krisíilegi lýðneðisflokkurinn 255, jafnaðarmenn 153, Frjálsir lýðræðissinnar 36 og Þýzki flokk urinn 33 og hafði hann eins og getið hefur verið í fyrri fregn- uria samstarf við flokk Adenau- ers í þingkosningunum. Samkvæmt síðari fregnum hafa þessar tölur ekki breyzf: að neynu ráði. Flokkur Adenauers hefur 2"0 þingsæti og 43 þingsæta hi-einan meirihluta. — Stðru flokkarhh* hafa unnið á —¦ á kostnað litlu flokkanna. FIóttamannafIoldau*inn tap- aði öllum sinum þingsætum. Borgarísjakar og íshrafl á siglingaleið við Horn. Smájaka hefur rekio á fjörur vi5 vítam, Hver fregnin rekur nú aðra um borgarísjaka og íshrafl í nánd við Horn. Tilkynning frá Látravík kl. 9 árdegis (í morgun) til Veð- urstof unnar: Allmargir smájakar reknir á fjörur norðan og sunnan við vitann. Tveir stórir ísjakar í stefnu að vitanum 8—10 sjó- mílur frá landi. ísfregnir írá í gær: Frá Látravík kl. 9: Tekið er aS molna úr borgarísjakanum, sem frá var sagt í gærkvöldi (laugardagskv.) og er hrafl úr honum á rcki í nánd við hann. ísjakinn sjálfur á svipuðum slóðum og í gærkvöldi. Frá Heklu kl. 9.15: Borgar- ísjaki 10—12 sjómílur í réttvís- andi 81 gr. irá Horni. Fimm all- stórir jakar og margir minni €—8 sjómílur austan við Horn á siglinga leið. í radar sést ekki nema þeir stærstu. Frá Látravík kl. 18: Ishrafl rekur hér að landi til og frá. Næstu jakarnir um 3 mílur frá landi austur af vitanum. Aðal- ísjakinn kyrr á sama stað. Frá Eeykjaborg kl. 23: Tveir borgarísjakar 72 gr. frá Horn- bjargsvita. Fjarlægð 8 sjómilur. Fleirí minni iakar nær landi. Útlendingar í hrakníngum á Mývatíisöræfam. Vííltust í hríoarveori og komust ðfia haidnrr tíf byggoa í gærmorgun. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morguu. Sex erlendir „farfuglar", sem eru á ferðalagi um fsland Ientu í hrakningum um helgina norður á Mývatnsöræfum og komust illa haldnir til byggða. Þessir „farfuglar" voru af þrennu þjóðerni, tveir þýzkir, tveir frá Nýja-Sjálandi og tveir frá Kenya í Afriku og var annar þeirra síðasttöldu stúlka. Héldu þeir árla laugardags af stð frá Reynihlíð í Mývatns- sveit og ætluðu gangandi að Dettifossi. Er kom fram á daginn gekk að með dimmviðri og síðan. hríð. Villtist göngufólkið þá af leið og vissi ekki hvar það fór. sveit. Var stúlkar* þá svo illa komin og örmagna orðin að bera varð hana úr bílnum og inn í bæ og hefur verið rúm- föst síðan. Óþarft er að taka fram að Dettif oss fundu sexmenning- ingarnir aldrei. stýft um 40%. Fíimska markíð hefur veriö flellt í verði um hartnær 40%. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu og miklir efnahagsörð- ugleikar, og hefur almennt ver- ið búizt við því á undangengn- um vikum, að gengið yrði fellt. Kom því tilkynningin engum á óvænt. Fyrir gengisfellinguna jafn- giltu 231 finnskt mark Banda- ríkjadollar, — eftir hana 320. Kona höfuðkypu- brotnar wið I ifa&r bífstjérí t&kítm. — bíístjóíi veltír bfí. Itölsk flugfélög sameinast. ítölsku íiugfélögin, sem verið Imí-A tvö, sameinuðust í vilmnni. Var það á gangi allan daginn hún dáít á götu og höfuðJiúpu- og fram á nótt, en tjaldaði þá brotnaði. Á laugardagskvöldið slasa'ð- faranótt laugárdagsins var bíl ist kona iíla hér í bænum, er stolið hér í bænum, en lögregl- an hafði bæði uppi á bí! og þjóf um ncttina og reyndist þjófur- tjaldi, sem það hafði meðferðís og héldust við í því það sem eftir var næturinnar. Aðeins þrír svefnpokar voru í ferðinni og gatfólkiðtroðist í þá og beið Slys þetta hafð.i orðið fyrir framan húsið nr. 7 við Spítala- stíg og var iögreglan kvödd ¦l^a-ngað lil aðsjtcðar kíakkan rúmlega 10 um kvöldið. Lá inn vera ölvaður við aksturinn. ', Annar ölvaður bílstjóri var tekin í nótt. Hafði hann orðið fyrir því óháppi að hafa lag- legan farþega sér við hlið, þann þannig birtu. Var það ailt illa konan þar þá og blæddi mikið ig að athyglin beindist ineir að Brezka flugfélagið BOAC og' klætt og því mjög kalt, en úti úr höfði hennar. Hún var flutt honum tæMur en grjótgarði bandaríska félagið TWA áttu var snjókoma. Jí Siysavarðstofuna til athugun- seni var við veginn á horni mikið í fólögunum, og þrír Bret-1 Á sunnudagsmorgumrin lagði' ar og fyrstu aðgerSar og kom Hellusunds og Laufásvegar,, Af ar munu. verða meðal stjórnar-: fólkið aftur á stað og gat þájþar í ljós að hún myndi vera leiðiiigin vsrð sú að biireiSin meðlima 1 hinu nýja félagi, en komizt á þjóðveginn, sem ligg- . höfuðkúpubrotin, svo hún var skall á v^ggnum og-valtog þar ítalska rik'ð keypti hluti Banda- Ur milli Mývatnssveitar og ílutt í sjúkraús. var bílstjórinn tekinn. Ekkiyar ríkjaman-a, svo að það á nú Hólsfjalla. Þar náði það í bíl Ölvaður maður stelur bíl. talið að þau Ekötuh.iú hafi meirihluta hlutafjárins. I sem flutti það niður í Mývatns-í Á: föstudagskvöldið eða að- meiðft við voltuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.