Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 2
Vt SIB Mánudaginn 16, september 195T. ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; I>órarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Sigvaldi Hjálmarsson blaða- maður). — 21.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jacobsen; IV. (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Um með- ferð sláturfjár (Sigurður "Björnsson kjötmatsmaður). — 22.25 Nútímatónlist til kl. 23.00. I. O. O. F. -------O. b. 1, P. -------1, 3, 9, 9, 1. 7, 8, %. . 80 ára er í dag Kristín Magnúsdóttir frá Glaumbæ í Staðársveit, nú til Tieimilis á Langholtsvegi 103. . 60 ára er í dag Halldór Sölvason, kennari, Skipasundi 3. Hvar eru skipín? Eimskip: Dettifoss. kom til Hamborgar 13. þ. m., fer þaðan tl Reykjavíkur. Fjallfoss áttí að fara frá Hamborg á laugardag- inn tilReykjavíkur. Goðafoss fór frá Siglufirði á.laugardag- inn til Flateyrar, Stykkshplrns, Grundarfjarðar, Ólafsvjkur, Akraness, Vestmannaeyjar. og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi á laugardag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss,-fór frá Hafn- arfirði á laugardaginn til Akra- aiesg; Keflavíkur, Siglufjarðar og þaðan til Hámborgar. Reykjafoss fór frá ísafirði í gær'til Hólmavikur, Siglufjarð- ar, Dalvíkur, Hríseyjar og Ak- ureyrar og þaðan til Grimsby, Hull, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til New York.! Tungufoss fór frá Raufarhöfn á laugardag til Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar, og þaðan til Sví- þjóðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er Klaipeda. Askja ier í Flekkefjord. F R i T I R Veðrið í margun Reykjavík A 3, 3. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 1019 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 1. Úr- koma engin. Sólskin í gær var ll'klst. 50 mín, Mestur hiti í gær var í Rvík 9 st. og á öllu landinu 10 stig. á Kirkjubæjar- klaustri og Loftsölum. — Stykkishólmur A 2, 4. Galtar- viti ANA 4, 1. Blönduós NA 1, ~-2. Sauðárkrókur logn, -=-1. Akureyri SA 2, 2. Grímsey A 1, 4. Grímsstaðir á Fjöllum logn, -f-2. Raugarhöfn SV 1, 3. Dala- tangi NA 3, 6. Horn í Hornafirði logn, 6. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 3, 7. Þingvellir logn, -^-2, Keflavíkurflugvöllur A 2, 4_ _. Veðurlýsing: Hæð fyrir riorð- an land, en lægð suður í hafi á hreyfingu austur. CíhuJf'mWar.... 1 Vísi þennan dag íyrir 45 arum birtist eftirfarandi kvæði eftir Magnús Gíslason og hét það Hvöt: „Fósturlandsins • virtu vcrðir! Víkið árla dags: þjóð, að efla góðar gerðir grefu og frægðar hags. Litið, hvernig æskan unga, auka' vill. sitt þor, kasta fjötrum, deyfð og drunga, dýrlegt mynda vor. Endurvakið Islendínga áður gulinu tið, látið störfin þjóðar þinga þrekið auka lýð: ófarsældir lands að launa, leysa böndin hér. vinn að menning, frelsi íramai fyrír móður láð. KROSSGATA NR. 3339: Veðurhorfur: Austan gola. Bjartviðri. Hiti kl. 6 í erlendum borgum: London 9, París 10, Oslo 13, Khöfn 10, Stokkhólmur 11 og New Yck 20. — Sveitarsíjórnamiál, 4. hefti þessa árgangs er ný- komið" út. Efni: Höfuðborgaráð- stefna Norðurlanda, Sveitarfé- lagamál, Almannatryggingar 1956, Athuganir á vinnumögu- leikum öryrkja, Fjárhagsáætl- un Tryggingastoínunar ríkisins fyrir grið 1958. Lárétt: 1 á, 6 léttur hlutur, 8 fangamark, 10 lagarmál, 11 fiskinn, 12 skóli, 13 ósamstæð- ir, 14 ílát, 16 heyið/ Lóðrétt: 1 alg. smáorð, 3 mörg í mönnum, 4 samhljóðar, 5 frægð, 7 hrífa, 9 mjólkurmat- ar, 10 stöðvun, 14 mók, 15 átt. Lausn á krossgátu nv. 3338: . Lárétt: 1 kytra, 6 hr,á 8 IS, lO.þú, 11 skassíð, 12 tá, 13 la, 14 hné, 16 hruma. Lóðrétt: 2 yh, 3 trosinu; 4 rá, 5 kista, 7 dúðar, 9 ská, 10j bil, 14 hr, 15 ém. | Mymkkreyttii rock n' roll . höíuðklútar. Toskyfeáðlsi Freyjugöíu 1. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir é öllum heimilistaakjum. — Fljót og vönduð viisna. Sími 14320. Johan Eönning h.f. í # © © ALMENNIIVGíS Mánudagur, # © # # # © © $ $ # 259. dagur ársins. Ardegisháflæður 3 ki. 10.22-. ;i!r.~^ Ljósatíml • bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verðUr kl. 20.25—C.20, Lögrcgluvarðstofaa hefir síma 11166 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er cpin- allan sólarhringinn. Lækná vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl.fl. — Sími 15030. SIökfevMöðtss l hefir-símB ÍÍ.1ÖÖ. Landsbókasafnifl er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. f Iðhskólanum ér opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. : Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Eihars Jónssnnar er opið dagieiíi fró iíl 130 tilkl. 3,30 Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof an er opin kl. 10—12 og 1—10; virka daga, nema laugardaga kl í 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina; Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kí. ;'— 7. ' K. IV U, M. . • BibUulestur.} Esekví 36{-> 13— 32. Að þér verðið hreinir* "Ppebfn TilkyiMiiitg - ynt kolæveri Kolaverð í Reykjavík hefur verið ákveðið krónur 650,00 hver smálest heimkeyrð, frá og með mánudeginum 16. septernber. 1957*. .iío&avcafselanirr í '.Reyjkjavík Hjattkær eigioma^ur niinn CtssHiaugnr $HÍiðláui|ssoiB bíistjóri, andaðist að heimili okkar Frakkastig 26, að morgni 15. september. Guðrún Eyleifsdóttir Irá Árbæ. mmaamsmmam mms mia EíifiB Ctnnnlaugsdottír lézt a5 helmili sínu Strandgötu 27? Aktsreyri aSfara^'Sit simnudagsias 15. h.m. Fyrlr hind a^standenda. EgiU Guttormssoau Jarðarför mannsins míns • Haralds Hansen raf\rirk.!ameistara Rauð&ráVs&g 34, for fram frá Fossvogskirkju þriðjudapim 17. sepfc kL 1,30. Aima-i-'Brynjólfsdótthv \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.