Vísir - 16.09.1957, Síða 2

Vísir - 16.09.1957, Síða 2
Vt SIB Mánudaginrt 16. september 195T bæiar T 8 R Útvarpið i kvcild: 20.30 Útvarpshljómsveitin; X>órarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Sigvaldi Hjálmarsson blaða- maður). — 21.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Barbara“ ettir Jörgen-Frantz Jacobsen; IV. (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðprfregnir. 22.10 Búnaðarþáítur: Um með- ierð sláturfjár (Sigurður Björnsson kjötmatsmaður). — 22.25 Nútimatónlist tílkl. 23.00. 1. O. O. F. -----O. b. 1, P. ----- 1, 3, 9, 9, 1. 7, 8, Vz. 80 ára er í dag Kristín Magnúsdóttir frá Glaumbæ í Staðársveit. nú til heimilis á Langholtsvegi 103. 60 ára er í dag Halldór Sölvason, kennari, Skipasundj 3. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss kom til Hamborgar 13. þ. m., fer þaðan tl Reykjavíkur. Fjallfoss átti að fara frá Hamborg á laugardag- inn til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Siglufirði á laugardag- inn til Flateyrar, Stykkshplms, Grundarfjarðar. Ólafsvíkur, Akraness, Vestmannaeyjar og Reylcjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi á laugardag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fqr frá Hafn- arfirði á laugardaginn til Akra- ness, Keflavíkur, Siglufjarðar og þaðan til Hamborgar. Reykjafoss fór frá ísafirði í gær til Hólmavíkur, Siglufjarð- ar, Dalvíkur. Hríseyjar og Ak- ureyrar og þaðan til Grimsby, Hull, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Tungufoss fór frá Raufarhöfn á laugardag til Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Norgfjarðar, og þaðan til Sví- þjóðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er Klaipeda. Askja; cr í Flekkefjord, Veðrið í morgun: Reykjavík A 3, 3. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 1019 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 1. Úr- koma engin. Sólskin í gær var 11 klst. 50 mín. Mestur hiti í gær var í Rvík 9 st. og á öllu landinu 10 stig. á Kirkjubæjar- klaustri og Loftsölum. — Stykkishólmur A 2, 4. Galtar- viti ANA 4, 1. Blönduós NA 1, -f-2. Sauðárkrókur logn, —1. Akureyri SA 2. 2. Grímsey A 1, 4. Gi'ímsstaðir á Fjöllum logn, -r-2. Raugarhöfn SV 1, 3. Dala- tangi NA 3, 6. Horn í Hornafirði logn, 6. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 3, 7. Þingvellir logn, -:-2. Keflavíkurflugvöllur A 2, 4. — Veðurlýsing: Iiæg fyrir n'orð- an land, en lægð suður í hafi á hreyfingu austur. KROSSGÁTA NR. 3339: CiHtí >6 imi •••• 1 Vísi þennan dag fyrir 45 árum birtist eftirfarandi kvæði eftir Magnús Gísiason og hét það Hvöt: „Fósturlandsins virtu verðir! Vikið árla dags: þjóð, að efla góoar gerðir gæfu og frægðar hags. Lítið, hvernig æskan unga, auka vill sitt þor, kasta fjötrum, deyfð og drunga, dýrlegt mynda vor, Endurvakið íslendínga áður gullnu tið, látið störfin þjóðar þinga þrekið auka lýð: ófarsældir lands að launa, leysa böndin hér, vinn að menning, frelsi frama, fyrir móður láð. Veðurhorfur: Austan gola. Bjartviðri. Hiti kl. 6 í erlendum borgum: London 9, París 10, Oslo 13, Khöfn 10, Stokkhólmur 11 og New Yc>’k 20. — Sveitarstjómarmál, 4. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Höfuðborgaráð- stefna Norðurlanda, Sveitarfé- lagamál. Almannatryggingar 1956, Athuganir á virmumögu- leikum öryrkja, Fjárhagsáætl- un Tryggingastoínunar ríkisins fyrir érið 1958. Lárétt: 1 á, G léttur hlutur, 8 fangamark, 10 lagarmál, 11 fiskinn, 12 skóli, 13 ósamstæð- ir, 14 ílát, 16 heyið. Lóðrétt: 1 alg. smáorð, 3 mörg í mönnum, 4 samhljóðar, 5 frægð, 7 hrífa, 9 mjólkurmat- ar, 10 stöðvun, 14 mók, 15 átt. Lausn á krossgátu nr. 3338: Lárétt: 1 kytra, 6 hr,á 8 IS, 10 bú, 11 skassið, 12 tá, 13 la, 14 hné, 16 hruma. Lóðrétt: 2 yh, 3 trosinu, 4 rá, 5 kista, 7 dúðar, 9 ská, 10 ■ bil, 14 hr, 15 ém. Myndskreyttlr rock n’ rcli höfuðklútar. m Freyjugöíu 1. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. ooo 0900 ALIHEWWIWGS 259. dagur ársins. kl. Ardegisháflæður 10.22. Ljósstfmí • bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- vikur verður kl. 20.25—6.20. Lögrcgluvarðstofan hefir síma 11166 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til lil. 8. — iSími 15030. Slökfcvtsíöðtn 1 hefir-sínfB lllOO. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.1 í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafnJð er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglegs í'á kl 130 til kl. 3.30 BæjarbókasafniS er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—18, nema laugardaga k3. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, j nema laugard. Útibúið Eísta-: sundi 26: Opið mánudaga, mið- ! vikudaga og föstudaga kl. 5.30 j —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: j Opið mánudaga, miðvikudaga: og föstudaga kl. 5—7. ! K. F,- tf.. ftt. . Bibliulest -r.y Esek-t 36;-15— 32. Að þ.’r verðið hremir. Tlllcymilitg um kokverð Kolaverð í Reykjavík hefur verið ákveðið krónur 650,00 hver smálest heimkeyrð, frá og með mánudeginum 16. septembér. 1957. K®fIaves‘2;lí2aaHr í Hcjli.|avík Hjaríkær eiginmaSur miim Gssð3au<>or £>iiðlaugssoii bíistjón, andaðist að heimiíi okkar Frakkastíg 26, að morgni 15. september. Guðmn Eyleifsdóítir frá Árbæ. 'flátbh mm EIíeb €2tiiiBMlaMgstl»í4lr lézí að ■ eimili síntt Strandgsta 27, Aktrreyri aðfairanáif sunnttdagsins 15. b.in. Fyrir liönd aðsiandenda. Egill Guttermssoa. - Jarðarför mannsjns eiíhs IlaraSals SlasíscK rafrirkiairteistara RauðatfársMg 34, i:er fram frá Fossvogsksrkju þriðjqdágmn 17. sept kl. 1,30. Átma Brynjólfsdóttir. iBwaflWirwmuiWi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.