Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 4
Ví SIR Mánudaginn 16. september 1957j yisu DAGBLAÐ yíilr kemur fi't 300 daga á árL, ýmist 8 eða 12 blaöslður. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoa. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ehgtjórnafskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 8,00— lfl#úö. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSXR HJF. Visir kostar kr. 29,00 í áskrift á mánuRi, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hi. |' ? T**! Dulbiíifi uifihyggja. Almenningur gæti ætlað, að bæjarfulltrúarnir fimm, sem kærðu útsvarsálagningu nið- urjöfnunarnefndar fyrir fé- lagsmálaráðherra, beri ein- hverja sérstaka umhyggja fyrir einstaklingum í bæn- um, er utsvorm verða að greiða. Er það þó mjög fjarri sanni, því að umhyggjan, sem þessir menn bera, er aðeins fyrir þeim sjálfum og mögu- leikum þeim, sem þeir hafa til að vera áfram í bæjar- stjórn um þetta leyti á næsta ári. Þeir eru að reyna að búa sér til einhverjar skraut- fjaðrir, sem þeir geta leyít bæjarbúum að sjá, er til kosninga kemur næst. Það eru hræddir menn, sem þarna er um að ræða, því að þeir vita, að þegar að næstu kosningum kemur, þá verða þeir að viðurkenna að hér í Reykjavík hefir verið unniS að meiri framkvæmdum á fleiri sviðum en nokkm sinni fyrr. Jafnvel bæjarfé- lög úti á landi, sem eru undir stjórn manna úr minnihluta - flokkunum, eins eða fleiri, geta ekki bent á neitt sam- svarandi, enda þótt hentugí væri að geta gert slíkan sam- anburð, til að færa sönnur á ódugnað „íhaldsins". E:i engu slíku er til að dreiía; því að undir „íhaldsstjórn' er Reykjavík að öllu leyti betur á sig komin og betur stæð en bæjarfélög untíir annarj stjórn. En nú kemur brátt að því, að það er nauðsynlegt að geta bent bæjarbúum á, hvað minnihlutaflokkarnir hafi staðið vel í ístaðinu fyrir kjósendur — staðið gegn lög- leysum íhaldsins. Aðferðin er að kæra útsvarsálagning- una, biðja félagsmálaráð- herrann að úrskurða lögmæti hennar eða ólögmæti. Og ekki stendur á honum — hann veit, til hvers er æti- azt og afgreiðir pöntunina. Þar með er skrautfjöðrin, sem á að bjarga kempunum í kosningunum, fullgerð til notkunar. Þjóðskráin veitir ýmis konar upplýsingar. Reglur hafa veri& settar um þessháttar starfsemi hennar. í lögum um Þjóðskrá og al- greiða fyrir þær tilskilið gjald mannaskráningu, er sett voru samkvæmt gjaldskrá. Gjaldið á síðasta ári, er gert ráð fyrir er breytilegt eftir tegund þeirr- því, að Þjóðskráin láti í té vott- ar þjónustu, sem um er að ræða, orð og uþplýsingar eftir skrára og. það fer líka eftir tölu fyrir- hennar og gögnum, og er þetta spurna hverju sinni, þannig, að mikilvægur þáttur í starfsemi afsláttur er veittur, ef margar hennar. Hér er annars vegaf fyrirspurnir eru bornar fram í um að ræða vottorð um aðset- einu lagi. Auk þess er hægt að ur fyrirspyrjanda sjálfs eða um fá keypt afsláttarhefti með 25 eitthvað annað um hann skráð, eyðublöðum undir fyrirspurnir og hins vegar upplýsingar, sem til Þjóðskrárinnar. Sérstakur fyrirsyrjandi óskar að fá um taxti gildir fyrir upplýsingar aðsetur annarra manna nú eða veittar ætlfræðingum og öðrum fyrr. Veiting upplýsinga uni) fræðimönnum. — Gjald fyrir önnur skráningaratriði en að- vottorð og upplýsingar úr Þjóð- setur er háð vissum takmörk-. skránni greiðíst um leið og fyr- unum, eins og vænta má. Áður var ekki til nein slík irspurn er fram borin. Nota skal sérstök eyðublöð Ríkið eða hærim. Hafi menn ekki vitað það áður, er öllum það ljóst nú, að bæj- arfélög eiga að leita heim- ildar félagsmálaráðuneytis- ins, ef þau óska að leggja á hærri útsvarsfjárhæð en nemur svo eða svo miklum hundi-aðshluta umfram með- . altal útsvara undanfarinna ára. Ríkissjóður getur hihs- vegar innheimt hvaða fúlgu sem vera skal, þegar Alþingi hefir samþykkt það, og það spyr engan heimildar — og sízt gjaldþol þegnanna. Það kom greinilega í ljós fýrir jólin síðustu, þegar skatt- arnir voru í einu vetfangi hækkaðir um 300 milljóriir króna. Og það gerðu þeir flokkar, sem segja þeim mönnum fyrir verkum. er kærðu útsvarsálagninguna. Enginn heyrði þá andmælí frá þeim vegna pyngju Reyk- víkinga, og enginn beirra nefndi, að rétt væri að sam- þykkja ályktun í mótrnæla- skyni og senda Alþingi og ríkisstjórn. Þá var þagað. Þar birtist hin raunverúlega umhyggja þessara mánná fyrir hag bæjarbúa. Úf bví að ríkisstjórnin þurfti á fé að halda, þá var allt í lagi. Þá mátti hafa álögurnar eins miklar og hana langaði til — mótmælalaust. Þannig ræður hin pólitska þörf gerðum. þeirra að öllu leyti. upplýsingamiðstöð, þar sem op- undir fyrirspurnir til Þjóðskrár inberir aðilar, fyrirtæki og ein-' innar og fást þau í Hagstofunni. staklingar gátu fengið upplýs-j Þjóðskráin er lögum sam- ingar um aðsetur manna hvar kvæmt sé'rstök stofnun undir sem er á landinu, og kom það eigin stjórn, þar sem sæti eiga sér illa fyrir marga aðila, sem fulltrúar þeirra aðila, sem stóðu hér eiga hlut að máli. Nú héfif að stofnun hennar, en hins veg- þjóðskráin tekið við þessu hlut- ' ar er hún starfrækt sem deild verki og mun hún kappkosta \ í Hagstofunni. Hagstofustjóri formaður stjórnar Þjóð- en aðrir stjórnar- að fullnægja þörfum þeirra, sem !er nota sér þessa þjónustu. í því skrárinnar sambandi má geta þess, að áður fyrr gat sá aðili, er annaðist manntalsskráningu í hveiju sveitarfélagi, yfirleitt veitt upplýsingar um aðseturjur Tvíeggjað sverð. Engum blandast hugur um, að úrslit bæjarstjórnarkosninga fara að miklu leyti eftir gangi landsmála og stjórnar- farinu undir forsjá hræðsiu'- bandalags kommúnista. Eng- um blandast hugur um. að álit almennings á stjórnvizku og hæfileikum þcssara flokka hefir farið óðum ( þverrandi síðustu mánuði, 1 svo að minnihluta flokkarr.ir [ . fara halloka, ef þeir ectia ekki að hafa annað til a'ð' státa af en ágæti núverandi ríkisstjórnar. Nú dregur óðum að bæja':- stjórnarkosningum, og nú efu góð ráð dýr. Þá er jafnvei hægt að nqtast við kærui yfir útsvarsálagningu, enda þótt það brölt geti orðið til mikilla tafa við ýmsar f'ram- kvæmdir í þænum. Það m:m einnig koma á daginn, að þetta:.getur ;vérið tvíeggjað . sverð. Svo getuf ; 'fariðy... .áð þetta skæða „vopn" múuii- menn eru: Einar Bjarnason að- alendurskoðandi, skipaður af fjármálaráðuneytinu, Gutt- aðeins 'Éormur Erlendsson, forstöðumað- endurskoðunardeildar manna samkvæmt síðasta mann 'Reykjavíkurbæjar, skipaður af tali, en Þjóðskráin fær jafnúð-iborgarstjóra Reykjavíkur, dr. um tilkynningar um breytingur iSigurður Sigurðsson, skipaður á aðsetri og getur hún því'að.af heilbrigðismálai'áðuneytinu jafnaði upplýst aðsetur þeirra, fyrir hönd berklavarna ríkisins, sem flutt hafa eftir síðasía Sverri Þorbjörnsson forstjói, skráningardag, sem er 1. des- J skipaður af Tryggingastofnun ember ár hvert. Iríkisins og Þormóður Pálsson Það skal tekið fram, að upp- í bæjarfulltrúi, skipaður af fé- lýsingaþjónusta Þjóðskrárinnar lagsmálaráðuneytinu. er, að því er snertir fyrirspurn- ir um aðsetur manna í Reykja- vík; einskorðuð við aðila, sem þarfnast upplýsinga vegna at- vinnurekstrar eða annarrar starfsemi. Almennmgur skal eftir sem áður snúa sér til Manntalsskrifstofu Reykjavík- ur með beiðnir sínar í þessu sambandi. Sömuleiðis skal al- menningur í hverju umdæmi utan Reykjavíkur snúa sér til hlutaðeigandi bæjarstjóra eða oddvita( þegar óskað er upplýs- inga um aðsetur manna í sama umdæmi. Stjórn Þjóðskrárinnar hefir fyrir nokkru sett reglur um til- högun þessarrar starfsemi og gjöld fyrir vottorð og upplýs- ingar, sem hún lætur í té. Þjóðskránni ber að veita opin- berum aðilum hverskonar upp- lj'singar, sem er að finna í skrám hennar og gögnum, ef þeir þurfa upplýsinganna við vegna embættisfærslu eða hlið- stæðrar starfsemi, og gerir Þjóðskráin þetta endurgjalds- laust. En aðrir, sem fá upplýs- ingar frá Þjóðskránni; þurfa að hluta flokkanna verði þein hættulegra en „íhaldiiiu", sem það er ætlað að veili holundina. Það mun einnig i minnumhaft um langan ald- ur, að eitt mesta afrek mini-n- hluta flokkanna er brölt, sem getur bakað bæjarfélaginu ýmislegt tjón vegna tafa . á innijeimtu útsvaranna. : Sérfræðingar á vegum Sölutækni l>að hetir nú verið afráðið að fá lúngað til lands á vegum félags- ins SÖLUTÆKNI, með aðstoð Iðnaðarmálastofmuiar fslands, tvo erlénda kunnáttumenn til þess að halda námskeið í ýmsu, er einkum lýtur að rekstri smá- söluverzlana. Hinir erlendu sérfræðingar eru Bandarik.iamaðurinn Walter H. Channing og Norðmaðurinn H. B. Nielsen, en báðir hafa þeir áður komið hingað svipaðra er- inda og eru hér góðkunnir. Þeir hafa unnið saman að stjórn slikra námskeiða á vegum Efna- hagssamvinnustofnunar Evrópu í Noregi og viðar og hefir það samstarf borið góðan árangur. Námskeiðið, sem haldið verð- ur i salarkynnum Iðnaðarmála- stofnunar Islands, mun hefjast 19. þ.m. og standa til 17. okt. n.k. I fyrra voru allmörg námskeið haldin hér á ^vegúin SÖLU- TÆKNI og urðu þau mjög vin- sæl, en þetta er hið fyrsta á þvi starfsári, sem nú er að hefj- ast. Baudaríska veðiu-þjónnstan hefnr spáð ftöðviðri í Noregi september. Talið er, að úr- komulitið verði um iand allt í múnuðimun. Um pósrmál. Á laugardaginn var gerð fyrir- spurn til Bergmáls út af pen- ingahvarfinu í pósthúsinu seni skýrt var frá í Vísi s.l. föstudag. Sú fyrirspurn var á þá lund hvort löglegt væri að senda pen- inga í pósti án þess að geta þess á bréfinu. Jafnframt yar spurzt fyrir um það hvort það væri miklu ódýrara að hafa þann hátt á, sem Raforkumálaskrifstofan hefði — að senda peninga í ábyrgðarbréfi og kaupa trygg- ingu á bréfinu hjá vátryggingar- félagi heldur en að borga undir bréfið, sem peningabréf á póst- húsinu. Loks var svo spurzt um það hvort pósthúsið í Reykja vik gæti ekki gengið eitthvað tryggilegar frá ábyrgðarbréfum og öðrum ábyrgðarpósti heldur en raun virðist vera á. Bergmáli eru þessi mál ekki. nógu kunn til þess að geta svarað fyrirspurnunum, en vísar þeim til réttra aðila. Vöruþurrð i landinu. Bergmáli barzt svohljóðandí bréf frá reykvískri konu. „Einn góðan veðurdag fyrir skemmstu vanhagaði mig um ákveðinn hlut á heimili mitt, hlut sem þarf ákveðið viðhald og endurnýjun og aldrei verið skortur á í verzlunum bæjarins til þessa. En svo undarlega brá- jvið að þótt ég gengi götu úr I götu og verzlun úr verzlun fékk lég ekki þennan hlut fyrr en í búðarholu í einu úthverfi j bæjarins, þar sem tiltölulega fáir eða engir verzla nema þeir sem eiga heima þar i hverfinu. i En það sem mér fanst sér- kennandi við þessa göngu mína var sama viðhorfið, sem glumdi í eyrum minum af hálfu verzl- unarfólks og kaupmanna. „Við fáum engar vörur framar, engin leyfi, engan gjaldeyri. Við höf um reynt að fá þetta flutt inn en við fáum það bara ekki". Mér er spurn: Er ný vöru- þurrð að dyivja yfir? Blómskrýddur bær. Flestum ber saman um það aS aldrei hafi verið . gert jafn mikið að þvi að fegra Reykja- vík með blómskrúði og gróðri sem nú. Það má vafalaust þakka' að verulegu leyti dugnaði og hugkvæmni hins nýja gai-ðyrkju ráðunautar Hafliða Jónssonar sem hefur verið vakinn og sofinn i því í allt vor og sumar að skreyta bæinn með gróðri. Hef- ur hann 'sýnt verulega hug- kvæmni i þessa átt og í sumar hefur borið meiri fjölda blóm- tegunda fyrir augu bæjarbúa en nokkru sinni áðuf. Þá hefur sú atliyglisverða ný- lunda verið tekin upp við Austurvöll að skrá blómaheitin við ýmsar hinar fágætari og ó- venjulegri tegundir blóma og er að þessu mikill fræðsluauki fyrir blómaunnendur og garð- eigendur. Nú fara blómin að fölna hvað úr hverju og þeir sem njóta vilja fræðslu í þessu efni ættu að hraða sér niður á Austurvöil til þess að skoða blómin og auka sér fræðslu með því að lesa á spjöldih sem greina hinar einstöku tegundir. — Hafi garðyrkjuráðunautur þökk fyrir starf sitt. Mikið tjón varð s.L l'östudagr af vtildum fellibyls á Kj-uslua í Japan. F.jölda margir inðu heimilislausir vegna þess að hús eyðUögðust eða iöskuð- U8t.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.