Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 5
Mánudaginn 16. september 1957 VlSIB .Dtfmaraiium fv3í«í út ai* aS liiig- resjlwisaÍMBMfia sn. Einn sögulegasti knattspyrnu l öngum dóm, eða hvað annað kappleikur sumarsins fór fram œtli Halldór hafi gert, til aS á Melavellilnum í gssr M. 2. Var fá aðra eins afgreiðslu? H'.ns þetta leikur milli Fram og Vals vegar varð nökkuð þóf á miðju i Haustmóti meistarafckks og vallarins áður en Halldór gekk mátti búast við að það l;ð er burtu, söfnuðust flestir Vals- sigra mundi þennan leik, yrði manna umhverfis dómarann á- sigurvegarilnn í mótinu. j samt fyrirliða Fram, Reyni Mannfjöldi var talsverður á Karl'ssyni, en þessu varð ekki vellinum er leikurinn hófst, en breytt. hann hófst of seint vegna þess,1 að línuverðir voru lengi vel ill- Tíu Valsmenn. finnanlegir, loks var hægt að, nú áttu Valsmenn fyrir sér Fjölbýlísliús Reykjavíliurbæjar við Gnoðavog. Állar íbúðimar, 120 a!Is, hitaðar upp með HELLIJ - ofnum í 20 ÁR hafa kosarnir komið í Ijós hérlendis sem erlendis. HELLU-OFNAR fara alis staðar vel. — Verðið er lágt, efmi fyrir hendi og fljót afgreiðsla. Magnús leikur oft fast, þó ekki hefja leik með tveimur línu-^ag leika hálfan fyrri hálfle.ik-l vörðum og dómaranum Guo- ;r,n 0g a;]an seinni hálfleikinn| bimi Jónssyni. V alsmenn voru með tíu menn á vellinum og' reyndar tíu fyrstu mínúturnar sennilega séð, að slík barátta1 en strax á eftir kom Halldórj væri vonlaus. Hins vegar gerðu Halidórsson fyrirliði liðsins. j þeir þagt sem þe;r gatu, og Leikurinn var talsvert jafn, héldu hreinu út hálfleikinn þóise það að ásettu ráði að öllu bæði liðin áttu góðar sóknar- ag 0ftast lægi á þeim. iotur, þó lá aðeins meira á Val j síðari hálfleik var sömu og áttu Framarar m. a. tvö stór- ^ sögu að segja, það var því sem hættuleg skot í upphlaupum næst alltaf einstefna á Vals- sínum, annað þeirra í stöng. markið, en heldur fór nú leik- h/fOFNASMIÐJAN (INHOLtl 10 'OÍMVIH - Bá-i.SÆ.iS' Halldóri vísað útaf. Upphaf hinna sögulegu at- burða hófst er rúmar 20 mín. voru af leik. Boltinn lenti útaf vellinum framundan stúkunni, línuvörðurinn dæmir Val inn- kastið en dómarinn virtist ekki sjá þann dóm og Framari kast- ar inn óááreittur, það kemur brottrekstur Haíldói’s virtistj hik á Valsmenn. Þeir halda Því hara taugaæsandi áhrif á semíilega að dómarinn muni ur Valsmanna að gerast tilþrifa lítill, þeir hafa sjálfsagt dæmt sér leikinn fyrirfram glataðan og nú færðist jafnframt harka í leik þeirra. en þó ekki meira: en gengur og gerist i jafn þýð-j ingarmiklum leik. Dómaxinn lét sér hins ves jöfnu. Nú stéðu Valsmenn eftir með átta menn, Nokkru áður gerð.u Framarar reyndar tvö mörk, annað var gert úr vítaspyrnu, sem Skúli Níelsen tók og skoraði auðveldlega, hafði Magnús sett fótinn íyrir Framara innan vítateigs (og gerðist þetta nok.kru áður en Magnús var rekinn útaf, eins og fyrr er greint). Hitt mark sitt gerðu svo Framai'ar með ar hvergi bregða þvi leika gegnum opna vörn og dæmdi óspart á Valsmenn/ °S SKOraði Guðjon Jónssön auð- veidlega. ílauta og leiðrétta þetta og á meðan halda Framarar áfram leik og skora viðstöðulaust. — Haildór Halldórsson fyrirliði Vals mótmælti þessu við dóm- urann og bendir dómarinn hon- um þegar í stað útaf vellinum. Sennilega hefði dómarinn ekki getað breytt dómi sínum með innkastið eða markið, en vafi leikur á, að hann hefði átt að reka fyrirliða liðsins burtu ,af vellinum, fyrir að mótmæla fleiri en Valsmennina sjálfa, þvi sumt af því er dómarinn dæmdi orkaði tvímælis og eftir einn slíkan dóm gekk Gunnar Gunnarsson í Val burt af vell- inum í mótmælaskyni. Magnús útáf. Skömmu siðar er Magnús Snæbjörnsson bakvörður í Val rek-inn burtu, að því er bezt var greint fyrir að mótmæla að á hann var dæmd auka- spyrna, 'sennilega réttilega því Bífreiðaeigendur Fram 1 : 0. Leikur nokkurra Valsmanna var ekki- til fyrirmyndar síðari hluta þessa hálfleiks, það er vandi að sigra í leik en ennþá meiri vandi að tapa. 1 ekki minni maðúr fyrir. I Fjó: ða mark sitt gerðu Fram leið sinni til búningsklefa og á arar sitt síðan er nokkrar mín- sömu mínútu og leiknum lauk útur voru eftir af leiknum. Lék snararst hópur lögregluþjóna Dagbjartur einn í gegn og inn á völlinn cg fvlgja dómar- varia í frásögur færandi, og anum útaf. Var mikið hlegið að skömmu síðar lauk leiknum þessu og tel ég, að dómaranum með sigri Fram, 4 : 0. hafi ekki þótt sér greiði gerður Athygli bifreiðaeigenda eða umráðamanna bifreiða s&a£ vakin á því, að iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar ískyldtt- tryggingar) bifreiða féll í gjalddaga 1. maí s.L Þeir, sem ekki hafa greitt. téð gjöld, mega nú búast utíl því, að bifreiðir þeirra verði teknar úr umferð, án frekars fvrirvara, þar til greiðsla hefur farið fram. Reykjavík, 27. ágúst 1957. Bif reiðátry ggingafélögnet. Fjöldi manns hafði safnast og verða ssman við hlið það er leikmenn og dómari ganga í gegnum á i ai þeim, er pöntuða löggasi-- una. KR-ingar. í fyrradag léku K.fí. og Vtk- ingur i Haustmóti meistara- flokks, og 3auk leik þeim íaeíl sigri K.R., 4 :1. KR-ingar attu. yfirhöndina í leiknum sv® tit allan tímann. essg. Hin glæsilega verzlun, BÚK- HLAÐAN Laugavegi 47, helmr til sýnis aílar bækiir NorSra og Islendingasagnaútgátiinnar og sel- ur þær gegn afborgunum. Skoðið útstiilingu Norðra ©g íslendingasagnaútgálinmar 5 Bókhleðuimi og kj um hagkvæmu gr máluni. Bókaútgáfan NORÐRI - ÍSLENDINGASAGNAIJTGÁFAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.