Vísir - 16.09.1957, Page 6

Vísir - 16.09.1957, Page 6
*3 Vf SÍ3 Mánudaginn 16. september 1957 ' L Taugaveg 10 — Slmi 10367 FYRIR nokkrum dögum tapaðist stáiúr. Uppl. Víði- mel 52, uppi. Sími 12910. — (616 Múrari óskast L nú þegar. Uppl. éftir kl. 8 ! í kvöld í síma 1-5454. — HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. ! Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntaniega 1 eigjendur. Húsnæð'amið 1 un- in, Vitastíg 8A: Síitú 16205. Stúlka óskast nú þegar, til afgreiSslu- starfa hálfan daginn í bakarí. Gísli Ólafsson, Bergstaðastræti 48. Matsvein og háseta vantar á m.b. Geysi. — Uppl. í síma 15526. Afgreiðslusiólka getur fengið vinnu. Matstofan Brytinn Hafnarstræíi 17. Sími 16234. j 7RÍDRÍ *CJ3jöj^W jlLAUFÁSVEGÍ 25 . Símill4G3 ILESTLIR • STÍLAR-TALÆFÍNGAR ENSKU- og dönska- kennsla. Guðrúri Arinbjarn- ar, Haðajstíg 22. Sími 10327. (551 Í.R. — Hahdknattleiksdeild. Áriðandi æfing í kvöld kl, 7,30 á íþróttavellinum, Nýja stjórnin. FUNDIZT hefur telpu- peysa inn við Elliðaár. Uppi. i síma 32662, (599, TVÖFÖLD perlufcsti1 fannst á föstudaginn í Ing- ólfsstræti. Uppl. á rniglýs- , j ingaskrifstofu blaðsrns, (605 GULUR selskabspáfa- gaukur tapaðist í Vestur- bænum. Finnandi vinsaml. íj hringí í síma 18616. (613 , HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnæði eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 TVÖ herbergi og eldhús til sölu í Vesturbænum. — Uppl. í síma 10687 kl. 8—9 síðd. (571 IÐNAÐARHUSNÆÐI i miðbænum til leigu fi"i 1. okt. Tilboð;-merkt: „Ingo - — 359“ sendist blaðinu. (574 IIERBERGI og eldhús eða c-ldunarpláss óskast fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 23491. (575 FORSTOFUHERBERGI nálægt miðbænum til leigu. Væntanlegir leigjendur leggi nöfn sín, . merkt: „Miðbær — 356“ inn á afgr. Vísis. — (572 2ja—5 HEKBERGJA íbúð óskast til leigu eða lítið ein- býlishús nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 15813. (580 KENNARI óskar eftir litlu herbergi nálægt Melaskól- anum. Uppl, í síma 17967. (582 HERBERGI nálægt mið- bænum óskast. Reglusemi. Ársfyrirframgreiðsla. Til- boð, merkt: „Herbergi“ sendist Vísi. (583 IIERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. Uppl. í síma 24525.(586 TIL LEIGU lítið herbergi, hentugt fyrir námspilt. Sími 3-2806, (585 ELDRI kona óskar eftir stofu á hæð og eldunarplássi á hitaveitusvæðinu hjá sið- prúðu fólki. Tiiboð sendist blaðinu sem fyrst, merki: ,,357“. (589 STÚLKA í góðri stöðu, óskar eftir lítilli íbúð eða forstofuherbergi. Uppl. í kvöld frá kl. 5—8 í síniá 19237. (604 ÓSKA eftir einu góðu eða tveimur minni herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Vimi úli. Sími 23374 'eftir kl 6. — (596 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir lierbergi. Eldhús - aðgangur æskilegur. Uppl. í síma 50933. TVÆR samliggjandi stórar stofur til leigu 1 miðbænum til íbúcar, smáiðnaðar eða fyrir skrifstofur. — Tilbcð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „362“, (597 STÓR stafa til leigu, ásamt fæði, á bezta stað í bænum. Leigist tveimur. Tilboð send- ist Vísi fyrir annað kvöld, — merkt: „Rólegt — 364“. (600 IBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús. 2 fullorðnir. Einhver húshjálp. Uppl. í síma 11838,(610 RÍKISSTARFSMAÐUR óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Símaafnot geía fylgt. — Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „365“. (606 HERBERGI til leigu fyrir stúlku gegn barnagæzlu — Uppl. í síma 2-4864, (609 FORSTOFUIIERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 1-8012. (608 GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusama. Eskihlíð 14, II. h. t. v. (617 AFGREIÐSLUSTÚLKA getur fengið vinnu. Matstof- an Brytinn, Hafnarstræti 17. Simi 16234. ________(594 SAUMA Jinappagöt, Tek á móti frá 6—8 daglega. — Laugavegi 45. (492 RAÐSKONUSTAÐA ósk- ast Er með 2ja ára barn. - Sími 15539 kl. 6—8 í kvöld. _______ (590 SMIÐUR óskast strax í mótavinnu. — Uþpl. í síma 34682 eftir kl. 6. (591 SKRIFSTOFUSTÚLKU vantar a. m. k. fjóra tíma á dag. — Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „Skrifstofustúlka — 363“. —- (593 HUSMÆÐUR. — Hreinir storesar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Sími 1-5871. (601 AÐSTOÐARSTÚLKA ósk- ast í eldhúsið á farþegaskip- inu Akrabofg. Upþl. á afgr. skipsins. (614 GÓÐ 1 st úlká óskast á fá- mennt, kyrrlátt heimíli. — Mætti verá ’méð bárh, þó ekki yngra en þriggja til fjögurra ára. Gott sérher- bergi. Öll jöægindi. Hiíaveita’ Uppl. í slmá 12775. (615 HREINGERNINGAE. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Uppl. í sírna 19561. SMGGI LITVS S SÆLIJLAWIM HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Simi 22557. Óskar. (210 TÓKUM aftur aZ okkur hreingerningar. Uppl. í síma 15755. Ingi — Sveirm. (576 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 IIUSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umbcðssölu. Ffakkastígúr 13. (220 ANNAST húsaviðgerðir. Það er ekki til sá leki í sprungnum húsum eða flöt- um þökum, sem ekki er hægt að stoppa. Fyrsta ílokks efni og góð vinna. Sími 14966. — IIUSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442 SAUMAVÉLAVÍÐGEEÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvégi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINSUM kuldaúlpur samdægurs. — Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59. Sími 17552. . (503 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum. •— Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 HÚSEIGENDUR önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hi’ingið í síma 35114. (15114 KÚNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi 592 FATAVIÐGERDIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923. (927 STÚLKA óskast á fámennt sveitaheimili; má hafa með sér barn. Uppl. í kvöld fra kl, 5—8 i sima' 19237. (603 UNGMNGSSTULKA ósk- ast í tóbaks- og sælgætisbúð til næstu mánaðamóta Til- boð sendist áfgr. strax, — merkt: „í miðbænum — 36U1 (584 LÉREFT, baðmullairsokk- ar, silkisokkar, ísgarns- sokkar, crepenyíonsokkar, blúwtlúr, sportsokkar, næf- íatnaður, ýmsar smávöriii* og fleira. Karhnannahatta- búðin, Thomsensúnd, Lækj- artorg. (607 VIL skipta á breiðum dívani fyrir mjóon dívan. — Uppl. í síma 2-3468. (612 TIL SÖLU girðingarefni. Uppl. kl. 9—10. Simi 1-2866. (611 3H?*” DEKK til sölu. — Stærð 600—15. Sími 15-344, eftir 6, næstu dagá. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hJ„ Ánanausti. Sími 24406__________ (642 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir töfluglös og lyfjaglös, 50 gr. og stærri, kl. 4—5 e. h. (483 KAUPUM FLÖSKUB. — Sækjuin, Flöskumiðstöðin, Skúlagfttu 82. — Sími 34418. SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar. rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþorugötu 11. Sími 18830. —(658 KAUFUM og seíjum alls- ■ konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fi. Sölu- skálinn, Klapparstig 31. Sími 12926. — (000 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúni, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. <181 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10, Chemia h.f.(201 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTGFA Bólstaðarhlíð 15. Sími 12431. DVALAE3EÍMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstr'æti 1. Sími 17757. Veiðafæfav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sírni 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 13383. Bókavérzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769, — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Simi 50Ö88. (000 ALF-Saxofon, notaöui, óskast keyptur. — Ti boð; merkt: „Saxófónn — 358“ sendist Vísi. (573 BARNASTOLL og kerra óskast. Uppl. í sima 10106. (577 BIEKISKRÍFBORÖ til sölu á Bollagötu 8, 1. hæð. (579 NOTUÐ RAFHA eldavél til sölu í góðu standi. Uppl í síma 17836. (581 PEDIGREE barnakerra með skermi til sölu. Enn- fremur Pedigvee vagnar. Ódýrt. Barnavagnaverkstæð- ið, Frákkastig 13.(587 FUGLABUR óskast Uppl. í síma 16874. (592 HEY tU sölu. Uppl. í s íma 2-4786. (593

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.