Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 7
Májmdagiim 16/september' 1957 VÍS'I.B r 6ATHA MSSSTiE Attat leiðit Haaia tiL.. 21 hugsjónamönnum, er vildu ekki líta á raunveruleikann, heldur skoðuðu allt í villuljósi draumóra sinna. Við hvað hafði Edward þá átt, þegar hann var að segja, að ekki væri allt með felldu í þessu efni? Kann hafði talað svo óljóst um það. Kannske hann vissi það ekki almennilega sjálfur, hvað honum fyndist að þessu. Gæti það átt sér stað, að dr. Rathbone væri falsari eða loddari? Viktoria hristi höfuðið yfir þessu, þegar hún hugleiddi það, hvað maðurinn hefði verið' góðlegur og alúðlegur. Satt var það að vísu, að viðmót hans hafði breytzt lítið eitt, þegar hún drap á nauðsyn þess, að hún fengi laun fyrir erfiði sitt. Það var ljóst, að hann vildi helzt, að starfsmenn sínir ynnu kauplaust. : En það er víst.bara tákn heilbrigðrar skynsemi, sagði Viktoria með sjálfri sér. Hann Greenholtz fyrrverandi húsbóndi. minn hefði að minnsta kosti verið á þeirri skoðun. TÓLFTI KAFLI. Það var ekki alveg laust við, að Viktoria væri dálitiö sárfætt, þegar hún fcom aftur til gístihússins, og hún-var líka harla þyrst. Kún leit sem snöggvast út á flötina við fljótið, og þar sat þá Markú's Tio, og var hann að tala við miðaldra mann, er var frekar illa til.-fara. „Ungfrú JoneSj" kallaði Markús, þegar hann kom auga á hana, „viljið þér ekki fá yður tár með okkur? Hvað ma bjóða yður — kokkteil kannske? Þetta er herrá Dakin. Ungfrú Jones er nýkomin frá Englandi. Jæja, góða mín, hvao" niá helzt bjóða yður?" Viktoria kvaðst ekki hafa neitt á móti því að þiggja glas af kokkteil, og svo langaði hana í dálítið af hnetuin, því að hún minntist þess allt í einu, að hnetur eru mjög nærandi, og hún var orðin sársvöng af göngunni. | Jæja, finnast yður hnetur góðar — það var skrítið! Jesús!" Markús gaf þjóninum skipun á arabísku, en spurði svo Dakin, hvað -h'ann vildi drekka. Dakin svaraði dapurri röddu, að hann vildi limonaði, annað ekki. j ,-,Góði mað'ur," mælti Markús. „Það er hlægilegt, þegar fíl- hraustur karlmaður biður um slíkan smábarnadrykk. Næst biðjið þér sennilega lun nýmjólk. Nú, þarna er frú Cardew Trench, Góðan dagj kæra frú. Þekkið þér herra Dakin? Hvað má eg bjóða yður að drekka?" ! „Ginblöndu," svaraði frú Trench og kinkaði þurrlega kolli til Dakins, sneri sér svo að Viktoriu, og mælti: „Yður virðist heitt í meira lagi stúlkan mín." --¦-... „Já, eg hefi gengið langar leiðir og skoðað það markvérðasta í borginni." Þegar þeim höfðu verið bornar veitmgárnar, sýndi Viktoria hnetunum miklu meiri áhuga en drykkunum og lauk af heilli skál hjálparlaust. Skömmu síðar kom lágvaxinn, gildur maour fram á flötina, og Markús kallaði til hans eins og hinna, og fcauð honum að setjast hjá þeim. Hann var kynntur fyrir Viktoriu, og reyndist þetta vera Crosbie höfuðsmaður. Viktoria tókeítir því, að hann hafó'i varla af henni augun, svo að hún gerði ráð fyrir, að hann mundi vera kvenliollur í bezta lagi. | ' „Eruð þér nýkomin hingað til lantís?" spurði hann Viktoriu allt í einu. ,.Já, ég kom 'ílugieiðis í gærmorgun," svaraði hún. „Einmitt þa'ö'," mælti hann. „Sg mundi ekki eftir því að hafa- séö yður éður." „Fiimst yffur þetta ekki viekunnanleg og íalleg stúlka?" sagði Markús glaðlaga. „Eg segi fyrir mitt leyti, að það er mér sönn ánægja, að ungfrú Viktoria skuli vera meðal gesta minna. Eg ætla að halda veizlu henni ti! heiðurs — og það skal nú verða' veizla, sem segir sex." j ... Sið^.n þuldi hánn nafn óteljandi, gcn-isætra rétta, seiri hann-i; æti-iði að láta bera frarh, pinungis hennar vegna, cg- vc-izlan j átti- i?ð stantía stundum sama.n. „Allt fyrir yður, hæra ungfrú ' Vlktoriá,'1 s?.2CS Markús, þsgar hann hafði lokið upptalning- ! unn'i, ,,því aS eg borða aldrei neitt sjáifur — eg læt mér -nægjá ; að drekka." „En hyað þér eruð dásamlegur," mælti Víktoria' veíkri röddu. .San^iíeikUTlnn ¦Yar sá, a? hún óskaði þessheitt og innilega, áð hárin héldi 'sííka veizlu, og hennar vegna mátti samkvæmiá héfjast-þegar í stað. 'Þegar hann hafðí byrjað upptalninguna á krásunum; haföi hún- íengio vatn í munninn, en þegar á leið, fann h-ún til svima, og lóks hélt hít?. að hún mundi falla í öngvit, af hungrL , . .' . ., ,;Eg hélt, að þór hefðuð farið til Basra," sagði frú Trench við Crosbie. . „Eg kom þaðan í gær," svaraði hann, Svo varð honum litið upp á svalirnar á gistihúsinu. ,3vaða dóni er nú þetta?" spurði hann. „Þessi þarna uppi i grímubúningnum með stóra hattinn?" „Góðurinn minn, þetta er hann Sir Rupert Crofton Lee," svaraði Markús og var heldur en ekki upp með sér af þessum nýja gesti sínum. „Shrivenham, sem staríar við brezku sendi- sveitina, kom með hann hingað frá sendiráðinu i gær. Þetta er ágætur maður og heimsfrægur fyrir ferðalög sín. Hann ríður úlföldum berbak yfir Sahara-eyðimörkina og klífur hæstu fjöll eins og ekkert. Dæmalaust hlýtur slíkt líf annars að vera óþægilegt og áhættusamt. Ekki mundi ég vilja eyða dögiun min- um þannig." „Nú, er þetta sá skarfur?" mælti Crosbie. ,,Eg hefi lesið bók eftir hann." | „Eg vai'ð honum samferða í flugvélinni hingað," sagði Viktoria.' Wöfit sífdveiðí í itótt. Frá fréttaritara Vísis. —* Akranesi í morgun. . í gær var Iítill afli hjá rek-> netabátunum. Heildaraflirui! var tæpar 900 tunnur af 20 bafl iuii. Einn hafð 160 tunmir, sir.n... ar 90, en svo voru flestir mc'ðí frá 20 til 50 humur. | Heyrzt hefur í. bátunum í morgun og er aflinn yfirleitfc roinni en í gær. Telja sjómenrt-i Hún sá ekki betur en að bæði Crosbie og Dakin litu á han"^ jr1^ að Þeir komist ekki nóguJ og virtu hana fyrir sér með talverðri athygli, er hún sagði þetta. „t"^ _.,f" t^f^^V „Hann er aískaplega merkilegur með sig," bætti Viktoria við með nokkurri fyrirlitningu. „Eg þekkti móðursystur hans austur á Indlandi," skaut frú ntar um næstu mánaðarmót eða fyrr roskan sendisvein, karl e'ða konu til afgreiðslu í kjötbúð og stúlku til afgreiðslu i vefn- a3arvörubúð. — Uppl. gefur Árni Sigurðsson, Langholts- vegi 174. í Bridgefélags Keykjavíkur verður haldinn í Edduhúsinu uppi, miðvikudaginn 18. sept. 1957, kl. 20,30. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórn B. R. ámsksli i rdkstri ásöhiverzlana Fimmtudaginn 19. þ.m. hefst námskc-ið í rekstri smá- söluverzlana, er standa mun til 7. n.m. LeiSbeinendur verða V7. H. Channing og H. B. Nielsen. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. Garðarssyni, Iðnaðarmálastofnuninni, Sigurði Magúnssyni, Loftleiðum og Þorvarði J. Júlíussyni, Verzlunarráðinu. Þátttaka tilkynnist eigi síðai- en 17. þ.m. SÖLIITÆ'KM á sprautukcnnum, fjölbrc-ytt litaúrvaL Einnig enskt vélabrouzé fyrir Diesieívélar. SMYRILL, 'Hösi Sameir.aða . Sími 1-22-60. Solvol Autos Iiínn nýi CIIROME-hrehtsíU'i, serr. ekkj rispar, SÍBcI«ir Siljcon© bílabón, hrehisar og bónar í einrti yfki'trS. SMYRILL, Húai.Sameinaða . Simi 1-22^40. ' ' '. Til leigu skrifstofuhúsnæði eða húsnæði fyrir léttan iðnað á Hvcríisgöíu 34: — Uppl. Klapparstíg 28. — Sími 11958. að sem síldin hefir fengist und~< janfarna daga er svo langt ¦, ajSÍ ¦bátarnir ná tæplegast lögn^ iBátarnir eru allt að 7% til 8? jklukkustundir á leið til lands^ 1 Bátar sem leggja upp í Sandi gerði, Grindavík og Keflavík munu hafa heldur meiri afla í dag, en þó er yfirleitt lítil veiðí1 hjá þeim. Þeir eiga styttra a miðin, en þangað þurfa bát- arnir helzt að vera komnir kl. 9 aðkyöldi. Ekki hefur orðið vart við neina síld í Miðnessjó, Faxa- flóa, eða í Jökuldjúpi. Vegna langvarandi aflaleysis hafa bát ar frá Snæf ellsneshöfnumi sjaldan. róið undanfarið, eri súmir þeirra róa frá höfnuiið.' við Reykjanes. | ! Síldin er misjöfn en talsvei||: af aflanum er saltað. ! íspífííiar — íspiiinar Gosárykkir — ÖI Sesigæti — Tóbak Sölutamiiffi í Veltusundi. Sími 14120. BF2TAÐAUGLÝSAÍVÍSÍ „Skorimpex" Sí,É'Ífjl$SHk ÍM'ÍI ÍW komnir. Verð kr. 63,45. Tiu stæroir. riblekki-éuQiver Ý Jeiga mer 2jaí:!til 3ja'her- bergja íLuíð. Fámfcb. Há leiga í boði. — Nánari j upplýsingar, síma 107^0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.