Vísir


Vísir - 16.09.1957, Qupperneq 7

Vísir - 16.09.1957, Qupperneq 7
Máiiudagixui 16. september 1957 VÍSIB w j|eATHA PhRISTIE tfUar letöit ttyfja tít... 21 hugsjónamönnum, er vildu ekki líta á raunveruleikann, heldur skoáuðu allt í villuljósi draumóra sinna. Við hvað hafði Edward þá átt, þegar hann var að segja, að ekki væri allt með felldu í þessu efni? Kann hafði talað svo óljóst um það. Kannske hann vissi það ekki almennilega sjálfur, hvað honum fyndist að þessu. Gæti það átt sér stað, að dr. Rathbone væri falsari eða loddari? Viktoria hristi höfuðið yfir þessu, þegar hún hugleiddi það, hvað maðurinn hefði verið góðlegur og alúðlegur. Satt var það ao visu, að viðmót hans hafði breytzt litið eitt, þegar hún drap á nauðsyn þess, að hún fengi laun fyrir erfiði sitt. Það var ljóst, að hann vildi helzt, að starfsmenn sínir ynnu kauplaust. En það er víst bara tákn heilbrigðrar skynsemi, sagði Viktoria með sjálfri sér. Hann Greenholtz fyrrverandi húsbóndi. minn hefði að minnsta kosti verið á þeirri skoðun. TÓLFTI KAFLI. Það var ekki alveg laust við, að Viktoria væri dálitið sárfætt, þegar hún kom aftur til gistihússins, og hún var líka harla . þyrst. Kún leit sem snöggvast út á flötina við fljótið, og þar sat þá Márkús Tio, og var hann að taia við miðaldra mann, er var frekar illa tíl fara. „Ungfrú Jones,“ kallaði Markús, þegar hann kom auga á hana, „viljið þér ekki fá yöur tár með okkur? Hvað má bjóða yður — kokkteil kannske? Þetta er herra Dakin. Ungfrú Jones er nýkomin frá Englandi. Jæja, góða mín, hva'ð' má helzt bjóða yður?“ Viktoria kvaðst ekki hafa neitt á móti því að þiggja glas af kokkteil, og svo langaði hana í dálítið af linetum, því að hún minntist þess allt í einu, að hnetur eru mjög nærandi, og hún var orðin sársvöng af göngunni. Jæja, finnast yður hnetur góðar — það var skrítið! Jesús!“ Markús gaf þjóninum skipun á arabísku, en spurði svo Dakin, hvað hann vildi drekka. Dakin svaraði dapurri röddu, að hann vildi limonaði, annað ekki. „Góði maður,“ mselti Markús. „Það er hlægilegt, þegar fíl- hraustur karhnaður biöur um slíkan smáfcarnadrykk. Næst biðjiö þér sennilega um nýmjólk. Nú, þarna er frú Cardew Trench. Góðan dagj kæra frú. Þekkið þér herra Dakin? Hvað má eg bjóða yður afi drekka?“ „Ginblöndu," svaraði frú Trench og kihkaði þurrlega kolli tii Dakins, sneri sér svo að Viktoriu, og mælti: „Yður virðist hcitt í meira lagi stúlkan mín.“ „Já, eg hefi gengið langar leiðir og skooað það markverðasta i borginni.“ Þegar þeim höfðu verið bornar veitingárnar, sýndi Viktoria hnetunum miklu meiri áhuga en drykkunum og lauk af heilli skál hjálparlaust. Skömmu síðar kom lágvaxinn, gildor maður fram á flötina, og kiarkús kallaði til hans eins og hinna, og fcauð honum að setjast lijá þeim. Hann var kynntur fyrir Viktoriu, og reyndist þetta vera Crosbie höfuðsinaður, Viktoria tók eítir þ.yí, að hann haföi varla af henni augun, svo að hún gerði ráð fyrir, að hann mundi vera kvenhollur í bezta lagi. „Eruð þér nýkomin hingað til lands?“ spurði hann Viktoriu allt í einu. ,.Já. eg kom ílugleiðis í gærmorgun,“ sváraði hún. „Ej.runitt það,“ mæltí liann. „Sg mundi elrki eftir því að hafa séö yo'.ir áður.“ „Fiunst yðúr þétta ekki viðkunnaiileg og íalleg stú!ka?“ sggði Markús glaðlaga. „Eg segi fyrir mitt leyti, að það er mér sönn ánægja, að ungfrú Viktoria skuli vera meðal gesta minna. Eg ætla að halda veizlu henni til heiðurs — og það skal nú verða veizl:, sem segir sex.“ Síöan þuidi hann nafn óteljandl, gómsætra rétta, sém -hann- aetlaði að Játa bera fram, einungls hennar vegna, og- veizlan átti 'cð istanria stundum saman. „Alit fytír yður, kæra ungfrú Viktoriá,“ sagði Márkús, þSgar hann hafði lokiö upptalning- unhi, „því aö eg borða aldrei neitt sjéJfur — cg læt mér nægjá aö drekka.“ - „En hvað þér eruð dásamlegur,“ mæltí Viktoria veikri röddu. éahnleikurinn var sá, að hún óskaði þess heitt og innilega, áð hann héldi ’siíka veizlu. og hennar vegna mátti samkvæmið héfjast þegar í stað. Þegar hann' haíði'byrjað upptalninguna á krásunum, hafSl hún íengiö vatn í munnlnn, en þegar á leið, fann hún til svima, og loks hélt híu að hún mundi falla í öngvit af hungrL , „Eg hélt, aö þór hefðuð farið til Basra," sagði frú Trench við Crosbié. „Eg kom þaðan í gær,“ svaraði hann. Svo varð honum litið upp á svalirnar á gistihúsinu. „Hvaða dóni er nú þetta?" spurði hann. „Þessi þarna uppi í grímubúningnum með stóra hattinn?" „Góðurinn minn, þetta er hann Sir Rupert Crofton Lee,“ svaraði Markús og var heldur en ekki upp með sér af þessum nýja gesti sínum. „Shrivenham, sem staríar við brczku sendi- sveitina, kom með hann hingað frá sendiráðinu í gær. Þetta er ágætur maður og lieimsfrægur fyrir ferðalög sín. Ilann ríður úlföldum berbak yfir Sahara-eyðimörkina og klífur hæstu fjöll eins og ekkert. Dæmalaust hlýtur slíkt líf annars að vera óþægilegt og áhættusamt. Ekki mundi ég vilja eyða dögiun min- um þannig.“ „Nú, er þetta sá skarfur?" mælti Crosbie. „Eg hefi lesið bók Mlsjöfn síhfveiðf í nótt. Frá frctíaritara Vísis. —>« Akranesi í morgtm. j í gœr var Iítill afli hjá rck- netabátununi. Hcilclaraflimv! var tæpar 900 tunnur af 20 bátj um. Einn hafð 160 tunnur, ann„ ar 90, en svo voru flestir mcðj frá 20 tíi 50 tunnur. j Heyrzt hefur í bátunum £ eftir hann.“ Imorgun og er aílinn yfirleitfc „Eg varð honum samferða í flugvélinni hingað," sagði Viktoria.'mmm on 1 þær' SJómenn- Hún sá ekki betur en að bæði Crosbie og Dakin litu á hana, a eu mmist ckki nógn, og virtu hana fyrir sér með talverðri athygli, er hún sagði þetta. ’,fn_ \a c. ranesi ÞanS-* „Hann er afskaplega merkilegur með sig,“ bætti Viktoria við með nokkurri fyrirlitningu. „Eg þekkti móðursystur hans austur á Indlandi," skaut frú Vantar um næstu mánaðarmót eða fyrr röskan sendisvein, karl eða konu til afgreiðslu í kjötbúð og stúlku til afgreiðslu í vefn- aðarvörubúð. — Uppl. gefur Árni Sigurðsson, Langholts- ve-gi 174. Til leigu skrifstofuhúsnæði eða húsnæði fyrir léttan iðnað á Hvcríisgöíu 34: — Uppl. Klapparstig 23. — Sími 11956. að sem síldin hefir fengist und-j ianfarna daga er svo langt að( ' bátarnir ná tæplegast lögn„ jBátarnir eru allt að 7M> til Sí ; klukkustundir á leið til lands^ 1 Bátar sem leggja upp í Sancí! gerði, Grindavík og Keflavík munu hafa heldur meiri afla i dag, en þó er yfirleitt lítil veiði* 1 hjá þeim. Þeir eiga styttra á. miðin, en þangað þurfa bát- arnir helzt að vera komnir k). 9 «ð kvöldi. j Ekki hefur orðið vart við' neina síld í Miðnessjó, Faxa- flóa, eða í Jökuldjúpi. Vegna 1 langvarandi aflaleysis hafa báfc ar frá Snæfellsneshöfnuná sjaldan, róið undanfarið, epi \ súmir þeirra róa frá höfnuip' ' við Reykjanes. jj! j Síldin er misjöfn en talsveiif. af aflanum er saltað. ALFUN Bridgefélags Keykjavíkur verður haldir.n í E-dduhúsinu uppi, miðvikudaginn 13. sept. 1957, kl. 20,30. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórn B. K. Námskeíð í rekstri smásðiuverzhna Fimmtudaginn 19. þ.m. hefst námskc-ið í rekstri smá- söluverzlana, er standa mun til 7. n.m. Leiðbeinendur verða W. H. Channing og K. B. Nielsen. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi If. Garðarssyni, Iðnaðarmálastofnuninni, Sigurði Magúnssyni, Loftleiðum og Þorvarði J. JúlíusSyni, Verzlunarráðinu. Þátttaka tilkynnist eigi síðai' en 17. þ.m. S é '!L i; rl’ Æ K N I íspínnar — Ispinnar Gosárykkir — ÖI Sælgæti — Tóbak Söiutuminn í Veltusundi. Sími 14120. BF2TAÐAUGLÝSAÍVÍSÍ á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrvaL Ehmig enskt vclabroijzc fyrir Dleselvélar. SMYRILL, Húsi Sameir.aða . Sími 1-22-80. ,,Skorimpex“ Sírifgscfíkórn is* koinnir. Verð kr. 63,45. Tiu stæroir. VEHZL’ j I 1 Æutesol Ilinn nýi CIIROME-hreiixsari, sm ckfcj rispar. •s^ ^, i 5 SJnclair Silicone bílabón, ' Jeiga mer 2ja til 3ja her-• bei'gja íbúð. Fáménn. Há hreinsar og bónar ítointíi' 'yfkferð. SMYRILL, - HÚ9i Samelnaða , Súr.i 1-2IL-ÍQ. 1 . ■' leiga í boði. — Nánari upplýsingcr, síma 10760. »

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.