Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 1
7. ár I»ríðJB.dagiim 17,' sepícmbcr 1057 219. tbl. ormar og mm Sf rímsey og Flatey. Fkteyjarbændur gáíu ekki sóít fé sitt á Flateyjardal. NteMtHai Myndin sýnir steinkerið stóra, sem sökkt var í framlengingu hafnargarðshis á Akranesi í sumar, og Vísir hefur áður skýrf frá. Tii hægri sést hafnarferjan á Akrahesi. (Ljósm.: Guðm. Águstsson). *¦'¦'' " Adenauer ræðir emhirskipan stjórnar sinnar. M«»**g vandamál !»íi>a úrlausnar á wvifti vTgliúnaoar og efnahags. ¦ Adenauer •kanslari ræðir - við Stjórnmálamenn um endurskipu- lagnjngu stjdrnar sinnar. Talsmaður bandaríska utanrík- isráðunéytislns hefur sagt i til- efni af sigri Adenauers í kosn- ingunum, að Bahdaríkjastjórn hyggi gott til samstarfs við þá rikisstjörn, sem mynduð verður i Vestur-Þýzkalandi nú eftir kosningarnar. Blöð í Bandaríkjunum og Bret- landi óska dr. Adenauer til ham- Bylting í Thailandi. ihgju með siguririn og teija hanrs hinn mikilvægasta. Financial Times segir, að það sé ekki sízt eftir hina glæsilegu sigra.ysem hver rikisstjórn sem er, þurfi að athuga vel sihn gang." Með slíkum sigri ktirini einmitt hámarksgengi að véra náð, en eftir það fari að ganga erfiðlega' ,nema ríkisstjórnir séu því vökulli. Og vestur-þýzka stjórnin megi eiga það víst.að við hvert vahdamál verði áð glíma. Ýmsar byrðar muni auk- azt, svo sem vegna vígbúnaðar, sem aftur gæti leitt af sér eríið- leika efnahagslegs og fjárhags- legs eðlis, og svo væri verkaiýðs- hreyfingin stöðugt að eflast, og búazt mætti við nýjum kröfum um bætt kaup og kjör. Flokkur Adenauers fékk rúml. 50% greiddra atkvæða, en jafn- aðarmenn rúml. 31%. Talið er, að Frjálslynda flokkn um standi áfram til boða að fá ráðherra í stjórninni, en með þessum flokki og flokki Adenau- ers var samstarf í kosningunum. Frá fréttaritara Visis. Akureyri í morgun. f Grímsey hefur verið stöðug fltíð siðan imi mánaðamót, stonn ur, úrkoma og mikíð brim. Sumarið var'gott, grásspretta góð og iiýting -ágæt. Frá Grlms- ey reru i suraar 12 trillubátar og öfiuð'u afbragðsvel. .Er þetta jeitthvert bezta áílasumarið, sem I kormið hefur í mörg- ár. Er nu jverið að. pakka 2500. pakka af j ssiifiski. 1 "¦ í byggingu er m\ rmánetit j verzíunarhús & eynni. Er það' ! KEA á Akureyri. sem lætur reisa húsið. Gert er ráð fyrir að bygg- ingu hússins verði. Ipkið um, ; næstu áramót.'¦¦ Að því er fréttaritaranum var. síniað í mor'gun frá- Flatey á Skjálfanda, hefiir vcrið nær stöð- ug óííð síðan 20. ágúst. Látlaus- ir istormar, -með úrkomu og brim við ströndina hefur komið í veg fyrir sjósókn í nær því mánuð. Þeir Flateyjabændur ge'rðú til-' raun í gær til að komast til lands og sækja fé sitt, sem vei'ið hef- ur í sumarbeit í Flateyjardal. Urðu bændur að snúa aftur:því ólendandi var við land vegna brims. Munu þeir gera aðra til- raun í dag, þar sem sjór er stillr- ariv , Er ::ú vorið að gahga frá DÓ00 I pökkum af saltfiski, seni Arnár- fellið fcekur til flutnings. Yfirie!tt var mjög góður afli á miðum i Flateyiitga í suiiíar: Héýskapur I heím gengið vel. i Fjtiída mörg bandarísk her- skip íiggja dú fyrir akker- iim á Síydeflcia. albóin til {>átftöku í Nato-æ£ifigmiii.r.Ti' mtklu. &elrra imeffal era fluiíveíaskip) Saratoga og. F-ortestal. s McSIiUan forsætisráðherra Breflancís hefur endurskipað sijora sína. Breytmgarnar eru alls 7. — E".nna mesta athj'gli vekur, að Jeffrey Lloyd og Maudling fá aííur sæti í áðáMjórirmi (Cab- inet). Naudling var fyrir nokkru falið' það sérstaka hlutverk, að kynna sér ýmislegt varðandi á- formÍB um frjálsan markað og bau rhál. Langmesta aíhýgii vekur þó, ao Haflsham jtávarðúr verður forseti ráðsins (Lord President of the Council), en hann mun braít eiga að taka við for- mennsku í íhaldsflokknum. ¦ ' St«rmt«k T.ll. . Piliic efstiit meJ 2% vinniiq og bidskák eftir 4. umhú. Tmýöar biðskákir tefldar í kvöld Fjóroa tuníero' stónnóts Taflfélags Reykjavíkur fór frani í • gærkvöidi og varíl að- eins tveint skákanna lokio en hinar fjórar fóru í bið, Guðmundur Palmason vann Bjöm Jóháhriesson og Ingvar Ásmundssqn vann Gunnar Gunnarsson, en skákir Inga R. og Pilniks, Guðm. Ág. og srael mótmælír í Krem Knýja átti ísraeiskan sendimann tiS njósnastarfa. — Haft var í hótunum vio manniinii. ísraelsstjprn hefur sent ráð-1 í samfleytt í 26 klst. Hann neif- Herinn í Thailandi hefur tek- ið alla stjórn í sínar hendur í landinu og gilda nú herlög um aðlt landið. Hér virðist hafa verið um stjórnarbyltingu án blóðsúthell inga að ræða, því að ekki er getið um nein vopnaviðskipti — það hafi dugað, að hervaldið sýndi framan í sig. Deila kom upp fyrir 1—2 vik um, er foringjar í hernum kröfð ust þess af forsætisráðherra, að yf irmaður lögreglumálanna yrði látinn fara frá, en hann «r ýfirmaður þeirra sern inn- anríkisráðherra. Somgram forsætisráðherra varð ekki við kröfunni nema að nokkru leyti, þ. e. lögreglumál- in að eins voru fengin öðrum í hendur. Við- þetta vildi herinn ekki sætta sig. Skorri Höskuldsson, ritari og Talið er, aðSomgram sé far- Hallberg Hallmundssoi, gjald- inn úr landi. .. '¦ . keri. stjórninni rússneskU orðsend- tngu og borið fram mótmæli út af .því, að gerð var tilraun til þess í Ráðstjórnarríkjunum, að fá israelskan sendisveitar- starfsmann til' bess að njósna fyrir ráðstjórnina, og haft í kótunum við manninn. Sendisveitarmaðurinn er ekki nú í Ráðstjórnarríkjunum. Flonum var hótað hinu versta, ef hann segði yfirboðurum sínum frá því, að leitað hefði verið til hans, en það gerði hann eigi að síðiir. Á þetta áð hafa gerst, er maðurinn var í sumarleyfi. Var m. a. sagt við hann, að Sigurður Grimsson, sem verið- menn kynnu tök a þ\» þarná eystra, að menn" blátt áfi'ani hyrfu, ef þeir gerðu ekki eins og þeim væri sagt, menn gætu Karf ísfeld hrm. Féíags teíkdómara. Féiag íslenzkra leikdómara hélt áðalfund sinn s.l. laugardag. hefur formaður félagsins frá stofnun þess fyrir um það bil 4 árum, baðst ei.'idregið undan end urkosningu ,og. var Karl Isfeld kjörinn í hans , stað. Aðrir í stjórn félagsins eru þeir Sveinn Dýrtíi í Eisenhower rœðir . vantlanit. Bandarikjastjóm hefur áhygg.i ur af vaxandi dýríð í landínu. Hefur forsetinn kvatt sér til ráða flokka valinkunnra sér - fróðra manna, til þess að ræða þetta vandamál. Forseíinn sagði íyrir hokkru, að V£u:andi dýrtíö væri »eitl af mestu ínnanlandsvandamálum í Bandaríkjunum. Kann iiefur til dæmis drukknað, á. baðsta'ð. hvatt fólk til þess aS noia það eða í grennd við slíkah stað, pg| fé.-.-hyggilega, sem það hefur af- fundust fötin þeirra .á strönd- aði að verða við tilmælunum. Ráðstjórnin segist ekkert um þetta vita, en hefur lofað að athuga málið. — Málið vek- ur geysi mikla athygh. USA Stáhlbergs, ' Arinbjarnar cg ;Friðriks "og'.Guðm. S. og Eenkös ióru í bið. — Hefur Guðm. Ág. peð yfir Stáhlberg, en allár eru biðskákirnar mjög tvísýnai% " Sama er• að segja um-flestar biðskákirnar úr 3. umferð, en þær standa' sem kunnugt er miili Bjerns Jóh. og Inga R., Gunnars ög Guðm. S., Guðm. •P.-.og Arinbjarnar, og svo síð- ast en ekki ¦ sízt mílli Stáhl- ixergs og Friðriks, en í gær var birt hér í; blaðinu stöðumynd af "þeirri" skák, eins og hún stóð, þegar svartur lék biðleik sinn. Framangreindar biðskákir verða tefldar í kvöld . í Lista- Pi-amh. ai 2. sií.w. 7 frost á Dalvík. inni/ .; ; .....;.< '¦ ¦ Maðurinn heldur' þyí'.-; frahi. lögu, ,og leggja það i;sparisjóði. Af hálfu Bandarikjastjórnpr er fyrirhuguð sókn til þess að að hann hafi verið yiirheyrðuTkveða niður dýrtiðardrauginn. Frá fréttahítara. Vísis. Akureyri í morgun. í nótt var víðast frosí norð- anlands og var þaS tnest á Dal- vík, 7—8 gráSur. Pollar voru að sjá!fsögðu Iagð;r og var ís- isan á þeim seai næst mann- heldur. Hér á Akureyri var 2—3 gráðu frpst. Er þetta fyrsta frostnóttin. norðanlands. Kartöfluuppskera. stendur nú yfir. Uppskéran er, víðast góð og sums staðar ágæt. Slátrun sauð'ijár. er í þann veginn tS hefiaKt á. Dalvík. — Verður slátrað þar i haust 84QQ fjár en það er mh 770 fleira en í fyrra. Gert er ráð íyrir að slátrun verði lokið ¦15. oktéber.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.