Vísir - 17.09.1957, Síða 1

Vísir - 17.09.1957, Síða 1
r€7. ár". I»riðj«.íJaginrt 17 sepícmbcr 1057 210'. tbl. Grímsey og Flafey. Fkteyjarbændur gátu ekki sóít fé sitt á Flateyjardal. Frá fréfctaritara Vísis. Akureyri í morgnn. f Grínxsey liefur verið stöðug ðtíð síðan urn mánaðamót, storin sir. uikoina og mikíð briin. Sumarið var gott, grasspretta ! góð og ii.vting ágæt. Frá Grims-1 ey 'reru. í sumar 12 t i-;i!ubátar | og öfleðu afbragð.svel. Er þeita eitthvert bezta aílasumarið, sem ! komið hefur í inörg ár. Er nö j verið að. pakka 2500. pakka af; salifiski. v' j Er nú vcrið að gangá frá 2ujo pökkum af saltíiski, sem An fellið tékur tií flutnings. Yfiríeitt var mjög góður afli á miðura Flateyihga í sumar. Héyskapur hefui' gengið vei. M c>l i Ilan fnrsæí isráðhcrjra I Bretlands . hefur endurskipað j stjotn sína. j Breytingarnar eru alk 7. — Einiia mesta athygli vekur, að Myndin sýnir steinkerið stóra, sem sökkt var í framlengingu hafnargarðsins á Akranesi í sumar, og Vísir hefur áður skýrt frá. Til hægri sést hafnarferjan á Akranesi. (Ljósm.: Guðm. Águstsson). Attenauer ræiír endurskipan stjórnar sirniar. Mörg vandamál bíAa nriansitiar á kvíAí vígbúnaðar ug efinaitags. - Adenauer kanslari ræðir við stjórnmálamenn um endurskipu- lagningu stjórnar sinnar, Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins hefur sagt í til- efni aí sigri Adenauers í kosn- ingunum, að Bandaríkjastjórn hyggi gott til samstarfs við þá xíkisstjörn, sem mynduð verður 1 Vestur-Þýzkalandi nú eftir kosningarnar. Blöð í Bandaríkjunum og Bret- landi óska dr. Adenauer til ham- Bylting í Thailandi. Herinn í Thailandi hefur tek- ið alla stjórn í sínar hendur í landinu og gilda nú heriög um öllt landið. Hér virðist hafa verið um stjórnarbyltingu án blóðsúthell Þessum ílokki °S flokki Adenau- inga að ræða, því að ekki er ers var samstarf í kosningunum. getið um nein vopnaviðskipti ingju með siguriiin og telja hann hinn mikilvægasta. Financial Times segir, að það sé ekki sízt eftir hina glæsilegu sigra, sem hver rikisstjórn sem er, þurfi að athuga vel sinn gang. Með slíkum sigri kunni einmitt hámarksgengi að véra náð, en eftir það fari að ganga erfiðlegá ,nema ríkisstjórnir Séu því vökulli. Og vestur-þýzka stjórnin megi eiga það víst. að við hvert vandamál verði að glíma. Ýmsar byrðar rnuni áuk- azt, svo sem vegna vigbúnaðar, sem aftur gæti leitt af sér erfið- leika efnahagslegs og fjárhags- legs eðlis, og svo væri verkaiýðs- hreyfingin stöðugt að eflast, og búazt mætti við nýjum kröfum um bætt kaup og kjör. Flokkur Adenauers fékk rúml. 50% greiddra atkvæða, en jafn- aðarmenn rúml. 31%. Talið er, að Frjálslynda flokkn um standi áfram til boða að fá ráðherra í stjórninni, en með ’ I byggingu er mynnáj íegt j , verzlunarbús & eynhi. Er það 1KEA á Akureyri, seni lætur reisa húsið. Gert er ráð fyrir að bygg- ’ ingu hússins verði Jokið um.' j næstu áramót. Að þyí'er fréttaritaranum var. simað í morgun frá- Flatey á Skjálfanda, hefur vcrið nær stöð- ug ótíð síðan 20. ágúst. Látlaus- ir stormar, með úrkomu og brim við ströndina hefur komið í veg fyrir sjósókn í nær því mánuð. Þeir Flateyjabændur gérðtt til- raun í gær til að komasí til lands og sækja fé sitt, sem verið hef- ur í sumarbeit í Flateyjaröal. Urðu bændur að snúa aftur þvS ólendandi var við land vegna brims. Munu þeir gera aðra til- raun í dag, þar sem sjór er stiiít- arl. Fjölda mörg bandaúí&k her- skip íigg-ja nú fyrir akker- 11 in á Slydeflóa, albúin tíí þátfíöku í Ná.i-o-æfíngiustKn mililu. Þeirra meffal eru fiugvélaskip Sarafcogá og Förrestal. ar Jeffrey Lloyd og Maudling fá afíur .sæíi í aSalstjórinni (Cab- inet). Naudling var fyrir nokkru falið' það sérstaka hlutverk, a'ð kynna sér ýmislegt varðandi á- íorfnin ufn frjákan markað og þau rnál. Langmesía athygli \ ekur þó, að Hailsham lávarður verður fc-rseti ráðsins (Lord President of the Couneil), en hann mun brátt eiga að taka við for- mennsku í flialdsflokknum. - SíúrnMÍt T.H. Pibiík efstur með 2/4 vinning og felðskáfc eftir 4. umferi. Tvísýnar biðskákir tefldar í kvöld. Fjórða umferS stórmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gærkvöldi og'Varð að- eius tveim skákanna íokið en hinar fjórar fórjn í bið. Guðmundur Pálxnason vann Bjöm Jóhahnesson og Ingvar Ásmundsson vann Gunnar Gunnarsson, en skákir Ingá R. og Pilniks, Guðm. Ág. og ísrael mótmælir í Kreml Knýja átti ísraelskan sendlmann tii njosnastarfa. — Haft var í hótunum vift mannirm. Kðrí ísfeðd form. Fébgs leikdómBrð. ísraelsstjórn hefur sent ráö- stjórninni rússneskti orðsend- ingu og borið fram mótmæli út af -þvl, að gerð var tilraun til þess í Ráðstjórnarríkjunum, að fá israelskan sendisveitar- starfsmann tii bess að njósna fyrir ráðstjórnina, og baft í bótunum við manninn. Sendisveitarmaðurinn er ekki nú í Ráðstjómarríkjunum. Plonum var hótað hinu versta, ef hann segði yfirboðurum sínum frá því, að leitað hefði verið til hans, en það gerði hann eigi að síður. Á þetta að hafa gerst, er maðurinn var í í samíleytt í 26 klst. Hann neit- aði að verða við tilmælunum. Ráðstjórnin segist ekkert um þetta vita, en hefur lofað að athuga málið. — Málið vek- ur geysi mikla athygli. USA Dýrtió Eisenhýwer raióir Vititihtn u. — það hafi dugað, að hervaidið sýndi framan í sig. Deila kom upp fyrir 1—2 vik um, er foringjar í hernum kröfð ust þess af forsætisráðherra, að _ _ , yfirmaður lögreglumálanna ' Féiag íslenzki a leikdómará bélt sumarieyfj_ yrði látinn fara frá, en hann aí5a,fund sian lau^rda^ | Var m. a. sagt við hann, að er yfirmaður þeirra sern inn- ; Sigurður Grímsson, sem verið rnenn kynnu tök á þ\á þarna anríkisráðherra. | hefur formaður félagsins frá eystra, að menn blátt áfram Somgram forsætisráðherra stofnun þess fyrir um það bil 4 hyrfu, ef þeir gerðu ekki eins varð ekki við kröfunni nema að árum, baðst eindregið undan end og þeim væri sagt, menn gætu! Bandarikjunum. Kann heíur nokkru leyti, þ. e. lögreglumál- urkosningu .og, var Karl Isfeld til dæmis drukknað, á. baðstað| hvatt fólk til þess að nota það in að eins voru fengin öðrum í kjörinn í hans stað. Aðrir í eða í grennd við slíkan stað, og fé hyggilega, sem það hefur aí- hendur. Við'þetta vildi herinn stjórn félagsins eru þeir Sveinn fundust fötin þeirra á strönd- ekki sætta sig. Skorri Höskuldsson, ritari og inni.' ;! ' Talið er, að Somgram sé far- Hallberg Hallmundsson, gjald- Maðurinn heldur því frarh Bandarikjastjóm hefur áhyggj, ur af vaxandi dýríö í l&ndinu. Heíur forsetinn kvatt sér til í'áða flokka valinkunr.ra sér - fróðx-a raanna, til þess að ræða þetta vandamál. Foi’setinn sagði fyrir hokkru, að vax.andi dýrtíö væri .ciil af mestu innanlandsvandamálum í Stáblbergs, 1 Arinbjarnar eg Friðriks og Guðm. S. ogBenkös íóru í bið, — Hefur- Guðm. Ág. peð yfir Stáhlberg, en allar eru biðskákirnar mjög tvísýnar. Sama er að segja tmi ílestar biðskákirnar úr 3. umferð, en þær standa sem kunnugt er milli Björns Jóh. og Inga R., Gunnars og Guðm. S,, Guðm. P. og Arinbjarnar, og svo síð- ast en ekki sízt milli Stáhl- bergs og Friðriks, en í gær var birt hér í blaðinu Stöðumynd af þeirri' skák, eins og hún stóð, þegar svartur lék biðleik sinn. Framangreindar biðskákir verða tefldar í kvöld í Lista- Piamh. a) 2. siiu. 7 gr. frost á lögu, og leggja það i.spai'isjóði. Af hálfu Bíindaríkjastjórnar er fyrirhuguð sókn til þess að •inn úr landi. keri. að hann hafi verið yfirheyrðurkveða niður dýrtíðardrauginn. Frá fréttahttara Vísis. Akureyri i morgun. í nóti var víðast frost morð- axiIanJs og var það mest á Dal- vík, 7—8 gráður. Poilar vora að sjálfsögðu Iag&';r og var ís- inn á þeim sem mæsí mann- béldur. Hér á Akuieyri var 2—3 gráðu frpst. Er þétta fjmsta frostnóttin nörðanlands. Kartöfluuþpskerá, stendur nú yíir. Uppskeran er, víðast góð og sums staðar ágæt. Slátrun sauðíjár, er í þann Veginn áð hefjast. á Dalvík. — Verður slátrað þai i haust 8400 fjár en það er um 770 fleira en í fvrra. Gert er réð fyrir að slátrun verði lokið 15. október.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.