Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 4
4 VlSIB Þriðjudagmn 17. september 195T ’TISKK. *—D A G B L A Ð yuir kemur ót 300 daga á árl, ýmist 8 e5a 12 3a!aSs.íöur. Bltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoa, ■Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstrætí 3, Eltttjómarskriístofur blaðsins era opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla bigólfsstrseti 3, opin frá kl. S,0Q—19,00.. |!|_ Sími 11660 (fimm línur). ff r; Útgeiandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.JT. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuðí, kr. 1,50 eintakið í lausásölu. Félagsprentsmiðjan hi 1 ?' Hvar var umhyggjan j>á Fá blöð skrifuðu meira um kæruna yfir útsvörunum og annað í því sambandi á sunnudaginn en blað fram- sóknarmanna, Timinn. Senni iega treysta ritstjórarnir sér til að skrifa svo mikið um þetta inál, af því að þeir hafa svo dæmalaust góða. ’ samvizku gagnvart Reykja- inu var veittur gróði. sem nam 3—4 milljónum króna á hvern farm, sem skipið flutti landsins, og það er ekki of djúpt tekið í árinni að halda því fram, ■ að fullur helmingur þessa fjár hafi verið tekinn af Reykvíking- um, því að svo mikil er.ölíu- notkun hér. vík. Aldrei hafa þeir.öðling- Maður skyldi nu ætla, að hinn ar verið bendlaðir við andúð á Reykvíkingum •-— að menn 1 tali ekki um fjandskap. 1 Aldrei hafa þeir verið í tengslum við neinn þann, ■ sem valið hefir Reykvíking- um heitir „Grimsby-lýður“ eða komizt svo að orði, að það vérði að vinna „grenið“. Já, á sunnudaginn ver Tíminn hvorki meira né minna en heilli síðu til að lýsa því, hversu vondir menn þessir ,,íhaldsmenn“ séu, og ætlun- ' in er vitanlega, að menn geri sér grein fyrir því, hverjir ’ öðlingsmenn þeir séu, sem í Tímann skrifa og standa fyr- ir málflutningi framsóknar- Si'xiiifjttr : Vilhjálmur t». Gáslasera. Sextugur varð i gær Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Hann hefur á liðnum áratugum verið athafnamaður mikill á sviði blaðamennsku, útvarps- og skólamála, og seinast, en ekki sizt, verið mikilvirkur rithöfund- ur. Blaðamennskuferil sinn hóf Vilhjálmur undir hándarjaðri föður síns, Þorsteins Gjslasonar ritstjóra og skálds, að ég hygg á námsárum, en síðar komu vax- andi fræði- og ritstörf, en að út- varpinu kom V. Þ. G. snemma og var þar mikils virtur ráðamað- ur lengi, áður en hann tók við núverandi starfi sínu, útvarps- stjórastarfinu. Þættir Vilhjálms um bækur og menn og útvarps- þættir hans yfirleitt öfluðu hon- um snemma vinsælda og er mér vel kúnnugt, að þær vinsældir eru miklar. Otalið er margt og m. a. hið mikla starf V. Þ. G. sem skóla- stjóra Verzlunarskóla Islands. Það er stór hópur þar, sem hann hefur haft undir handleiðslu sinni, og er það alkunna hversu farsællega honum fórst stjórn þessa fjölsótta skóla úr hendi. Hefur þessi mikli hópur haft mikil kynni af V. Þ. G., sém leið- toga. Almenningur, einkum fólkið úti á landsbvggðinni, telur sig komast í allnáin kynni við þá menn, sem koma títt fram í út- varpið, og iíta á þá a. m. k. þá, sem vinsældum eiga að fagna - sem væru þeir heimamenn. Eg hygg, að það sé stór hópur gamalla nemenda og hlustenda, sem á þessum tímamótum óskar Vilhjálmi Þ. Gíslasyni til ham- ingju. ATIi. djarfi riddari framsóknar- manna í bæjarstjórn Reykja- víkur, Þórður Björnsson, Itefði risið upp og mótmælt, þegar svo var komið, að ætl- imin var að hafá tugi þús- 1 unda af kjósendum hans — svo að ekki sé minnst á þær milljónir, sem átti að taka af kjósendum annarra flokka. En hvað' gerðist? Jú, því er fljótsvarað. Bæjafulltúinn Þórður Björnsson varð allt í\ einu óbreyttur framsóknar- arin- fulltrúi, því að hann sagði sem svo: „Það má gjarnan taka þessa peninga af Reyk- víkingum. Þannig fór fyrir honum þá, greyinu. Bíiaframleíðsla Evrópu mun halda áfram að aukast. Sama er að segja um skipasmíðar. Stálframleiðslan í heiniinum reyndist meiri 1956 en Jiún hef- ir nokkru sinni verið fyrri. Átti * I»etta einnig við um stálfram- leiðsluna í Evrópulöndunum, þar sem gott útlit cr fyrir, að bifreiðaframleiðslan og skipa- smíðar haldi áfrain að aukast að minnsta kosti næstu fimm manna í bæjarstjórn Reykja Og um daginn var aukafundur vikur. Þó er hætt við því. a? blað framsóknarmanna verði að telja upp dyggðir og ,af~ ! rek flokksmanna sinna, ef öðrum mönnum með venju- lega sjón og dómgreind eiga að géta komið auga á hvort tveggja, ella sést hvorugt ■ engan veginn. Timinn mætti til dæmis rifja það upp fyrir mönnum, hvernig framsóknarmenn stóðu sig í olíumálunum á síðasta vetri. Það var ekki svo lítill aukaskaltur, sem framsóknarmenn lögðu á. höfuðstaðarbúa þá með að- 1 stoð stjórnarinnar, sem að sjálfsögðu nötaði aðstöðu sína til að hjálpa framsókn- armönnunum til að komast yfir milljónimar. Hamrafell- í bæjarstjórn Reykjavíkur, og þá þótti framsóknarmönn um ekki rétt að tefla fram þessum fáráðlingi með olíu- lyktina. Hann var iátinn vera íjaryerandi, því að fortíðin þótti ekki of fögur. En - það or rétt að bæjarbúar spyrji framsóknarmenn, þegar líð- ur að bæjarstjórnarkosning- unum í vetur: Hvar var um- byggja ykkar fyrir pyngju Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu, sem Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Ev- rópu (ECE) hefir nýlega birt um stálframeliðsluna í Eýrópu- löndunum. Frá því 1949, segir í skýrsl- unni, hefir stálframleiðslan í Evrópu aukizt jafnt og þétt með ári hverju. Sú varð reyndin 1956, þótt áukningin hafi orðið hægarj en áður var. Ástæðan fyi'ir því er .vafaláust hráefna- skortur. Allt árið varð vart skorts framleiðslu hráéfnis, sem notað er til stálgerðar; einkum reyndist erfitt að útvega nægj- Umhyggja hinna. Þót t Fi'amsóknarii okku rinn haf i verið tekinn út úr hér að of- an og benúsérstaklega á einn þátt í baráttusögu hans í þágu Reykvíkinga — Grims- by-lýðsins — ber þó ekki að skilja þetta svo, að hinir flókkarnir eigi eirmig fagran ; söguþáít af svipuðu tagi. Menn miega til dæmis minn- ast jóiagjafarnir frá íúkis- 1 . stjóriiinni fyrir síðústu jól-, þegar sejmilega ' var set't ; heimSmet í slcattaálogum. Þríf flokkar uanú dyggilfega að I anlegt koks.... Það hjálpaði, að bæjarbúa, þegar Hamrafclls-, hægt var ag, útvega hráefni frá okrið var framkvæmt? Hvað Ameríku og auk þess fluttu mega fiamsóknarmenn ræna( Evrópulöndin inn járn frá Sov- mörgum milljónum úr vasa étríkjunum, sem nam 600.000 Reykvíkinga. áður en ykk- { smáfestum. Án þessa innflutn- ur finnst ástæ'ða til að'taka ings er 61iklegti að tekizt hefði í taumana? \arla stendur á að kal(la stálframleiðslu álf- svarinu hj áeins heiðarlegum un^r j horfinu árið sem leið mönnum og okkur er ætlað j að telja framsóknarlýðinn. “ Ljtlar verftlagsbrcytin.gar. Tiltölulega litlar breytingar urðu á verðlagi stáls á árinu, segir í skýrslu ECE. Þó mátti þyí að leggja þenna bagga ánnarka, að tilhneigingar voru í Reykvíkinga og aðra lands- , þá átt að hækka verðið og óvíst izt milli þjóðanna í Vestur- og Austur-Evrópu. Einkum hefir útflutningur stáls aukizt frá Tékkóslóvakíu, Póllandi og Sovétríkjunum. Vestur-Evrópuríkin fluttu talsvert meira út af stáli til Bandaríkjanna árið sem leið en þau hafa gert áður. Stafar það af verkfalli stáliðnaðarmanna í Bandaríkjunum. Þá hefir stálútflutningur frá Evrópu til Austurlanda aukizt til muna, einkum til Indlands, Japan og.Kína. í þessum lönd- um or mikil eftirspurn eftir stáli. GóS íramtíð fyrir höndum. Bifreiðaframleiðendur eru enn stærsti stálnotandinn í Ev- rópu og er útit fyrir, að svo verði enn um hríð, segir í skýrslu ECE. Jafnvel þótt ekki sé hægt að gera sér vonir um aukinn bílaútflutning til Banda- ríkjanna frá Evrópu frá því sem nú er, þá er eftirspurn eftir nýjum bílum það mikil innan Evrópu sjálfrar, að gera má ráð fyrir að bílaframleiðendur geti haldið núvei'andi framleiðslu eða aukið hana næstu 5—10 ár- in. Það hefir komið í Ijós, að tekjur einstaklinga eru hlut- fallslega jafnmiklar í mörgum Evrópulöndum og tekjur manna í Bandaríkjunum og má því búast við aukmun bííamurkaði um sinn. Sama er að segja um skipa- smíðar, segir ECE. Þær. munu þrífast vel enn um 5—10 ára skeið. menn, og enginn kemst hjá er hve lengi tekst að halda verð- að greiða hina nýju skatta, jlaginu niðri. því að allir þurfa eitthvað Það, sem vekur hvað mesta til fæðis eða klæðis. Og þeg- athygli í stálverzlun álfunnar ar þessir flokkar hafa farið sl. ár er, að Bretar hafa flutt þannig að í ríkisstjórn og á ihn mcira'stál en þeir hafa flutt alþingi, koma þeir 'frám hér . út og er það í fyrsta sinni síðan og þykjast vera heilagir ög 1952 aö það ketnuv fyrir. geta sagt öðrum til synd-j nnna. Véið yður, þér hræsn- Aukút stálverzlun arar, var ságt endur íyrír (-V,- óg A.-E\TÓpu, löngú, og það á sannarlegaj I'á þykir það einnig tíðindum j stöddum mörgum uugmenjiaíé- við ennri dag, Asæta; að'stálverzluú hefir-auk- Hígftini og Helrum, stjörn V. hjúpaður ininnisvarði. Frá lréttíiritara Vssis Stokkseyrl í niorgmi. I g'ær var at'hjúpaöiir inkmis- varði um aðalstein Slgnuuulsson skólostjóra í þrustarlundi að vlð- Siumim brá. í ,.Bergmáli“ 11. þ. m. kemur. sú skoðun fram, að ílytja eigi Leifsstyttuna að Dvalai heimili aldraðra sjómanna inn i Klepps- holt. Sumum mun hafa brugðið. Styttan af Leifi hinum heppna er gjöf Bandaríkja Norður-Ame- ríku til Islands á þúsund ára af- mæli Alþingis. Hún nýtur sin mætavel þar sem hún er. Vík- ingurinn — eða farmaðurinn, ef menn \ilja það heldur livess- ir arnfránar sjónir sínar á haf út. yfir höfn, sund og eyjar. G.jöf til þjóðarinnar. En hér er um meira að ræða en Leifsstyttuna eina. — í þjóð- j skjalasafni Islands kemst maður nokkur eitt sinn svo að orði, að I skjalasafnið sé ekki neitt elli- heimili, þ. e. a. s.: Menn geta ó- 1 mögulega ætlazt til þess, að op- inberar rikisstoínanir séu til 1 dægrastyttingar mönnum, sem hafa ekki annað þarfara við tim- an að gera en að vera á þarflaus- um, eða a. m. k. þarflitlum erli innan um starfandi embættis- menn. -— Hér*er að því leyti um sama að ræða, að gera á, sam- j kvæmt orðum bréíritarans í „Bergmáli", Leifsstyttuna að dægrastytting eða föndri einr.ar f afmarkaðrar stéttar manna. ! „Dægrastj’tthiff eða íöndur“. Hið eina sem réttlætt gæii slíka ráðstöfun. er tilhlíðrunar- semi við Klepphols- eða Laug- arnesmenn um menningarminj- . ar. Að öðru leyti kemur manni ; helzt til hugar, að sjáífur Sjó- mannaskólinn ætti einna mesta kröfu til Leifsstyttunnar sem hvatningar eða brýningar far- mannaefnunum. Rauðarárholtið með turni Sjómannaskólans ber og hæst allra hæða í umhverfi Reykjavíkur. Þessi uundarlega uppástur.ga , getur vakið menn til umhugsun- ar varðandi fleiri slíkar menn- ■ ingarminjar. Styttan a£ Þorfinni karlsefni er t. a. m. Ji ómöguleg- um stað. Annar þeirra Leifs og - Þorfinns ætti eiginlega heima úti á Nesi. En nú geta menn dæmt ■ sjálfir. Varla verður þetta þó að hita- máli i næstu bæjarstjórnarkosn- ingum. Þ. .1. M. F. í. gekfcst fyrir þvi að varðinn vnr reistur. Ríkharður Jónsson myndhögg- vari gerði varðann, sem er vanga mynd af Aðalsteini er fest á stóra stuðlabergssúlu og naín hans undir myndinni. Varðanum ’ er komið íyrir við svokallað Tryggvatré i skóginum, liann er hinn smokklegasti i hvívetna og fer vel við umhveríið. Næsta sumar er ráðgert að lagfæra svæðið kringum minnisvarðann á ýmsan hátt, m.a. verða gerðar tröppur upp að norðanverðu, blóm og tré gróðursett umhverf- is hann og fleira gert til fegruri- ar. Við þessa athöfn, sem fór fram á 60. árshátið aðalsteins heitins, flutti Ingimar Jóhannson fulh trúi ræðu þar sem rakinn var saga minnisvarða málsins, en formaður Ungmennasambands Islands séra Eirikur Eiríksson á fíúpl flutti vigsluraeðuna. Að athöfninni í Irrastarlundi iokinni var haldið að ,Selíossi og ; þai* margar i'æður fl utíar undir . borðiun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.