Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 17. áeptember 1957 VlSIB © Hafa veitt þorsk í net fyrlr 30 þtis* kr. á fsrem vikum. Rysjótt tíð undanfarið vestra. Fr» fréttaritara Visis. ísafirði 12. sept. 1957. l?orsknetaveiði jjeirra Stein- "rims og: Kristjáns. Hjalla- kræðra, hefur nú staðið rúmar ]ir jár vikur. . Alls hafa þeir á þessu timabili . Sjálfstæðiskvenfélag' afiað fyrir nær 30 þús. kr. Mest- J ísaf jarðar ur afli í lögn voru 4000 kg. í 12 vél við rafveitu Isafjarðar og Evrarhrepps að Fossum i Skut- ilsfirði. Er ætlað að nýja vélin verði einkum vara- og toppstöð fyrir vatnsvirkjanir við Fossa- vatn og Nónhornsvatn. net. Allur aflinn er fenginn í Mið-Djúpinu, mest á Vigurál. En um þennan tíma hefur verið mjög fiskfátt á lóðir. Aflinn er eingöngu ríga-þorskur. Þessi til- raun Hjallabræðra hefur gefið svo góða raun, að fleiri bátar hér vestra munu hefja veiðar í þorsk net innan skamms. Þeir Hjallabræður iiafa liaft 12 net úr nylon. Fyrsta vikan gaf litinn afla, fór mestmegnis í að leita fyrir sér. Síðan hefur afl- inn jafnan verið sæmilegur. . Meðan netaveiði er stunduð hér inn i Djúpinu má stunda hana á smærri vélbátum, frá 5 —8 smálestir. Tíðarfar hefúr verið mjög rykkjótt hér vestra frá 3. þ. m. Oftast aust- norðan stormur með nokkurri .snjókomu til fjalla. Suma daga iiefur snjóað í miðjar hliðar, en tekið upp aftur. Breiðdalsheiði, var stofnað hér í kvöld. Stjórn þess skipa: Frú Bergþóra Egg- ertsdóttir, formaður, frú Jóna Ingvarsdóttir varaform., frú Ól- öf Karvelsdóttir ritari, frú Ragn- hildur Helgadóttir gjaldkeri. Meðstjórnendur frú Ólöf Jóns- dóttir, frú Kristjana Magnúsch, frú Þuriður Vigfúsdóttir. Fundarstjóri var frú Guðbjörg Bárðardóttir. í byrjun fundarins flutti Kjart an J. Jóhannsson alþm. og Högni Þórðarson banlcagjaldkeri ávörp. Frk. María Maack og frú Ásta Guðjónsdóttir frá Reykjavík voru gestir fundarins. Flutti Maria Maack hinu nýstofnaða fé- lagi árnaðaróskir og sagði nokk- uð frá margvíslegum störfum Sjálfstæðisfélags kvettna i Rvik og víðar. Einnig töluðu frú Ásta Eggers dóttir og frú Bergþóra Eggerts- dóttir. Mikill einhugur ríkti á fundinum. Var ákveðið að haída Sextufijur: Jón GísSason, útgeröarmaöur. Jón Gíslason útgerðarmaður í Hafnarfirði er sextugur í dag. Jón fæddist í Hafnarfirði, hefur átt þar heima alia ævi og síðustu þrjá áratugina stundað sjálfstæðan útgerðarrekstur með miklum glæsibrag. Rekur hann nú umfangsmikla vélbáta- útgerð. tvö frystihús, skreiðar-, saltfisk- og síldarverkun, neta- verkstæði o. fl. Jón er kunnur fyrir hjálpfýsi sína og greið- vikni við þá er til hans leita og Ólík eru þau störf, sem ungversku flóttamennirnir í BrctianSl er því maður vinsæil mjög. hafa með höndum. Hér er mynd af einum, sem hefur feng35> Hánn á nú m. a. sæti í bæj- starf í dýragarði í London. Hann er að mata svoneEa arstjórn Kvæntur dóttur. Hafnarf jarðar. — ( er Jón Önnu Jóns- ,.piparfugl“. Fjögur augu, smésagnasafn. Friðjón Stefánsson rithöfund- ur liefur nýlega sent frá sér smásagnasafn, sem heitir Fjög- ur augu. Eru þetta fjórtán smásögur, sem Heimskringia gefur út. Friðjón hefur áður gefið út smásagnasöfn og þýðingar óg hafa ýmsar af smásögum hans Hann er því kunnur rithöfund- yerið þýddar á Norðurlandamál. ur bæði utanlands og innan. / FréOtr úr llúiia|iiiif$i: Siátrun hafin á Biönduóss. Göngur að hefjast, og réttir verða fyrr en venjulega. Frá fréttaritara Visis. Blönduósi í gær. það eru Auðkúlurétt og Vates-- ! dalsrétt, báðar mjög Qár- 1 margar. vegurinn milli Isafjarðar og ön-t framhaldsfund bráðiega undarfjarðar, hefur verið við það að teppast vegna snjóa, og verið haldið opnum með snjóýt- nm, þegar þurft hefur. Eins hef- ur verið með Botnsheiði, veginn milli ísafjarðar og Súgandafjarð ■ ar. . Til hafsins héfur verið sifeldur stormur í nær.viku og síldveiði bátar lítið eða ekkert getað at- hafzt. Aðkomubátar þeir, sem hér voru, hafa nú leitað til Faxa- flóa, þegar síldveiðin glæddist þar, Síldarútvegsnefnd hafði ákveð- 'ið að láta kryddsalta hér nokkuð .sildprmagn. Nú er óvíst að síld v ':ð'st-hér að ráði héðan af, svo 'þ-?cta komist í framkvæmd. Ki ■ iðhjallavirkjun í Bolunga-rvík. Kapp er lagt á. að virkjun Fossár í Boluungaryík verði lok- ið á þessu ári. Er taiið að það standist, ef ekkert övænt kemur íyrir. Hins vegar er nú sýnilegt, að Mjóíkurárvirkjun í Arnar- fh-rM verður ekki lokið fyrr en sípla næsta árs. Er stíflugerð þar falin umfangsmeiri og erfiðari en reiknað.var méð. Einnig haiia ';orðið tafir á flutningi til virkj- cmarinnar erlendis frá. Nýlega er lolcið uppsetningu o j pröfun á 950 hestafla Diesel- Brezka vorusyningin í HelsinkL | Um 150.000 manus hat'a skoð :»ð brezku vörusvninguna í IlelsinJki. M. a. fluttu Bretar ti.l Hels- inki tvo Lundúnastfsetisvagna til flutnings á sýningargestum og hafa -yfir -20.000 manns not- að þá. Bretar eru harðánægðir. með aðsókn.ina og gera ráð fy'r- ir .mikilE -. auknmgu,. brezk- :c ianskra'viðskiptá. Að loknum fundarstörfum var dóttur og Kjartans Halldórsson- sezt að rausnarlegu kaffiboði. ar, sem hafa forstöðu samkomu- hjónanna Kristínar Þorsteins. j hússins Uppsalir. Slátrun sauðfjár hófst í j Heyannir hafa gengið raiáB gær (laugardag) á Blönduósi allra bezta móti í Húnavatns-- og er ráðgert að hér verði slátr- \ sýslum í sumar, enda sæasar— að um 35 þúsund fjár í haust. | veðráttan með afbrigðum gó#c Eftir því sem bezt er vitaðjBændur eru yfirleitt hsetér virðist vænleiki dilka góður.i heyskap og hafa náð öllu in<* Ekki er þó fullséð um það fyrr eri eftir göngur, en þær hefjasti á morgun. Verða þær viku fyrr ;en venjulega og fyrstu réttir íverða næstkomandi finimtudag, (Ji§Yarsskrár 1957 Skrár um útsvör einstakhnga og félaga (aðalmöurjöfnun) í Reykjavík árið 1957 liggja frammi til sýnis í skrifstofu borgarstjór- ans í Reykjavík, Austurstræti 16 (Póst. 7) frá þriÖjudegi 17. þ.m. tii mánudags 30. þ.m. (aÖ báðum meStöldum) alla \nrka daga kl. 9 f.b. til kl. 5 e.h. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að |>essu sinni til mánudags- kvölds 30. Ji.m. kl. 24, og ber að senda skriflegar útsvarskærur ti! niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Er vakin sérstök athygli á því, að-gjaldendum er nauðsynlegt að kæra nú á ný, þótt þeir háfi sent kærur áður, ef þeir vilja ekki una álagningu nefndarinnar. Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu úí- svars síns, samkv. síðaii málslið 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til nefnarinnar fyrir þann tíma. Gjaldendur hafa nú Jx;gar fengið tilkynningar unv útsvör þau. sem á }vá hafa verið lögð. Reykjavík 16. september 1957. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur r i Kuldar hafa nú geisaS í heila viku og hefur snjéaS flesta dagana, stundum jafavel allt niður í byggð. Eru fjöíí öffi grá í rót niður í rætur. Nætur- frost hafa naumast komið enn- ; þá, sem orsakast jafnframt þykkviðrinu og úrkomunni, ea nú er útlit fyrir að þorni uppt og þá er hætta á næturírostu"*, | Garðuppskera virðist æíkb áS vera með allra bezta möts * haúst í héraðinu hvar :,si» frétzt' hefur. Síldveiði hefur. verið síuno— uð að undanförnu í Húnafiöa f>g hafa fjórir bátar frá Skaga— strönd veitt í reknet. Rejtings- afli • hefur verið og er siitha bæði söltuð og frýst’. Báfa&wp stunda þessar veiðar ennþá. - • j Sjálfstæðismenn héldu hésr að vanda árlegt mót sitt ;ih ■'sunnudag og' mun sjaidar- eð» aldrei hafa verið jafn fjöf- mennt á því sem nú. Sumlr telja áð nokkuð hafi ýtt mdir aðsóknina að þessu sinri! affi frámsóknarmenn ætluðu sér a# draga úr aðsókninni með jþví að efna til héraðssamkomi* kvöldið áður, en sú tiíraua rnistókst hrapallega. Á skemmtuninnj fluttu jþeir Sigurður• Bjarnason og' Jón Pálmason alþingismenn rarStir,. en Páli Kolka læknir ias kvæSL Sámeiginleg kaffidrykkja var f leikfimisal barnaskólans og téfc þátt í henni á þriðja hundraS manns. Um kvöldig var dansalf bnði í Samkomuhúsinu og Iiót- c 'sálmjm og þar voruc samtati úin 500—600 manns. Þess má geta að yestan ár Daiasýstu k’omu 80 .mansis :s sainkcmúina ■ j. þrémur lang-- ret-ðabíkun i Steingrímuf Davíðsson skó!* Utjóri: gtjórnaöi samkomunni,« "íór í hvívetna hið bezta £ram-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.